Alþýðublaðið - 05.10.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1945, Blaðsíða 4
4 nLÞ YÐL'ELAÐID Fcstudagur-Jin 5. október 1945 « Sigurjón 8. Svanberg: Bingnlreið búsaleiinliganna ftlþijinMoMÍ Útgefandi: Alþýðuflokknrinn Ritstjóri: Stefán Péturss.'ur. Símar: Ritstjórn: 49»2 og 4902 AfgTeiðsla: 499« o( 4996 Aðsetur f Alþýðnhúslnn við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Alþingi. AIÞINGI þess, sem settist á rökst-óla fyrir nokkr-um dögum, bíða mörg og merk mál til úrlausnar. Auk hinna venju legu mála, sem sérhvert þing tekur tiil afgreiðsln, bí6a þessa þings stórmál, sem u-pp voru tekin í málefnasamning stuðn- inigsflokka ríkisstj órnar.nnar ng þjóðin öll væntir, að alþingi ráði til fársælla lykta. * Síðas-ta alþingi afgreiddj eitt af meginstefnumálum ríkis- stjórnarininar, sem sett var í miálefnas-amning hennar að ráði og frumkvæði Alþýðuflokksins, en þa-ð Voru hin nýj-u laun-alög. Alþýðiuiflokkur'nn- fékk því ein-n ig framgengt, að yeruilegum hluta af in-neignum- íslands er- lendis yrði vari-ð til kaupa á nýjum framleiðslutækjumí. Hef ur þeim- málum ver'-ð vel í horfi haldið eins og bezt sést á því, að þegar hafa verið fest kaup á níutíu nýju-m vélbátum, þrjá- tíu togurum og tólf vöruflutn- inga- og farþegaskipum’. Verði sá þáttur málefnasamnings stu-ðningsflokka -ríkisstjórnar- iinnar, er fjallar um ný'bygg- Miigu framleiðslutæikjan-na o-g nýsköpu-n atvinnul'ífisins, fram- kvæmidur með þeim- hætti, sem til er ætlazt, er þar um áð ræða stórfeld tímamót í' framfara- sögu þjóðarinnar. * Af þeim málu-m, sem þetta þing kemur til með um að fjalla, muin- hin fyrirhuigaða' löggjöf -um alman'natrygg'-ngar mestu skipta. Er þar umi að ræða eitt þeirra stefnumála rík isstjórnarinnar, sem Alþýðu- flok-kurinn setti að skilyrði fyr- ir að ld sinn-i í stjórnarsamstarf inu. Hefu-r verið ötuilega uinnið að undirbúningi máls þessa, sem varðar þjóðina alla, en mun sér í lagi tryggjá al- þýðustéttum o-g launþieguim lands'ns auikið öryggi og þýð- ingarmikla hagsbót. Alþýðiuf'lokku'rinn getur vissu lega vel unað þeim árangri, sem ná-ðst hefur af star.fi. n-ú- verandi ríikisstjórnar, enda hafa ráðherrar -h-ans" un-nið skelegglega að framkvæmd þe-'-rra stefnumála, sem flokk-ur inn setti að skilyrði fyrir stjórn arsamvinnutnmi. Landsfuindur flokksstj órnar Alþýðuflokksins, sem lau-k störfum í fyrradag, samþykkti samhljóða þakkir t'-l ha-nda ráðherrum flobksins og hét þeim stuðningi flokksins til óframhaldandi harát-tu fyrir þe'm atriðum mlálaefnasamn- ingsin-s -sérstaklega, eða enn eru ól-eyst að meira eða mi-nna leyti. Markar þessi samiþykkt landsfumdarins skýrt afstöðu flokiksins. Alþýðuflokkurinn- hef ur með sk'lyrðum sinum sett mestan og b-eztan svip á mál- efnasamning st-uðningsflokka rrkisstjórnarinnar. Fyrir hon- um vakti það, að lúkisstjórnin starfaði eft'r glöiggri stefn-u- MEST