Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 6
ALT"> WHBUUZSP Fimmtudagurinn 11. okt. 194S Nýsiárleg regnhlíf. HANNES Á HORNINU , Frlh. af 5. síðu. Er það ekki sama þó ég skrifi honum og hann virði mig ekki svars?“ . . AÐFINNSLUSAMUR . . SKRIF- AR: „Óstundvísi ágerist nú mjög hjó okkar þjóð, eða að minnsta kosti finnst mér að svo sé í Reykja vífc. Ferðamaður, sem þárf að flýta sér verður oft fyrir von- brigðum. Hann kemur í eitihvert fyrirtæki, heildverzlun, banka eða annarstaðar kl. 10 árdegis. Fram- kvæmdastjórinn er ekki við fyrr en um 11 leytið, bankastjórinn ekki við fyrr um 10,30, eða byrj- ar ekki að taka á móti fyrri. Gera svo vel og bíða. Erindinu líkur svo fyrir kl. 12. Svo eftir mat þarf hann að finna fuTltrúa eða fram- kvæmdastjóra, einhvers fyrirtæk is. Hann kemur kl. 1 s. d. spyr eftir forsvarsmanninum, jú, hann kemur ekki fyrr en um 2 leytið. Jæja^ekki tek ég nú 1,30 — 2 tíma í mat beima hjá mér, hugsar ferða maðurinn." „ÉG VIL NÚ SPYRJA, eru þeir, sem vinna hjá opinberum stofnun um ekki skyldir að vera þar sinn ákveðna tíma hvort, sem maður- inn er hátt eða lágt settur? Þetta þarf að laga. Þetta er hreinn og beinn slóðaskapur og vottur um skort á menningu að geta ekki rækt sitt starf betur en svo að mæta sjaldan á réttum tíma til starfs. Hér eiga þó ekki allir ó- skilið mál. Sumir starfmenn fyrir- tækja koma alltaf réttstundis til vinnu, en fleiri munu þó ihinir vera sem mæta ekki . á réttum tíma og eru ekki til viðtals, þegar þeir eiga að vera það. Til þeirra og þeirra eingöngu er þessum orðum mínum hér beint. HVAÐ SEGJA HTN P'íír T Framhald af 4. síðu. „Tveir þekktir kommúnistar eru nýlega farnir utan. Einar Ol- geirsson fór bein-t til Rússlands, en Björn Bjarnason fór á verka- málaráðstefnu í París, en sagt er, að hann ætli að leggja( Teið sína til Rússlands á eftir. Gengur sú saga um bæinn, að þeir hafi vérið kvaddir til Rússaveldis til að gefa skýrslu um útbreiðslu kommún- Þessi nýslárlega reghhlíf var nýlega á sýningu í New York og vakti mikla eftiirtékt. En ekki er 'blaðinu kunnugt, hvort tiekizt hefur að ryðja henni til rúms vestan ihafs. ismans á íslandi og taka við „lín- unni.“ Einar vegna kommúnista- flokksins, en Björn vegna hinna „faglegu“ mála. Þá er sagt, að svipaðar fréttir berist frá ná- grannalöndum okkar um utan- stefnur til Rússlands. Utans'tefnur eru þekktar úr sögu þjóðarinnar, og hafa þær lítið aukið á frægð hennar. Þegar Stur.lungaöldinni lauk, þóttust ís- lendingar góðir að fá það ákvæði í Gamla sáttmála, að „utanstefn- ur viljum vér engar hafa.“ Skyldi sagan vera að "endurtaka sig? Nú er aðeins leitað lengra í austur.“ Svo skrifar Tímiinn um mtan- flör þeinra E'nars og „félagá“ Björns. Saga breika Afþýðu- flokksins. Framh. af. 5. síðu Kei.r Hardie og Arlhur Hender .s'on voru ei;nu þingfullirúar Al- þýðuflokksins, urðu verkamenn sem ekki áttu þess kosl að fá vinnu, að berjast í. bökkum og jafnvel líða bungur. En binir fyrsfu brautryðjendur flokks- ins hafa áreiðanlega fyrstir skapað þá afstöðu, .sem nú rík ir innan þiugsins, gagnvairt fá- læk't, eymd og almennum vanda rnálum yfir 'höíuð. Skömmu efitir að Artlhur Henderson settist á þing, bóf hann, ásamt Keir Hairdie, g*agn rýn.i á Jobn Burns, sem þá var forseti néfndar þeirrar er hafði með hönd'uim stjórn heilbrigðis- miáila, og