Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 3
 l»riðjudagurinn 25. sept. 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ráðstefna utanrfikfsmálaráOherranna fi London: Átök milli Riíssa og Vesturveldanna Utanríkismálaráðherrar hinna „priggja stóru“ Bevin Byrnes - Molotov Jafnaðarmeim sterkasti flokkurinn í Frakklandi Síofnfundor itýs al- pjóðasambands verk lýðssamManDa befst I Parfs i dag. Eitt alþjóðasamband í stalinn fyrir tvö A LÞJÓÐARÁÐSTEFNA ■*®-verkalýðssamtakanná verð ur sett í París í dag og voru í gær þegar komnir þangað um 300 fulltrúar víðs vegar að úr heiminum. Það er ætlunin, að á þessari ráðstefnu verði stofnað nýtt al- þjóðasamband verkalýðssam- tákanna, sem verkalýðssambönd allra þjóða standi að, en fyrir stríðið og allt frá því í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar voru al- þjóðasambönd verkalýðssamtak anna tvö, annað með aðsetri í Amsterdam, hitt í Moskva. Stofnfu'ndur h'lns nýja al- jþjóð'asamlbands var ákveðinn og utndirbúinn á alþjóðaráðlsit'efinu á London í fyrravetur. Allsherjarverkfall héfst í Triest I gær Allsher jarverkfall v bófst í Triest, hinni um deildu hafnarborg fyríir hotni Adríahafs, í gærmorgun og stendur að því svonefnt and- fasiskt bandalag. 13 skip biðu afgreiðslu í h'öfninni, þegar verkfallið hófst; en talið var í fregn fá London í gærkveldi, að brezkir her- menn myndu bráðlega hefja uppskipun úr 6 þeirra. Allt var sagt fríðsamlegt í borginni þátt fyrir verkfallið. Tvöfölduðu atkvæðamagn sltt frá 1937 við héraðsstjórnar- kosnlngar um helgina Franskar konur kusu -----------------»—.. £ fyrsfa sinn. FREGN FRÁ LONDON í gæikveldi hermir, að franski jafnaðarmannaflokkurinn, flokkur Léons Blum, bafi unnið miklu meiri sigur við héraðsstjórnarkosningarnar í Frakklandi en við var búizt og 'hafi aukið fylgi sitt mest allra flokka. Hefur hann. tvöfaldað það síðan seinast var kosið til héraðsstjórna i Frakklandi, 1937. Fréttaritari brezka útvarpsins segir engan efa vera á því, eftir þessi kosningaúrslit, að franski jafnaðarmannaflokkurinn verði stærsti stjórnmálaflokkur Frakklands eftir þingkosningarn- ar, sem fram eiga að fara í nóvember; en fyrir héraðsstjórnar- kosningarnar var það mjög margra álit, að það yrði Kommúnista- flokkurinn. jý Bæði Mndúar m Múhameöstrnarnienn i Iadiandi óáoægðir með liilðgu Breta HPlLLÖGUR brezku stjóm- •®- arinnar um sjálfstjóm handa Indverjum sæta mikilli gagnrýni austur á Indlandi, en af mismunandi ástæðum. Puliitrúar þjóðþ'ingsflokksins (þ. e. Hindúa) lýstu yfir því á fundi í Bomhay fyrir heigina, áð tillögurnar væru ófullnægj- andi og ekkert annað væri við- unandli fyr’lr Indverja en alígert sjálf stæði Indlands. Formáður sambands Múha- mieðsitrúarmanna á Ind'landi lét í gær einnig óánægju s&ía í ljós yfir tillögutnum og taldi þær litla framför frá fllögum Sir Sitafford Cripps 1942. Sagði hann að Múhameðstrúarmenn á Indlandi myndu ekki ganga að nleihum tjllögum um sjálfs stjórn Indlands, sem ekki Hénaðsst jór.narkosninigarnar á Frakklandi sýna yfirleitt mlikinn vöxt v'bstri flbkkanna, og hefur, næst jafnaðanmönn- um, kommúnistuim, vaxið mest fylgi. Við síðustu héraðsstjórnar- kosningar, se^n fóru fram 1937, tveimur árum fyrír stríðið, varð róttæki flokkurinn svo- kallaði, flokkíur þeirra Heririots og Daladiers, sterkastur, ©n samikvæmit fréttunum frá Lond- on, í gærkveldi, voru jafnaðax- mienin, búnflr að fá 27 sæti um- fram hann. Flokkuir. Bidaults utatnríkis- mólaráðherra hefur unnið mik- ið á; en hægri flokkarnir hafa beðíið mikfð afhroð. Franskar konur höfðu í fyrsta skipti kosningarétt við hinar nýaf'stöðnu héraðssitjórn- ankosmingar, og kjörsókninj var geys'lmikiil, ekki hvað sízt af háifu' þeirra. Brezk blöð telja tortryggoi Rússa eiga sök á óein- ingunni Deilan um stjórnar- farið á BaEkan eitf aöalágreiningsat- riðið tryggðu