Alþýðublaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 2
2 ALPYÐUBLAÐIP Suunudagur 30. sepí. 1945. •BráðablrgOalðg um' afsarðawerðlð @g vísitðlnaas Nlðurgreiðslu kjðtverðs og mjóikurverðs haldið áfrau í nýrri ufid. Fandn í flokksstjórn Alpfðn- flokksins á mmm og priðjndag —. ♦--------- Fulltrúar ví$s vegar af landinu mæta --------♦ STJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS HEFUR VERIÐ kölluð saman til fundar hér í Reykjavík um þessa helgi. Verð- ur flokksstjómarfundurinn settur á morgun, en áætlað er, að honum ljúki á þriðjudagskvöld. Samkvæmt lögum Alþýðuflokksins skal allsherjar- stjóm flokksins, en hana skipa 52 fulltrúar flokksfélaganna, sem búsettir eru víða á landinu, koma saman til fundar það ár, sem flokksþing er ekki háð. Er gert ráð fyrir, að allir meðlimlr flokkssjtómarinnar, eða nær allir, muni mæta á fundinum. Ellefa stéttarfélðg skrifa félags- fflálaráðaneytina m trygolnga- mái sjómanna. -------4------- Nauðsyn á sambærilegum tryggingum og stríðstryggingarnar bafa ákveðið ...........—....■»..... ‘E? LLEFU stéttarfélög sjó- manna ,hafa skrifað Finni Jónssyni félagsmálaráð hrra bréf, þar sem þau benda á nauðsyn þess að viðhaldið sé samsvarandi tryggingum áfram og nú er samkvæmt stríðstryggingalögunum. — Færa félögin gild rök fyrir nauðsyn þessa og fer bréf þeirra hér á eftir: „Undirritaðar stjórnlr stétLar félaga sjómanna í Reykjavík og Hafnarfirði leyfa sér vinðingar fyllst að !beina óskum sínum til yðar, hæstvirtur félagsmálaráð 'herra, um leftirfarandi mal: Haustið 1939 þegar heims- styrjöldin hófst sömdu stéttar- félögin við útgerðarmenn tog- ara- og farskipa um stríðstrygg ingiu. í feyirjun ársins 1940 voru svó trýggingarnar lákveðnar með lög um, samræmdar og giltu nú fyr alla íslenzka sjómenn. Á árinu 1942 hækkuðu svo þessar tryggingar með samndng um við útgerðarmenn um 100% og skyldu grei'ðast sem lífeyrir ti'l aðstandenda. Með löguim um stríðslryggingu íslenzkra ski.ps- hafna er öðluðust gildi 1. jan. 1944, var Viðbóartryggingin lög fest og eldri lög um þetta efni siamræmt í eina heild. Fyrir á- hrif og atbeiha stéttarfólaganna var þessari 'löggjöf komið á. í annari grein nefndra laga er gert ráð fyrir að IhlUtverki stríðstrygginganna sfcuili lokið, er stjórn stríðstryggingarfélags ins telur henta Má því gera ráð fyrir, að sá tími nálgist að strfðs Félagsdomur í gær SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR vann málið gegn Eimskip út af á- hættuþóknuninni í erlend- um höfnum. Nánar á þriðju- dag. tryggingas tjórnin telji híutverki stríðstrygginganrxa 'lokið, þar sem friður er komin á i heim- i.num. í sam'bandli við slikar ráð stöfun verður að ætla að fereyta þunfd lögunum á ýmsa lund. — Höfum við no.kkra. ástæðu til að ætia að breyting sú verði gerð á alþingi 'því, er saman kemur 1. okt. n k. 'Það- eru því óskir voxar og tilmæli, að stríðstryggingar þær sam nú gildia, verði ékkií feOldar niður, Iheldur fái að igilda áfram sém viðbótarslysatrygging fyrir sjómenn vegna slysa af völdium hernaðartæikja og sjóslysa all mennt. SSem rök til stuðnings þess- um óskum vonum viljum við benda á: 1. Slys af völdum hernaðar- ækja geta átt sér stað mjög lengi eftir áð styrjöldum er lok ið. Tundurdurfl reka um állan sjó og geta valdið slysum á mönnum og skipum. Tundur- duíllasvæðm við Island eru enn þá óhreinsúð og þva Ihættuleg fiskveáða- og farskipum, og Tík- ur toen'da fi'l að svo geti orði.