Alþýðublaðið - 21.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1927, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ alþýbublaðið j kemur út á hverjum virkum degi. \ Afgreiðsla í Alþýöuhúsinu vift Hverfisgötu 8 opin ír,\ ki. 9 árd. , til kl. 7 síðd. j Skrffetofa á sama stað opin kl. í 9Vs —lOVs árd. ogkl. 8—9 síðd. i < Simars 988 (aígreiðslan) og 1294 [ 1 (skrifstoian). I < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á | l mámiði. Auglýsingarverðkr.0,15 \ J hver mm. eindalka. j 1 Prentsmiðjas Alþýðuprentsmibjan 4 (í sarria húsi, sömu simar). ¦rvTtyrTy»l|»yi'»»fVT¥fi'yyty'»l'i'vy*lvtii¥tT iniilend tfðíndi. Akureyri, FB., 20. dez. , Gufuskip vantar. Noxska gufuskipið „Wilson" fór frá Krossanesi 30. nóv. með tæpar 500 smálestir af bræðslusíld. Á laugardaginn spurðist útgerðar- maðurinn, Grindhaug í Aakre- havn, fyrir hjá norska ræðis- manninum utn skipið. Hér hefir ekkert til þess spurst. Tel ja menn það af. ¦ Skipshöfn er 11 menn, tíu Norðmenn og einn Is- lendingur, matsveinn, úr Hafnar- firði. Deilt um ástandið í Rússlandi. Guðmundur skáld á Sandi hélt hér fyrirlestur í gærkveldi og var aðsókn góð. Efni fyrirlestursins var ástandið i Rússlandi og hvað læra mætti af því. Umræður fóru fram að honum loknum og voru hinar fjörugustu. Einar Olgeirsson var sérstaklega boðinn, og and- Biælti hann fyrirlesaranum kröft- uglegast Aftur á móti studdi Björn Líndal frummælanda. Akureyri, FB., í dág. Skipið, sem vaníar, % norska skipinu voru ein- göngu ungir menn og efnilegir. Jölin Klöpp selur ódýrast þessa daga,' t. d: Golftreyjur, kost- uðu áður 26,80, nú 16.65, Kvensokkar frá 95 aur. Karl- mannasokkar frá 65 aurum Vasaklútakassár frá kr. 0.40, Kvenbolir frá kr. 0.35, Kven- buxur frá kr. 2.45, Silkislæð- ur frá kr. 1.50. Sokkabanda- belti frá 95 aurum, Ilmvatns- glös frá 75 aurum. Góðir kvenhanzkar frá 1.65, Axla- bönd á fullorðna frá 0.95. Drengjaaxlabön frá 0,75, Lífetykki frá kr. 2.40, Kven- náttföt 4.90 settið. Morgun- kjólaefni, 3 kr. i kjólinn, Lakaléreft, 3,30 í laklð. Sængurveraefni, blá og bleik, 5.50 í verið. Ef þér hafið litla peninga, komið þá til okkar. — Komið meðan nógu er úr að velja. fö©pp9 Sími 1527. Lapgavegi 28. !:;! Góte jólai Manchettskyrtur ódýrar ri a e smnni, Treflar, uli og silki, Skhíiíhanzkar, fóðraðir, Húta, Hatiar, Sokfear, mikið úrval, o. fl. o. fi. VII oröai gaveg, simí Jölamature Grísak jöt Nautakjöt Hangikjöt Dilkakjöt . Rjúpur Ágætt ísl. smjör Egg o. m. fl. Matarbúð Sláturfélagsins. Laugavegi 42. Simi 812. i ' ii ii.........i, SmoMrag-föt til sölu af sérstökum ástæðum fyrir ca. 125 kr. Valgeir Krist- jánsson klæðskeri, Laugavegi 18 (uppi). Hér vita' menn eigi nafn íslenzka piltsins, en hann mun hafa verið 23 ára, og hyggur -útgerðarmaður skipsins hann vera úr Hafnarfirði. Skipið kom með kol til kaup- félagsins hér, en tók svo farm þann í Krossanesi, sém um getur í skeytinu i gær. Snarpur jarðskjálftakippur kom kl. 3 á sunnudaginn. Slysið i „Geijunni" Maðurinn, sem slasaðlst í „Gefj- unni" á dögunum, er mjög þungt haldinn, og er honum ekki hugað líf. Hann er lamaður upp, að geirvöríum. Nú hefir hann fengið iuxrnabólgu. (Eftír símtali.) Næturlæknir er í nótt Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, sími 959. AlþýSMblaðið er sex síður í dag. .MSrsugur byrjar í dag að fornu mánaða- tali . Sæll i eigin imyndnn. Jón Björnsson, ritdómari „Mg- bl.", segir um blaðamensku Gests ikið árvai af fallegum ög ódýrum kven- og barna-nærfatnaði, sokkum, vetling- um, sokkabandaefnum og sokkabandabeltum.' Verzlunin SNÓT, Vesturgötu 16. í smekklegu bg ódýru úrvali: Manicurekassar frá kr. 3,00 upp í 25 kr. — Burstasett •frá 1,75. — Kassar með sápu og ilmvatni frá kr. 0,75. — Perlufestar. - Armhringir. — Eyrnalokkar, — Vasaklútamöppur og Skrautvasaklútar. — Toiletsett úr kristal. — Ilmvatnssprautur, fallegt úrval. — Ilmvötn, mesta og bezta úrval, frá 50 au. upp í 30 kr. ¦— Myndarammar í miklu og fallegu úrvali, 10°/o til jóla. — Barnatöskur. — Herra- og dömu- buddur seljast með sérlega lágu verði til jóla. Austurstrætí 12. 1. KitAHffl , - Sími 330. dilkalhaiisar frosnir, fást enn í Sími 249. Brammifðnar ¦ ¦ og Grammöfðoplptnr Margar tegundir af „His Mas- t&rs Voice" grammófónum ný- komnar. Einriig mjög mikið úrval af grammófónplötum — sígild lög sungin og spiluð — nýjustu danz- lög. „Heims um ból" og fleiri |ólalög sungin og spiluð. Pessar vörur er nú. sem fyrr, bezt að kaupa í Læk|srg#sii 4. Nótna-og hljöðfæra-verzlun EeleaHiIlHriBiissosiar isáSssonar: „Hann vantar mjúk- leik, fimi hugsimar og stíls," Jón þykist víst slaga upp í Gest í blaðamenskunni. eða ríflega það(!). „Sæiir eru einfaldir." Togararnir. „Otur" kom af veiðum í morg- un með 1500—1600 kassa. Einnig kom belgiskur togari til að fiá sér fiskileiðsögumann. ®g alí fll bðkonar- toeæit ®fi édýrast í cettisbitð. Tú jélagjafas Silkitreflar, Manchettskyrtur, Náttföt, Axlabönd, Vasaklútar, Hálsbindi, Hárvörn, Eriskar húfur, Skinnhanzkar, fóðraðir. Göngustaíir, Regtihlífar, Nærföt, Sokkar, Hattar. 'ýkonu Enskar húfur, fallegar, Haítar, ' RegnfTakkar, Vetrarfrakkar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.