Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 29. sept. 1945 ALÞ7ÐUBUÐIÐ 5 Magarínssjeffar gefa út tilkynningu — Geta þeir ekki búið til annað viðbit? — Strætisvagnagenerallinn boð- ar smámyntastríð við almenning ef hann fer fekki eftir góðum ráðum — Nokkur orð af tilefni lögfræðilegrar greinar um flugmennsku í Vísi. SMJÖRLÍKISFRAMLEIÐEND UR tilkynmtu í gær að þeim hefði nú eftir margra ára tilraun- ir, tekist fyrir atbeina sendiráðs ins í Washington að fá hráefni í smjörlíki, sem gerið það betra en það hefur verið undanfarið en þó muni ekki takast að gera það eins gótt og það var fyrir stríð, fyrr en hægt verður að fá hráefni frá Austurlöndum og mun þar vera átt við kokosolíu. AÐ SJÁLFSÖGÐU mun þetta gleðja alla þá mörgu sem þurfa nú að neyðast til að neyta emjör- líkis, því að það smjörlífei sem við íhöfum fengið undanfarið hefur ver ið algerlega óétandi. Það hefur ver ið, eins og ég sagði nýilega alveg eins og maður væri að éta þunnt íkítti. Ég hata smjörlíki, og það ér eífeki óeðlilegt. Nýlega var ég lasinn heilan dag, af því að ég hafði bragðað á þessum óþverra. HVERS VEGNA taka ékki smjör Kkisgerðirnar upp á því að fram- leiða lýsisbræðing? Geta þær 'það ékki? Þetta er eitt hollasta og toeíjta viðbitið, sem maður getur Æengið, og ég er sannfærður um að markaður er til fyrir það. Annars geta húsmiæðurnar sjálfar búið til þetta viðlbit, — og gera það raun- ar nú margar í smjörlieysinu. ■ FORSTJÓRI Strætisvagna hef- ur gefið út mýja tilkynningu til al mennings, sem notar vagnana. Vandræðin með skiptimynt í vögn unum hafa ágerzt mlkið upp á síð- kastið og valdið óþolandi töfum fyrir vagnstjórana. Að sjálfsögðu er það efeki aðeins til 'hægðar- auka fyrir vagnstjórana, að fólk igreiði fargja’ld sitt með réttum pehingum heldur er það líka tii hægðarauka fyrir það sjálft. Þess auðveldari sem öll afgreiðsla er í vögnunum, þess betra er að halda áætlunum. Verður að ætlast til þess, að almenningur fari eftir beiðni strætisvag|na:stjórnarinnar, því að hún er mjiög sanngjöm. HITT ER að sjálfsögðu ófram- kvæmanlegt, sem forstjórinn hót- ar í tilkynningu sinini, að ef fólk komi með stóra, peninga til þess að láta skifta, þá muni því verða neitað um far. Það yrði þá að gefa út sérstaka reglugerð um slíkt til þess að hægt væri að réka mann úr vagninum sem rétti slíka pen- inga að vagnstjóranum. En fólk á að tfam eftir beiðninríi. Það getur það undir öllum kringumstæðum- — og við eigum öll alltaf og ætíð að gera það sem auðveldar sam- skifti okkar. AF TILEFNI stórar greinar í Vísi í fyrra dag eftir Sigurð Óla- son lögfræðing, sem sikritfuð er vegna ummæla minna um flug- slysið um daginn, er flugbáturinn eyðilagðist, vil ég aðeins segja þeftta: Það er alrangt að ég vilji standa fyrir nokkrum árásum á flugmanninn, sem stjórnaði flug- bátnum í slysferðinni og það er líka alrangt að ég eða bréfritari minn höfum viljað ráðast á ís- lenska flugmenn. Fáiy hafa látið jafn góð orð falla um hina ungu menn, — og ég var honum sam- mála í því atriði, töldlum rétt að undirstrika þá istórkio.stIegu á- byr.gð, sem þessir ungu menn hafa tékið á herðar sínar, og þess vegna. var minnzt á hið mikla gá- leysi