Alþýðublaðið - 10.10.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.10.1945, Blaðsíða 7
]Vt'i3vikudagurinn 10. okt: Næturlæknir er í læknavarð- stofumni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annazt Hreyfill, sími 1633. tjtvarpið: 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan (R. Jóh.). 21.00 Hljómplötur: ísl. söngmenn. 21.20 Erindi: Hvað er dulspeki? Gretar Ó. FeMs rithöfund- ur). 21.40 Hljómplötur: Heilir Fingals forleikur eftir Mendelssohn. 22.00 Fréttir. — Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn 'bráðskemmtilega gamanleik „Gift eða ógift“ í kvöld kl. 8. Aðgm. seldir í Iðnó frá kl. 2 í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir „Hreppstjórann á Hraun- hamri“ í kvöld kl. 9. Allra síðasta sinn. Skipafréttir. Brúarfoss er í Grimsby. Fjallfoss er sennilega komirrn tii Nefr York. Lagarfoss kom til Hafnar kl. 18.00 sl. sunnudag. Selfoss er á Akur- eyri. Reykjafoss er í Rvfk, kom 4. Suntline HitOh kemur til N. Y. 15. Span Splice ér í Rvik, kom 8. Roth- er fór frá Rvík, kom 5. okt til Eng lands. Lesto tefst í Leith vegna við gerðar, búizt vði að geta byrjað að lesta í byrjun vikunnar. Leah er í Englandi. Barnasokkar Veislunin UNNUR (Horni Barónsstígs og Grettisgötu). Framh. af 2. sáðu. listiðnað sinn og úra og kluikiku- sxnáðí' og annan iðnað, aamars eru ' erl-endir ferðamenn helzta tákjiuiLinid þeirra, enda kurma iþeir að taka á móti eriendum feriðamiöniuim. Svisslendingum tókst að vernda Mutleysi sitt í styrjöldinni', en þeir bjuggpst 'þó við því, að Þjóðverjar míyndu' gera innrás í land þeirra. HÍerskylda er 'llögboðin í Landinu og Sviss hefur ágætan og vel búinn her. Það er sið- itur þár, að p"ltar erui sendir til herætfiinga til ókunnra staða og er það talið haía mákiil áhri'f til aukinnar samivinniui i'nnan lands. og skdninigs. í Sviss eni' þrjú ríkismáil: þýzka, franska og ítalska. Sviss er skipt í 22 kan- tónur og hver þeirra hefur s tt þing og isóna stjórnarskré og stjórn. En kantónurnar mynda svo .sambandsríkið, sem ihefur sína stjórnarskrá, sitt þing og stjórn. Þing þess er í tveim deiMum. Til neðr. deildar er kosið méð almennum hlutfalls kosningum, en eflrí deildin er skipuð tveimi fuiltrúum frá (hveiTi' kantónu. Ríkisstjómin, er skipuð 7 ráðlherrum og eru þeir ikosnir af sambandsþing- inu, einn í einu. Ráðherrarnir sitja í 4 ár — vantraust þekk- s ist eklki. Þingmenn, sem, kosnir eru ráðherrar, verða að segja af sér þingmennskuj. Ríkis- stjórnin er skipuð í hlutfalli við afl flokikanna á þingi, en þó ríkja mjög heíðbundnar venj- lir um þetta. Þannig lætur eng nn ráðh'einra af störfum nema fyrir aldurs sakir eða af öðrum einkaástæðum, en. flokkar fá sMkt uppbætt. Stjómarfar Svisislendinga er mjög frá- brugðið stjór.nanfari annarra ilanda ,en það virðist e ga vel við Sv isslendinga. ‘1 félagilíf. Litla Ferfíafélao'ið. Félaigar fjölmenmið á fundinnt í kvöld í V. R., Vonarsliræti 4 Kl. 8,30. Mætið réttstundis. NEFNDIN. FARFUGLAR Vikivakaæfing verður á fimmtu dagskvöldið kl. 8,30 í fundax- sal Aiþýðuibrauðgerðarinnar. Þeir farfuglar, sem álhuga hafa á að læra vikivaka ihjá félaginu í vetur, eru beðnir að mæta og tilkynna þátttöku sína. MÆTIÐ STUNDVÍS^EGA! Sníðakennsla Kenni að taka mál og sníða Uppl. í síma 2569 kl. 4—7 e. h. Bergljót Ólafsdóttir, Sundlaugaveg 8. Sníðastofa Dýrleifar Ármasinf Hefi opnað aftur sníða- stofu mína. Opið frá kl. 4 til 6,30 e. h. mánudaga og föstudaga. DYRLEIF ÁRRftANN Tjarnargötu 10 (Vonar- 5370. GOTT ER GÓÐ EIGN GuSI, Gísiascm ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 Til sölu á Hverfisgötu 108, (horn- búðin): 1 sett Dagstofuhúsgögn 8 Eldhússtólar 2 Útvarpstæki (annað batteris) 2 Saumavélar, stignar (önnur með mótor) 1 Rafhaeldavél, ný Rafha 1 Stofuborð, lítið f Kommóða T Standlampi, með hiilum 2 Fólksbílar, 5, rríapna, ,1:. HVAÐ 8EGJA HIN BLÖÐIN Framhald af 4. síðu. segdx meðál annars um ástand ið í Þýzkalandi: „Þýzkaland, sem talið er, að fært hafi mannkyninu beim það illa, sem það hefir orðið að þola, og sem það að sumu 'leyti enn verð ur að iþola, hefir iþó þjáðst mest af öllum. Og allir Bandarfkjamenn og Bretar á meginlandinu eru á einu máli um það, að meginlandið þarfnist IÞýzkaiands og að fylla verði það tóm, sem varð aif