Alþýðublaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 1
Ötvarpið: 20.35 Erindi: Norðmanna kommgur heldur heim. (Arngr. Kistjánsson). 21.15 Upplestur: íslenzkt heljarmenni, smásaga eftir Jóh. M. Bjarnason. XXV. ársranpatr. Sunnudagur 30. sept. 1945. 217. tbl. $3 síðan flytur í dag grein um Harold Laski, form. mið- stjórnar Alþýðuflokksins brezka, sem mikið hefur verið umtalaður í sam- bandi við hinn mikla kosningasigur brezkra jafnaðarmanna. I. S. I. III. URVALSLEIKUR I. B. R. HretlBiað (ÚrvaMið brez'ka flugfoersins foér á landi). keppa I dag kl. 3 e. h. (Úrvalsliði knattspyrnumanna í Reykjaviík). Á undan, kl. 2 e. fo.s fara fram Dómari: Guðjón Einarsson, Lúðrasveitin Svanur leikur frá kl. 1,30 e. h. Stjórnandi: Karl Ó. Runólfsson. úrslit Watsonskeppsiiíiítar, með íeik miiii FRIM — K. M. Dómari: Guðmundur Sigurðsson. Þessa lelkl verða alllr að s|á! MISSH) EKKI AF ÞEIM. Leiknéfnd Fram og K.R. S.K.T. s Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld V kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. ^ Málverkasýning Jéiss E. Quðiniindssoiiar í húsi TJtvegsbankans Síðasti dagur. Opin frá klukkan 10 - 10 Stúlkur vantar í borðstofu og eld- hús á Kleppsspítala. Uppl. á skrifstofu ríkispítalanna, sími 1765 og í síma 2319. Alhýðufiokkarinn Flokksstjórnarfundurinn, sem! halda ber sam- kvæmt 36 gtr. lagta Alþýðuílokksins, þar sem svo er ákveðið, aið flokksstjórnarfund skulf halda það ár, sem flokksþing kemiur ekki sam- an, og boðaður hefur ver.'ð flokksstjórnarmönn- um með símtölum og útvarpsauglýsingum verð ur settur í Alþýðufoúsiniu við Hverfisgötu mámu daginn 1. okktóber kl. 4,30 síðdegis. "Vír-ííitS;^, ý|r|sátv ';.ý Miðstjórn Alþýðuflokksins Framvegis verður viðtalsfíii IDÍBH kl. 1—2 daglega í Pósthússtræti 7. MATTHÍAS EINARSSON læknir. T ónlistarf élagiö Haraldnr Signrðssen Píanóleikar n. k. þriðjdagskvöld, 2. okt., kl. 7 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir fojá Eymundsen og Bókabúð Lárusar Blöndal. Berbergi óskast leigt fyrir rólegan eldri mann, má vera lítið. Upplýsingar í síma 5569. Frá Mskálannm Félög, einstaklingar og starfsfólk fyrirtækja, sem foúsnæði þyrfti í vetur fyrir veizlur og aðra skemmtistarfsemi, ætti að tala við mig sem fyrst í síma 4981 Ath. Ég ímm reyna að hafa bíla til heimferðar fyrir gesti hússins. * Jón Vetuiiiðason Frá og með 1. október, þar til öðruvísi verður ákveðið, verður leiga á vörubifreiðum í innan- bæjarakstri sem foér segir: Dagvinna kr. 18,44, með véLstuirtum kr. 21,25 Eftirvinna kr. 22,61, með vélsturtum kr. 25,42 Nætur- og Ihelgidagav. kr. 26,78, með vélsturtum kr. 29,59 Vörufoíflastöðin Þróttur. Minngngarkort Nátturulækn- ingafélagsins fást á verzlun Matthildar Björnsdóttur, Damgavegi 34 A, Reykjavík. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Iðgjaldahæbkan. Frá og með 1. október foækka iðgjöld til Sjúkra- samlags Reykjavikr úr kr. 10,00 í kr. 12,00 á mánuði. Sökum mikillar eklu á skiptimynt er þess ósk- að að fólk hafi meðferðis rétta upphæð er það greiðir iðgjöld sín. Sjúkrasamlag Reykjavíkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.