UMRÆDDU LÖG á íslandi- eru á-n efa húsa- leigulögin svonefndu, og það ekki að ástæðulausu. Ber hvort tveggja til-, að húsnæðis- vandræði eru hér -gmfurleg, og svo lika hitt, að í skjóli þeirra laga hefur þrifizt meiri rang- sleitni og misrétti en dœmi^ eru 'til á nok-kru öðru sviði þjóðfé- lagsins. Myndi það syndaregist ur efni í stóra bók, ef kryfja ætti það til mergjar, og marg- u-r mtoi hafa hlotið doktors- nafnbót fyrir rninna en að gjöra sliku verkefni v'jðeigandi skil. Nú skal það ekki véfengt, að grundvöll'Ur húsaleigulagann'a hafi verið réttlátur á sím-um tíma (gengislögin frá 4. apríl 1939). En sá 'grundvöEu-r hrundi hara svo skjótt, . svo sem flesta mu-n reka mi-nni t:>l. Tilgangurinn með gen-gisl-ögun- um var vitanlega sá, að halda öllu verðlagi í skefjum á þeim alvarlegu tím-um, sem þá þegar voru- fyrirsjáanlegir, ekk-i að- e ns húsaleigiunni, heldur einn- i-g verðlagi innlendra afurða, kaupgjaldi o. fl. En sá 1-ofsverði tilga-ngu-r fór flj-ótlega út um þúf.u-r. Ekki. hafði stríð’ið leng-i staðið, þegar h'nar erlend'U vöru-r hlutu vitanle-ga að hækka. í mörgum tiLfeRum, þó ekki n-em-a að litlu leyti vegna hækkunar á erlen-dum' mark- aði, heldu-r vegna margfalt verri aðdráttarskilyrða en áð- ur, stríðstrygginga o. fíl. Það var því með engum rétti hæ-gt að rne'na bændum að krefjast 'tilsvarandi hækkunar á fram- lieiðsluvörum sínum frekar en framleiðendum sjávarafurðá, né heldur að ætlast til þess að verkamenn og aðrir starfs- rnenn ynnu fyrir sam-a kaup og fyrir st-ríð. Það, sem einfaldlega hefur skeð og hverju barni má Ijóst vera, er þetta, sem felst í hinn'- gö-mlu ritningargrein: „Hið gam-la er afmáð, sjá allt er orðið nýtt.“ Já, alit ætti að vera orðið nýtt, ef réttl-ætinu hefði ver.'ö ful-lnœ-gt. En því hefur ekki verið fullnæ-gt og verður sennil-ega seint full- nægt. Lengi stóð á fu-llnæging- unni hvað hi-na 1-æ-gst settu þegna þjóðfféiagsins snert'r, hina svonefndu þiggj-end-ur, ef hún er þá komin- ennþá, en þó muín Húsal-eigumóri vera algjör lega einstakt fyrirbrigði í þjóðlóf j voru, sem betur fer. Hv-ers v-egna hefur nú þessi draugu-r verið magnaður svo -mljög sem raun ber vitni um, æ offan í æ? Til hags-bóta fyrir hvern? Eg held, að óhætt sé að svara því þan-nig, að það haf-i veri-ð vegna þess, að au-ðímenn- irn'r (stórframleiðendiur til skrá að þýðingarmi-klum fram kvæmdum og réttarbót-um, en- ekk-i glíruigheit til þátttöku í riikisstjörn. Ráðherrar Alþýðu- ffLokksins haffa haldið skelegg- 1-ega á mlálium í rákisstjóminni og fflokbnumí er .ljúÆt og skylt að styðj-a þá og ríkisstjórn'-na í th-eild til fra-mkvæmda góðra mála. En takist. ríkisstjórninni óhöndu-lega að framkvæma þau stefnumál, sem henni ber að láta til sín taka, mun AIþýðu>- fflokkurinn ekki h'ka við að -gagnrýna sliíkt, svo og störff. ein stakra ráðh-erra, sem til óheilla horffa, komi þa-u viðhorf til