Alþýðublaðið - 16.10.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.10.1945, Blaðsíða 5
I>riffiuíiagiim 1S. okíóber 1345 n g pstflrN b f *"> F!. & jf> » £4'-& ui*« iií^ b 1**-^ W/ i-uJ- Ls&,á%* asa>' ’«i fcsaí' Breytt mataræði, sjúkdómar — því einfaldari og ódýr- ari matm% |jví ketri — Síldar- og grænmetissýnmgin — Rústirnar eftir braggana — Spurning húsmóður Eftirmaðnr Stauaings* Hedtoft - Hansen i MARGVÍSLEGÍR SJÉKDÓiVI- AR þjá mannkindina. Ýmsir sjúkdómar, 1— sem íítið var að minnsta kosti talað um í gamla dagá, ern nú á livers manns vör- um. Margir kenna breyttu matar- æði um og það er mjög trúlegt, að þar sé orsakanna að leita, því að engin þjóð mun hafa skipt svo snögglega um mataræði og við. — Áður var lítið um „breyttan“ mat, en nú er hann á hvers manns borði. Áður átum við blóðmör, skyr, harðfisk, drukkum lýsi o. s. frv. Nú er allt brasað og steikt, slátur lítið notað, skyr fæst ekki, harðfiskur sést sjaldan — og lýsi aðeins gefið börnum, þ. e. a. s., ef hægt er að fá þau til að taka því. SÍLDAR- OG GRÆNMETIS- sýning Húsmæðrakennaraskólans var mjög lærdómsrík. Enn einu sinni var okkur sýnt hversu dásam leg fæða síldin er. Það var athygl- isvert að sjá matinn á litlu borð- unum í ganginum og lesa skýring- arnar. Þar var okkur sýnt, að hafragrautardiskur og iblóðmors- sneiðar, sem kostuðu þrisvar sinn- um minna en tvö vínarlbrauð og. kaffibolli, gaf margfallt fleiri hita- einingar og var því hollari. Eins var sýndur mismunurinn á síld- inní og nautakjötinu og skaraði ^íldin1 langt fram úr. ÞAÐ ER OFT búið er tala við fólk um þessi rixál, en iþað er seint að skilja. Það býr sér til gigt og riiagasjúkdóma með kjötáti, kaffi- þambi og vínarbrauðsbruð 1 i. Það ýtir 'burt hinum ódýrari og heil- brigðari fæðutegundum en velur binar dýrari og óhollari. Svo eyðir það tfé í meðalasull og' aflar sér lífslleiðia og vandræða. Því óbnotn- ari sem maturinn er, því betri er íhann og það má næstum því segja líka, að því ódýrari, sem hann er, því Ihollari er hann fyrir líkamann. STOFNANIR eiris og Hús- mæðrakennaraskólinn vinna glæsi- legt starf. Það er einmitt afbragð, að skólinn skuli' ekki aðeins ’hugsa um það, að útskrifa náimsmeyjar sínar, heldur einnig hafa sýning- ar, eins og þessa, svq að alrnenn- ingur @eti kynnzt hei'lræðum hans. Með því erl að minnista kosti gerð tilraun til þess að kenna fólkinu. Aðsóknin að sýningunnd sýndi það líka, að fólk ’hefur löngun til að fræðast um þeita efni. En því ■hörmulegra er það, ef iþað fer svo ekki í heimilishaldi sínú eftir þeirri fræðslu, sem það fær. KAIJPSÝSLUMAÐCK ■ skrifar: „Lítið hefur batnað með að fá skiptimynt, þótt mest allur herinn sé farinn úr landinu. Verzlunar- fólk er í st'ckustu vandræðum með ,að geta skipt fyrir viðskiptavin- ina. Oftast er sent í bankana og þar .sargað út, ef eitthvað er þar til. Filestum kaupsýslumönnum | Sþykir seinlegt að fá afgreitt hjá ' ríkisféhirði og oft ekkert til þar 1 heldur. Hvers vegria ekki að fá t. ; d. Landsbankann til að sjá algjör- lega um myntina eins og seðla.út- í gáfuna.