Alþýðublaðið - 30.09.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 30.09.1945, Side 3
ALÞlfflUBUfllP Austur-Asía og Austur-Indíur. NeSsiti á kortin,u sést hinn, mikli eyjaklaéi milli Aslítu og Ásitrallhi, Austum-Iradíur (Netherlandes East Indies), sem fyrir stríðið lutu HoliLandi, en Ja.panir nláðu á sitt vald, og Bretar énu n)ú að byrja að hertaka í samráði váð Hollendinga. Eyjan Java, þar sem Bretar eru komnir á land, sést neSlslt á kontinu, litið eitt til vinstri. Bretar bertala lastar-SiiiIar og afvopna her Japaia par. ..................—-♦--------- Fyrstis hersveStirnar temoar til lava -------------------«------ FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að Bretar hafi sett her á land í Batavia, höfuðborg eyjarinnar Java í Austur-Indíum og hafi landgangan gengið mótspyrnu- laust. Foringi landgönguliðsins hefur lýst yfir því, að Bretar séu komnir til Java til að afvopna Japani og halda uppi reglu á eynni þar til lögleg hollenzk stjómarvöld geti tekið við. 3 Verkalýðsráðstefnan í París: Svíar, Danír og Norðienn fiafa tekið afstoðn með Bretum. •-------■*»----- Hvar standa fulBtrúar AEþýðusamhands íslands? --------+------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. ]C, ULLTRÚAR Svía, Dana og Norðmanna á al'þjóðaverka- * lýðsráðstefnunni í París hafa tekið ákveðna afstöðu með fulltrúum brezku verkalýðshreyfingarinnar í ágrein- ingi þeim, sem upp er kominn um skipulagsskrá hins fyr- irhugaða, nýja alþj óðasarnbands, Við umræðurnar um breytingartillögur Breta við skipulags- skrána, talaði August Lindberg, forseti sænska Alþýðusambands- ins, og mælti hann jafnframt af hálfu dönsku og norsku fulltrú- anna. , August Lindberg sagði' í Sunnutdagur 30. sept. 1945. Kjarnorkan .AÐ HEFUR VENJULEGA KOMIÐ í LJÓS í lök Ælestra S’tyrjalda, að m'nnsta kosti á seinni tímium, að þær hafa ekki .eiruunigis verið til hölvunar, heldiulr og oft til gagns fyrir maininkynið. Að vísu má velita þvií fyrúr sér, hvort lUppfinningar þær, sem gerðar hafa verið á stkíðlstím un.um, séu þess virði, að öllu þessu blóðd. hafi verið út •hellt og ailt' það voiæði og eymd, sem jafnan fer í kjöl- fari styr j aldar, getj átt rétt á sér vegná þessiai. ALLIR FRELSISUNNANDI o.g friðareliskaindi menn er.u sam mála um, að sityrjaldir séu óhæfa, ekki samboðnar síð- uðúm .mön.njum. Tiil séui önn- ur ráð til þess áð ráða landa mæradeilium og öðhu því, •sem máíður þykir fara í sam- búð þj.óða. En ekkó þýðir að gamga fram bjá þeirri stað- reynd, áð styrjaldir eru enn þanih dag í dag, á 20. öld- innii, þaui rök, sem stórveld- in og rauinar1 sumar smiærri þjóðir Mba, viil'ja tefla: fram máli sfniu fl stuðnings hverj.u sin.ni og ekki þýðir að fara að dæmii istrútsins og stinga höfð'inu í sandimn og vera rraeð e'mhvern „idealis- ma“, sem venkar nœsta . . hjómikenndiur og háróma Mannkynið á, því miðúr, sennitega langa leið fyrir hendi þar tiL uinht er að út- kljá dejÉUiefnii á siðaðan hátt. EN Á HINN BÓGINN verður því ekkj mötmælt, að á styijj aMartímiainium hafa. huigvits- menn gert mairgvístegar upp finningar, sem valdið gætu .. ‘svipuðum straiumhvörfum í . . atvinmuháttium mannkynsins e.ns og lUppfinmáing .gufuúél- arinnar á seiinnihliuta 18. i a'ldar. Má þa,r fyrst telja at- 1 omsprengjuna, eða kjannorku sprengjuna, eins og hún hef- ir verið nefnd á áslenizku. í svipinn er ekki úinnt, fýrte leikmann, að miinnsta kosti, að segja fyrir um iþað, hvort þessji uppfmnjng sé til bölv- unar eða blessunar fyrir bið hrjáða , márankyn. Það er ekki skemmiileg tilfauigsun að ein sprengja af slíkri gerð getlj lagt í rúst borg, sem er um það bil 'helmángi stærri en t, d. Reykjavík. En hinis vegar segja þeir, sem vit ■ hafa á þessari uppfinringu, að þarna hafii verið leyst miikið vandamál og raota megi þetta n.