Alþýðublaðið - 05.10.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1945, Blaðsíða 2
1 fyrsta síiUlferðaskipðn úMmú vepa verkfallsins. —;---—♦------- t Reykjafoss kom í gær, en Súðfn í kvöld -------------------«.----- FEYKJAFOSS varð fyrsta skipið, sem lenti í vinnustöðvun þeirri, sem Sjómannafélag Reykjavíkur hefur hafið gegn eigendum verzlunarskipana vegna þess að þeir hafa ekki viljað semja við félagið um kaap og kjör sjómanna. Skipið kom í gærkvöldi, frá Gautaborg og háfst vinnu- stöðvunin samstundis hjá skipinu. Annað skipið, sem lendir í vinnustöðvuninni er „Súð- in“. Hún kemur úr strandferð í kvöld eða á morgun. Deilumálin milli sjómanna og atvinnurekenda standa enn við það sama. Mim sáttasemjari ríkisins enn ekki hafa rætt við fulltrúa deilaðilanna síðan vinnustöðvunin gekk í gildi, en gera má ráð fyrir að hann geri það í dag eða á morgun. , i fliBD Ériegí fjðrsðfnneardaprSs!!! bands fsieazkra berkiasplílijsia . ■ er á SDflnfldaiiDn. -------«------ Blail Berktavöm og merki verða seid á göluniim ftLPTDUE______________________________Föstudagur.'nn 5. októher 1945 Bæiarfoiitrúar Alpýðaflokksins og kommúnísta vilja bæiarútoerð á 10 dieseltognrum í BejfllavíL Lagl til að 2i hinna nýju togara verði keyptir . hingað iil bæjaríns og gerðir úi héðan -----------------«—----- ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær kom til umræðu sú ályktun bæjarráðs, að borgarstjóri skuli falið að óska eftir því við ríkisstjórnina, að til bæjarins verði úthlutað tveimur þriðju þeirra togara, sem fyrirhugað er að semja um smíði á, enda þótt nú sé talað um smíði á fleiri togurum en áður var. HINN árlegi fjársöfnunar- dagur Sambands íslenzkra herklasjúklinga er á sunnudag inn kemur. Verða þá seld merki á gotum bæjarins svo og blað ið Berklavöm og rennur allur á góðinn af sölunni eins og að undanfomu til vinnuheimils sambandsins að Reykjalundi í Mosfellssveit. Fyrsti fjársöifnunardagur sambandsins var haustið 1939, og síðan hefur það tekið upp einn söfnunardag á hverju ári og er þetta því sjöundi dagur- inn í röðinni sem söfnunin fer fram. Á undianförnum árum hsfur söfnuniin gengið mjög vel eins og 'kunnugt er og almennur skilningur verið fyrir starfsemi sambandsins, og 'hefur sö-fnunin farið vaxandi ár frá 'ári og aldrei orðið jafn mikill og síðastliðið ár. Er nú þegar kominn í ijós áranguríinn af þessari fjársöfn- un bierklasjúklinganna, með hinum vistlegu og myndarlegu byggingum, sem reistar 'hafa verðið að Reykjalundi, fyrir það fé, sem þegar hefur safnast. Hinsvegar vantar mikið til, þar til vinnuiheimili berkla- sjúklinga er fullbúið og þarf enn mi'kið áta'k ti'l að koma iþví í framkvæmd. Fjiársöfuninni hér í bænum verður hagað að þessu sinni, með svipuðum hætti og undan- arin ár. Merki. • og blöð verða jseld á götunum og verða þau afgrelid'd é skrifstofu S. í. B. S í Hamarslhúsinu og í Líkn, K'rkjiuötræti 12. 