hins unga og duglega flug- manns. ÉG VISSI ÞAÐ fyrirfram að bréf það sem ég birti myndi mæl- ast misjafnlega fyrir, en það varð að hafa það. Aðalatriðið var að sllá því fösfcu að það er teikið eftir óhöppum eins og þeSsum — og að menn vilja ekki láta þau fara fram hjá sér eins og um ekkert hafi verið , að ræða. Persónulega get ég sagt það að gefnu til-efni í grein lögfræðingsins, að ég er ó- hræddur að fljúga með flugmann- inum, sem varð fyrir þessu ó- happi, Já jafnvel óhræddari eftir að hann varð fyrir þessu átfalli. Og ég tel ekki hina minnstu á- stæðu til þess að vantreysta hon- um í neinu sem við kemur starfi hans, jafnvel síður eftir þetta en áður. SendisveiiB óskast nú þegar. Hátt kaup. AlþýðHblaðlð sfmi 4900. * Fallegir og vandaðir nýkomnir. Nokkur stykki óseld. HeiIdverzByn iVSagnúsar ICJaran. Þegar kjarnorkusprengjan féll á Hiroshima Þessi mynd var tekin úir amerískri flugvél 6. ágúsþí sumar, þegar hinni ægilegu kjamorku sprengju hafði verið varpað á iborgina Hiroslhima og Honshu. Reykjamökkuxdnn náði 20 000 fet í loft upp eftir spreniginguna, en boorgin, sem hafðil um 80 þúsund íbúla, mátti heita ger- eydd. Aðeins örfáar þúsundir borgarbúa lilfðu sprenginguna af. oeke ss og stelnolfan FYRIR um að bil hálfri öld síðan, ihrópaði f jöldi manns ofbeldisorðum að Rockefellexs- feðgunum, rétt eiins og væru þéiir a'ndiega skyldir einhverju erki-illþýði eða glæpamönnum. En nú hefir þetta breytzt. Nú í dag er litið upp til Rockefel'Ierís ættarinnar með mikilli virðingu í fiestra augum eru meðlimir þeiirnar fjölskyldu ímynd þess sem Ameríkumenn telja til fyr irmyndar, — allt frá heimilis- ræbnii til göfuglyndis á hvaða öðru sviði sem vexa sfcal. Rocke feller-ætltin hefir siigrað. — Eh hversu mikla baráttu kostaðii það ekki! í Bandaríkjunum hefir það lengi verið ailgengt, að einstaka meðlimir vissra ríkira ætta hafa orðið eftirlætisgoð í hugum alls þorra manna Rockeféller-ættin ' hefir í meðvitund þjóðarinnar hafizt til samskonar tignar sem væ-rii hún konuangakynis, — eða jafnvel eittlhvað mieira. Það er eins og mönnum finnist hún ’sam eina svo fjölmarga góða leigin- leika, — mikil völd, einistaklings framtak og dugnað, — meðlim- ir hennar finni ti'l þjóðlegrar skyldu gagnvart hverjum ein- staklingi í ríkinu, — og það sem mesit þykir um vert: — einkar góða hæfilleika til þess að vinna einmilt að þeim málum, sem eigi framtíð fyri.r sér, á hvaða sviði sem er. Sú v,ar tíðin, að Rockefeller- arnir voru álitnir úrkast í mann félaginu, eða nánast það. Þetta virðisit ótrúlegt nú á tímum. — Þessi umskipti hafa orðið á því tímabili. meðan Amerikumenn hafa sannfærzt' um, að auðæfi getia í sjalfu sér verið tvíegigjað vopn í höndum hvérs sem vera skal. * AI,lt frá Iþví að nafnið Rocké- feller vakti fyrst athygli, þegar John D. Rockefeller stofnaði Standard Oil Company árið 1870 og gjörðist forstöðumaður þesis, hefir þetta ættarnafn orð ið stöðugt viðfrægara og, — ef svo má að orði komast, — náð meiri og méiri ítökum. Gamli. GREIN sú, sem hér fer á eftir, er samin af Stan- íey Walker og birtist í mán aðarritinu „Transatlantie“ í London. Fjallar hún um á- hrif Roekefeller-ættarinnar í Bandaríkjunum