Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudagurinn 25. sept. 1945 Um bátakaupin í Svíþjóð — Umboðsmennina bar — Gerð sænsku bátanna og kröfur okkar íslendinga — Athyglisvert bré frá sjómanni AF TILEFNI smábréfs, sem birtist á sunnudag um báta- kaup í Svíþjóð og ómakslaunum, sem fulltrúar ríkisstjóraarinnar, sem eiga að hafa eftirlit með bát um, sem þar eru keyptir, heimta fyrir ómak sitt hefur „sjómaður“ skrifað mér bréf um • bátakaupin þar og aðstöðu þeirra, sam kaupa bátana. Sjómaðurinn segir meðal annars: ÉG VIL ÞAKKA þér fyrir að hafa tekið þetta til umræðu í pistl um þínum — og það hetfði sann arlega þurft að gera það fyrr. — En hér er aðeins drepið á tiltölu- l©ga lítið atriði í mjög stóru máli, sem hlýtur að verða mjög á odd inum innan skam'ms, því að hér er uim algert skandalamél að raéða“ „HINGAÐ ERU NÚ KOMNIR 9 vélbátar, sem byggðir hafa verið í Svíþjóð. Nokkrir menn, sem all ir hafa stundað sjómennsku og út gerð hafa keypt þá. Mér er kunnugt um þetta — vegna þess, að ég ætlaði mér ásamt nokkrum félögum að kaupa bát í Svíþjóð með þessum hætti. Þeg- ar . menn fá gjaldeyrisleyfi fyrir bátunum er það bundið því skil- yrði að .bátarnir fullnægi þeim reglum, sem hér gilda um haffæri og útbúnað skipa. Mennirnir hafa farið til Svíþjóð, íeitað eftir bátn um síðan lætur sendiráðið í Stokk hólmi umboðsmenn íslenzku ríkis stjórnarinnar skoða bátana og segja álit sitt á þeim. Umiboðs- mennirnir hafa svo skrifað upp á það að allt væri í lagi — og bátn- urn hefir verið siglt hingað heim.“ „EN HVAÐ SKEÐUR? Þegar hingað er komið er allt talið ó- mögulegt 'Og haffærisskírteini bát- anna er útrunnið 1. október. Svo virðist sem gera eigi kröfur til stónfeldra breytinga á þeim, sem kosta muni hundruð þúsundá króna. Við skulum nú segja, að mennirnir vildu gjarna ráðast í þennan mikla aukákostnað ofan á allt annað. En hvar fá þeir þetta gert? Og hvað myndi það tai^a langan tí^ia? Það er fyrirsjáan- legt að bátarnir myndu verða úr starfi um mjög iangan tíma. Og nú er nóga síld að fá hér við suð- vestur ströndina. 'Og ég vil. spyrja: Hvernig ættu þessir menn, sem hafa keypt Svíþjóðarbátana, en hafa orðið að leggja í 150 — 200 þúisund króna auka kostnað að geta keppt við Svía' í fisksimálum? Eða er ekki kominn tími til þess að við förum að endurskoða okk ar skipabyggingalöggjöf.“ „EN ÞETTA er þó ekki aðalat- riðið. Hitt er aðalatriði, hvort hér sé um eðlilega krctfur að ræða af hálfu þeirra, sem með þessi mál eiga að fara. Það er kunnugt að Svíar standa allra þjóða fremst í skipabyggingum og að nú eru t. d. aðrar Norðurlanda þjóðir að taka upp ,,konstruktion“ þeirra í bótasmíði. Ég skal taka til dæm is að á einni viku í sumar atfhentu Svíar, í Gautaborg skipastól, sem nam 100 þúsund smálestum. — Þá skal ég geta þess að Danir eru að taka upp aðférðir Svíanna, en við hér heima förum enn yfirleitt eft ir þeim reglum, sem giltu í Dan mörku fyrir 10—15 árum.“ „ÞETTA SÝNIR, að við eriun að dæma ógilt það sem aðrar þjóð ir eru að dæma bezt og öruggast, að við teljum það bezt, sem bezt var talið fyrir 10—15 árum, en er nú taiið úrelt. Þetta er beinlín is hlægilegt.,Auik þess sem það lýs ir grátlegri vanþekkingu, og óþol- andi heimsku hjá þeim mönnum, sem með þessi mál fara, sem veld ur hundruðum þúsunda króna tapi hjá þeim mönnum, sem eru að brjótast í því að fá skip til landsins til þess að skapa sjálfum sér og öðrum iífsafkomu.