ð um al'lDangan tíma. 2. Sú lögbooðna slysatrygging samlkvæmt a'lþýðutryggingalög gjöfinni, er svo lág, að Ihún sam svarar á engan hátt verðgildi peninganna eða þeim 'krö'fum, sem nútíminn krefst, sem bætur til aðstandenda þeirra, sem hætta iíifi sínu iá hafinu. Sjó- mannastéttinni hefir verfð og mun lengi verða í meiri 1‘ífs- hættu við störf sín en allar aðr- 'ar stéttir, þar. aif ileiðandi fií'k á- stæða til að örfa þrá manna til sjósóknar, með því rneðal ann- ars að tryggja sikyldu'liði sjó- manna við fráfalíl þeirra rífleg- ar en almennt gildir. 3. Vér viljum toenda á rlið- stæða aðferð frá fyrri heims- styrjöld 1914—1918. Eimskipa- félag íslands tryggði skipshafn ir sínar strdðstryggingu, ■samkv. dönskuim reglium hjá diönsku vátryggi'ngarfélagi. Að liokinni þeirri styrjöld, hélt trygging þessi. áfram, sem almerm siysatrygging, með samningum vi ðþau stéttarfélög er hlut áttu að máli Saimkvæmt ofanrituðu vænt Frh. á 7. síðu. Verðhækknn kjðtsins verður endurgreldd eftir á, miðað við 40 kg. neyzlu á mann. -------*------- Mjólkurverðið verður greitt niður í kr. 1,60 lítrinu, sem verður útsðluverð. -------4------- RÍKISSTJÓRNIN gaf í gær út tvenn bráðahirgðalög til þess að hindra stórkostlega hækkun vísitölunnar af völdum verðhækkunarinnar á mjólk og kjöti. Mæla önnur þessi lög svo fyrir, að verðhækkun kjöts- ins skuli ekki koma fram 1 vísitölúnni og útsöluverð þess þó haldast óbreytt, en verðhækkunin, kr. 4,35 kg., endur- greiðist úr ríkissjóði eftir ó, ársfjórðungslega, beint til neyt- enda á samtais 40 kg. fyrir hvern manri. — Undanskyldir réttinum til slíkrar endurgreiðslu eru þó kjötframleiðend- ur, atvinnurekendur, sem hafa þrjá menn eða fleiri í þjón- ustu sinni og þéir, sem fá laun sín greidd að einhverju eða öllu leyti með fæði. Hin lögin ákveða, að mjólkurverðið skuli, með fjárframlög- um úr ríkissjóði greitt niður í kr. 1.60 lítrinn — og það vera út- söluverð mjólkurinnar. En verðhækkunin úr kr. 1.45 upp í kr. 1.60 skal koma fram í vísitölunni og er talið, að það muni hækka um 3—4 stig. Slórfelld lækkn á olíu á morgun. SAMKVÆMT - frétta'til- kynningu, sem Alþýðu- blaðinu barst í gærkveldi frá ríkisstjóminni, lækkar hráolía og benzín að miklum mun frá og með deginum á morgun. Lækkar hráolía um 160 kr. tonnið, en hen- zín um 175 kr. tonnið. Til- kynning ríldsstjómarinnar unx þetta verður hirt í næsta blaði. ísland sendir fuHtróa á þinglLO. órhallur ásgeirs- SON sendisveitarfulltrúi í Washington er á förum þaðan hingað heim ásamt konu sinni og bamL í ráði er, að hann taki hér við starfi í utanríkis- ráðuneytinu. í haust miun Þórhalluir fara til París og siltja þar þirag al- bjóðaverkalýðsramlas'totfinriiriar- iranar (ILO), serax fuOlitrúi ís- l'ands, en hanra var eininig fulil- trúi Isilendíraga á þingi stofnún- arinnar i Philadelphia, sexra haidið var í fyrra. Fara bráðabirgðalög ríkis- stiórnarinnar urai feétta hér á eftir: Bráðabirgðalösit! um kjötverðið og vísí- töluna 1. gr. Við lútreiknirag visi- tölunnar 1. dktóber 1945, og þar á eftir, sika'l aðeinis reikraað því verði á nýju og söltuðu di'lka- kjöti, Ihangikjöti og vinnslu- vörum úr kjöti, sem tálið var i viisitölunni 1. septemiber 1945. 