eyð- ingunni í Þýzkalandi og binu, að þýzkur iðnaður hæitti að vera til -— ekki einungis vegna Þýzkalands sj'álfs, beldur og vegna allrar Ev- hópu. Það hefir verið stefna Breta og Bandaríkjamanna, að endur- reisa iðnað Þýzkalands állverulega undir ströngu eftirliti, o,g þrátt fyr ir ýmsa erfið.leika, hefir þetta ver- ; ið byrjað alisæmilega é hernáms- 1 svæðum Breta og Bandaríkja- i manna. í þessu tilliti virðist stefna Rússa vera algerlega andistseð , stefnu bandamanna þeirra. Fregn- | ir hafa borist um það, að Rússar hafi krafist þess, að stélfram- leiðsla í Rúhr mætti ekki vera meira en svo sem 12% af því, sem hún var fyrir stríð. Og um leið hafa Rússar algerlega rúið her- némssvæði sitt af iðnaðarvélum, og tekið þaðan margt annað, svo sem símatæki og flutt allt saman aust ur til Rússland's í fluningalestum —Einnig hafa þeir rekið miklar hjarðir af kvikfé af hernámssvæði sínu austur til sín, og samt lifa hernámissveitirnar að miklu leyti af landi, sem þannig er lagt í auðn. iÞað er hægt að réttlæta iþessa stefnu með því að kalla svona nokkuð stríðsskaðabætur, fyrir svipuð verk, er Þjóðverjar á sín- um tíma unnu í Rússlandi, en samt verðum við að leyfa nokkur að efast um, hvort hér er farið vitúr- lega að ráði sínu. Ef hungursneyð skyldi geisa í Þýzkalandi í vetur, mundi öll Ev- rópa þjiást vegna afleiðinganna, og það er óliklegt, að jafnvel Rúss- lánd myndi algerlega sleppa.“ Síöar í grein sin,ni segj'r Cyril Fallls uim ástandið á BaiUoan- skagia, sem imáikið helir verið rætt í seinru'i tíð: „Fjármálaástandið í Balkanlönd unum, sem eru á áhrifasvæði Rússa, bæði í Búlgaríu, Júgóslavíu og Rúmeníu, —1 sem er oft talin með Balkanlöndunum, — er á- kaflega slæmt, -en 'þó er það stjórn miálaástandið iþar, er mestum á- hyggjum veldur, bæði hér og í Bandaríkjunum. Bevin utanrikisráð herra sagði í yfirliti sínu um ut- anríkismél, að eitt einræðið hefði fcomið í annars stað í Ungverja- landi, Búlgaríu og Rúmeníu, og engin af stjórnum þessara landa væri þess verð, að lýðræðisríki við urkenndu hana. Það vita allir að um þetta álit ;hafa Bretar og Bandaríkjamenn staðið saman. Samt er mikill vafi á því, 'hvort hinar frjálsu kosningar, sem við vestrænir menn teljum æskilegar og sjálfsagðar, —- jé lýðræðisskipu ,»lag það, sem þeim fyigir, —- sé lík legt til þess að geta fest rætur í jarðvegi suðaustur-Evrópu. — — Og 'hvað' um Júgóslavíu? Telj- um við þar ríkja lýðræði? — Það er komið á daginn, að fregnir þær sem á sínum tíma voru birtar um, Tito, marskálk og lýðræði hans, voru hreinasti áróður, og 'hann. ó- skammfeilinn. Ég gaf þetta fyr í skyn í þessum greinum mínum, óg fékk heila hrúgu af, skammabréf- um fyrir 'bragðið. Frá okkar stjón ármiði er.stjón Titos hreinasta harð stjórn og kúgun, . . ‘ ' , Svo. 'segir hinn brezki stjórn- í mlála rithöfuhLdur. Ep, svo . komia aörir. þar fá, meðal melra að segja heill stjórnmálafliokkuír! hjá ok^ur, og segir, a,ð stjórn. TÍtos marskáiks sé hin mesta Maðurinn minn, faðir okkar og sonur Danfel ÞjóSbjörnsson andaðist þann. 6. þ. m. að Landakotsspdtalia. Jarðarförin ákveðin laugardaginn 13. þ. m. frá Akra- nesskirkiu kl. 13,30. Guðlaug Helgadóttir og börn. Guðríður AuðunsdóttÚF. Rafmagnsmótorar útvegum við frá Englandi með stuttum fyrirvara raffækjaverzSnn islands h.f. Sími 1956. Stanley VERKFÆRI nýkomin. SEippféBagfö Slmi 3009. Trésmiði vantar mig til innivinnu ó Melunuan og úti- og innivinnu í Miðbænum. KJAETTAN ÓLAFSSON, Ránargötu 15. Sími 3932, Enskar vörur nýkomnar: Staplalamir . . 10, 12, 18 og 24” Blaðlamir frá 1—2Vz” Hurðarlamir Toiletlamir Hespur og lásar, margar tegundir Hillu-vinklar, , . .3 stærðir Borðvinklar Koffortaskrár og höldur Skrár með kúluhúnum Verðið mjög lágt. Máímey Laugavegi 47 og Garðástræti 2. Rennislál OG Járnsagarblöð fyrirliggjandi. .. EGILL ÁRNASON .. Hafnarhúsinu, sími 4310. i'yrirmynd. — þar mum minnstu, að komið sé á „ráð-1 stj órnarlýðræði11, sem sé nú eitt hvað annað, en hið vestræna lýðræði! Tilkynning: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan- Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). Takið effir. Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkatöt. Fornverilúnin, Grettisgötu 45, Sími 5691.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.