Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 2
2 alpyðublaðið Laugardagurinn 15. sept. 1945 Kommánislar hala nð orðlð að afhenda laopfélao Slglnffarðar ------------------»------- Setisfógetisin í máBimi tók vlð bókum fé- . Sagsms ©g ski!rík|i2ni í gær - . —O----- Ranosókn fer nú fram á fjárreiðum þess ' SETUFÓGETINN í MÁLINU GEGN KOMMÚNISTUN- UM í stjórn Kaupfélags Siglfirðinga, Gunnar Pálsson, er nú að framfylgja úrskurði sínum. — Afhenti hin dæmda kommúnistastjórn félagsins honum í fyrradag og |í gær bækur og skilríki félagsins, en jafnframt var búð félagsins lokað og tilkynnt með auglýsingum í gluggum hennar, að lokað væri vegna vörutalningar. — í dag mim fógetinn að líkindum afhenda Uinni löglegu stjórn félagsins urnráð yfir því, en‘hún mun þó ekki taka við að fuilu og öllu.fyrr en vörutalning hefur farið fram, endurskoðun og fullkomin rannsókn á rekstri og fjárhag félagsins. Békaiítgáfa lenninaarsjóðs og Djóðráafélagsins: Saga helmsstyrlaldariiiBiar, Saga islend- isiga fl@Eda margar aSrar bæk&sr- -------«-------— Stærsta útgáfufél. . ©g édýrastui bækisrnar. ♦ Norðmenii eftir endurheimt freflsisnis: , ■ ■ ■. , . •' ’ ■ - * . \ Heilsteipt pjéð og samhuga im vi reisi landsins, iaga og réttar. Við heirakomu Noregskonungs Aðalgatan í Oslo, Karl Johan, 7. júní s.l. Myndin er tekin skömmu eftir að Háikon VII. hafði ekið tii haÓIar sinnar. BÓKAÚTGÁFA Menning- arsjóðs og Þjóðvinafélags- ins hefur ákveðið að ráðast í nýja síórfellda útgáfu, sem her heildarnafnið „Lýsing íslands.“ Verður ritverkið í 10 stórum bindum og hafa þegar verið ráðnir allmargir starfsmenn ,þess og rithöfundar, eii þeir Jóhannes Áskelsson jarðfræð- ingur, Pálmi Hannesson rektor og Valtýr Stefánsson ritstjóri hafa undirbúið skipulagningu verksins. Steindór Steindórs- son menntaskólakennari á Ak- ureyri hefur verið ráðinn rit- stjóri alls verksins. Áskr.fta- söfnun ritsins hefst á næsta an. é ■ Áætlu.n hefur jiú verið gerð nnm efni ritsiœ í stórum drátt- um. Gert er ráð fyrir, að það verði al'ls 10 bindi, 450—500 bls. hvert, í nokkru stærra broti en Saga íslendinga. Efnisskipun verður í megin- dráttum semt hér segir: I. bindi Almienn landslýs- inig. II. bindi Myndun íslands og ævi. III. bindi Þjóðarhættir I. IV. bindi Þjóðarhættir II. V. bindi Suðvestuxland. VI. bindi Norðvesturland. VII. bindi Norðurland. VIII. bindi Aust- urland. IX. bindi Suðurland. X. bindi Hálendið og registur. Þegar hafa verið ráðnir menn til að skrifa fyrsta bind- ið og er gert ráð fyrir, að hanid ritið verði tilbúið í ársbyrjun 1947. Bindi þetta, sem á að vera al- menn landslýsing, verður í 14 aðalköflum. Mu-nu þeir verða þessir: Hnattstaða, stærð og lögun, samáð af Steinþóri Siguæðssyni. Sjórinn og landgrunjnið, samið af Herm. Einarssyni. Láglendi, Hálendi, samið af Sig. Þórarins synd. Jöklar, Vatnaíkerfi, samið afi Guðm. Kjartanssyni. Eld- stöðvar, samið af Sig. Þórarins syni. Jarðhitasvæði, ölkeldur, samið af Trausta Einarssyni og Steinþóri Sigurðssyni. Land- skjálítar, samið af Sig. Þórar- inss'yni. Steina og bergfræði (alm.), samáni af Tómasi Tryggvasyni. Jarðsaga (ágrip), samin af Guðm. Kjartanssyni. Loftslag, samið af Teresíu1 Guð- miuindssoh. Gróðúr, samáð