2. gr. Mismun á útsöluverði og vísitöluverði kjöts þess, er um getur í 1. gr.; eiga menn, að undanteknum þeim ler í 3. gr. segir, ikost á a& fá endurgreitt áxsfjórðungslega úr rikissjóði frá 20. septemtoer 1945. Engum verður þó greidd niðurgreiðsla á meira magni era 40 kg. á ári fyrir Ihann sjálfan og hvern mann, sem Ihann hefur á fram- færi sínu. 3. gr. Rétt til niðurgreiðs'lu samkvæmt 2. grein hafa þó efeki: 1. Þeir, sem 'hafa sauðfjár- rækt að atvinnu að meira eða mlnna 'leyti. 2. ALvinnurdkendur, semhafa 3 menra eða fleiri í þjónustu sinni. 3. Þeir, sem fá ' laun sín greidd að nokkru eða ölllu leyti með Ifæði. 4. gr. SkatLanefndir eða skatt stjóri í Ihverju umdaemi: seraiji skrá um alla þá, sem rétt hafa lil niðurgreiðisilu, og sfeal skrá- in m’iðuð við síðustu skattaskrá á hverjum tirna. Synjun skatta- nefnda eða skattstjóra um upp- töku iá sikrá má áfrýja til yfir- sfcattanefndar, sem kveður upp endanlegan úrsfcurð þar um. 5. gr. Ákveða má reglugerð um alla fram'kvæmd laga þess- ara, þar á meðal um fyrirkomiu lag niðurgreiðslna, 'ákvæði, er miða ti'l tryggiragar því, að þeir, er fái niðurgreiðslur, hafi not- að ti'lsvarandi kjötmagn, og um fyrning á niðurgreiðsíukröfu. 6. gr. Brot á 'Dögurn þessum, reglugerðum eða öðrum fyrir- Framh. á'7. síðu. „Uppstigning", nýtt íslenzkt Seikrfts 200. leikritið'Sem LeikfélagBv Iir sýoir. Frnmsýalng ni miðjan okt. -------------------♦...... Sýningar á leikritinu „Gift eða ógift“ byrja fimmtudaginn 4. október -------4—----- FERTUGASTA OG NÍUNDA leikár Leikfélags Reykjavikur er að hefjast. Næstkomandi fimmtudagskvöld byrjar það að sýna gamanleikinn „Gift eða ógift“, en í fyrravor var það sýnt 15 slnmnn við mikla aðsókn. Upp úr miðjum október tekur svo leikfélagjð til meðferðar nýtt íslenzkt leikrit eftir ókunnan höf- imd og nefnist það „Uppstigning“ og er það 200. leikritið, sem félagið tekur til sýningar. í gær áttu hlaðamenn tal við stjóm Leikfélags Reykja- víkur og skýrði hún þeim frá hyrjunarstarfi félagsins á þessu leikári, en það verður eins og áður segir, uppfærzla að nýju á leikritinu „Gift elða ógift,“ sem hætta varð sýningum á í vor, enda þótt mikil aðsókn væri áð því. — Svo og nýtt ís- lenzkt leikrit. Þær breytiingar veriða á hluf- verkaskipun í leikraum „G:Æt eða ógift“ frá því í vor, að nú -'leikur Lárus Pálsson Soppett;, f stað Ævaris Kvaran, sem' far- inn er til En/glapds fyrir skömímiu ti:l leikraám'S, en hluit- verk það, sem Lárus hafði, Forbes, leikur. nú Baldvira Hall-. dórsson. Fyrsta sýningin verðu'r 4. okt. Upp úr mxiiðjium oklt. verður svo byrjað að sýna hið nýja leikrit, „Uppstigninig“. Er það í tfjórum þáttum og gerizt á ár- uraum 1945 til 1946 í þorpii úti á lanidi, sem nefnt er Knarrar- eyri. Höfundur leitkritsins læt- ur ekki nafns sáras getið, en stjórn leikfélagsins lét þess get- ið, að hér værii um óvenjúlega snjallt leikrit að ræða. AlLs verðá 14 leikerxdur í þessu leikrfti, og eru perisón- urnar þessar: Frfc. Johrasen kennslukona, leikin atf Regánu Þórðairdóttur, sr. Helgi Þor- steinisson, le'kinn af Lárusi Framhald á 7. síðu. álþingi kemur sam- an á morgun. A LÞINGI kemur saman á •^■“■morgun. Kl. 1.30 ganga þingmenn í kirkju og hlýða rnessu, en séra Sigurður Stefánsson, prestur á Möðru- völlum prédikar. Að lokinnl guðsþjónustu ganga þingmenn í alþingis- hús. Aldursforseti Ingvar Pálmason les upp forseta- bréf. Aldursforsetil neðri deildar er hinri nýkjörni þingmaður Norður-Þingey- inga, Björn Kristjánsson á Kópaskeri og setur hann fund í neðri deild. Hallgrím- ur Benediktsson stórlcaup- maður tekur nú sæti á al- þingi í stað Jakobs Möller.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.