ýja og óhuigna'nillega afl til nytsamlegra fram- kvæmda, það getj ikoroið í stað kola og raífmagnis og ann ars, sem nútímamiaðúr þarfn ast. Ef svp er, og þetta verð- ur notað til' sLlíkra hluta, hef ir mikið áunnizt oig .manm- kynið mun njóta góðs af. EN EF ÞESSI UPPFINNING verður til þess eins að vera vopm í nýrri styrjiöld, sem v.ð sikuLum þó voraa, að takast megi að umtflýj’a, mæittu þeir, sem fundu hana upp betur ; Framh. á 7. síðu. Það eru 2000 brezkir fót- gönguliðar ög 250 sjóliðar, sem | geragu á land í Batavia og tóku þeiir strax á sitt vald höfnina og allar helztu opiraberar bygging ar. Inrafæddir þjóðernissinnar á Java Ihafa haft sig alLmikið í frammi upp á síðkastið, einkum eftir að Japanir gáfust upp; en þeir sýndu enga mótspyrnu, þegar Bretar gengu á land. Lýsti foringi fótgönguLiðsins þvá og yfir, að Bretar myndu ék'ki bianda sér í innanlands- mái. Java er biómlegasta eyjan í Austur-Indiíum Höllendmga og búa þar yfir 50 mililjónir manna. ræðu sinni, að deildir hins gamlla alþjóðasamibands verka- lýðissamtakanna (Amsterdam- sambandsins) myndu standa fast að baiki Bretum í þessum ágreiningi og styðja tillögur þeirra. ,,Ég trúi því ekki“, sagði Lindberg, „að þessar tillögur feli í sér neina hættu; og verka Ityður Norðurlanda mun vera þeim algerlega fýlgjandi. Fé- lagar oikkar á Br'etlandi hafa sem kunnugt er milkla reynslu í þessum málum frá fyrri ár- um.“ Lindberg sagði, að alþjóða- samtök verkalýðsins þyrftu fyrst og fremst að einbeita sér að iþví að koma í veg fyrir at- vinnúleysi og tryggja verka- lýðnum vel viðunandi1 laun. Þetta væri |>að míál málanna, sem samtökin þyrftu framar öllu öðru að hafa i huga. .. OVE. Hwa® um fulltrúana frá Islandi? Það mun vekja athygli við lestur þessa fréttasíkeytis, að ök'ki er minnst á afstöðu hinna ístenzku fulltrúa á alþjóða- verkalýðsráðstefnunni í París. Svíar, Danir og Norðmenn standa þar í sömu fyl'kingu og Breíar, Bandárikjamenn” og Hollendingar ásamt fulltrúum Augnst Lindberg. margra annarra Iþjóða. Héðan að heitman sitja verkalýðsráð- stefnuna tveir fuiltrúar Alþýðu sambands íslands: þeir Björn Bjarnason, rilarj, þess, og Stefán Ögmundsson, varaforseti. Hvar standa þei.r í þessum málum? Hví heyrist ekkert um það, þegar skýrt er frá afstöðu ann- arra fu'lltrúa frá Norðurlönd- um? Hafa þeir skilizt við þá til þess að veita Rússumi, Júgó- slövum, Rúmenum og fullltrúum annarra Austur-Evrópuþjóða að málúm? Hálamiðlunartlllaga Byrnes í deilunni um sljérnarfari í Balk- anlöndunum! EW YORK TIMES birti í gær óstaðfesta fregn frá London þess efnis, að James Byrnes, utanríkismálaráðberra Trumans, hefði á utanríkismála ráðherrafundinum í London lagt fram málamiðlunartillögu í deilunni út af stjórnarfari Balkanlandanna, en frestað hefði verið að taka afstöðu til hennar með því, að Molotov hefði ekki viljað gera það fyrr en hann hefði rætt við stjórn sína. Utararíikdsmálaráðherrairnir héldu tvo fund'' í Loradon í gær o.g er erara ekki vtúsit, hvenær ráðstefn.u þeirra lýkur. Á fumd- unum í gær er sagt, að gengið hafi verið frá gerðabókum ráð- sícfnunnar og ræfit um sameig- inlega yfirlýsingu að ráðstefn- utnni lokinraii Þarna undirrituðu þeir uppgjöfina. Mynd þes&ii er af h:'mui öfluga oruistuskdpi Ban darikjamararaa, „Missouiri,“ tekira þar sem það ligguir á SagamiifiLóa, skammit Ærá Tokio. Þar undirriituðu Japainar hiraa sk.ilyrð:sl:aulsu) upp- gjöf fyrir MacArthur eins og réttir hafa ihermt. „Missouri“ er eitt af nýjustu og hraðskreið- ustu iherskipum Bandaríkj aflo lans.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.