er síðiar var helL bri gði smálaráð'hérra. Sú gagn- rýni bar þann árangur, að hjálp bar.sf til þeirra, sem- mestan skont -liðu sö'kum atvinnuleysis. Og John Bmrnis tókst að flá stjór.niina -til að iáta af hendi 250,000 starlingspund til hjálp- ar Iþeim, sem mest li'ðu vegna þess að þei.r hefðu enga vinnu. Þetta var stórt skref í áttina, því þetta var í fyrsta skiplið, sem brezka sjórnin hafði fund- ið 'til ábyrgðar gagnvart „vihnu eða afkomu“ fólksiiis í landinu. Þetta hafði cmikil áhrif á fólk- Happdrættl háskélans. IGÆR var dregið í 8. flokki Happdrættis Háskólans. Út voru dregnir 500 vinningar. Þessi númer komu upp: 11987 14375 669 Kr. 20.000,00: Kr. 5.000,00: Kr. 2.000,00: 2458 19597 21046 22161 Kr. 1.000,00: 30 3463 10708 11964 13377 13580 19322 19751 21799 22406 22495 22653 Kr. 500,00: 27 3776 5242 5878 6557 6609 6853 8099 8559 8661 8959 9716 11408 11964 12709 14338 15008 16161 17061 17917 18010 19004 19301 20845 22065 Kr. 320,00: 43 865 1579 2755 3483 4218 4866 5300 6463 7637 9369 127 867 1917 2921 3574 4294 4966 5667- 6653 8045 9990 176 935. 1952 '2926 3701 4395 5072 5904 6861 8446 9555 550 965 2330 3062 3888 4497 5262 6095 7590. 8462 9805 10334 10774 10799 10834 11057 11336 11376 11767 12168 12259 12445 12508 12575 12718 13082 13384 13700 13757 13766 13824 14617 14781 14835 14957 15348 15537 15999 16618 16907 17239 17331 17403 17885 17958 18093 18104 18535 18592 18665 19351 19851 20002 20048 20110 20428 20888 21230 21303 21681 21145 21851 21868 2296 22333 22359 22613 23754 24075 24718 24823 783 1348 2446 3210 4122 4583 5297 6362 7622 8683 10093 10941 12161 12558 Í3688 14055 15197 16787 17688 18183 19759 20248 21613 22012 22731 115 508 694 947 1209 1511 2032 2409 3030 3354 3647 3838 4285 4553 4972 5198 5400 5721 6032 6317 6574 6841 7185 7814 8113 8428 8680 8909 9225 10023 10108 10560 11164 11530 12035 12630 12879 13319 13433 13545 Kr 219 515 775 950 1336 1577 2102 2432 3034 3452 3715 3922 4297 4654 5046 5214 5447 5853 6123 6330 6583 7028 7205 7831 8304 8459 8682 8989 9338 10028 10147 10907 11247 11618 12320 12638 12924 13349 •: 13458 13576 . 200,00: 227 256 555 <657 864 899 1002 1119 1366 1443 1591 1953 2122 2147 2457 2501 3103 3212 3501 3505 3729 3748 4002 4006 4334 4441 4811 4843 5060 5149 5224 5271 5478 5554 5958 5967 6230 6289 6387 6484 6619 6661 7060 7130 7304 7662 7848 7910 8328 8359 8461 8579 8733 8775 9046 9059 9493 9774 10044 10055 10281 10314 10962 11034 11248 11296 11751. 11894 12386 12412 12688 12698 12948 12969 13402 13405 13478 13485 13550 13774 379 673 946 1162 1492 2025 2352 2974 3330 3560 *3785 4151 4533 4871 5156 5391 5622 6021 6308 6495 6675 7171 7781 7991 8360 8592 8825 9192 9985 10064 10440 11142 11345 11978 12568 12702 13132 13429 13537 13806 13889 14136 14297 14485 14665 15061 15192 15628 16188 16862 17255 17464 17633 18086 18598 18751 19049 19462 19776 20015 20202 20445 20686 20807 21007 21365 21856 22174 22620 22880 23571 23761 24323 24590 14006 14031 14150 14210 14354 14399 14497 14539 14714 14773 15084 15130 15267 15375 15743 15762 16264 16303 16925 17003 17269 17376 17478 17498 17698 17800 18169 18360 18645 18646 18785 18843 19142 19151 19577 19610 19786 19841 20122 20172 20331 20408 20501 20503 20706 2Ö744 20886 20831 21010 21116 21436 21889 21967 22510 22544 22634 22693 23048 23184 23594 