Alþýðublaðið - 10.10.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.10.1945, Blaðsíða 8
iP Nvwsfcaturec -SSI#Vifcudagí*ri®» l#. ofcj. 1S$£ MYNDA- > *AQ A Vfliigmr hverfa kelœ Sforsk mynd um thválveiðar I I suðuiíhdfum og þátttdku Norðmanna í ófriðinum. Aukamynd: NOKEGUR FRJÁLS Norsk mynd um lausn Nor- egs undan hernáminu. Sýning kl. 5, 7 og 9. mila mm 68 NÝJA BfÓ LUIGI PIRANDELLO fsedd- ist 28. júní 1867 í Girtentí'. Hann las fag.urfræði í Róm og Bonn ogj hlaut doktorsnafnibót í þeim fræðium. Pirandelló er heiims- frægiur sem sagtna- og leikrita- skáld. Frægasta leiikrit hans er „ffinrúk fjórði,“ friægasta skáld- sagam „Mattlms sálugi Bascal,“ en frægasta smlátsaga hans heit- ir „Hvátt og svart.“ Tobbi: Veiztu, hveæs vegna læknarnír nefna' sjúkdóm'ana alltaif latneskum nöfnumi? Dóri: Nei. To’bbi: Það er vegna þess, að þeir v.'lja venja sjúklingana við míál hinn a dauðu. vesmagulliðj i Nr. Ifcefffigtoa buii'ðá, það þoldi efcki loftslagið. Það var ekki mjög örðiugt fyrir m' g þegiíir það dó, en María varð fárveik af harmi. Hún hélt víst að hún ætti sök á því? Iiann kom aug.a á sjálfan sig í speglinum' í grænleitu rökkr- inu, og honum brá. Það var einmitt þá, sem allt fór að fara aflaga hjá okkur, alilt á rót sána að rekja til þess. Og hvað nú? Hann .greip ósjálfrátt upp brómáðgiasið. „Við ættum að gjerta :gleymt því sem liggfur á málli,“ hvíslaði hann að lokuðum. dyr- uEum. Undir vatnsbu'nuhni í baðlherberginiu létti af honum mésta drungianum, sem hafði gegntekið hann áður. Þegjar hann var aft- ur kominn í föt fann hann svait hárið falla niður á ennið og hann varð dáliítið hresssar' í bragði. En þegar hann kom aftur inn í herbergið var loftið heitt og þungt, næstum. kæfandi. Hann leit í kringum. sig í þögulu herberginu og bonum brá htið eitt, þegar hann sá, að dyrnar að herbergi Maríu voru opnar. Hann steig eitt skreíf áfram. í berbergi hennar var allt hljótt. B-ayer og Magðá- lena virtust hafa horfið. Kouiczowska lá með liok.uð augu. Hönd hennar hókk mátt- vana. Þykikt, dökkrautt hár hennar féll yfir daufgræma koddana. Hún hvíslaði án þess að hreyfa sig. Það var eins og ísköld hönd gripi um hjanta hans. Hann gekk hikandi nær, og visisi ekki hvað hannn átt af sér að giera. H:ann lyfti hönd hennar varilega og kyssti. han.a, fyrst á handarbakið og svo í lófann, þar sem bláaæ æðar fcoimiu greinileg.a fram. Svo settist hann á rúmBtokkinn og vissi ekki hvað hánn. átti að gera naest. Kouczowska. lyfbi’ þuing- um augnailokunumi á þreytulegan hátt, og horfði í augu hans með stórumi, dökkum augasteinum, og hún virti fyrir séæ miunm hans þreytuiegan og uimluiktan hrukkum og hendur hans, sem fálmuðu óróleg’a við ábre ðuna. „Hjálpaðu mér,“ hvíslaði hún svo lágt að varla heyrðíst. Hann kinkaði klunnalega kolli o.g spuirði: „Hvað get ég gert? Allt sem iþú vilt að ég geiri, María.“ Augnaráð hennar varð tómlegt og hún sagði næstum upp- hátt: „Veztu, að ég er bú’in að vera?“ Hann hrökk við, og hún reyndá aö brosa. Hún brosti eins og iheldiri kona í siamkvæxhi, sem hefuir fullkomna stjórn á sjáttfri sér. Þetta bros var svo ömuæliegt og óviðeigandi á fölu og teknu andliti hennar, að Rassiem varð gagntekinn að immlegri blíðu. Hann: lagði höfuð sitt á máttlauisan handliegg hennar og gæét með hemni.. Kvöld eitt, nokkru síðar, þegaæ Maria svaf, sat Hammes Rass- iem. úti á svöluinum'. Lampinn varpaðii daiufu Ijósá á óskrifaða pappóirisörk, því að nú varð hann að skr'fa Díimai. Hann hugisaði lemgi, andvarpaði og byrjiaði að skrifa. „Elstou vinai mín —“ En bamn gat ekki skrifað mieira. Melfluga flögraði krdnigum lampamm. Rassi'em virti hana1 fiyrir sér, tók upp síigarettu, hoirfði á penmam sinn, stóð upp og gekk hljóðlega fram og aftuír, því að Maróa svaf. Gúðti sé lof, hún svaf og heilsa hennar tók stöðugum framfförum. Hann byrjaði á nýjan lerik, gekk