Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 2
ALPVPUBLAÐEÐ Þriðjudagurinn 25. sept. 1945 llý lei&sýiing í Hafnðrtirði. LeiMélaig Hafnarfjarðar er nú að hefja vetrars'tarfsemi sína. — Verður fyrsta sýning þess á „Hreppstjóranum á Hraunhamri“ í ikvöld. Leikrit þetta sýndi félagið fimm s'innumi síðast liðið vor, við ágeeta aðsóbn. Myndin hér að ofan er úr leiknum og sýnir Amibrosiuis hreppstjóra og Eyrúnu dóttur hans. Eyrún er lejkin af Þorbjörgu Magnúsdóttur, en hreppstjórann leikur Sveinn V. Stefánsson. Jón Aðiis leikari hefur verið ráðinn til þess að setja á svið næsta le'lkrát, sem féiagiö tekur til flutnngs, en ekki er á- foveðið hvenær sýningar á því hefjiast. Nýlega hefur Leikfélag ■Hafnarfjarðar fengið ný og fuLlkoihin ljósatæki og. er nú verið að boma þeim fyrir í lelkhúsinu. Stjórnin ræðnr dr. Matthías Jónas- son tíl nppeidisrannsðkna. Iftt hðtel í flafnar- Gjörbreýting á hús- næöi því, sem Hótel Björninn var í áöur. NÝTT HÓTELFÉLAG hefur stofnað nýtt hótel, þar sem - áður var Hótel Björninn í Hafn arfirði og heitir það Hótel Þröstur. Hefur húsakynnunum verið gjörbreytt og eru þau hin smekklegustu. í stjórn hins nýja félags eru Þórður Teitsson formaður, Mar björn Björnsson og Tryggvi Steingrímsson. M'arbjörn Björns son er hótelstjóri, en hann er matsveinn og ihefur lært i Dan- mörku í' 4 ár og ferðaðist síðan um Norðurlönd og Þýzkaland til þess að kynna sér hótelstjórn og hótelrekstur. Viðgerð á 'húsinu er enn ekki að öl'lu lo’kið, en verkinu er haldið áfram. Hins vegar er við gerð á salnum alveg lokið, en vegna stöðugra eftirspurna um salinn til veizluhalda, tók hótel ið til starfa áður en smávið- gerðum á herbergjum, eldhúsi, frystJklefa og srourbrauðsstofu var lokið. Þessum viðgerðum verður að fullu lokið um næstu mánaðamót, og ér þá Hótel Þröstur h.f. um allan aðbúnað fullkomið nýtízku hótel með 8 gistiherbergjum og samkomusal fyrir 160 manns. Reksturinn mun að mestu verða sniðinn eftir veizluhöldum og matsölu og með tilliti. til þess hefur hótelið, eigin hljómsveil sem mun leika létta blassiska músik frá 9 til 11,30 og auk þess alla sunnudaga frá kl. 3 til 5. Hljómsveit þessi starfar einn ig sem danshljómsveit: í veizl- um og á dansleikjum. Salirnir eru prýddir lista- ver’kum eftir íslenzka málara. í hófi sem hótelstjórinn hélt fyrir boðsgesti s. L laugardag flutti Emil Jónsson ráðherra fé- Frh. á 7. síðu. O íKISSTJÓRNIN hefur nýlega ráðið dr. Matt- hías Jónasson til uppeldis- legra vísindarannsókna hér á landi. Hefur dr. Matthías þegar tekið við starf i sínu, en það er hér óplægður akur. Ailþýðublaðið sneri sér í gær til dr. Matthíasar og spurði hann um þetta nýja starf hans en sérgrein hans er uppeldi.s- fræði og sálarfræði. ,,Þetta er allt á byrjunar- stigi“, sagði dö'ktorinn. „Rann- saka sfoal hvaða kennslu- og upp eldisaðferðum er beitt hér og að hve mdkliu ’leyti þær eru í samræmi við iþær aðíferðir, sem menn þ.ekkja beztar á visinda- legum grundvelli. Ef þetta starf á að koma að hagkvæmum not- um, þannig að hægt væri að leiðbeina fólki um uppeldi, bæði í heimabúsum og í skólum, þá er nauðsynlegt að gera sér vís- indalega grein fyrir því, hverj- ar uppeldisástæður eru með þjóðinni. Þá þarf ekki siður að gera sér nána grein fyrir því á vísindálegum grundvelili, að hvaða leyti Ís’lendingar eru frá- brugðnir öðrum þjóðum, sál- rænt séð, einkum með tilliti til þess, ef nota ælti greindar og hæfnisprófskerfi, sem nú er al- mennt beitt hjá öðrum þjóðum. Við vitum enn ékki, — Iþað er óannsakað mál — að hve miklu Leyti þessi kerfi’ eiga við á ís- landi. Það hafa verið gerðai; til- raunir hér á íslandi í skólum með greindarpróf, en án þess að Iþær hafi verið reistar á örugg- um vísi.ndalegum grundvelli. Ýmsar þjóðir þekkja nokkurn veginn öruggar aðferðir til þess 'að dæma um Ihæfni manna til ákveðinna sfarfa, svo að skera má 'úr því áður en lagt er út í langt nám, en við getum ekki beitt þessum aðferðum að ó- rannsökuðu máli hér á íslandi.