“ „ÞAÐ VÆRI STÓR greiði fyrir verzlunarstéttina, að afgreiðsla á mynt ríkisins væri afgreidd á Iþ-eim stað, sem flestir hefðu við- skipti við. Það er pkki svo lítil fyrirlhöfn fyrir okkur kaupsýslu- menn, að 'þujfa að senda af- greiðslufólkið úr búðinni upp í Arnarhvol daglega eða oftar, því ekki fær maður- mikið í ieinu. Nei, nú þarf að fá nýja mynt með inerki .lýðveldisins en engri kór- ónu, innkalla iþá gömlu og af- greiðslan á að vera á bezta og fjölsóttasta stað, t. d. í afgreiðslu- sal Landsbankans. Eg vona, að flestir kaupsýslumenn og aðrir, sem hafa þörf fyrir ábiptimynt, séu méi' sammála í þessu.“ RÚSTIR bragganna glotta ö- geðslega framan í mann víða í bænium og út um allt. Hvenær verða þassar rústir þurrkaðar út? Það er ekki nág ,að rífa braggana, eins og gert hefur verið mjög víða, Iiðldur þarf að afnema rúst- irnar sjálfar. Víða standa stein- veggir, jafnv-el „kamínur“ með ölluni útbúnaði, gaflar og annað, að ógleymdum benzínbrúsaveggj- 'um, sem eru hið ljótasta í öllum þessum ljótleika. Hefur ekki ríkið grætt það mikið á braski sínu með drasli setuliðsins, að það geti látið verkamienn vinna að því- að -afnema þessar ógeðslegu rústir herb-úðanna? IIÚSMÓÐIR SPYR: „Hvernig stendur á því, að hægt er að fá rjómakökur í brauðbúðuim á sama tím-a sem mjólk fæst ekki n-ema af skornum skamm-ti. Á surinu-r daginn var öll mjólk búin klukk- an 11.30, en á sama thná fékkst iskyr og rjómak-ökur í -brauð'búð- inni á Bergstaðastræti 2. Þetta tel ég undarl-agt fyrirkoinul-ag.“: Hannes á horninu. vantar nu þegar til að bera blaðið til áskrif enda í eftirtalin hverfi: EVleSa, Langaweg raef&ri. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. AlþýSubla «8. G.KEIN SÚ, sem hér fer á eftir, er þýdd úr norska blaðinu „Arbeiderbladet,“ og er höfundur hennar ókunn- ur Fjallar hún um fQrmann AiþýSuflokksins danska, Hans Hedtoft-Hansen, sem nú er atvinnu- og félagsmálaráð- herra Bana. FLOKESÞINGI dansk.a A1 þýðluiíiliolkksins í s-uinnair var j H-anis Hed't'Oifit-Hanisen- e-nd-uinkos inn fornna&ur flokiks'-i'.s. Kosning in var einróroa -og- h-e-niniii var tek ið með miklum togmiði. Ýmsir mann innan Aliþýðu- fiok'ksins dans'ka voru þeirrar „skoðunar, .að Iiedtoíi Han.sen væri Ih-eldur unguir og óreyndur tii Iþess að skipa formannssess- imn, þegar hianni tók viö. f arnren nsk.u'mii -af Stauning fyirir nokrum 4rum síðian. Eng- inn var sarii't í efa um skipu- lags-gáfur hans eða/istjómmála- þekkingu, heldur vir-tist svo sem Dan.ii' ihef'ðu vanizt svo Staun- iiigf ' að þeir gætu ekki hugsað sár ann-ari mann í Ihans ,stað. Þ;að var giftusamlegt fyriir Aliþýðuílokki:nn dans-ka -að v-elja ihinn unga Hans HeditoftJHansen fyrir flokksfo-rmann, því að ein- milt siíkur miaður, sem verið hafði mjög ihandg-en-ginn Staun- ing alla tíð, var manna Ih-eppi- 1-egastuir til þ-ess, s-em flokksfoir- maður, að mæta því ástandi sem át.ti fyrir sér að ríkja í Danrnöi'ku. Slauni.ng var orð- inn oí: gamall til sl-íks. Ég fer ekki m.eð leyndarmlál, þ-ótt ég iskýri' frá því hér, að sn-emma á. styxjala'ariáirunum fékk Hed toft-Hansen beiðni frá London um að