Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.09.1945, Blaðsíða 7
Xaugardagurkun 15. sept. 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Békafitgðfa Setsa- iogarsjóðs Vifttal við Arngrfai Mristjðosson. Eisenhower og móðir hans | Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sí-mi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. « 19.25 .20.00 20.20 20.35 21.00 22.00 22.05 24.00 Útvarpið: Hljóm-plötur: Lög leikin á bíóorgel. Fréttir. Útvarpstríóið: Einl-eikur og tríó. Upplestur: Kafli úr Viktor- íiu eftir Knut Ham-sun (Jón Sigurðsson frá Kaldaðar- nesi). Kórsöngur: Sunnúkórinn frá ísafirði (söngstjóri Jónas Tómas- son). Söngfélagið Harpa (söng- sótjri: Robert Abraham). ' Samkór Reykjavíkur (s-öng- stjóri: Jóhann Tryggvason). Söngkór I. O. G. T. (söng- stjóri: Ottó Guðjónson). — Útvarpað úr samkvæmi í samkomusal Mjólkurstöðvar innar. Fréttir. Danslög'. Da-gskrár-lok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Rvík. Fjallfoss fór frá Sydney 10. sept. Væntanl. þ. 19. sept. Lagarfoss er í Gautaborg. Selfoss er á Akureyri. Reykjafoss fer frá Reykjavík kl. 6 í kvöld til Gautaborgar. Y-emassee er í Rvík. Span Splice væntanl. til Halifax 20. sept. Larranaga fór fná Rvík 7. sept. til N. York. Eastern Guide fór frá Rvík 6. sept. til N. York. Gyda er í Rvík. Rother -er í Leith. ■ Baltara er í Englandi. Ulrik Holm er í Engla-ndi. Loch er í Rví'k. fSfesprestakalI- Messað í kapellu háskólans á morgun kl. 2 e. h. Síra Jón Thor- arensen. Xaugarnessókn. Messað á morgun kl. 2 e, h. Síra Garð-ar Svavarsson. Dómkirkjan. Kl. 11, síra Sigu-rður Kristjáns- son frá ísafirði. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á morgun kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorstein’sson. Hallgrímssókn. Messað á morgun í Austuríbæj- ■árskólanum kl. 11 f. h. Síra Sig- urjón Árnason. Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 2 e. h. — 'Síra Árni Sigurðsson. Helgidagslæknir verður Pétur Mág-nússon, Klapp- arstig 25, sími 4185. Gísli Árnason, Hellubraut 6 í Hafnarfirði verður 65 ára á mor.gun, sunnud. 16. sept. Hjónaefni. Nýlega hafa opin-berað trúlofun sína imgfrú Steinunn Loftsdóttir, Brunns-tíg 3, Hafnarfirði, og Matt- liías V., Gunnlaugsson- bifreiðarstj. Sjómannablaðið Víkingur, 9. töluiblað yfirstandandi árg. er komið út. Af efni -þess má nefna: Vopnin kvödd, eftir ritstjórann, Gils Guðm., Fieetwood o-g íslenzku fiskimennirnir, ■ eftir H. Hálfdán- arson. Tvö kvæði eftir Guðmund Inga. Viðtal við Jón Guðjónsson Ibæjarstjóra á ísafirði uim fram- farir o-g stórhug ísfirðinga. Sel- veiðar í Norðurhöfum eftir Guð- mund G. Hagalín. Sandgerði önn- 'ur -grein, Gils Guðm. Karfaveið- ar og karfavinnsla. Tvær sögur. Ljóðabálkur. Frívaktin. Frá hafi til ihafnar og m. fl. Ennfremur eru í ritinu fjöldi mynda. Frh. af 2. síðu. feld ritstjóri hefur ís-Ienzikað þessa skáldsögu. fslenidin-giaísöguir. Njáls saga kom út á veguim útgáfunn-ar á s.l. ári. Egils siaga búin- til- prentun- ar af Gu-ðna Jónssy-ni mag. art. er nú í prentun. Hóimers-kviðuirn'ar. Ákveðið hefur verið að -gefa út Illions og Odysseifskviðu í þýðingu Sveiinþjar-nar Egilssonar. Kristinn Árman-nsson ýfi-r- ■kennari og dr. Jón Gí-slason búa textann til prentunar. og skrifa stu-t-tani formála 'Og sikýringair. Þeir hafa' borið þýðingu Svei-n- bjarnar saman við hinn grízka fr-umtexta. í útgáfu þessaard munu verða bæðí kort og miyndir. S-aga síðari heimsstyrjaldar- innar isa-min af Ólafi Ha-nssyni mien'ntas.kólaikien-n-ara. Rit þetta mun verða í tveim bindum. Hef -ur höfuind-uirinin þegar skilað handritin-u af ifyrra bindinu. Heildarútgá'fa