Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.09.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagurinn 25. sept. 1945 ALÞYÐURtftÐir Bœrinn í dag. I Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfili, sími 1633. Útvarpið: 19.25 Hljómpl.: Lög úr óperettum og tónfikmun. 20.20 Dagskrá Kvenréttindafélags íslánds: Um menningar- og minningarsjóð ikvenna. — Ávörp o. fl. 20.50 Hljómpl.: Ýmis ilög. 21.00 Lönd og lýðir: Egyptaland vaknar. (Óskar Magnússon sagnfræðingur frá Tungu- nesi). 21.25 Hljómplötur: a) Harpsikord kionsert í G-dúr eftir Bach. b) Kirkjutónlist. Eimreiðin, 2. og 3. hefti iþ. á. er komin út. Efni: Við þjóðvegmn. Ljúflingur íslands (með mynd) eftir Þóri Bergsson. Uppruni norrænna Múb ©g íbÉðir sfi til öölu 2ja og 3ja iher- rgja íbúðir í gömlum og jum húsum. ifremur hús með tæki með engri íbúð Baldvin Jénss©ii húL Vesturgötu 17. — Sími 5545. Stór ©s góS YFIRSÆNG / til sölu og sýnis l&arlagöty 2 eftir kl. 1. T I L liggur ieiðiia .^ruNDiK^riuofmmm ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur fellur niður í kvöld. mannanafna eftir Guðmimd Ein- arsson. Flugtaeknin og framtíðin. Haulst (kvæði) eftir Þráin. Sól- 'Stunga (smásaga) eftir Ivan Bunin (Sv. S. þýddi). Ádeilur (lauisavís- ur) eftir Magnús Gíslason. Systir ísland eftir Jónínu Sigurðardótt- ur Líndal. Straumhvörf í bók- menntum eftir Svein Sigurðsson. Tvö kvæði eftir Hrafn Hrafnsson. Hamfarir eftir Hallldór Stetfánsson. Fárandsöngvarinn (kvæði) eftir Einar H. Guðjónsson. Dagbók frá styrjöldinni 1939—1945 (H. H. tók saman). Skrítinn farmur. Smásag- an í enskum bókmenntum eftir Elizabeith Bowin (Sv. S. þýddi). Stórkostleg ræða. Sæluihúsið við Dauðagil • (leikrit) eftir Björgvin Guðmiundsson. Eg man þá tíð (kvæði) eftir Svein Sigurðsson. 'Haustmyrkur (.smásaga) eftir Hr.afn Hrafnsson. Finnskar bók- menntir eftir Bjarna M. Gíslason. ;Sveinibjörg í Setbergi (ismásaga) eftir Guðmund Friðjónsson. Hvað sakar? (kvæði) ©ftir Magnús Gíslason. Ponte Capriasca eftir Þorstein Jósefsson. Dáleiðslan og draumalandið eftir Alexander Cannon (niðurlag næst). Raddir: Sigurður BreiSfjörð (Sn. J.). — Fyrirhuguð efni’sskrá. Leiklistin eftir Lárus Sigurbjörnsson. Ritsjá eftir Þórihall Þorgilsson, Jakob Jóh. Smára, Þorstein Jónsson, Geir Jónásson og Svein Sigurðsson. Skipafréttir. Brúarfoss er á Vestfjörðum. Fjalilfoss er í Rvík, feom 19. sept. Lagarfoss er í Rvík, fei’ íhéðan á morgu.n til Siglufjarðar og þaðan til Kaupmannaihafnar og Gauta- borgar með viðkomu í Leith. Sél- tfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Leith 20. sept, til Gauta'borgar. Yemassee fór frá Rvík 20. sept. til New Youk. Runtline Hitch hleður í N. York um miðjan okt. Span Splice fór frá N. York 22. sept. til Hálifax. Larranaga kom itil N. York 20. sept. Eastern Guide kom til N. York 21. sept. Gyða er í Rvík, kom 13. sept. Rother er í Reykjavík. Lesto byrjar senni- lega að lesta í Leith í dag. Loch fór frá Reykjavík 21. sept. til Englands. Seidisf eiDB óskasí nú þegar. Hátt kaup. Alþýðublaðið síml 4900. Birgir BalMðrssoo söog- vari fær fádæma gðöar viðtðkor á Morðarlaidl. D IKGIR HALLDÓRSSON seng'vari hélt söngskemmt- un á Akureyri um miðja síð- ustu viku, við mikla aðsókn og góðar undirtektir áheyrenda. Varð hann að endurtaka mörg lög sem á efnisskránni voru og syngja nokkur aukalög. Á Siglufirði 'hefir Birgir Hall dórsson haldið tvær söng skemmtanir einnig við mikla að sókn og hrifningu áheyrenda. Er hann nú staddur á ísafirði og miun syngja þar. Nýtt hótel - » « Frardh. af 2. síðu. laginu heillaóskir sína og Hafn- firðinga. Framkvæmdastjórinn fluitti aðalræðuna og skýrði frá fyrirætlunum þeirra félaga. Þá talaði og Kristján Guðlaugs son rýtstjóri. DnOrbðningor að byggingn verkalýðs- bnss i Hafnarflrði. SÍÐAST LIÐINN miðviku- dag, 19. septemiber, var haldinin fundur í Verkamanna félaginu Hlíf í Hafnarfirði. Á fundinum voru rædd ým- is áhugamál hafnfirzkra verka manna og gerðar ályktanir í þeim. Fara hér á eftir tiliögur semi •samlþykktar voru á fund- inuan. Tillögur varðandi vetrarstarfið. Fundur haldinn í Verka- •mar.nafélaginu Hlíf 19. sept. 1945 samiþykk'ir að taka tilboði Góðtemplarafélagsins um hlut deild Hlífar í rekstri G. T.