Alþýðublaðið - 16.10.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.10.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudaginn 16. október 1945 ^TIARNARBSÓ^ m dýgga œao (The Constant Nymph). Áhriíami'kill sjónleitour frá Warner B<ros eftir sfeáld- sögu Margarets Kennedy. CHARLES BOYER , JOAN FONTAINE ALEXIS SMITH CHARLES COBURN Sýnd kl. 9. fleimleikar (Det spökar! Det spökar!) Sprenghlægiieg sænsk gam- anmynd. NILS POPPE JOHN BOTVID Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 1. bæ jarbio Hafnarfirði. MoðoriQR, sem vissi of liiii. Spennandi mynd, sem ekki er fyrir taugaveiklaða að að sjá. Aðalhluitverk: PETER LORRES BRIEN DONLEVY HELEN WOOD Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki ver- ið sýnd i ReykjaVík. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sími 9184. / Síðasta sinn. BEINAKERLINGARVISA. (Brot). Beinakenlinig gömuil og grá gægist upp af hæðunum; Srnjörvatnsheiði er hún á upp sett, líbusit, hræðunum; þar miega hana seggir sijá svipta auði og klæðúnum.'; við gesti hljóð og geysi-fá, grein'r ei neitt úr steræðun- um, oft menn, hiifcta ókind þá, eins í kulda-mlæðuinum!, hvergi vífcur heldur frá, þó hreyfi veðrið gæðuinum. ÐAÐ UARI VIHARBQfiB Hann horfði á andlit hennar, sem hán beindi upp, og hanin g-at séð blóðið streymia undir fíngerðri húðinni. Hann starði á miunn hen-nar og augu og brosti hægt. „Já, dásam!Legt.“ „Veiztu að það er>u fjölmöing ár, síðan ég hef feomið í raun- verúlegam skóigi?“ „En þetta er ekki ráuveruliegur sikógur. Við verðiur að fara til Danmierkur til að koma í rauinverulega skóga, þar eru barr- tré, birki og mlosi. Við förumi þa-nigað aimhívemj tíma. Hvernig Litist þér á það?“ Hún kinfcaði k-oilli og varð þögul og huigsand'!'. „Einbvern itíimia,“ ih-uglsaði hún. „Ha-nn sia-gði þetta svo biííðlliegai. — HVeinær skyldí það verða: einhvern tlíma?“ O-g svo ihiriökk h-ún- við: „HeLd- ur hann að við’ ve-rðum a-iltalf -saman héðan í ,firlá?“ Hún ho-rfði riannsíikand. á hi^nn, ,en han-n var þegar orlðiiintni nilðtursokkinn í iánniað. Framundan þeim var rjóður, vaxið brómiberjum og lynigi. í því miðjiu var d-áltötill birki-luindur, og bríelurmiar vögigiu-ðust hægt og syfjuléga í gulllnu Loftimui Hann hengdi rúmlið upp, lýft: Maríu upp mléð rösMegu1 taki og bar hana yfir kjarrið. „Þarna, igeburðúi hvíLt þi-g: vertu eins og héi'ma,“ ságði hann um léð og han-n- aOteppt'i henni, dálfitið móður eftir áreynisLuinia. Hún Leit á1 hann og sá örsmáar sviltaper-llu/r á enni hans. Hún fann að handleggir hans titruðu' Lítið éifct eftir ároynsluna. „Hef ég þymgzt, e'ða hiafur þér hrakað siíðan-í'—?