Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.10.1945, Blaðsíða 7
Fimttitudaguriun 11. okt. 1845 ALÞr^UPlAÐr Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Lænavarðstof Únni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- t&eki. Næturakstur annaist Hreyfi'll, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8,30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegiisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarps’hlj ómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar). a. Rómantískur forleikur eftir Keler-Béla. b) Wein, Weib und Gesang — vals eftir Strauss. c) Mansöngur eftir Bruch. d) Marz eftir Heinecke. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.10 Hljómplötur: Sænsk lög. 21.25 Upp’lesrtur: Barizt um París- arborg, kafli úr Víkingasögu Jóns prófasts Jónssonar (Gils Guðmundsson rithöf- undur). 31.45 Hljómplötur: Tónverk eftir Beethoven. 80 ára er í dag frú Jónína Guðmundsdóttir, Kirkjuvegi 17 Hafnarfirði. Húsmæðrafélag Reykjavíkur boðar til fundar annað kvöld kl. 8,30 e. ih. að Röðli. Á fundinum verður rætt um lokun búða hér í foænum, svo og um verðlag ís- lenzkra afurða og ástandið í þeim málum. Allar húsmæður eru vel 3po6mar á fundin meðan húsrúm leyfir og eru félagskonur sérsiak- Oega beðnar að fjölmenna og taka með sér gesti. Hæsti vinningur í happdrætti háskólans, kr. 20 J>ús., kom að þessi sinni upp é fjórðungsmiða nr. 11987. Seldust tveir fjórðungar í umboði Marenar Pétursdóttur, Laugavegi 66, hinir fjórðungarnir tveir á Akureyri og á Hvammstanga. Skipafréttir. Brúarfoss er í Grinisby. Fjallfoss er senniilega kominn til N. Y. Lag- arfoss er í Kaupm.höfn. Selfoss fór frá Akureyri kl. 7 í gærkv. Er nú é Siglufirði. fteykjafoss er í Rvík, kom 4. okt. Suntline Hitdh kemur tól N. Y. 15. okt. Span Splice er í Rvíjr, kom 8. okt. Rother fór frá Rvík 5 okt. til Englands. Lesto er sennilega að lesta í Leith. Leeh er í Englandi. 11. hefíi ÚtvarpstíSindi er komið út. Efni iþess er: Sind- ur, Leikritin í vetur — og eru þau , talin upp öll hin helztu, sem leik- xn verða, Hvað er sadismi?, fsland þriðja í röðinni, Vmnuþreþ og hita- einingar, ,,Röddin“, sem ærir ame- rískar stúlkur, grein um ameríska söngvarann Prank Sinatra, Upp- Skurður, dularfull, sálræn saga, —- Dagskrá sænska útvarpsins, Þegar kórarnir sungu, Um dagskrána og dagskráin fyrir næstu tvær vikur. 13 myndir eru í heftinu. Heftið kemur til kaupenda í Rvik fyrir helgina. % . Myndaspjald Hallvðigarstaða aÆ hinina. fögru höggmynd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns íon fæst í bókabúðunum. Sömuleiðis. í skrifstoíu KVENNPÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B og lijá fj áröfluínameifnd _____ HaRveigarstaða, Frumvarp um skrfnun fiskimálasjoðs s'|' VEIR þingmenn Fram- sóknarflokksins, þeir Ey- steinn Jónsson og Bjöm Krist- jánsson, flytja í neðri deild al- þingis frumvarp til laga um fiskimálasjóð, markaðsleit sjáv- arafurða, útflutning á fiski o. fl. Verði frumvarp þetta að lögum, kemur það í stað lag- anna frá 1937 um fiskimála- nefnd, útflutning á fiski, hag- nýtingu markaða o. fl. Grein'n, sem fjaJlar 'um stofn uin 'fiskimiáilasjóðs, bljóð’a'r þann ig: Til stiuönings og efllingair sjáv airútveginuim skal miynda sér- stakan' sjóð, er nefnisit ifisb’- máliasjóður.. Stjórn fiskimúla- málasjóðs skal skipuð 3 mlönn- uim, kjörnum hluitfialilsk'osning- um í samieinuiðui alþingi. Stjórn in kýs sér sj'álf formann. P.'sk- veiðasjóður annast 'iteikninigs- hald og vörzlui fiskimáiasjóðs. Greinin, sem. fjallar um tekj ur fiskimálasjóðs', hljóðar þann- 'g: 1. Eignir fiskiimálásjóðs, er istarfaið hefur samkvæmt lög- .um um fdskiimálanefnd,. út- ■flúitniing á fiski, hagnýtingu mairkaða' o. fl., nr. 75 31. des. 1937. 