Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 5
Laugardaguriim 15. sept. 1S45 AL^YÐUQLAÐIÐ m Horfirt sjónarmið eftir James Hilton Höfundur bókarinnar, James Hilton, er einn af frems tu núlifandi skáldsagnahöfundum Breta. Hanni er stótr gáfaður mjenntamaður, hefir fengizt við ýmis störf og meðal annars verið blaðamaður .uimi 10 ára skeið. Á síðari árum hefir hann sent frá sér fjölda skáldsagna, sem náð hafa óvenj.umikilli útbreiðslu. „Horfin siónarmið.“ sem á firuimm'álinu heitir Lost Horizon er frægust bóka hans og talin með því bezta er hann hefiir ritað. Hún kom fyrst út árið 1933, og hlauit þá Hawthorndon-bókmenntaverð'launin. Fyrir nokkrum árum var saga-n kvikmynduð og vakti mynd in geysámikla athygli um al'lan heim. Sagan gerizt í Tíbet, í klaustrinu Shangri-La. En Shangri-La er siðan á hvers mapins vörum. Horfin sjónarmið er ágæt bók, skemmtilega skrifuð dirlræn og seiðandi. Frásögnin grípur hugann föstum tökum, og lesendur leggja ógjarnan frá sér bókina fyrr en þeir hafa lckið við lestur hennar. Þýðingin er eftir Sigurð Björgúlfsson. Blessuð sértu sveitin mín Ný ljóðaibók, eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni. Bókin hefst á hiinu .gulilfallega fevæði Sigurðar: Fjalladirottnhig, móðir mín! mér svo kær og hjartabumdiin! Öll önnur fevæði í bókinni eru ný, það er að segja vonui eikfei í fyrri bók hans. Landafræði og Dýrafræði Hinar vinsælu kennslubækur Bjarna Sæmiundssonar eru nú kœrua- ar aftur í bókaverzlanir. Meðal Indíána, eftiir Falk Ytter. Hjartarfótur Indíánasaga eftir Edward S. ELlis. Dragonwyck ef.tir Anya Seton. Svart vesti við kjólinn Smásaga eftir Sigurð B. Gröndal. Fálkinn í janúar 1940, segdr um Sig. B. Gröndal. „Hann er frumlegt skáld, sem virðist hafa fuindlð sjálfan sig. Hann yrkir fagurt og fágað, einnig í ábumdmum ljóðiumi. Hann er nókkuð ádeiilugjarn og óánægðuir með tilveruna, og sjálf- sagt eru þær setnimgar í hinni nýju bók hanis er miunu hneyksla. En hann er einlæguir maður og hefir trú á feöllun sinni*. Hvað er á bak við fjallið Nokferar sögur fyrir börn og unglinga, eftir Hugrúnu. Strokudrengurinn birtist í blaðinu Unga Ísland á árunum 1942 og 1943. Samibaind sænskra feennara mælti með hemmi'sean góðri unglinigaibófe. ■ í bótk- imú eru nokkrar miyndir. Davið og Díana Skáldsaga eftir Florence L. Barcley. Ástarsaga, sferifuð í kristileg'- um anda. Theódór Árnason þýddi. Allar pessar bæksar eru komnar i bókaYerzlanir eða ern á ieiðinni út um land. Bókaverzlun ísafoldar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.