Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 1
 OtvarpiS: 20.2# Dagskrá Kvenrétt- indafélags íslands: Um menningar- og minn- j-2'.".xj'sjáS k’’ ’nna. Á- vörp o? fie'ra. 21.í»j Lönd lýíir. (Ó. Magnússon. sagnfr.). XXV. ár?anCTir. Þriðjudagurinn 25. sept. 1945 212. tbl. 5, síðan flytur í dag grein um ný- lega útkomna bók ei’tir þýzkan Iögfræðing um stríðsglæpi og stríðs- glæpamenn. Unglinga eða eldra fólk vantar nú þegar tii að bera blaðið til áskrifenda viðs vegar nm bæinn. — Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. A2 Sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik llreppstlérlmii á fflrannhamrt í kvöld kl. 9 í Leikhúsi bæjarins. 6 manna h'ljómsveit frá Hótel Þröstur, stjómandi Óskar Cortes. leikur á undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1. Sími 9184. VERZLUN í fullum gangi við eina af aðalgötum bæjarins er til sölu nú þegar. Leiguréttur á 'húsnæði, verzlunarinnar er tryggður um nokk urt árabii. í leigunni felast og afnot af allstóru iðnaðarplássi ásamt stórum viðfestum geymsluskúr. Semja ber við undirritaðan, sem gefur ailar nánari upplýs- ingar. Þorsteinn Sveinsson héraðsdómslögmaður Hringbraut 85. Sími 6359. — Heima eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Almennnr félagsfundur verður haldinn að Félagsheimilinu þriðjdaginn 25. sept. kl. 20,30. v DAGSKRÁ: 1) Launakjaranefnd leggur fram frumdrög að reglugerð um launakjör verzlunarfólks. 2) Breytingar á lokunartíma sölubúða. 3) Önnur mál. STJÓRNIN. Stúlkur éskast til að hnýta net. Upplýsingar á netaverbstæðinu í Ánanaustum og á kvöidin á Njálsgötu 3 hjá , Sigurði Jónssyni verkstjóra. Alliance h. f. íslenzk alpjðmnenning Fyrir helgina kom út ljóðabókin „FÍFULOGAR“ eftir skáldkonuna ERLU. í Ijóðabók þessari er fjöldi undurfagurra Ijóða, rammíslenzkra þula, barnaljóða' og ferskeytlna, auk ahnanáks Erlu, sem er nokkurs konar afmælisdagabók með einni ferskeytlu á hvem dag ársins. Hér ’birtast nokkur ummæli um fyrri ljóð Erlu: „Þeir, sem vilja heyra hjarta góðrar konu slá, munu kaupa þessa bók<(. Guðmundur Finnbogason. „Þau eru hreinn og fagur alþýðukveðskapur.“ Páll Bjarnason. „Það er ánægjulegt, að enn skuli íslenzk alþýðubók bera menningu sinni vitni á slíkan hátt“. Sigrún P. Blöndal. „Fífulogar“ er fögur tækifærisgjöf. Bókfellsútgáfan. BOBSPBL Dominospil Kínatafl Kastspil Damspil Ludo Taflborð Flugmodel-efni K. ESnarsson & Björnsson h.f. Bankastræíi 11. I Anledning af , H. M. KOHfiENS 75 Aars fðdselsdas afholdes i „Tjarnarcafé“ Onsdag den 26. September 1945 iKl. 7,30 Em. Festmiddag med paafölgende Bal. De der önsker at deltage bedes afhente Billetter a Kr. 55.00 senest Tirsdag den 25. ds. Kl. 18, hos K. A. Bruun, Laugaveg 2. Det Danske Selskab i Reykjavík. Getum nú .aftur tekið til viðgerðar a-lls konar rafmagnsáhöld (heimilistæki). RAFVIRKINN, Skólavörðustíg 22. Sími 5387 ÚtbreiðiS AlfeýSublaSiS. Hafnfirðingar Athugið: Börn eða unglingar óskast til að bera Al- þýðublaðið til kaupenda í Hafnarfirði frá 1. október n. k. Upplýsingar gefur Sigríður Erlendsdóttir, Kirkjuvegi 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.