'Þiá verða dansleikir á laugar- diags og sunnudagsikvöld og rennur ágóðinn __ af þeim tij vmmiheimális S. í. B. S.. A laug 'ardagskvöldið kl. 10 verður dansiei'kur í Hótel Röðli, en á 'sunnudagskvöld í Oddfello'w. Þá werður 'knattispyrnuleikur á íþróttaveliinum á sunnudag- linn og gengur ágóðinn af hon- um til S. í. B„ S Leikur þessi verður milli úr- Framhald á 7. siðu. Bjarní Benediktsson borgar- stjóri reifaði 'máirð og gat þess, ■að þe>par hann hefði skrifað at vinmumálaxláðu.'neytinu' 10. júlí heifði verið rætit um smíði á þréittán tiil sextán nýjum' tog- uirum og hefð' þess verið farið á leit samikvæmt tillögu sjávar útyep'isnefndar, að tveir þriðju þeirra yrðiu keyptir tM bæjarins og gerðir út héðan. Síðan hefði reynzt aiuð'ð að fá þrjátíu nýja togara smlíðaða og miðaði til- laga bæjarráðs að því, að tutt- ugu þeirr.a yrðp ikeypti'r hingað •til Revkjaviíkuir. Mikilar um'ræðuir urðu um miál þetta og tóku þátt í þeim a.’’k borgarstjóra þeir Jón Axel Pétursson og Hairaldur Guð- muindsson. Steinþór Guðhnunds' son og S'.gfús &i.g.urbjartarson. Bar Steinbór Guiðmundssón fram þá tillögu fyrir hönd bæj arful'ltrúa bommiúniista, að bær inn gerði, sjálfuT út tíu af hin- um nýju toguir.um. Lýsti Jón Axel yfir fögnu'ði sínum yfir því, að komimiún'star skyldu hafa tekið Upp hina gömlu til- lögu Alþýðuiflokksins um bæjar útgerð. Hins vegiar kvaðlst Jón Axell því eindr*e.gið fylgjandi, að horfið vrði að því ráði, að bær'n'ru hæfi útgerð á diseltoguir um í stað togara, sem knúnir væru kolutm eðia olíu. Lagði h.a.nn fram svoihljóðiandi tillögu, sem „bæjarfuiltrúar kommún- ista lýstu yfir, að þeir gætu fall izt á og myndu greiða atkvæði: „Jafnfram sambykkir bæjar stjórnin að fela borgarstjóra og bæjarráði að undirbúa byggingu og kaup á tfu dieseltogurum með það fvrir augum, að bær- inn gerði þá út sjálfur." Borgiarstjóri bar fram' daig- skráitillögu í. t 'lefni af þessari tillögu Jóns Axels Péturssónar, bar sem samþykkt var, að vís-a henni til sjávarútvegsnefndar bæjarins og æskjia álits' hennar um miál þetita. — En í tilefni af umiræðunum um nauðsyn dieseilt'Oigara bar borgarstjóri fram viðbótart'liögu við dag- skrátillcigu sína, þar sem sam- þykkt var að skiora á atvinnu- miálaráðun'eytið og nýbygging- arráð að gefa opinbera skýrslu' varð'anidi bygginigu hinna nýju togara. D'Sigskrárt'ililaga borgarstjóra var að umræðum loknum sam þykkt með átta atkvæðlum gegn sjö. Gre'ddu bæjarfuiltrúar Sjálfstæðisflokksi'ns henni at- kvæði, en á rnóti henni greiddu atkvæði bæj'arfulitrúar Alþýðu flokksins og kommúnista. Var tillaiga 'bæjiarráðs um, að borg- arstjórj óskaði þe.?s við ríkis- stjórnina, að tuittugu' hinna nýju togara yrðu keypti'r til Reykja víkur að frumkvæði bæjarins, bví næst samþykkt með sam- ■hljóða atkvæðumi bæj arfulltrú anna. íslendingar, sem dval- ið hafa erlendis á stríðsárunun efna til it@Ss é kvöld í TJamarcafé SLENDINGAR, sem komið 'hafa heim frá Norðurlöndum og af meginlandi Evrópu í sum ar efna til mót.s í kvöld kl. 8,30 í Tjarnacatfé. Á dagskrá mótsins eru ýmis skemmtiatriði: Dr Magnús Sig- urðsson flytur ræðu, Halllgrím- ur Helgason tónskáld leikur á píanó, Valur Nordal og Jóhann Svarfdælingur s'kemmta, Lárus Pálsson leikari les upp, ien loks verður stiginn dans. Heimilt er að taka með sér gesti. Gera má alveg ráð fyrir því að fj'ölrnennt verði í Tjarnar- café í kvö'ld. . Gjafðr 11.