Alþýðublaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 5
Sumradagur 3#. scpt. 1945. ALÞTÐUBLAÐIÐ s f's’æMiimflits’ toezlra ' Alþýðuflokfesinss Harold Laski orófessor ÞAÐ var kvöld eitt í febrúar árið 1927, að mig minnir. Ein'hver slðasti fyrirlesturinn á vegium Fabiansambandsins var haldinn í Kingsway Hall. Það var hinn þekkti Fabian-sós ialisti.Harold J. Lasfei, sem flutti fyririesturinn. Árið 1926 varð hann prófessor i þjóðíélagsfræði við Lundiúnaháskóla og vöktu háskólafyrirles t ra r hans brátt athygli svo að segia um allt landið. Skamimt frá honum á ræðu- pallinum sat, rneðal annarra þekktra sósíalista,1 sfeáldið Bsrn ard Shaw, einhver styrkasta stoðin li Fahianlhreyfdngunni. Að fyrMestrinum loknum .gafst mönnuim tækifæri á að koma fram með skriflegar fyr- irspurrir samkvæmt ensferi venju. Aragrúi af papp'írsnepl- urn safnaðist að Laski, einnig Shaw ibar fram sína spurningu. Mig rpinniir að hún hafi verið eitthvað um andstöðu sósíalism ans við einræðisfyrirkomulagið. En Jmn var orðuð á þann hátt, að hún var síöur en svo aðgengi leg fyrir þann, er skyldi svara henni. Svar Laskis v.ar á þann veg, að hann feomst framlhjá þeim gildrum, er Shaw hafði lagt fyrir hann með spurning- lUinni. Sarna var að segja um svör hans vdð. hinum spurning- unum. —• Bereard Shaw gat efefeert út á svarið sett. Þegar próíflæfcjan var á enda og samkomunni senn lokið, reis fundarstjórinn á fiætur og þakk- aði gestum og ræðumanni fyrir kvölldið. Fundairstjóri var hinn aldni lögfræðingur Sankey iá- varður. Hann komst,m. a. þanin ig að orði: „Margar flækjuspurningar hefi ég heyrt um dagana. Ég hefi nefnilega um langt skeið verið dómari. En ég hefi aldrei heyrt neitt af því tagi, siem jafn ist á við þessar hér í kvöld. Ég þakka mínum sæla fyrir að þurfa ekki því hlutverki að gegna að dæma í máli gege jafn hrífandi og smjöllum lög- fræðingi slem prófessbr Laski er. Ég mundi fcomiast í áLgjört ráðalieysi, þegar ég ætti ' að fcveða upp dóip;iinn.“ Sjállfur var ég algjörlega sam mála því sem Sankey lávarður msélti varðandi Laski, — þ'eim sama, sem niú er for- maður miðstjórnar hins fcnezka verkalýðsf lofcks. Og enda þótt óg hefði iþá þegar kynnzt stefnu Laskis gegn um bæMinga hans, sem Fahíarisam bandið lét selja um gjörvallt England á eitthvað 1 penny ein takið, langaði mig niú, eftir að hat'a heyrt hann tala. til að kynn ast ihionum öllu nánara. Og dag ínn 'etftir tfór ég í Br.il ish Musie-' uim og fékk jpL vark hans léð Ærarn í 1'estrarsaO.iton. Bókavörð urinn var ekki lengi að ná i stór an hlaða ialf, hókum. — En íþetta voru sannaíllega ékki toætur fyr ir byrjendur: þarna v,ar t. d.: „Hin stjórnarfarisiiegu vandamál einræðdsf yrirkomuliagsins1 *, — „Ráðamenn í nútímaþjóðfélagi,“ — „Stjórnmálahugleiðingar frá Locke tiil Benthams og komm- úniSmja\nsi,“ og miargt fleira, sem of lamgt yrði upp að telja. EFTIRFÁRANDI grein er er eftir Carl A. Ander- sen og er þýdd úr danska blaðinu „Social-Demoferat- en“. Segir hún frá síörfum og stefnu hins þekkta, brezka st j órnmálamanns, Harold Laskis, sem er for- maður Alþýðuflokksins brezka. • y HAROLD LASKL t Harold Laski er lágur miaður vexti, dökkhærður, og hvikur í hreyfingum. Hann er