festuliega að borðánu og bætti við: „Fyrirgefðu mér —“ En þegaæ þetta var komið á pappdn.'nn, einmana og hlykkjótt í einu borninu, fannst hon/um jþað heimsku leg’t. Hann hugsaðd um Dímu, kvaldi sjálfan sig með m'nning- um >um harna, og leitaði að einhverju orði fra henni, sem hefði get- að snortið hann e'ns og bnos Maríu. En hún var aukapersóna, augna’blikstilfinning, spegilmynd, drauimisýni við gosbrunninn, fögur æödd. Au.guj hams urðu dapurleg, hainn greip báðúm hönd- um œi lenni sér og gekk frá borð'nu og út í .myrkrið. Fyrir neðam sáusit fl'öt þök bera hvert við anmað. Stjörnuirnaæ blikuðú dauf- (Girl Crazy) söngmynd. lúsík: Georee Gershwi MICKEY RCX3NEY JUDY GARLAND ommy Dorsey og hljóm- /eit. ýnd kl. 5 og 9. i Mikilfengleg og afburða |vel ‘leikin stórmynd. Bette Davis. Claude Rains. - •, . Sýnd fcl. 9. VÍKINGASVEITIN . (,,’Gung Ho“). spennandi mynd um hréysti hetjudáðir. AðalihJutverk: RANDOLPH SCOTT NOAH BERR^ Bönnuð fyrix böm. Sýnd kl. 5 og 7. ttega, Rassiem fannst allt li'ggja undir þungu faægi. í ljósinu á borð- inu beið hvít pappírsörk. „E'sku vina mín, fyrirgeíðtu mór —“ Það vaæ allt og sumt. Skyndilega varð hann gripinn róiði. Hann bögglaði örkina sam- an og kastaði henni út yfir sval'rnar. Hún lenti á þaki, þaðan í þakrennu, síðan upp í loftið og hvarf svo niður' á skuggalegan gangstíg fyrir neðan. E’nhver hló. Rassiem sneri sér við snögglega og órólega, Bayer stóð á hálfrökkrinu við dymar og hlö bak við gleraugun, sem huldu hann> svo vel. „Hvað gengur að? Hvers vegna ertu að hlæja? Hvað hefurðu horft flengi á mig? Hvað eæ svona hlægilegt?“ Æfmtýri frá Balkanskaga endursagt af Joan Hasiip. Hertoginn dvaldi nú um mánaðartíma í kastala arn- anna, en þrátt fyrir það þótt hann væri mjög hamingjusam- ur yfir allri þeirri gestrisni, sem hann naut, fór hann brátt að langa mjög mikið heirn til konu sinnar og barna. í lok mánaðarins snéri hann sér til unga m'annsms og sagði við hann„ að þrátt fyrir alla þá ánægju, sem hann hefði þegar haft af förinni, byggist hann við, að bezt myndi vera fyrir sig að komast aftur heim til fjölskyldu sinnar sem fyrst. Hann kvaðst vera búinn að dveljast lengi að heim an og skemmta sér vel. Pilturinn svaraði: „Þá er ekki síður tími til kominn fyrir mig að end- urgjalda yður allt þ'að, sem þér hafið gert fyrir mig á und- anförnum árum. Ég hef tilbúið skip handá yður til að sigla með heim. Á skipi þessu verða meðal annars tvær kistur. Önnur er rauð á litinn; hin er græn. Undir engum kringum- stæðum megið þér opna þessar kistur fyrr en þér komið heim í höll yðar aftur. Þá rauðu skuluð þér svo opna úti á akri, en þá grænu í hallargarðinUm.“ Hertoginn þakkaði unga manninum fyrir gjafirnar, kvaddi fjölskylduna með virktum og sigldi á brott fyrsta daginn sem hentugt þótti veður til fararinnar. BANGAR: „Fylgdu mér þá ungi vinux. Ég hlakka til að segja þér hvað þú átt að g>era, sýna þéæ þinn þátt í barátt- unni gegn Japönum. Við höf- ÖRN: „Og þairria ier Palu! Þetta er ágætur staður. Og svo ligg- ja jarðgiömgm frá þessuan gamla 'kofa og inn í hellama í hömr- ’unum" S BÆJARBSð Hafnarfirði. Bn'gin sýsning í kvöld vegna leiksýningar Leik- iéiags Haáaaarfjarðar á gaKAiaæáeifaMiuim „Hr©p.p@tiérlfMi á WE HAVE 6LUP6P THE ENEMV, HlPlN<5 UP HER’E IN TH0ÓÓ MOUNTAIW CAV£ð> —ÓUPPUEÓ AR£ SRC3U<5HT IN 3V OUK FRtENPé IN THE VALLÉV... BANSAR'Ó MEN TAK£ A 'ET&APy TOLL OF TM£ yeutow QNB3...WB ALéO <s-urP£ youR ©olpiers to THj=l e WEAK PEFEN5E5... IN eeturn, YúUR PSOPLE HAVE SENT YOU TCt um blekkt fjandmennina. Hér uppi í fjöllunum feiumst vi.ð. Byrgðir íiáum við frá vinum oikkar mðri í dalnum. Mienn mínir höggva stundum stór skörð í fylkingaæ hinna gulu m'anna. Við reynum l’ika að hjálpa félögum í bækis töðvum þeiæra. Og ,svo hefiæ þú verið sendur okkur til hjélpar.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.