2. ÚtfLuftm'jngsgjald af sjávar- afunðum, öðinumi en sfflidaraf- urðuxn, ©r memi Yz°/ó — hálff- um 'af hundraði — a'f verð- imæti þeirra miðað við fob. verð. Þó getur riíikisstjórnin ákveðið að uindanskilja þessu gj.ald';i fisk, og fiskafiurðir, sem sendar erui til útlanda í, til- riauinaisíkyni. 3. Áirlegt fraimlag úr ríkissjóðl, eftir því, sem' ákveðið er í fjárlögum, þó eigi undir kr. 2500000.00 á án' rnæstu 10 ár- in frá igildistökú laga þess- aina. 4. Vextir og aðrar tekjur af eigmuim sjóðsims. 'Heimilt er stjórn fiskimála- sjóðs með samlþykki rfkisstjórn 'arinmar að itaka alilit að 10 millj. fcr. lán til starfsemi sjóðsins. Riíkisstjórninni *er heimilt að á- byngjast lán þetta fynir hönd ríkissjóðs. Gneinin, sem fjallar um til hvaða framlkvæmda rmegi veita lán úr fiskimálasjóði, hljóðar þannig: 1. Að komia á fót niðuirsuðluiverk 'smdðjum fyrir sjávarútveginn oða efla þær, sem fyrir eru. 2. Að byggja hraöfrystilhús, þar sem aðstaða er góð tíl rekstr ar og þörf er slíkra húsa. — Ennfremiur að kaupa hrað- fryst itæki í 'þaiu frystihús, seim eru vel sett og 'hæf til iþess að frysta fisk' til- ut- flutnings. 3. Að kom-a á fót verksmiðjuin til .vinnslu úr fiskúrgangi. 4. Að byggja beitugeymslur. 5. Að komia upp hvers konar -'ðnrékstri til nýitingar sjávar afla. Þá er stjórm sjóðsins heimilt að veita lán til bátakauipa eða bátasmíði á þá staði, þar sem tilfinnanleg vöntun ©r báta, fjármiagn lítið fyn'r hendi, en nétt að efla útgerð að dómd Fiskifélaigs íslands. Lán úr fiskimláliasjóði mega vera vaxtalaus, afbongunanlaus fyrstu 5 árin og mema alllt að 25_% af stofukostnaði, þó eigi yfir 85% af stofnkostmaði að méðtölduim lánum með betra veðrétti. Hámiark lánstímans sé 20 ár. Emgin lánvéiting má nema yfir kr. 2000QO.OO. Flugvallargerðm í Vestmannaeyjum. Framih. af 2. síðu. Jóhanns Þ. Jósefssonar, og fyr- ir velvild nefndar setuliðsvið- skipta, að fá keyptar f.rá setu- liði B'andariíkjanna hér fliestair þær vinnuvélar, sem nauðáyn- legar þóttu. Var sáðan útboðs- frestun'nn framlemgdur um eirva viku og verktökiuimi gefin kost- ur á að leiigj-a vin r: uvél&rnar af flugmálastjórninni gegn ákveð inni leigu og skyldu verkstak- ar jmiða t-'fboð siín við það. Tilboðin voru opnu)5 19. f. m;. á skrifs'tofu filiugimlálastjóra. Fram komiu 4 tilboðl og voru þau s>em' hér segir: 'Helgi Benónýsson kr. 738. 000,00, Höjgaard & Stíbultz A/S kr. 1.197.960,00, Ingólfur B. Guðmundssion h. f. kr. 1.351. 520,00, Virki h. f. kr. 1.437. 300,00. Vann flugmálastjór: síðan að því með herra bæjarstjóra, Him riki Jónssyni að athuga tilboð- in nánar, og ’hinn fimimta þ. m. saimþykkti atvinnutmlálanáður neyt-lð að fengnu áliti þeirra að iganga til samninga við Höjgaar & SchuLtz A/S og hafa þeir samlnin'gar þegar verið und irritaðir. Með því að ekki haf a enn ver öB veittar nema áðurgreindar kr. 300.000, — til verksins, hef ir Vestmannaieyjiakaupstaður tekið að sér að útvega nauðsyín legt f jiármagn til þessara firaml kvæmda og stendur Vestmann eyjakaupsitaðúr straum -af vöxt um og öllum kostnaði af. vænt: aniliegri Mntöku í þessu skyni,. en rllkissjóður mun gpne.'