fæddur í Manehester og er aðeins fimm- tíu og. Iveggja ára að aldiri. Ég segi ,,aðeáns“ —því hann ýirð- ist vera búinn að afkasta mifclu meira en sferitffinnar, ilærdóms- menn oog pólitikusar afkasta á miklu lengri ævi. Hann hetfir aiTIa tíð verið .mjög starfsamur maður. Hann Íærði í Oxl'ord og befir verið dósent vfið hásfcóiiann í Yale og Harward í Bandaríkj unum, auk þess sem Ihann hefir kennt við Tri.nity College í Dúbl ín Hann hefir verið kennari við hagfræðiskóla í Lundúnum frá árinu 1920. Og árið 1926 varð hann prótfessor í þj'óðfélagstfræði við Lundúnaháskóla, eins og fyrr getuir. Hann hefir starfað vlið 'fræðs'lusambönd verkalýðs- ins og hefir í tuttugu ár átt sæti í stjórn Fa'biansambands- ins. Af fjöloMörgum kostum Lask- is sem stjórnmálamanns má nefna þ.ann, hversu vel ritfær hann er. Greinar hans 1 „Daily Heráld“ bera með sér sama kraft inn og skerpuna isem ræðúr hans. ELnkuiri het'ir hann til að bera rika hæfi'Ieika til að draga skírt fram aðallínurnar í mál- úm fcvers tknia og ásigkomúlagi. í öllum fimm heimsáltfunum á hann vissa' lesendur. að hinum vinsælu greinum sinum í tíma- ritinu „New Slatesman and Nation,“ —'lesendur, sem bíða eftirvæntingarlullir eftir að heyra álit hans á því sem efst er á haugi 'hverju sinni. Eins og áður er sagt, er hann .niú form. miðstj. Alþýðufl. brezka. í Englandi fer árlega fram feosning í þessa virðingar- stöðu á þingi fiokksins. —: EG ÞAKKA INNILEGA öllum þekn, sem á margvíslegan bátt heiðruðu mig á 70 ára afmæli mínu Emanuei Cortes. .MrSftirsfif á^ýffublaðsfns @r Hvorki Arthur Henderson, MacDonald né Attlee batfa skip að þessa stöðu nema eitt ár hver. En þeir hafa um lengri eða skeramri tíma verið for- mienn þingfliokks Alþýðuflokks ins brezka. Og það helfiir gert þá framar ýmsu öðru éberandi semi stjórnmiálamenn.. — I brezba Álþýðúfl'okknum er það ritarinn, sem hefi.r einna mest að segja. E-n auðvitað segir það sig sjálft að iformaður flokks- ins hefir jafnan tæfcifærá til að hafa þau áhrif á stefnu hans, sem 'hann vill. Enda hetfir á- hrifa Laskis gætt mikið i.nnan flokksins þetta ár, sem hann hef ir verið formað.ur haná. Og etf til vill 'heíir engum iflokksfor- manni nökkru sinni tekizt að 'hafa eins mikil áhritf á kosninga baráttu flolkks siíns eins og Las'ki nú i sumair. Það stóð stvr um hann í kosn á'ngah'ffílnni Ekifei hivað sízt þegar hann tók við af Attlee á 'meðan hann fylgdi Churohill á Potsdn m -ráðstefnuna. En nú virðast allar deilur hafa jafn að sdg, — jafnvel sú -sem upp gaus, þegar eitlhvert útkjálfea- blað ií Englandi ihatfði. lagt Laski þau orð í munn, sem hann átti áð ihatfa sagt í einhverri ræðu, að ef Atþýðuflofckuránn brezki gæti ekki ifengið vilja sínum framgengt á þingræðilegan hátt, myndi bann heita valdinu: — Beaverbrok-málgagni.ð fagnaði þessu með eindæmum og ’þótt- ist geta ráðið niðurfiögum AI- þýðnflokksins með öðru eins og þessu.. Lasiki neyddist til að höfða máii 'á hendur þessu blaði og miuniu réttarhöldin hefjast inman sikamms. En allt iþetta virðast smámun ir nú, þegar Laski, hefir unnið sigur, getur glímt við vandamái in ;í ró og.næði! og er öruggur í sessi. Þess vegna er það heldur efcki úr vegi að rifja upp það sem Laski sagði, þégar kosn- ingaúrslitin voru kunn orðin. Ég mun taika hér fáeina kafla uipp úr ræðu hans þ!