“ „ SVÍAR HAFA fjölda sérfræð- inga til’þess að stjórna skipaiðnaði sínum og hver einn og einasti bát ur er undir sterku og ströngu eftir liti allt frá því að kjölur hans er lagður og þar til hann fer á sjó, Þó að ég sé ekki að fullýrða, að okkur íslendingum beri, að fara í' eþiu og öllu eftir öðrum þjóð- um þá hygg ég að okkur sé óhætt að treysta Svíum í skipaiðnaðin- um. Þétta er mikið alvörumál. Það er ekki aðeins að þeir menn, sem hafa fengið vottorð frá uimboðs- mönnum ríkisstjónarinnar, sóu í raun og veru sviknir, heldur er hér um að ræða svo mikið stjórn leysi að engu tali tekur.“ „ ÉG GÆTI MINNST Á ýmis > faigleg atriði í sambandi við þetta | mál, sem sýnir hversu fráleitar j kröfurnar hér eru, en tél varla taka því. Ég skal aðéins geta þess að Svíar nota. til dæmis allt öðru vísi legufæri en við. Við erum enn með sams konar leguifæri og .notuð voru' hér fyrir hálfri öld. Hinsvegar er nú heimtað að þeir bátar, sem nú hafa hin sæsku legu færi og eru komnir himgað „kas- séri“ þeim og taki upp þau ís- lensku.“ ÞETTA . SEGIR .S.TÓMAÐUR- INN. Mér virðist sem stjórnarvöld in þurfi að athuga þeíta mál. Senni lega er búið að kaupa alls um 14 báta frá Svíþjóð, sem eru 1— 3 ára gamlir. Verður fyrirskipað að rífa þá sundur og breyta þeim öllum? Þeir sein hingað eru fcomnir hafa reynzt betri sjóskip — að því að fullyrt er — en þeir íslenzku. — Þurfum við frekari vitnanna við — ef það er rétt?“ Hannes á horninu. er til sölu vörulager, smávara og vefnaðarvara. Einnig búðarinnrétting Laugaveg 58 JMJÞYÐUgLÁÐlP § n Striisilff plr 9® stríðsglæpameDn Höfuðstríðsglæpamennimir. Þessi mynd af höfuðstríðsglæpamönnunum, Hitler og Mussolínij var tek íð meðan allt lék í lyndi fyrir þeim. Nú hefir amnar þeirra þegar fengið sínn dóm: Hann var skotinn án nokktirair rannsókn ar eða róttarhalda af ítölskuim skæruliðiuim. Um hinn veit enginn, hvort hann er lífs eða liðinn,. - | Hermann Göring er efstur á Ms,ta stríðsgliæp,amanna, sem nú bíða dóms í Nurnberg. Þessi mynd var tekiinn af honuim skömmu, eftir að Bandaríkjamenn tóku1 hanú tii fanga suðuir í Au'sturríki. IÆÉR BIRTIST fyrrihluti af grein eftir danska blaðamanninn Ernst Christ- iansen um hýútkomna bók eftir dr. jur. Fritz Bauer um stríðsglæpi og stríðsglæpa- menn. Greinin birtist í „Soc iaI-Demokraten“ fyrir skömmu og kemur framhald hennar hér í blaðinu á morg un. AÐ skeður svo margt eitt sorglegt i heiminum, bæði í 'lífi einstaklinga, — hei'lla þjóða qg þjóðarbrota. Og sorg Leg urðu vissulega örlög margra þeirra, sem andvígir voru naz- ismanum, börðust á móti ógnar stjórn Hitiers og urðu fyrir vik ið annað hvort að fara i fanga b'úðir eða smærri, fangeisi og kv'eljast þar árum saman, — eða urðu i bezta tilfelli að flýja land. Þessir sósíaidemókratar, kommúnistar og aðrir andstæð ingar~nazisraans, sem nú snúa heim aftur úr útlegðinni eða e,ru lausir úr fangabúðunum, eru sem rústir þeirrar bygging ar, sem eitt sinn var.Hinar ægi- ilegu afleiðangar af þorpara mennsku Hitlers stjórnarinnar eru síður en svo um garð gengn ar enn o,g munu vara lengi, enda þótt Hitlér'lsminn sé úr sögunni. Það er því ekki að furða, þótt hini:r and.nazistísku Þjóðverjar vilji ef til viLl öðrum fremur, að striðsglæpamennirnir verði iátn ir sæta ábyrgð. Og einmitt með hliðsjón ,af þessu hefir dr. jur. Fritz Bauer sent frá sér bók, er hann nefnir „Stríðsglæpamenn fyrir dómstólunum.