að Pák:stan yrði sér- 'stakt ríki, en þar em Múha- með'st rú armenn í meirihluta. P REGNIR FRÁ LONDON í gær og í gærkveldi skýrð frá mjög alvarlegum ágreiningi Rússlands og Vesturveldanna, Bretlands og Bandaríkjanna, á ráð- stefnu utanríkismálaráðherr- anna í London. Láta brezik blöð í ljós mikl- ar áhyggjur út af þeim deil- um, sem upp séu komnar á ráð'stefnunni; en þau telja or sök þeirra vera hina gömlu tortryggni Rúss-a í garð Vest urveldanna, sem að sjál'f- sögðu hljóti að vekja sams- konar tortryggni hjá Vestur veldunum í garð Rússa. Brezku blöðin skýra svo frá, að þessi ágreiningur hafi strax komið í Ijós, þegar farið var að ræða um friðarsamninga við Ítalíu og Finnland; en hann þefði þó reynzt ennþá meiri varðandi" friðarsamninga við Búlgaiáu og Rúmeníu, þar sem nú sitja stjórnir við völd, sem Vestnrveldin telja ekki vera lýðræðisstjórnir og vilja ekki semja við, óbreyttar, en Rúss- ar vilja hins vegar ekki fallast á, að verði breytt til sam’ræmis við frelsis- og lýðræðishug- myndir Vesturlanda. Þar við bætist, að Rússar vilja neita sendiherrum Frakka og Kínverja, sem sæti eiga á ráðstefnunni, um all'a hlutdeild í friðarsamningunum við Finn- land og Balkanlöttdin. En samkvæmt Reutersfregn í gær- kveldi, vill ráðstefnan ekki fallast á það. Tveir fundir voru haldnir á ráðstefnu utanrikismálaráð- herranna í gær. En. áðúr en þeir hófuist hafðii verið frá því skýrt f freg<n,uim frá Londoni, að Be vi n, uit anríki smál ar áðhérra Breta, hefði átt langt viðf-al við Attilee forsætiisráðherra ucmi á- •gireining þann, sem upp væri komi'inn. Á ráðstefnunnl í London, sem ráðin var á fundi hixma „þriggja stóru“ í Potsdam í sumar, eiga sæti uitaniríkismála ráðherrar stórveldanna fimm: Bevin, utanríkismálaráðherra Breta, Bymes, utanríkásmá'la- ráðlherra Banda'ríkjianna, Molo- tov, ufanxlíkismáila'raðheiTa Rúsislands, Bidauilt, ulanxtíkis- málaráðherra Frakklandsi, o,g Wan,g Shih-Chidh, utanríkis- miálaráðherra Kína. Japanskeisari færáheyrnhjá MacArthur! \ ________ Einstæður viðburð- ur í sögunni P REGN FRÁ TOKIO í ' gær hermir, að Mac- Arthur h'ershöfðiiigi, yfimiað ur hernámsliðs Bandaríkja- manna í Japan hafi tilkynnt, að hann myndi veita Hiro- Hito Japanskeisara áheym í sendiherrabústað. Bandaríkj- anna í To'kio, þar sem hann hefur bækistöð sína. Er þetta einstæður viðburð- ur í sögunni, og fyrsta skipti, sem Japanskeisari gengur á fund erlénds váldsmanns. Það fylgd'i þessari fregn, að MacArfhur hefðd nú gefið út ýmsar fyrirskipanir, sem tak- miörkiuðu. va'ldsvið japöns’kiu stjórnariinnar. Henni hefur verið bannað að láta. fara fraiini nokkrar ti®- raumir eða ramxsóknir með það •fyrir auiguim', að hagnýta kjarn jrkuina til vopnagerðár; hún bef.ur verið svipt öl'lu rautn- verulegu valdi yfir uitanríkiis- verzl'Un landsins'; og biöðin í Japan hafa verið lleyst undan öll-u' eftirliti henn.ar. Geta þau •nú framvegis fengið fregnir hindrunariaust frá útlöndum. QiislfBg ðfrý]ar til hæstaréttar. T REGN FRÁ OSLO í gær hermir, að Vidkun Quisl- ing hafi nú áfrýjað dauðadóm- inum, sem upp var kveðinn yf- ir honum á dögunxmx, til liæsta- réttar. Var Qu'isling þá veittur viku- frestur til Iþess að áfrýja dóm- inum. Bussoeskí blað fær LeilBorðina. U fregn frá moskva í •*- gær segir, að Pravda, að- alblað rússneska kommúnista- flokksins, hafi í gær, af æðsta ráði Sovétríkjanna, verið sæmt Leninorðunni í lilefni af því, að þá var komið út 10.000. tölu bla.ðið af því. Pxavda byrjaði að koma út árið 1912. Egiptar heinsta, að Bretar fari með ber sinn ár landinn. STJÓRN EGIPTA hefur krafizt iþess, að Bretar verði hið bráðasta á brott úr landinu með alLan hex sinn. Jafnfamt er því yfir lýst af Ihálfu egipzku stjórnarinnar, að hún muni beita sér fyrir samein ingu Egiptalands og Súdans í eitt rí'ki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.