af Steindóri Steindórssyni. Dýra- líf, samið af Árna Friðrikssyni 'og Finni Guðmurudssyni. Til að gefa ruokkra hugmynd um efni 3. og 4. bindis, sem eiga að fjalla um þjóðarhætti, fer hér á eftir bráðatbirgðayfir- lit am það: Þjóðin: Uppruini þjóðarinn- ar. Lýsing þjóðardnnar, imann- fræði. Fólksfjöldi fyrr og nú. Lífsskilyrði frá náttúnunmar hendd. Atvinnuvegir og sam- gönigur. Landbúnaður, Sjávar- útvegur, Verzlun, Iðnaður, Menningarmál, Stjórnskipun og féiagsmál. Efni hvers bindis héraðslýs- iriganna mum í aðalatriðum verða á þessa leið: Takmörk, stærð og skipting. Landslag, Jarðfræði, Loftslag, Kaupstaðir og þorp, Samgöng- ,ur, Atvinnúhættir (sveitanna), óg Menningarmál. Þessar bækur aðrar eru nú í undirbúningi hjá bókaútgáf- unni: Almaniak Þjóðvinafélagsins fyrir árið 1946. Það miun m. a. flytja grein um m'enntamál á íslandi frá 1874, eftir Helga El- íasson fræðslumálastjóra. Andyari 1945. Hanm mun flytja ævisögu Þorsteins Gísla- sonar, lýðveldishugvekju um íslenzkt miál o. fl. Úrvalsljóð Matthíasar Joch- (Umssonar með formáia eftir Jónas Jónsson alþm. Heiðinn siiðuir. Bók um trú- arlíf íslendinga ,til forna eftir Ólaf Briem mag. art. Rit þetta verður með allmörgum miynd- ,um. Manfia Chandedaime, land- níámnssaga eftir franska rithöf- FVh. á 7. síðu. Viðtal við Arngrim Kristjánsson, skóla stjóra, nýkominn frá Noregi. Arngrímur kristjáns- SON SKÓLASTJÓRI er nýkominn heim eftir langa dvöl í Englandi, þar sem hann var að kynna sér nýjungar í skóiamálum — og nú síðast í Noregi, en þangað fór hann mn Ieið — og á sama skipi, og norska ríkisstjórnin. Ferðaðist hann allmikið um Noreg og var m. a. viðstaddur mála- reksturinn gegn Quisling. Hingað kom skólastjórinn frá London. * Alþýðublaðið sneri sér í gær til AÍrngríms Kristjánissonar og spurði hann frétta frá Noregi. Sagði hann meðal annars: „Ég vil gjarna mega taka það strax fram, að framkoma Norð manna heima fyrir, eftir að friður komst á og þeir náðu aft ur öllum völdum í -landi sínu, hefur vakið undrun og aðdáun allra gesta sem þangað hafa komið og yfirleitt allra þeirra iþjóða, sem fenigið hafa fregnir af ástandinu í No-regi nú. Þar hefur enginn maður fallið án dóms og ilaga. Lög og réttur, sem voru í gildi 9. apníl 1940. ríkir þar nú í fullum krafti og virðulega er unnið að fram- kvæmd réttvísinnar og endur- skipulagningu þjóðfélagsins. — Ég tel aðalástæðuna fyrir því vera þá, að .andstöðuhreyfing- in varð til af ráðnum hug þegar í upphafi og í fullkomnu sam- ráði við stjórnina í London með sáauknu samstarfi, eftir því sem á leið, við herstjóm bandamanna, konunginn og stjórn hans. Þetta er því eftir- tektarverðar þar sem vitað er, að lögleysisástand spratt upp af ringulreið styrjialdarinnar og í lok hennar — og í mörgum löndum, en í Noregi. var ekki minna um nazi.stískt ofsóknar- brjálæði og föðurlandssvik ón í öðrum löndum. Barátta leynihreyfingarinnar þjálfaði fólkið til félagslegra samtaka, giæddi kænleiksilund þess og samúðarkennd. Avöxt urinn varð traust og samstillt þjóð í stríðslokin.