á ritumi Jón-s Sigu-rðss-onar. Stjórn bókaútgáf -unna-r h-efur skrifað rí'ki-sstjórn inni -umi miögulei-ka á að gefa út ritsafn Jóns Siguirðssonar í vanda-ðri útgáfu, ritgerðir ha-nis allar, ræður og bréf með nauð- synil-egum skýringum. Hefur út gáfustjórnin farið frarn á, að veittur verði á niæsta árs fjár- lögum sér:sita-kur styrk-uir til þessarar útgáfu. Vilhjálmur Þ. Gíslason hefur gert áætlun uim, hv-ersu ritsafn þetta yrði. stórt. Geri-r hann ráð fyrir, að það yrði a. m. k. 12 ibimdi 30; arka -í -stónu broti. B-réf og ritger-ðir Stephans G. Stephans-sonar. Þjóðvin-afé- lágið gaf út II. binldi þessa rit- saifi|s árið 1942. Síðan hefur 'orðið þlé á útgáfunnd, vegna þess, að ekki þótti ráðlegt a-ð flytja handritin frá Vestur- heimii ó -styrjaldarárunum. Nú er-u hiins vegar nýlega komin ihandrit þau, er vantaði. Er því ráðgert að gefa út framhalds- bindi á næsta- ári, en alls mm verk þetta verða 4 bimdi. Þor- kell Jóhann-esson prófessor býr þetta verk til prent-unar. Saga Íslendinga. Á fundi út- gaíu st jórnarinnar þ-ann 20. júní 1941 var samþykkt að fela Árn-a Páilssyn-i, fyrrv. prófess- or, Barða Guðmlundssynii þjó-ð- skjalaverði og Þorkeli Jóhan-n- essyni prófes-sor að hafa á hendi -umísjón með út-gáfu íslendinga sö'gunniar. DVERGUR Tekið á móti flutningi til Þingeyrar, Flateyrar og' Súg- andafjarðar fram til hádegis í dag. ES J A fer í hraðferð vestur um land um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Akureyrar, Siglufjarðar, ísa- fjarðar> Bíldudals og Patreks f jarðar fyrir ihádegi 1 dag og fram tiil hádegis á mónudag, ef rúm leyfir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Framhald af 2. síðu -matvæli frá Danmörku. Það er og viðurkennt af Norðmönnum, áð ef Sv-íar hefðu ek'ki komi.ð til hjálpar á þessu augnabliki m-eð matvælaúthlutun í skólum og sérstökum matvæl'aúthlutun arstöðum í borgunum, þá hefði fjöldi fúlks dáið úr hu-ngri — -eða liðið svo -mikinn skort -að það hefði aldrei beðið þ-ess bæt ur. Annars var ástandið í Nor- egi um þessar mundir — eða um miðjan m-aí, -ekki betra en það hafði áður v-erið, enda héLdu Svíar og Danir áfra-m að h jálpa. Flu t ningaer f i ðleikar nir bæði á sjó og landi gerðu mjög erfitt um vi-k um flutning frá * fiskiverunum. Þó að Norðmenn ættu peninga er-lendis, vantaði skipa-stólinn, þv-í að Norðmenn misstu yfir 50 % af skipastól sxnum -og a. m. k 75% af því sem -efti-r var, var bundið við hernaðaraðgerðir. M-atvælaá- standið fó-r þó batnandi. Ég fann mikinn -mun -meðan ég dv-aldi í No'regi, og N-orðmenn gleymdu skiorti-num -í gleðinni yfir fengnu frelsi.“ — Já gleðin yfir fengnu fr-elsi ? ,,Unga fólkið dansaði á göt- um, torgum, bryggjum, í görð- um og yfirleitt alls staðar. Eldra fótkið sagði: „Lofum því að dansa. Það hefur ekki stigið frjálst spor í fi-mm ár.“ Fólkið naut þess að geta rifið myrkv- unartjöldin frá iglu’ggunum, að fara með þau út á götu, kveikja á þeim og dansa k-ringum bátið. ánna-rs er ómögulegt að lýsa þessari. gleði. —- Enginn getur sikilið ih-ana, nema að hafa verið iþá'tttakiandi -í henni. * Og hver dagur færði nýja gl-eði — ný óvænt tíð-indi um frelsi og. sig- ur, ek'ki aðeins fyrir heildina, heldur og. fyrir all-a einstak- linga.“ — Atvinnumöguleikar? „Hin nýja xíkisstjóm lagði j fr.am mjög ákveðnar áætlanir um endurskipulagningu at- vinnuvega-nna og endurbygg- ingu í 'þeim héruðum sem verst xirðu úti, svo 'sem ;í Finnmörku. Ég varð var við tvenns konar sjónar-mið -í sambandi við at- vinnulíf fólksins. Flofckur hinna raunhæfu manna, sem vildu korna -hlutunum í sem bezt horf á s-em stytztum tima, var óþolinmóður út af því að fólfcið virtist ekki gera- sér nógu ljósa gr-ein fyrir na-uðsyn þess að hefjast handa þegar í stað. Aðrir sögðu: ,,Hér h-efxxr eng- inn -maður igetað um frjálst höf uð strokið! Þetta fer -einhvern veginn! Lofum fólkinu að leika sér um stund.