Alþýðublaðið - 05.10.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1945, Blaðsíða 1
ÖtvarpiS: 21.15 Dagskrá iS.Í.S.B. Ávörp og ræður: Maríns Helgason. 7’ 'ríur V-c .Túlé'* ’* ' 'ióaieikar. (plötur). XXV. árvaasrur. Föstudagurittn 5. október 1945 221. tbl. 5, síðan flytur í dag grein um hina nýju forsætisráð- herrafrú Breta og heim- ilislíf þeirra hjóna, Mr. Attlee og konu hans. Ungiiiaga eða eldra fólk vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrifenda víðs vegar um bæinn. — Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. ALÞÝÐUBL AÐIÐ. Sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik Mreppstjériiðe ú HrannÍMftiiiri í kvöld kl. 9 í Leikhúsi bæjarins. Hljúmsvit leikur undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1. Sími 9184. — Næst síðasta sinn. Félag ungra jafnaSarmanna: AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í kvöld, föstudaginn 5. olktóiber 1945 klukkan 8 30 í Iðnó, uppi (genigið inn frá Vonarstr.). FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjómarmiálefnii. 3. Önnur mál. Félagar *eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Fótsnyrting. FótsDjrtistofan i PIROLA hefir fenglð nýjan sérfræðing í fótsnyrtingu, frú Guju Björnsson, er unnið hefir í beztu fót snyrtistofu Kaupmannahafnar í 10 ár.... Við getum því tekið á móti fleiri viðski.pta- möninum, en áðiur var unt. Sértímar samkvæmt umtali. Fótsnyrtistofan PIRÓLA Vestur-götu 2. Sími 4787. Þóra Borg Einarsson Trésmíðafélag Reykjavíkur heldur í Baðstofu iðnaðarmanna laugardaginn 6. okt. 1945, kl. 4 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Rætt um fjölgun nemenda. 2. Kosning fulltrún á næsta iðnþing. 3. Önnur mál. Stjórnin. Reykjavík, 3. október 1945. Borgarritarinn. Gott er góð eign. finðl. fiísfasoQ Laugaveg 63. Saunanáffl' skeið. Þær konur, sem' óska að taka þátt í sauma- námskeiðinu á vegum Kvenífélags Alþýðu- fdokksins í Reykjavík, gefi' sig fram sem fyrst. Upplýsingar næstu daga í símium 5056 og 4903. r __■ Utsvör — Dráttarvextir. 1) Öll útsvör til bæj'arsjóðs Reykjavíkur skv. aðalniðurjöfnun 1945, féllu í gjalddaga að fullu 'hinn 1. þ. ml, þannig að allt útsvarið 19945 er fallið í gjalddaga. Undantekin eru útsvör þeirra gjaldenda einna, sem greiða og hafa greitt útsvör sín reglulega, t. d. af kaupi svo <sem venjulegt er, eða með öðrum hætti. Gjalddagar þeirra útsvara verða hinir sömu og undanfarin ár. 2) Dráttarvextir af vangreiddum útsvörum og útsvarshlutum hækka mán- aðarlega um 1%. Dráttarvextir eru sektir fyrir vanskil, ekki venjuleg- ir vextir. 3) Þeir, sem skulda gjaldkræf útsvör 1945 (og því fremur 'þeir, sem skulda eldrifútsvör) mega búast við sérstökum innheimtuaðgerðum (lögtaki), án frekari aðvörunar. Lögtökin eru þegar hafin. 4) Greiðið áfallnar útsvarsskuldir til bæjárgjaldkera nú þegar. Samkór Reykjavíkur Mjnhljindeikar fyrir Jóhann Tryggvason söngstjóra Viðfangsefni I. 7 Kórlög með og án undirleiks. II. Einleikur á píanó Þórun S. Jóhannsdóttir (6 ára) III. 6 Kórlög úr óperum með undirleik. Undirleik annast Anna Sigr. Björnsdóttir. Hljómleikarnir verða í Gamla Bíó sunnudaginn 7. okt. kl. 3 s. d. Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar SMlp/IIITCERÐ „Sverrir“ Tekið á mióti flutningi á Snæfellsnes- og Gilafjarðárhafn ir, Stykkishólmi og Flatey í dag. nsleik heldur Kvennade ld Slysavarnafélags íslands í Hafnarfirði ag „Hótel Þröstur h. f. laugardaginn 6 október kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—6 og við innganginn. 1 Nefndin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.