sögu. * Aliþýðu's-téttir og launþegar landsins hafa þegar fengið marg víslegar réttarbætur, sem lands og sjávar og heildsalarn- ir) höfðu v-öldin á alþingi, og það hafl verið til- hagsbóta fyr- ir þá h'na sömu; þvá hefði húsa leigan verið látin' fylgja hinni aim-ennu vísitölu-, sem var hið eina, sem réttlátt “gat talizt — (o-g þá vitanlega að innhei-mta ffasteignaskatt 'með vísitöl-u), gæti skeð að stríðsgróðinn, sem þessir menn- hafa sa-fnað, væri nokkrum milljónum lægri en hann- er nú, en- ha-g-ur alþýðu- manna (sem flestum ve-rður á að leg-gja hið li-tla, sem þe.'-r ei-gnast, ef þeir þá á ann-að borð eignast nokkuð fra-m yffir dag- lega-r lffsnauðsynjar, an-nað hvort í húskofa eða jar-ðar- skika, v-e-gna þess, að þeir hafa en-gin tök á að velta því og braska með það, eins og auð- menn'r.nir) a-ð sama skapi betri. Auðmennirnir búa flestir, eins og vér vitum, í ein'býlis- húsum (leigja e. t. v. s-umir ein-hVer'n hluta áf kjallaranum). En villu-rnar falla ekki- undir húsalei-gu-l'ö-gin. Eða m. ö. o., — það héfur efckert verið' -gert til þess a-ð mi-ðla húsnæðinu rétt- llátlega. Hefði það verið gert,. myndu ekki al-lfáar fjölskyldur, s-em. nú 'hírast í bröggum', hafa só-rqiasamlega íbúð. En það hefði v'tan-lega kostað ein- hverjar breytingar á villufnum-, og friðhelgi eignar- o-g urnráða- ré'ttar hefiði þar með veri-ð rof- in á hinum háu — eins og. þe'm -lágU' —, en slík-t getur verið hæ-ttule-gt og ekki al- mennil-ega viðeigandi. Nei, óbreytt ás-tand (s-tatus q-uo) ei-n-s og það var í stríðs- byrj-u-n, var full gott fyrir fjöld ann. Hvað varðaði ráðamenn um það, þótt þá ha-fi ver'ð full þrön-gt um marga hi-na smærri hiúseigendur, sem' börðust við að halda k-ofum s-ínum f-rá gini Ijónsins (bankan-na)? Hinir ný- rífcu- gátu hvort sem var alltaf byggt haéfil-ega rúmigóð hús handa sér, ef þe'm sýndist (ef þeir sátu' þá ekki í „.gam-alli :leigu“). Húsnæðislausum, sem einhver ráð höfðu, var svo hægt að hjáipa á sama'rekspöl, í bili a. m. k., því seinna komia tím- ar — og þá koma ráð. En um- fram allt: Það verður að reyn-a að halda leigjenduim í þeirri' trú, að allt hið miikla brauk o-g braml, sem framkvæmt er m eð áð'stoðhúsaile-iguin'efn'da’r svo sem útiloku-n hinna méinlau'sari húseigenda (sem ekkert þarf að óttast) úr ✓ húse'gnum sínum, þót't jafnvel lff þeirra lægi við og ,,-gamla húsaleigan,“ s-em eykur gróða fra'mleiðendanna (á kostnað þess hluta alþýðu, sem ekki eru 1-eigjendur), vegna þess; að þá komast ■ þeix fram mieð ' að greiða miklu lægra kaup en ella, —' það þarf að f fyrst og frems-t ber að þakka ! starifn og stefnu Alþýðuflokks- ins á alþingi pg í ríkisstjórn. Þannig hefur Alþýðuflokkur- inn enn einu sinni sýn-t og sannað, að hanin er steffnu sinni og umihjóðendum trúr. Og starf hans oig stefna- í framt-íð sem fiortíð mun m 'ða að því að auka hagsæld og öryggi þeirra stétta, sam veita honum braut-ar-gengi -og fulltingi. Hin ýmsu mál, sem í un-dirbúningi ,eru eða verið er að framkvæma og Alþýðuflokk ur.'