“ Þannig fórust dr. Matthíasi orð. Hann mun flytja i háskól- anum í vetúr einn fyrirlestur á viku um uppeldisfræði., en hann naut Hannesar Árnasonar- styrksins við nám sitt. Verðlagsbrotin: Hálshöfðun í fvrsta heildsalamðliiu. Démsmálaráðaneytlð hefir fyrirskipað oiál gegn Jehasoa & Ksaber. ------4----- Ólöglegur hagnaður firraans hefír reynzt vera um 370 þúsund krónur. —...-------- "T\ ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur nú fyrirskipað máls- höfðun í fyrsta heildsalamálinu. Er það mál firmans O. Johnson & Kaaher. Hefur réttarrannsókn leitt í ljós, að ólögleg álagning þess firma hefur numið kr. 396,855,23. Um þetta gaf - dómsmálaráðu ♦ neytið út eftirfarandi opinbera tilkynningu: „Sakadómarinn í Reykjavík sendi dómsmálaráðuneytinu hinn 11. þ. m. útskrift af rétt- arrannsókn í verðlagsbrotamáli heildverzlunarinnar O. Johnson & Kaaber h.f., ásamt fullnað- arskýrslu hins löggilta endur- skoðanda, Ragnars Ólafssonar hrl., er falin hafði verið rann- sókn á verðlagningu hlutafé- lagsins. Samkvæmt þeirri skýrslu nemur hin ólöglega á- lagning hlutafélagsins kr. 369.- 855.23. Dómsmálaráðuneytið hefur í dag lagt fyrir sakadómara að ljúka rannsókn máls þessa og höfða síðan mál gegn stjóm- endum og framkvæmdarstjór- um lilutafélagsins, þeim Arent Claessen og Ólafi Johnson, fyrir brot gegn verðlagslöggjöfinni, og XV. kafla hegningarlaganna, svo og til upþtöku á hinni ólög- legu álagningu. Ákvörðun um málsókn gegn meðstjórnanda félagsins, Friðþjófi Joþnson, verður tekin er hann kemur til landsins og mál hans hefur ver- ið rannsakað.“ Slysavarnaféiagið hshkar Landsbank- annm. I TILEFNI af hinni stór- A höfðinglegu gjöf Lands hanka íslands til Slysavarna- félags íslands, diefur Guðbjart- ur Ólafsson forseti félagsins, sent eftirfarandi þakkarhréf til stjórnar Landsbanka íslands. ,,Hir. bankastjóri Magnús Sig urðsson, Landsbanka íslands. Ég hefi meðtekið heiðrað bréf yðar, þar sem mér er tilkynnt að stjórn Landsbankans hafi í dag á 60 ár.a afmæli bankans, gefið Slysavarnafélagi íslands kr. 50. 000.00. í nafni félagsins flyt ég stjórn Landsbankans beztu þakkir fyr ir þessa rausnarlegu gjöf, og ós'ka stofnuninni ails góðs í framtiðinni. í þessu sarnhandi minnumst vér einnig með þakklæti þess, er bankinn gaf Slysava'rnafélag inu einniig kr. 50.000.00 í sama skyni á 50 ára afmælinu. Það er trú mín og von að þetta myndaiiega fj árframlag stofnunarinnar til slysavarna- málanna ásamt hinum hlýja hug sem gjöfunum fylgir og trú á hinu góða málefni, eigi. eftir að verða bæði bankanum og slysavarnastarfseminnii. í heild ti'l mikillar blessunar á kom- andi árum.