“ — Hvernig kom daglegt líf á Noregi þér fyrir augú í upp- hafi? ,,'Ég varð strax undrandi yfir klæðaburði fólksins. Ég bjóst við honum miklu verri. Skýr- ingin kóm fljótt. ,,Við höfum ekki haft ástæðu til þess að ganga spaxiklæddir11, sögðu Norðmennimir. „Nú er hátíð um gervallan Noreg og nú tjöldum við því bezta — því einasta sem til er.“ Þar að aufci eru norsfcar húsmæður svo nýtn ar og natnar, að þær leika sér að því að búa til einn góðan kjól úr mörgum útslitnum. — Skófatnaður var þó verstur og sokkar sáust varla.“ — En maturinn? „Öllum Norðmönnum bar samian ■ um það, ,að matvælaá- standið hefði verið langsamlega verst vorið 1942. En þá hófst sæixska hjálpin fyxst fyrir al- vöru — og síðar fóru að berast Framh. á 7. síðu. . I Bæjarráð beimilar íyrir sitt iefti bit - reiða-afgrelðsln í Qifaarstræti 21. Abæjarráðsfundi á fimmtudaginn var, lá fyrir bréf frá Olíuverzlun ís- lands h.f. varðandi heimild til að hafa bifreiðaafgreáðslu þar sem „Hekla“ er nú, í Hafnar- stræti 21. Bæjarráð samþykfcti fyrir sitt leyti að bifreiðáafgreiðsla megi vera þar fyrst • um sinn, enda verði svo frá genigið, sem lögreglustjóri og bæjarverk- fræðingur telja nauðsynlegt. ðnnar nmsókn nm prestsembæíttð við Dómkirkjnna. TVEm PRESTA.R hafa nú sótt um embætti séra Friðrifcs Halligrímssonar við dómkirkjuna d Reykjavík. Auk umsóknar séra Jóns Auðuns, sem áður hefur verið skýrt frá, hefur nú borizt um- sókn frá séra Sigurði Kristjáns syni, sóknarþresti á ísafirði. Reykjnfoss farinn til fiantaborgar. ES. REYKJAFOSS fór í gær kl. 6 síðdegis frá Reykjavík áleiðis til Gauta- borgar. Á útleið mun skiþið hafa við komu á Leith, en halda þaðan beint til Gau taborgar. Eftirtaldir farþegar fóru með Reykj.afossi: Fr. Margrét Helgadóttir, frú Nanna Ohlsson með 2 börn, Skarphéðdnn Jóhannsson, Rík- harður Jóhs. Jónsson, Óttarr Karlsson, Kristinn Guðsteins- son. Félag sérleyfisbafa ræðir sbipnlag fólks- fintiingi og tnifintn iig bifreiðo. O ÉRLEYFISHÖFUM er hent k-' á auglýsingu í blaðinu í dag um aðaifund Félags sér- leyfishafa, sem halda á sannu- daginn 23. þ. m. á Blönduósi. Sérleyfishafar hafa komið sér upp .félagsskap, sem á í framtíðinni að gæta hags- muna þeirra og ermfremur fylgjast með skipulagsmálum á fólksflutningum í landinu, inn- flutningi á bifreiðum og yfir- byggingum á þær. Er nú mikill áhugi meðal fé- lagsmanna á að fá stóra vagna og yfirbyggíngar erlendis frá, sem eru í allia, staði heppilegri og mikið ódýrari. en hér heima. Það er því mjög áríðandi að sérleyfishafar fjöknenni á fund Iþenna, því þar verður frá þess um málum gengið ásamt fleiri málum varðandi þennan félags sk-ap. OÉkOH Ö. JÓBSS00, pokamaðor kommfio ista dæmdor. EINS og. menn muina, ritaði maður nokkur, Hákon Jónsson að nafni, margar grein iar á Þjóðviljann með níði um tilgreinda skipstjóra. Vilhjálmur Arnason skip- stjóri höfðaði mál gegn Hákoni Jónssyni og hefur nú verið dæmt í málinu. Voru ummæl- in dæmd ómerk og Hákoni gert að greiða 500 kr. sekt í ríkis- sjóð, en 20 daga varðhald komi á stað sektardnnar, ef hún verð ur ekki greidd. Þá var honum gert að greiða Vilhjálmi 200 kr. í málskostnað. Þórður Hjörleifsson ski.p- stjóri höfðaðd og mál gegn Há- koni Jónssyni fyrir samskonar meiðyrði og var Hákon dæmd- ur á sama hátt og í máli Vil- hjáhns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.