koma þangað. Bnezkir sósíalistaa' vildu fá Ihann til samstarfs við .sig þar. Af 'gömil-um og góðum vana bar hann imálið undir Stauning og flokk sinn. En báðir aðiliar töl- uðu ihann af því að fara. Og Ihann hiýddi iþví. Sjálfur vildi hann gjarnan fara. Síðar barsl Ghristmas Möller samskoriar tilboð; og af ýmsum ástæðum taldi hann iheppilegt ,að láta til leiðast. Ei;n ástæðan var sú, að ihann var raunv-eru- lega orðinn atvinnulaus. Þjóð- verjar höfðu bannað bæði Christmag Mö-ller og Hedtoft- Hansen að taka þátt í stjórn-' roiálum. Og það m:un dörisku þjóðinni vara fullvel Ijósit nú, að Ohristmas Möller na-ut ekki algjörs stuðnings fjokksmanna .sinna þá. Og Ihann vair mjö-g óánægð-ur m-eð aðstöðu sína. En s-em sagt, það varð -ekkeirt úr ' Lundúnaför Hedtoft-Han s-ens. Það var í senn vel farið og i.lla; — viél farið, sökum þess, að verkalýðshreyfin-gm danska þuirfti á honum að halda iheima fyriir, — illa farið sökum þess, að íhaldvssinnaður sitjórnmála- maður varð til þess að hafa á hendi forystu frjálsra Dana ut- anlands. Eftir að Þjóðverjiar höfðu meinað HedtoftHansen þing- setu og aðrar tmnaðarstöður, varð hann aðs'toðarfo-rstjóri. fyr- i-r öligerðinn,'.' „Sttjarnan”. — Nú kynni einhver að halda, að Hed- toft-Hansen ha-fi gefið sig óskipt an að þessu síarfi; en það var al'ls ekki svo; — þannig var -um ihnút-ana búið í samningi ihans við fyrirtækið, að honum virtisi ekk-ert hafa verið fjar- læ-gara en ölgerðin og stjórn Bed)tolflt-iHa,rjsiein talar. Myndim var tefcin á Amabóli siuimiarilð 1839, þ-ega-r h-ann v-a,r í he. ímisóíkn hér á lia-ndi og -tala'ði ó útifundi A1 þýðuílokksins, svo sem mörgum er enn í fersku minni. h-ennar. — ílann hafði nó.g ann- iað að géra. Byrjunin var yfiirliæitisla-us. Flokksm-eðlimi.rnir um gjörvallt landið fengu sen-t kor-t frá hin- fráfarna flokksformanni, sem á stóð letráð eiithvað á þessa le-ið: „Spennið Stjörnu fyrir 'berruna og keyrið hratl!“ — En-gan grunaði ölfirmað, erida var orðalagio ærið tvírætt. Innan £r elsikhreyf in-garinnar réði hið svonefnda FreJsisráð m-estu. Én. samhliða því ráði unnu sartílök í'yrrverandi þ-ekktra stj órnmálamanna, sem iu-ntíu að mestu leyti í kyrrþey og leys't'U af hendi undravert og stórkosltlega merkilegt hlutverk. O-g í þeiim samtökum áttii H-ed- 'toft-Hansen djúgan þátt. Þau ihöfðu svo aftur samband við Frelsisráðið, konunginn, enska ríkið o-g S-víþjóð. * Ég ihygg að það eigi alilvel við, að ég seigi frá einum af leynileguSlu o-g jafnvel ihættu- legustu atburðunium, sem attu sér stað i slarfi H-edtoft-Jiansens á þessum tíma. I ágú-s-t 1944, þ. e. a. s. löngu áður -en Þjóðverj-um var k-ornið alvarle-ga á kné, siagði Torsten Mlson mér, að óværitur -gest- uir tíæri kominn lil borgarinnar. Þetta var í Stokkhólmi. É-g k-omst -að iraun uan, hver gest- lurinn væri og í fylgd m-eð Arn- finni Vik gekk ég til t'undar við Hed'toifiÞHansen, þar sem hann var staddur í litlu, vist- le-gu Ihúsi á Li.dingö. Það var uppi fótur og fit við 'komu Hed- tofts, en Ih-ann- ikvaðst vilja kom a.sit -í sáimband v-ið Norðmenn. í Kaupmantíáhöfn fór hann um