“ Hún lauk ékki við setri'n'guna. Þau horfðusit le-ngi í auau ám þes-s að ségja orð. Þau huigsuðlu bæði ,um Biriissiali; um, síðuistu nóttina, sem þau höfðú átt saman,. Hvliíkur órátiími yar liðimm síðam. „Við erum orðin gömuiL,“ sagiði hún noklkru' sle'inna og rak mieð því smiðshöggið á hugsanaferil sinn. En Rassiem var sárgnamur innæa méð sér. „Nei,“ hugsaði' hanin'. „Eg vil ekki verða gaimaLL, og þú mJátt ©kki verða gömúlL hialdur. Ef ég er skjálfhenfur, þá ier það áf tauigaólstyrfc, og af því áð þú hagiar þór svo uimdanLega, að ég þori ekki að snerta þig.“ Hengiirúmi'ð vaggaðist til oig frá. Lítill fuigi' flögraði upp úr kjárrinui og ÆLauig í stórum- ihringjúm upp í háLioftin. Þegar hann var kominn hátt upp, svo hann viftist eins og örsmiár depill í heið- bLámanium, hó,f hann gjalLandi': fagnalðarsönig. „Læviirki,“ sagði Rassiem næstumi hrærður. „Sjáðu bara, þetta ter lævirki. Hefurðui niofckurn, tímla hor,ft á Lævirkja, Marffia?“ „Nei, alidirei. En þú?“ „Já, oft og mörgium sinnum. Eg haí'ð' svo gaman af því, þeg^ ar ég var strékur. Heyrirðú í honum, heyririðu í homumi? Fyr,st fLýgpr ha,nn háltlt, hærra, hærra, hærra. Og þarna tefls-t uppi fær hamirigjia hanis úítnág og hann syn-gur, syngur og synigpir. Heyr- irðul ekki f honuim?“ Þaö var eins og skuggii færðist yfl'r andllit henmar, sem virtilst hv-erfa jafnskjótt og haarn kom. Svipur hennar. varð dálítið þvinigaðutr. „Nei, það er ekk-ert að,“ — sagði hún, þegiar hiaruni greip á- hyggjUfu'llur -um báðar hendur hlenmar. „Ekki né'tt — mér stemdur orðið næstum á sama. Nú máttu tala um. þaö. HaLtu áflram mieð söguna ,um lævirkjan-n: ha,nn fliýgur upp, syniguir og er hamingjiUisamiuir. Já. ég heyri í honúm. Það er uindarlleiglt: Þetta ér á fyrisfa skipti semi ég heyri Iiæ-virkja isyntgj-a-. — Segðu rné-r meira, Hannies. Ne', vinur minn,, se;gðú miér', hvaðan þú hefur fengið þes-sar mýju hrukteur viö munninm. Þær er-u- nýjár, en þú hefur leikki áttað þi'g á þeim enn. Þær gera þig dáiiífið þreytu- legan. Segðiu -miér hvers v-eignia 'hefurðu fenigið þær?“ Ras'Sl'iem fékk hjarts'Látt. „Nei,“ sagði ha-nn, hikandi. „Það er ekkerit um þær að segja. Eg hef r.eynt oif mikið: á miig; óg er ó- styrikuir í f augu-mi. Nei, það er ékfceæt hæ-gt uim þær aö siegja. — Þegar ég huigsa um þær núna, get ég ekfeert sagt. Eg virðist Œ NÝJA BSÖ S G/miLA BC6 | Ævi , J j ílir Mssþiiás j 1 Mark Twain's j (Song of Russia) (The Adventures of i Am-erísk stórmynd. Mark Twain). ! Músik: Söguleg stórmynd. TSCHAIKOW SKY I Aðalhlutv-erk: Aðalhluverk: ROBERT TAYLOR FREDRIC MARCFI SUSAN PETERS ALEXIS SMITH | Sýning kl. 5, 7' o-g 9. 1 I 3 Börn 'innan 12 ára fá ekki 1 1 Sýningar kl. 6 og 9. 1 aðgang. v-era mfeð tyær hiendur tóm-ar, — é-g get tenga uppsk-er-u- sýnt, nlema hrufckuirnar.“ Hann liugsaði um stu!rid, og spurði svo með íáhygigjuisvip: „ELskui vima imlín-, e,r það sátit? Er; ég fcaml'inin imieð nýjar hrukfcur?“ En dagi'nin efltir, þégar þau sátu undir birkihilíslunum, sagði Hanmes Rassiemi hen,ni frá Dímiui Hanh sagði hlenru'.