fyrr og nú og getur að nokkru um helztu meðlimi hennar. Grein in er örlítið stytt í þýðing- unni. John D. Rockefeller var að sönnu lannáJlaður fyrir það, hversu harðbrjósta hann var, ef því var að skipta. Hann var fylgjandi hverskyns einokun. — Með því að skipulggja vinnslú og sölu olíunnar á þann hátt sem ihann gerði, vann hiann í sjálfu sér hið mesta óhæfuverk. Samt sem áður hefiir það far ið svo, að með árunum hafa Rockefellerarnir öðlazt sívax- andi vinsældar mleðali fjöldans. Ari.ð 1928 var áætlað að þeir hefðu gefið samitals 750,000 000 dollara. Talan nemur nú í dag sennilega billjónuim. Eign'r þieirra ■ eru heldur ekkert smá- ræði, — allar byggimgarnar ;í Rockefeller Centre, Chase Nati j onal Bank og hin ýmsu Stand- ard Oil Companáes, — einkum Standard Oil í New Jefsey, Kali forníu, Indiana og Ohio. Skipulagshæfni RocketBeller- anna hefir éinkum notið sín. í : fyrirkomúlagi á slarfsemi allra þes'sara olíuhringa. Hvar sem Rockefeller á ítö'k er það nafn áhrifam'eira en flest önnur Þegar gamli John D. Rocke- feller lézt íhafði hann fyrir löngu síðan hætt að skipta sér af starf semi fyrirtækjia sinna. Sonur hanis, Jóhn D. Rochefeller jr. hefir borgað upp geysimörg hlutabréf í olíufyrirl ækjum föð ur síns eða varið þeim lii stuðn ings ýmsum þeism mannuðayíyr irtækjum, sem f jölskyldan'hef- ir komið á fót. Ennþá er hann einn af auðugustu mönnum í víðri veröld, — og þó eru auð- æf !in minni en þau voru, mieðan bezt lét. Það virðist keppikefli Rockefellers að losna við meg- inhlutann af f jármagni sínu, en hafa þó svo miklu úr að spila að hann geti gert hvað sem hann lystir og veátt fé á báða bóga, >ef honum sýnást svo. Nú sem stendur nýtur John D. Rockefeller yrugri þess álits meðal almennings, sem föður hans hefði aldreó) auðnazt að ná jafnvel þótt. hann hefði reynt það. Hann .er nú orðinn sjötíu og eins árs, grár fyrir hærum og ■ hinn öldurímaininliegasiti. — Hann er mjög alúðlegur í við- móti og hefir alla tíð verið mjög virðulegur í framkomu./Það sem m. a. einknnir Rocbefellerana nú til dags, er hvað þeir eru framkvæmdasamir og jiafnframt lattsir við kvíða fyriir því ó- komna, hvað snertir fyrirtækí þleirra. Það er að'dáunarvert, 'hversu þeir láta fífið á sig fá þó dlla kunmi að llta út í svipánn. Jtíhn D Rockéfeller yngri fékk mjög strangt uppeidi. Hann hafði aldrei af neinu eftirlæti að segja. Honum voru borguð fimm sent um klukkutímami fyrisr að æfa sig á fiðlu, en hon- um var kennf að halda pening- unum saman oig einnig að gefa þá. Þegar hann settist í Brown- háskólann, gékk honum vel að læna og hann reykti hvorki né drakk. Hann hafði unnið ásamt föð ur isínum i meira en áratug, þeg ar ,,blióðibaðið“ út af ©ignum Gol orado Coal o,g Iron Company í Ludlow Field í Colorado hófst 1914. Átökin hófiust upp úr kaupdeilu við verfeamenn. Mann dráplni og uppþotið meðal f jöld ans ollii Jtíhh D. Rockeféller yngra leiðindum og.varð til þess að hainn ákvað að grafast fyrir rætur mlálsins til fulls og fékk sér til áðstoðar W. L. Maeken- zie Kihg, er síðair var forsætis | ráðhérra Oahada. Eftir að ihið i nýja samkomulag komst á fyriir Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.