23621 23764 23873 24341 24361 24678 24792 (Birt án 14035 14077 14223 14250 14434 14465 14618 14661 14923 15013 15152 15178 15435 15443 15810 16187 16340 16576 17130 17205 17378 17403 17586 17629 17803 17849 18416 18550 Í8675 18715 18888 18963 19330 19376 19622 19649 19884 -19943 20182 20915 20441 20449 20534 20679 20793 20794' 20875 209(^4 21181 21196 21512 21786 22141 22151 22573 22615 22704 22811 23245 23365 23722 23739 24040 24321 24451 24569 24813 ábyrgðar). Fimarp om l@nd- iitpriæfur að Sveins- a r mt r ið, og áform Alþýðuflokksins voru íefcin alvarlegar en fyrr. Og árið 1906 voru tuttugu og ndu af fimmtíu (alls) frambjóð- endum Aliþýðuflokksims kosnir á þinig, — þeirra á meðal J. R. Clynes, Ramsay MaeDonaid og Philip Snowden. (Framhald á morgun). I^ÍSLI JÓNSSON flytur í efri deild alþingis frum- varp til laga um lendingarbæt- ur í Tálknafirði innan Sveins- eyrar, en meginefni þess er, að ríkisstjórninni veitist heimilt til að ábyrgjast fyrir hönd ríkis sjóðs allt að 200 þús. kr. lán, er hreppsnefnd Tálknafjarðar- hrepps kann að taka í innlendri lánsstoínUn til lendingarbóta innan Sveinseyrar í Tálkna- fjarðarhreppi í Vestur-Barða- strandarsýslu. í gremargerð frumvaírpsins segir svo: „Frumvarp þetta er borið firam saimkvæmit ósik hrepps- néfndarimnar í Tálknafjairiðiair- hrepp'. Og míeð því <aið verið er að koma upp hraðfrystihúsi á staðnuim, en engim léndingar- skilyrði eru þar fyrir hendi, er mrjög áirdðandi, að frv. nái fram að gangia á þessu þ'ngi, svo a.ð unmt sé að hefjast handa um byggimgu bryggjuinnar þegar á næsta ári. Viitamálasikrifstofan hefur þegiar gert athuganir á staðn- uim og ákveðið, hvar og á hvern hátt heppilegast sé að byggj'a brj'ggj.una.“ ing FFSÍ liomið samart ÍUNDA ÞING Farmianma- og fiskiimannasambands íslands var sett i fyrradag. Ás- geir Sigurðsson skipstjórl, for- maður sambandsins, setti þin.g- j ið. Sdðan fór , firam kpsning mianna í fastanefndiir og í gær hófust fundir að nýju. Fyri;r þinginu liggja mörg' merk mál, ,sem varða sjómanna stéttina og hagsmunamál henn- ar. Náftúrulækningafélag Ísíands heldur fund í kvöld kl. 8.30 í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfs- stræti. Hvitt sotcrepe og fleiri .kjólaefni nýkomin Verzl. Unnur Gretti'Sigötu 64. Tilbynniflg: er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). Sálarransðbflarföl. Íslands helclur fund í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Forseti: Minning frú Gíslínu Kvar- an. Sr. Kristinn Daníels- son: Hvað getur hjálpað mann- kyninu? Skírteini fyrir gamla og nýja félaga við innganginn Stjómin. tfflll vön matreiðslu, óskast í vist, hálfan eða allan dag- inn. Tvennt fullorðið í heimili. Sérherbergi. JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR, Garðastræti 2. Sími 1727. SKÁTAR! PILTAR OG STÚLKUR Skemmtifund heldur Sbátafé- Iagið Völisurugair í samkomusal MjólkurS'töðvarinnar nýju, n. k. fösíudagskvöld, 12. okt., kl. 9. Lokað kl. 9,30. Aðgönigumiið- ar á Vegamótastíg á fimmtu- dagskvöld tol. 6—7 og 8—10. Mætið í búniihigi. FARFUGÚAR! Munið viki'vakaæfinguna á fund airsal Alþýðubnauðarinnar í kvöld kl. 8,30 MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA! r1FumRsm/TiLKymmA Stúkan Freyja nr. 218. Fundur á kvöld kl. 8,30. Upp- lestur. Æt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.