-nn- á öðrum' fflokkum frem- ur þátt í, að upp hafa verið tek in, horfa til mikilla heilla fyrir land og þjóð. Þeás vegna bind ut þjóði-n miklar vonir v.'ð störf núverandi ríkisstjómar og al- þingis þess, sém setzt hefur á rökstóla umi þessar mundir. telja þeim trú um að allt sé þetta fyr.'-r þá gert, — og að það sé hið eina skynsamlega, sem hæg-t sé að aðhafast í þess- um málum. Bara að þeir sjái-nú ekki í 'gegnum vefinn. En ég held, að 'þeir sjái það mjög margir, — liíklega allt of margir. Og ég held það ekki, ég ve'-t það. Veit, að þeim er engin- þægð í „gömlu húsaleigunni“, gjöf valdaman-n- anna, ek-kj til leigjenda, þótt svo ei-gi að líta ú-t, heldiur til sjálfra þe'rra í nafni hins opin- bera — en á kostnað húseig- enda. Veit, að þeim er he-ldur engin þœgð í nýj-u húsaleigunni að viðþæt'tum verðlaununum í hinum' nýju húsum bygginga- meistaranna, hinna nýríku-, þe.'rra, sem neyðin hefur reki-ð til að þiggja hjálp hinna fyrr- netfndu (haldgæðin óreynd) — vegría hinnar óblíðu veðráttu lands vors, sem -gerir það ekki bein-Mini'S æskile'gt, að hafast við í tjöld'Uim, a. m. k. ekki- vetrar- \T ÍSIR GERIR í GÆR að '» umtalsefni hið minnkandi fylgi kommúnis'taflokkanna. Með-an styrjöld'n stóð og eins fyrstu mámuðina eftir lok henn'ar, virtust kommúnistar vera í u-ppgangi, en nú er ber- sýnilegt, að þjóðirnar snúast -enn m-eir til andstöðu við þá — og enn meir, eft'r því s-em línr ur skýras-t milli hi-ns vestræna lýðræðis og þeirrar stjórnar- stefnu, sem kommúnistar rang n-efna ,,lýðræði.“ „Kommúnistar reyna að læða -þeirri -trú inn hjá almenningi, að -þróunin í Evrópulöndunum hnígi yfirleitt til vinstri, og þá til kom- m-únista fyrst og fremst. Þar sem lýðræði ríkir, hefur raunin orðið á ahnan veg. M-á í því efni skír- skota til kosninganna í Bretlandi, þ-ar sem 'kommúnistar unnu raun- verulega ekkert á, og í Frakklandi hefur fraimgangur þeirra ekki ver- ið Slíkur, að orð sé á gerandi, Iþótt -árvallt hafi verið þar í landi hentugur jarðvegur fyrir slíkar stefnur, enda hefur Frakkland verið um langt skeið grið’land öfga manna, sem þráfaldlega hafa orð- ið að flýja heimaland sitt, og kommúnistar þar á meðal. Þótt kommúnistar liafi nokkuð eflzt að Æylgi í Frakklandi, liggur hitt í augum uppi, að áhrif þeirra verða þar lítil eða engin, með því að þeir flokkar, sem styðja stjórn de G-aulles, eru þar langsamlega sterkastir. Sama mun raunin verða í öllum lýðræðisríkjum. Augna- -blik k-omnjjúnismans er liðið hjá, og þótt horfið l^afi verið að „aust- ræna lýðræði“ í sumum ríkjum á meginlandi Evrópu, er vitað, að slítot hefur aðeins mátt v-erða í skjóli valds, en að litlu leyti með vilja almennings. . Á utanríkisráðlherrafundim'um, sem nú er nýlo-'kið í Lomd-on, hef- ur ágreiningur komið uþp milli vestræns lýðræðis og fcommún- ismans. Mun sá ágreiningur þó reynast aðeins upphaf þess, sem verða vill. Límurnar eiga eftir að skýrast enn frefcar og þá mun sann-ast, að stefnan hnígur efcki til vinstri eða réttara sagt komm- únism-ans, heldur verða slí-kar öfgar vegnar og léttvægar fumdn- ar í hverju menningarþjóðfélagi. Aug!