ða höf- uðstól þessa l'áns eftir því sem fé Verður veitt til fLugvalIar- ins ó fjiáirlöguim inæstau ára. Hafizt verður banda um fnam 'kvæmd verksins nú þégair, eða þegar tekist hefur að koma vinniuvéllunium í nothæft á- istaind go flytja' þær t;l' Vest- mannaeyja, en véliannair eru sumar hverjar titsvent úr sér gengnar og filésitar rnjög þung- ar. Gert er ráð ffyrir, að unnið verði að verkinu í aJIami vetun, og að því verði lokið á næsta vori. lénliilarhúrá Akur- eyri. BCarlakórarnir þar vilja samvinnu tón- Sistarféiagarsírea í bænum um rekstisr iiússinsv ©g téniistar skóia. gZ ARLAKÓRINN GEYSIR á fest kaup á stóru húsi þar í hæ. Er það Fiumúrarahúsið við Hafnarstræti, áður Akureyrar- bíó. Með kaupunum á þessu húsi hefur Geysir skapað góð skilyrði fyrir starfsemi sína og annað sönglíf á Akureyri. Hús þetta er rúmgott og talið vel fallið til söngæfinga, funda og kennslustarfsemi. Geysir mun háfa boð’ið Karla kór Akureyrair samvinniu œn af niot af húsi'nu og hafa kóramlr 'SÍðan báðir boðið öðrum tón- listaiféliögumi á Akureyrí, Knatötukórnum, Lúðrasveitinni og Tónlistarfélaginu, félag ixm Alþýðuflokksfélag Reykjavfltur heldur íyrir Belga Hannesson, framkvæmdastjóra Al- þýúuflo'kksin, í Iðnó (niðri) annað kvöld (föstu- dag) kl. 8,30 e. h. Ágæt skemmtiskrá, sem -auglýst verður nánar - á rnorgun. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu flokksins í Aiþýouhúsinu, 1. hæð, og í Alþýðubrauðgerð- inni, Laugavegi 61. Þess er fastkga vænst að Alþýðuílokksfóik fjölmenni á þessa ágætu skemmtun. Skemmtmefndin. Unpr maðnr getur fengið fasta atvinnu við iðnað nú þegar. Upplýsingár hjá verkstjóranum. Skógerðin h. f. Rauðarárstíg 31. Oss vantar handa tveimur s tarfsmörmum vorum tvær eins eða tveggja herbergja ibúðit ásamt eldhúsi. Menn eru vinsamlegast beðn ir að gefa sig fram í síma 4270. kaupin og sta-ffrækslu tónll'star húss fyrir bæimx og samtvinnu uon starfrækslú! tónlistarskélá. í tilboði kóranna, mun gengið út frá því, að húsið verði undir stjórh tónlistarráðs, er kjörið sé aff ölluim félö:guinumi. Gert er ráð ffyrir, að í húsinu fái tóm list'ariiis'tarskólinn pláss fyriir starffsemi sina . svo og fiélögin fyrir æfingar og fluindahöld. Samihimgar um þessi aitriðt miutoiui .ekki verá fuMgerð'ir enn. Viðræður ium þessi. mál munu statoda yfir miilli félágahna. Happdrætti KFUM og K Vinningar er komu upp í Happ drætti íhlutaveltu K.F.U.M og K. í Hafnarfirði, samkv. drætti hjá bæjarfógetanum x Hafnarfirði. Kvén úr 39, Kvenúr 771, % tonn fcol, 582, tátonn kol 732, % tonn kol 395, Vz tonn kol 772, V2 tonn kol 772, Borðlampi 8Íil, Bamaúti föt (samfestinigur) 1019. Vinning- anna sé vitjað í verzl. Álfafell, Strandgötu 50. Dr. phil. Maííhþis Jónasson flyitur opinbera Hannesar Árna sonar fyrirlestra við Háskóla ís- lands á þessum vetri, föstudag kl. 6—7 síðd. í I. kennslustofu. Efni: Uppeldisstarf foreldra. Fyrsti fyr- inlesturinn verður fluttur föstudag inn 12. okt. Ég sif í háu sæti. i Það er a’meríska leikkonan Janis Paige, sem prilað hefur upp !í gamlan 'heyvagnsstiiga til að láta taka mynd af sér í sum- airfrii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.