“ Fritz Baú er er þó nokkuð kunnur á Norð urlöndum. Hann ferðaðist m. a. um Danmörku árin 1936 og 1943. í siðara skiptið varð hann að flýja þaðan til Svlþjóðar. Á dög uim Weimarlýðveld'lsins var ‘hann sakamáladómari í Stutt gart, en þar eð hann var sósíal isti var 'hann, árið 1933, settur í fangelsi og síðar í fangabúðir og sat þar, unz honum tókst að flýja úr greipum nazista. Þegar 'hann hefir dvalið í Dan mörku, befir hann tekið þátt í fræðslumáilum hinna vinnandi stétta og auk þess hefir hann skrifað nokkrar minnisverðar bækur um stjórnmálaleg og við skiptaleg efni. Bók sú er getið var sérstaklega um hér að fram an, er skrifuð í Svíþjóð og út gefin þar fyrst. Skömmu áður en Þjóðverjar gáfust upp, kom íún út á laun í Danmörí^u og yar f jölrituð. Nú befir aftur kom ið þar út önnur útgáfa, prent uð, hjá Westermanns Forlag. ásamt formála eftir Stephan prófessor Hurwitz, sem á sæti í stfíðsglæparannsóknarnefnd Ihinna sameinu þjóða, fyrir hönd Dana. Myndir þær, sem birtar eru í þessari nýju útgáfu, sýna að nokkru leyti ástandið í fanga búðunum þýzku. * Fritz Bauer segir um bók sína, að hún sé engan veginn til raun til að leysa vandamálið varðandi stríðsglæpamennina. Hún er fyrst og fremst frásögn og skýring byggð á þeirri stað reynd, að til er eittbvað, s,em heitir þjóðaréttur, einmitt í þeim skilningi, sem hinar sam einuðu þjóðir halda fram. Þetta er fyrst og fremst lögfræðileg bók en ekki póMtísk,segir Bauer einnig. Hún fjallar um núgild andí lagabókastaf, innihald hans, möguleika og takmörk, en viðurkennir einnig hinn stjórn málalega rétt til að grípa ti.l neyðarúrræða og þar með við urkennir hún 'einnig rétt bylt ingar, ef um er að ræða. Fyrsta tilefnið og uppruninn að rannsóknum á stríðsglæpun um var raunverulega krafa sú, sem hernumdu þjóðirnar komu með árið 1942 um refs'ingu fyrir brot á Haagsáttmálanum. — Næsta sfrefið var svo tilkynn Mg sú sem bandamienn gáfu út ' frá Moskvu árið 1943. í tilkynn ingu þeirri stendur, að þýzkir liðsforingjar og óbreyttir hér menn, ásamt þeim meðlimum nazistaflokksins, sem séu með sekir um mannvíg og aðra glæpi, skuli sæta hegningu og. dæmdir, annað hvort í því landi þar sem glæpirnir væru framd ir, eða af sérstökum alþjóða- dómstóli. Það sem er einkum athugandi við Iþessa tilkynningú er, að í ákvæðuim hennar er eigi gert ráð fyrir að refsa þýzku þjóðinnli í heild. Hún er að öllu leýti i samhlijóðan við Stalm, sem lýsti þvi yfir, árið 1942, að sovétherinn ætlaði. sér alls ekki að gjöreyða þýzku þjóðinni, — aftur á móti skyldi Hitlersstjóm in og stuðningsmenn hennar ekki sleppa undan því að svara fyrir sínar gjörðir. Einmitt þetta sarna býr a@ baki öllu þvi, sem áikveðið var nú seinast á Potlsdamráðstefn- unni. ❖ 1 Fri.tz Bauer ræðir síðan í bók sinni um 'hinar verðskulduðu refsingar, sem til greina koma, og hefir jafnframt sagnfræðileg Framhald á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.