Í.B.I. ár Skaftafells- og Gull EFTIRTALDAR gjafir hafa Vinnuheimili S.Í.B.S. ný- lega borizt: Ve'stur-Skaftiafel'lssýsla 2,000„ 00, Aaus'tur-Ska'ft'afellssýsla 1.000,00, Hvammsíhreppur, V - Skaftafells'sýslu' 1,000,00, Gull- bringusýsla 10.00j0,00. Stjórn Vi.hnuheimil'sins flyt úr þessum að'ilum innilegustu þakkir fyrir stuðning og skiln- ing á málefn'. þessu. Virðast sýslufélögin ékki ætla að verða endaslepp í stuðningi siíinum við þetta menningiarmál, því áður hafur ve'rið skýrt frá Alþíngi í gær A ALÞINGI i gær var út- ** býtt allmörgum þingskjöl umi, að'allegá b ááðarbirgðalög- um 8 að tölú'. Þessi bráðabirgðalög eru: um álhrif kjötverðs á framífærsluh visiiitölu, um viðauka við bráðlar birgðalög frá 20. ágúst 1945 um verðlagningu landbúnaðar af- urða o. fl., um breytingu á lög um nr. 48, 23. febráar 1945, um sk'pakaup ríkisins, urn verðilagningu 1 a ndbúnaðar af- urða o. fl., um heiiniild fyrir ráik issfjómina til þess að halda niðrí dýrtaðalrví'sitölu með fjárgreiðisl um úr ríkssjóði og um ábrif nokkurrá 1 andbúnaðarafurða á viisitöluna, um 'h'eimild fyrir rík isstjó'rni.na til að taká á leigju geyms'luhús Tunnuverksmiðju Siglufjarðar s. f., uim eignar- nám á lóðarétt'nd'um og manin. virkjum á Sigluf'irðd, og una breyting á lögum nr. 6. 9. jam 1935 um tekjuskatt og eignar- skatt. ASalfundur F.UJ. í kvöld kl, 8,31 FÉLAG UNGRA JAFNAÐ- MANNA helur aðalfuntE sinn í kvöld kl. 8,30 í Iðnó uppL Á fundinum fara fram venjni leg aðalfundarstörf, stjömar- k'osning og fleira. Þá- verða ti'l' umræðu bæjarmálin og ýms önnur mál kunna að verða tefc in til umræðu. Félagar eru kvattir tll þess að fjölmenna á fundinn og taka með sér nýja félagsmenn. Presflcosníitgar í Flaf- ey á Breiðafirði og Mælifelli í Skaga- "FýT ÝLEGA fór fram prest- •^•^® kosningar í tveim presta- köllum: í Flatey á Breiðaflrði og Mælifelli í Skagafirði. í Flatey á Breiðaf'rði var að- einis einn umsækjandi, cand .tCheoI, Lárus Halldónsson og hlaiut hann 82 atkvæðii, en á kjörskrá voru 168 kjósendur. Umisækjandinin um Mælifell í Skagafirði var •séra' Rag.nar Benediktsson, Á kjönskirlá vom aðeins 47. Þar af fékk umsiækj anidi 31 atkvæði, en 16 seðlar voru auðir. Hyorug kosninig'n er því lög mæt, þar sem miinna en helm- imgur þeirra, sem á kjörskrá vonu í báðum prest aköllunum greiddu atkvæði'. ra'u'Sinarlegum gjöfum þeirra. Aðrir ættu að m'nnast þess, að nú á sunnudaginn f!á þeir gotit tækifæri til að sína þessu1 mál éfni velvild, en þá er Berkla- varnard'agurinn, allsherjar söfn unardagur S.Í.B.S. einnl vinmisfofunni að Reykjalund! Mynd þessi er tekin í vélsmíðaverkstæði V.'mnuhælis berklasjúklinga að Reykjum í Mosfellssveit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.