borð í Bo-rriholms-ferj'Una. O-g ihann hafði útúegað sér ein- kiennisibúning ihafnsögumanns. Skammlt frá Falstei'bro fór fram atihugun á ifarþegum og farangri þeirra. Öllum var skipað :að v'era neðanþil ja nema 2 xnönnum -o-g ihafnsögumanninum. Rann- sóknin var mjög nákvæm, en engan .grunaði „'hafnsögumarin- :irin“ sj'álfan an græsku. Hedtoft -hafði á v-issan hátt reynslu í því að sltjórna ,,skipi“ — en samt ekki í v-enjulegri; merfcingu eins o-g hér.var um að -ræða. Samt kom hann skipinu og farlþegunum iheilu í höfn — í Sviþjóð. H-edt-oft ko-mst til flugvalliarins í Malmö og það- an irneð herflugvél til Slokk- hóllms. Á Lidiingö var s'etáð á i'áð- stefnu allan daginn. Þar var Per Aibin og Per Edvin Sköld, Gustav Möller og Tage Erland- >er, sömuleiðis flokksritarinn Torsten Nilson, sem sVo oft Ihafði tekið að sér merkileg störf í þágu dönsku og norskiu frels- isihreyfingarinnair. Hedtoft vildi fá nýjair frétt- ir frá Noregi. Og þær fekk hann Ihjá Arnf inni Vik. Sj'álfur ræddi hann af lífi -og áhuga um á- standið í Danmörku: Þetta var sannarlega lifandi siartíkunda. Daginn eftir skyldi Hedtoft ihverfa aftur til Danmerkur, og itveim dögum sáðar Arhfinn Vik til Osiloar t.il þess að halda á- fram for.menns'kustar-fin-u á heimavígstöðvunum. í þetta skipti hafði hann fen-gið fyrir- sikipun um að ferðaSt m-eð járn- brautinni y-fir iandamæri.n og fcoma sér fyr-ir í kafarab-úningi niðiri í vaitns'geyminutm. «« i Hed tof t-Hansen átti mjög brýnt er-indi til Stokkhólms. ílann var að tr-eyna að fá Svía til að -hjálpa Dönum -um vopn og iskotfæri, og Ihann vildi jafn- framt tryggja, að hinir dönsku hermerm í Sv-ílþjóð kæmu til Danm-ei'kur einmitt þann dag, sem þekra. þyrfti með. Hedtoft hafði lofað Englendingum því, að það skyldi verða allsherjar- verkfall í Danmörku daginn s-em innrósin yrði -gerð. Og 'hann fékk Svíana til stuðnings við sig. Það var ekki svo litið magn af ivopnum og skotfær-um, sem smyglað var yfir sundið næl- urnar á eftir hinni, leynilegu Sv-ílþ j óða-rför Hedtoft-Hansens. Nóttina sem ég og Arnfinn Vik vor-um í Lidingö, iiét Hed- ftoft-Hiansen okkur . fyllilega vita, hver-t erindil hans var. Og ihann gaf okkur í s-kyn, að við skyldum ekki láta tímann fara út úr höndum okkair á m-eðan við væru-m staddír í Svíþjóð. Sk-eyii var sent til Tryggve Lie og Oscar Torp. Og þeir komu 'til Stokkhólms svo að segja að -vörum spori. För þeirra var dil hins xnlesta gagns, sem ekfci hvað sízt var viðluirkennt af Norðmönnum í London, Sví- þjóð og í Noregi. — En sk-eð gétur, að málin hefðu gengið eitthvað tregar o-g iekki eins mik ið óunnizt, 'hefðum vxð -efcki not ið mair-gs .konar stuðnings He-d- toft-Hansens. Hans HedtoftJHa;nsen er eink ar 'viðkunnanlegur maður, — næsta sjaldgæfur, hvað það snertir. Hugsun hans er skir og hann er fljótur að koma fyrir sig orði. ‘Firlása'gnaTgáfa hans er næstum því ótrúleg. Hann kann þá lis't að flétta hinni skemmti- legustu frásögn inn í ræður sínar. Jafnvel Per Albin er ekki áhrifameiri í framsögu en Hedtoft-Hansen er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.