“ — Mik-lir erfið leifcar eru um hráefni fyrir iðn aðinn. En allt er gert sem mögu legt er til.að útvega- hráefni og k-oma atvinnulífinu í .eðlilegt horf.“ — Hvað segir þú um stjórn- málaóstandið? „Fyrst vil ég segja þér frá fjórum hópum manna, sem hafa mismunandi li-fsviðhorf. Fyrst eru þeir, sem setið hafa i fang- elsum og þolað pyndingar niaz- ista og quislingalýðsins. Þeir s-egja: „Við höfxxm liðið mest.“ Um þessa menn er mikið talað og úr þessum hópi eru flestir forustumenn Norðmanna nú — og þa,r á meðal f-orsætisráð- herxann. í öðrum hópnum eni her- menn heimavigstöðvanna, þeír sem f jandmen-nirnir gátu aldrei klóf-est. Þeir segja: „Hverniig hefði farið, ef okkur hefði eHri tekizt með þrautseigju að halda öllium þráðxxm og heyja barátt- una -til enda?“ Þeir vilja láta taka tillit til sin og gera sig eðlilega gildandi. í þriðja hópxa um er-u hinir óbxeyttu borgarar liHsitia á fsjól- bðrðnm og ifinf- stiB¥éinm afnamln. P IINS og kunnugt er hefur .. um langt skeið veriS skömmtun á bílaslöngum og og hjólbörðum, en n-ú hefur þessi skömmtun verið afnumin. Sömuleiðis hefur verið afnum- in skömmtun á gúmmístígvél- um. Leiðrétting. í afmælisgrein um Ingveldi Benónýsdó-ttur sjötu-ga, er 'birtist hér í -blaðinu s.l. laugardag, mis- ritaðist föðumafn og staða manns Ólínu, dóttur hennar. Ólína er gift Sigurði Svei-nssyiii ver.kstjóra, Siglufirði. Viðkomandi eru beðn- Ir afsökunar á misritun þessari. H. H. Minbigarspiöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Myndkt var takin í Ámaríku, þegar Eisenhower kom heim eftir sigurínn í Evrópu. sem héldu störfUm sínum áfram eins og áður, þcgulir og örugg- ir. Fáir tala um þá, en þeix álíta sjálfir, að þeir ha-fi sannarlega unnið 'sitt k'lutverk. Varð ég oft var við það, að vakin var at- hygli á þessu fól'ki. í fjórða hópnum eru. þeir, sem börðust utan N-oregs. í þeim hópi er konungur og sljórrxin, sjómenn i.rnir á verzlunarflotanum og svo ihermennirnii- i lofti, á láði og legi. Þegar fyy varandi stjórn kom og Norðm-enn mættust aftur saman allir Ærjálsir, var grunn tónninn í þiöð'um og ræðum: „Nú erum við aftur ein heild“. Á þessum grundvellx var mynd uð ný stjórn-með þátttöku allra flokka, en undir forustu for- manns Alþýðuflokksins, og hún starfar mú.i — Kosningar ei-ga að fara fram 26. október og var kosrxingabaráttan hafin. Ég tel -miklar líkur fyrir því að Al'þýðufiokkurinn vinni enn á. Ég varð áþ-reifanleg.a vair við, að unga fólkið fylgir honuim og sér framtíðina í stefnu hans.“ — Hver var afstaða Norð- manna í garð íslendinga? ,)Ég va-rð sérstakl-ega var við vinsemd Norðmanna i garð ís- lendinga 17 .júná. Þá báru marg ir Norðm-enn íslenzka fánann -í -barmi sér. Og fjölmargir þeirra létu í ljós við mig aðd-áun sína á íslendinigum og þakklæti í þeirra garð fyrir auðsýnda vel vild og hjálp, á ófriðarárunum, bæði hieima á ísliandi og á víg- stöðvunum úti i Noregi og ann ars staðar erlendis.“ Til sölu Lítið hús í Sogamýri. Nánari uppl gefur Aím. Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 6063 ÖTAR, nýir, hentugir fyrir kjöt- og sláturgeymsl- ur, til sölu á Ránar- götu 7 A, 1. hæð. Nýkomnar þriggja amia enskar LjósaiíróODr með mislitum glerskálum. Einnig enskar Loftskálar. Verð kr. 32.00. fi.f. RAPMAGN Vesturgötu 10. ) Á hvers manns disk $ frá SÍLD & FISK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.