ýsingart i B’ sem birtast eiga i ! Aiþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- J ingaskrifstofunnar í Aiþvi'uhúsinu, Hveriisgötu, fyrir kl. 7 aö kvöldl f Sími 4906 mámi'ðina,. og svo Ioks í þeim eldri húsum, þar sem- eigand- inn hefur verið svo „heppin.n,"5 að íbúð hefur losn-að, sem líti-S er u-m. Nei, það sem leigjendum væri þægð í, er það, að byggöar væru handa þe'm sóm’asamlleg- ar íbúðir, á kostniað heildarinnr* ar, serríþeim væru svo leigðar m-eð réttlátu kostn-aðarverði, en ekki í neinni öHmiuisuleigta Framhald á 6. síðu. í skjóli óaldar haifa kommúnistar; getað komið sér bétur fyrir víða um heim, og 'hafa jafnvel unniö' sér nokkurt traust. Þó hefur þjóð- ernisbarátta þeirra ekki verið' fyrirferð-armeiri en svo, að for- ystumanni frelsishreyfingarinnar norsku var ókuinnugt. um þátf ikommanna í þeirri baráttu og aí- neitaði -þeim gersamlega. í Dan- m'ö'rku reyndu kommúnistar einn- ig að trana sér nokkuð fram f frélsishreyfingunni, en náðú þar aldrei verulegum áhrifmn, fyrr undir 1-okin, en þá sném flest- ir betri baráttumenn hreyfingar- innar við hen-ni baki „sem von- sviknir m-enn,“ að þvx er þeir hafa sjálfir lýst yfir. Hér á landi -hafa kommúnistar komizt til nokkurr-a áhrifa vegna margvíslegra mistak-a. Reynslan mun hins vegar sanna, að þeir ni'Una fljótlega velta hér úr á- hrifasessi og verða þá ekki teknir alvarlegar en flokk-sbræður þeirra í öðrum lýðræðislöndum. Fylgi m-un hrynj-a af þeim, enda hefnr það byggzt á fölskum forsendnm ófriðaráranna, og trausts munia Iþeir -einskis njóta, nema ef til vill boðberum „austræns lýðræð- iis,“ sem hafa eflt þá til áróðurs og svik-astarfsemi með vestrænum lýðræðisþjóðum. Flokkurinn h-ef- ur sjálfur mi'klazt af því að reka skemmdarverkastairfsemi og birtr um það greinar í blöðum sínum. Fyrir þá starfsemi, sem er miklu U-mtfangsmeira, en m-enn almennt vita, munu þeir hljóta' réttmæta refsingu almannadómsins. Þá mun raunin sanna, að kommúnistar eiga hér engar rætur í himum þjóðlega jarðvegi, sem alþjóð vill 'byggja framitíðina á.“ Vísir segir mieðál anjn'ars £ fforuS'tu-grein. s'-nni í ,gær: í samíbandi við þetta er rétt -að rninna sjláiffstæðismienn á það, að kommúnistar stjórna -nú íslenzkri verkalýðshreyf- inigu í skjóli Sjálfstæðisflokks- ins — með þeirn afle.'ðmgum til dæmis, að fuilltrúar íslenzkr ar alþýðu- á verkalýðsþinginu S París taka afstöðu @egn verka- lýðssamíböandum. Vestur-Evr- ópu; og Norðulrland'a, en me® Rúissuim og Bal-könuim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.