- hússins hvað skemimtanir snert ir á komandi vetri og samþykk 'ir fundurinn að fela 5 manna nefnd að annast rekstur skemmt ana í G. T.-húsinu af hálfu HMfar. Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf 19. sept. 1945 telur, að þrátt fyrir hina neikvæðu reynslu, sem fékkst í fræðslustarfsemii félagsins vetuirinn 1943—44 yegna þátt- töfeuileysis, þá sé vegna nauð- synjarinnar á aufeinni fræðslu fyrir verkalýðinn rétt að hald- ið sé áfram og reynt að halda uppi frsgðslustarfsemi og þá á annan veg en áður hefur verið gert. Samlþykkir fundurinn að fela 5 manna nefnd að reyna að komia á kvöldskóla fyrir verka- menn á hinum feomandi vetri, sem hafi þaö hlutverk með hönduim að fræðá verkamenn um ýmis hagnýt efni og atriðd er þýðinigu hafa fyrir þá er taka að sér starf í verkalýðs- hreyfingunni. í _S'kemimitinefnd voru bosn- ir: Ólafur Jónsson, Jens Run- ólfsson, Kristinn Torfason, Sig- urður P. Guðmiundsson og . Kristján Gamailielsson. í fræðslunefnd voru kosnir: Sigurður T. Sigurðssioin, Helgi JónS'Son, Eg.gert ísaksson, Þor- geir Einarsson og Hermann Guðmiundsson. Tillaga varðandi húshyggingar- mál verkalýðsfélaganna. Fuindur haldinn í Verka- miannafélagánu Hlíf 19. sept. 1945 lætuir í Ijós ánægju 'lsína yflr þeirri rá'ðstöfun fuiltrúa- ráðs verkalýðBfé'laganna, að taka á leigu lóð þá er bæjar- stjórnin hafði gefið verklýðsfé löiguniUim' kosit á undir væntan- legt hús verkalýðsfélaganna. Lítur fundurinn svo á, að aðkaHandi sé að hafizt sé nú þegar handa og komdð upp svo fljóitt og verða má vegilegu húsd yfir starfsemi verkalýðsfélag- anna og þátttaka Verkamamna- féllagsdns Hliíf í siíkri viðleitni sjá’lfsögð og eðlileg. Felur fundurinn sjö manna nefnd að annast .und'irbúning o. fl. Varðánd'i ihúls'hy.ggiingar- mól verkalýðsfélaganna aff 'hálfu Illífar. í húsibyggingarnefnd vom kosnir: Sigurbjörn Guðmunds- son, Grímur Kr. Andrésson, Óskar Guðmundsson, Þorleifur Guðmiunds'son, Bjarni Erlends- son, Guðjón Sigurfinnss'on og Bermiann GuðmundS'Son. Tiilaga varðandi dýrtíðarmálin. F.uindur haldihn í Verka-‘ miannafélaginu Hlíf 19. sept. 1945 mótmælir harðlega þeim ráðstöfunmúi þess opinibera að 'láta eigi hækkuhi á nieyzluvör- um almennings hafa áhrif ó dýrtíðarvísitöl'Una. Krefst fund urinn þess að sérthver hækkun í neyzluvöru verði látin koma fram í vísitölunni. Röskan sendisvein vantar okkur nú þegar. Háteigsvegi. Síarfsfólk vantar nú þegar. Hðtei Prðstor h.f. Hafnarfirði. — Sími 9292 Kápukragar með mismunandi sniði úr erlendum og inn- lendum iskinnum tilbúnir og saumaðir eftir pöntunum. ÚSKAR SÓLBERGS feldskeri, Laugavegi 3, II. hæð. Afgreiðslnmadnr óskast nú þegar. Þarf að vera vanur afgreiðslustörfum eða I llafá ýerzlunarskóla- eða gagnfræðamenntun. Upplýsingar kL 5 til 6 í dag} Verzlun O. Elllngseff H. V. 1 § eöa unglingspilfar óskast nú þegar. Upplýsingar 'hjá verkstjóranurn. HampiÖJasi Hokkrar stfflhar geta komizt að 1 Garnastöðinni Rauðarárstíg 33. Upplýsingar á staðnum. Tillaga varðandi samningaum- leitanir við atvinnurekendur. Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíif 19. sept. hanmar það, að eigi skyldu1 nást lagfæringar á gildandi samn- ingum í saimmngaumleitunum við atvinnurekendur. Sérstafe- lega lætur fundurinn 1 ljós vanþófcnun sína yfir því, að at- vinnurekendur skyldu eigi gera samning yið Hllf um allar þær öryggisreglur sem reynslan hefur sýnt að nauðsynlegar eru. Telur fundurinn að rétt sé að halda þessu máli vakandi og r,eyna í annað sinn strax pg hentugar aðstæður leyfa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.