“ 6. Díogi 6. S. It. B. lank í jærhvöidi. Lárus Sigurbjörns- son kosinn formaS- ur bandalagsins INGI bandalags starfs- manna ríkis og hæja lauk í gær. Var þetta 6. þing þanda- lagsins, og sóttu það 67 fulltrú- ar frá 21 félagi. Á þingfundinuim í. gær vajr kosin stjórn bandalagsins, og er hún þannig skipuð: Formaður: Lárus Sigur- björnsson, rithöfunduir. Varaformaður: Ásmluindur Guðlmiundsson prófess’or. Meðstjórnendur: Guðjón B. Baldv'insson dei'ldanstj., Krist- inn Ármannsson menntaskóla- kennari, Ágúst Sæ.mjuindSson verkistj, Þorvaildur Árnason skattstjóri og PálL Sigurðsson læknir. Varamenn: Pálmi Jósefsson yfirkennarii, Haraldur S. Nor- dahl to'llþjónn, frú Salome Pálmadótt'ir hjúkrumarkona og Hannes Björnsson póstáfgr,- maður. End urskoöendur: Ingibjörg Ögmundsdóttir . símistjóri og Björn L. Jónsson veðurfræð- ingur. Variaendurskoðandi: Nikulás Friðrifcsson eft'irlitsm. Þinglausnir fóru fram í Odd- fellowhúsin.u í gærfcveldi. Samíþykbta og ályktana þingsins verður getJð hér í blaðinu síðar. Þriðja li'gi iðBiema samhandsins iokið. RIÐJA þing Iðnnemasam- bands íslands var haldið í Reykjavík dagana 22. og 23. þ. m. Margar meirkilegar. ályktanir voru gerðar á þinginu, m. a. um að (skora á alþingi að auka verulega styrki, sem ætlaðir eru til náms fyrir iðnaðarmenn er- Lendis. Þá samlþyk’kti, þingið áskorun tili væntanlegs iðnþings, um að skipa nefnd sérfróðra manna til að hefj'a undirbúning að.jút- gáfu handbókar fyrir hinar ýmsu greinar iðnaðarins. Loks var stjórn Iðnemasam- handsins falið að hefja útgáfu málgagns. Margar fleiri álykt- anir og samþykktir voru gerðar á þinginu. Formaður sambandsins, Ósk- ar Hallgrímsson, var endurkos- inn Haraldi Signrðsspi píanóleik i veitínr mlkill iieiðnr. T NÓVEMBER síðast Iiðnumt voru Haraldi Sigurðssyni píanóleikara veitt heiðursverð- laun, sem aðeins eru veitt framurskarandi mikilhæfum tónlistarmönnum á Norður- löndum. Er það „Ove Christen- sens Ærespris.“ HeVð u rsver ðiauin þesisi eru veitt án umsóknar, en aðeins viðurkenndum tónlistarmönn- um, siem teljast tiL þeiirra beztu í Danmörku og öðrumi Norður- löndum. Þau Dóra og Haraldur Sig- uirðssion, eru væntanleg 'hingað ■tiL lands um næstu hielgi, og mumu halda hér hljlómleik’a á á vegum Tónlistarifélagsins, einis og áður hefuir verið frá skýrt. Þau hjón munu hafa hér stutta viðdvöl að þessu’ sinni, eni fyrir stríð var það venja þeiirra að koma hingað í beimsófcn é fárra ára fresti, og vonandii verða þau tíðari gestir hér á nœstu áruim, þegar stríðið er ekki lengur til að hefta ferðalög m'anna. Dronning Alexanðrine kemnr i októberlok. C AMKVÆMT SKEYTI serrt ^ umboðsmanni Sameinaða igufuskipafél'agsins, Erlendi Pét ursisyni hef'r borizt er nú lamgt komið viðgerðinni á „Dronning Alexandrine“ og hefur hún því gengið miklu betur, en upp haflega var ætlað, því að í sum a;r bjóst forstjór'l félagsins ekki við að skipið yrði hæft til sig- linga fyr en. um áramót. Saimikvæmt sama skeyti er á ætlað að Dnottningim igetl farið í íslandssiglingu seinni hluta næsta mánaðar o,g komið hing að uhdir mánaðamótin. Venilð er nú að vinna að því að fá farml ’i! skipið. Úti munu bíða 330 mienn, laðallega Islendingaír, sem vilj'a koma hingað — og þó að Lagarfosis sé að fara úit getur hann ekfci tekið nemia sáráfáa. En það er ekiki nóg fyrir Drottninguna að fá nógu marga farþega. Hún verðuir líha að fá vör.ur, sem okikur vanhag ar um —og þær eru ekki dýrar á okkar mælikvarða. Frntn vann Walíers- keppnína. Sigraði ¥al með 1:0 ¥ T RSLITALEIKURINN í ^ Walterskeppninni fór fram á sunnudaginn var miIR Fram og Vals, og lauk svo að Fram vann með 1:0. Hefur Fram því unnið tvö mót í meistaraflokiki á þessu sumri, Thuiliníusarmótið í vor og þefta siíðasta mót ársilns í meistaraflokki. Frú Kristín Haltdórsdóttir, Hrannargötu 8, ísafirði, ek’ Leós Eyjálfssonár fcaupmanns, 70 ára í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.