- -upp alffia sög- una'. Kouczowska hlustaði, þair sem hún lá mleð' liokuð a-ugu í hengirúminui; hún, herpti- díálítið saman’ miunniami. Hún sagði ekfci' neift. Þegar Rassitem hafði lokið fhásög-nl nni, dlá-Lítdð hikandi, eins og ha-nni spyrði hain-a spuirniingár um leið, opmáði hún augun eins og hiún- yildé spyrja: „Ætllarðu að segj-a meira?“ En hún sagði aðeins: „HLust-aðu, lævirkinn er að isynigja.“ Og'meðan gjalLamdi fagnaðarsöinlgur ómiaði' uan' loffiin, jlagði hanm höfuðið í kjiöítu hiennar og hyísláði: „M-arí,a?“ Æíintýri frá Balkanskaga endursagt af Joan Haslip. í. því sanna. Hann sagði henni einungis af erninum, og því sem fyrir kom í sambandi, við íhann. Síðan gengu þau út á víðavang, þar sem þau opnuðu rauðu kistuna. Gripahjarðirnar streymdu nú úr kistunum á nýjan leik og brátt var allt beitilandið fullt af búpeningi, — jórtrandi kúm og sauðfé að bíta gras. Síðan fór hertoginn með grænu kistuna í næsta ná- grenni hallarinnar og opnaði hána þar. En þá skeði það undraverða, að hvers kyns tegundir af blómum og trjám með áföstum rótum spruttu upp úr kistunni og svo að segja á einu augnafoliki var állt umhverf i hallarinnar þalcið skraut- legum blómum og 'háuml trjám, þéttum og beinvöxnum. Þeirra á meðal voru feiknin öll af hvers kyns ávaxtatrjám. Hvergi 1 öllu keisaradæminu var neitt, er jafnazt gæti við 'garð 'hertogans. Og í gleði sinni og hreykni yfir þessu öllu, gleymdi hann brátt samningi sínum við konung sæv- arins. Árin liðu og hertoginn og fjölskylda hans lifði í auði og allsnægtum. Hertogaynjan fæddi manni sínum undur- 0W HI5 AeetVAl- AT TWE <SUEg£tLLA BANGAKS MOUNTAIN HIDEOUT—— SCQKCHY IS GUIDED TO AW ISOLATED SPOT, TO PIND THE NATIVES OUASDING A NEW P-61 BLACL WIDOW, NlGHT FIOHTEB k íf'g M P'SS //- - S O / TWO OF THArið WHY YOU DPA6GED/ ITS OSBW ME UP HSSE, BAH&Aí? J LEAPEP Tö __THE CÍ2EVV, rOUSAV ÍTHEIR D5ATHS THEV WEKE KtLLED. / IN THE BUT THE PLANE, IT'S ^DAPKNESS- NOT DAMAG&D HOW— ? ? KZ.THs. WOUNDED PILÓT' LtVED LONO ENÖUGH-TO BKtNG 1T DOVVN, WITH LITTLE DAMAOE. SANOAfö MSCHANICS HAVE MADE ííSFAISS, BUT WE FEAE'ED iTú DtSCOVEI?y BY^ THE JAPANE5E/ Reg. 0. S. Þat. Off. AP Newsfeatuns HOiU od f YNÖA- 8AQA ÖRN: Þetta er P-61. Þess vegna drógstu miiig himgað? Áhöfin- din, fórst — en- véfcn er hieil — hvernig í ósköpuiruuim)? BANGAR: Þei-r gáit-u Lent henn-i í myrfcrdnu. Særði fluig- 'maöúrinn lifði nógu Llemigi tttiL þess. Vélfiræðingaæ mlíriir hafa igerf dálftið við haina. En við v-orium hræddir -uim, að Jap- aru r myndu uppgötv-a: hiania. ÖRN: Já, þeir myndu vilj-a gieffa mikið tlil að ná í hia-na. Og þú lézt ekki skemmia hana. ÆtlasitiU' táil! þess að ég fljúgi henni héðan af kLettinum?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.