á: - «2» „Yið trúum dkki á þ-að, að fasismi og lýðræði: getí þrifizt hlið við ‘hlið í oklcar nýja heimi, og við trúum því ekki að lýð- ræði sé framkvæmiainlegt undir einræðisstj órn“ ,,Nú, þegar alþýðan hefir feomizt til vald-p í Englandi, mun verða lögð álherzla á upp- byggingu ánsfea ríkisins með tili- liti til þess, að 'hver einasti mað ur 'hafi. jafnan rétt á við annan tiil. að nota sér hvert. heið- ■arlegt tækitfæri sem honum leik ur hugur á“ „Það er ekki 'hægt að fram- k'væmá íjárlhagsáætlanir án þess að Ihafa stjórn á helzla hanka landsins, Englandsbanka. Stjórn in verðúr að geta haft eftirlit með og síjórn á útl'ánum, ti.l þes's að hún geti verið frjáls gerða sinna......' Við hötfum unnið stórfelldan sdgur fyriir sósáa'lismann, en í ennþá rikari mæli hötfum við unnið sigur tfyrir brezka a'lþýðu ‘ sem með þessum kosningum hef I ir gefið ihverju einasta lýðræð- isríki í heimi tfagurt eftirdæmi." Svo hispurslaust og satt mæl ir formaður hrezlba Alþýðu- flokfesins um ástandið í Eng- landi eftir að f lokkur hans hefur unnið sigur. Hin hreinskilnu og þróttmiklu orð 'hans, er hann ræðir um erfiðustu vandamáil nútímanis, færa manni heim sanninn um, að iþað er einiheitt ur maður, sem taliar, — maður sem öllu vill Æóma tiil þess að ryðja þeim hindriúnum. úr vegi sem tefja það að málefm hans nái. fram að gánga fllýsing Hellferigiisfyiiiraastatlan í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun skv. launasamþykkt bæjarins. Ums'óknri sendist skrifstofu minni, sem gefur nánari upplýsingar. ' Umsóknarfres'tur til 1. nóvember n. k. B®rgarst|ériiiBi í Heykiavik Bæjarráð hefur ákveðið að ráða skólatannlækni til starfa í Laugarnesskólanum. Skrifstofa mín, sem gefur nánari upplýsingar um starfskjör og laun, tekur við umsóknum tii 1. nóv. n. k. Boimrstjórinn I Keyiciaifiií óskast til aðstoðar við afgreiðslustörf 'hjá opinberu fyr- irtæki. — Umsóknir er tilgreini nafn, heimili og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. október, merkt „Opmbert fyrirtæki 1100“. ym kartöfkiverð ®B fi« Ráðuneytið hefur ákveðið samkvæmt heimild í bráða- birgðalögum nr. 76, 2. ágúst 1945 um heimild fyrir rík- isstjórnina til þess að halda niðri dýrtíðarvísitölu með fjárgreiðshim úr ríkissjóði og um áhrif nokkurra land- búnaðarafurða á vísitöluna, að útsöluverð á kartöflum skuli frá og með 1. október næstkomandi vera þannig: heildsölu: I. flokkur Úrvalsflokkur II. flokkur smásölu: I. flokfcur Úrvalsfloikkur II. flokkur kr'. 100,00 hver 100 bgr. kr. 88,00 hver 100 kgr. kr. 77,00 hver 100 kgr. kr. 1,10 hvert kgr. kr. 1,25 hvert bgr, hvert kgr. kr. 0,96 Jafnframt hefur ráðuneytið falið Grænmetisverzlun ríkisins, að kaupa, eða semja við aðra um kaup á þeim kartöflum, sem framleiðendur í landinu vilja selja af þessa árs uppskeru, eftir því sem ástæður leyfa og sam- kvæmt því sem hún ákveður. LandbúnaðarráSuneytið, 28. sepíemher 1945. HAFNARFJÖRÐUR azar Heldur Kvenfélag Alþýðuflökksins í Hafnar- firði í Verkamannaskýlinu kl. 4 í dag. Margir eigulegir munir. Notið tækifærið. Nefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.