Alþýðublaðið - 18.10.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.10.1945, Blaðsíða 7
Jftnnttuda&Há It. «kt. IA4S ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Næturlæknir er í laeknavarð- atofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjaríkur- Apóteki. Nætuxakstur annazt Hreyfill, aónd 1633. Útvarjiið: 8.30 Morgunfréttir. 13.10 Há-degisútvarp. 18.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukermsla, 2. flokkur. 18.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 (Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómisveitin CÞórar- inn (Guðmundsson stjórnar) a) Á vordegi lífsins (Mouton). •b) Morgenbl., eftir Strauss. c) Draumsjónir (Leoncavallo). d) Romanoe (Caludi). e) Marz eftir Frölich. :20.50 Frá útlöndum (A. Thorst.). 21.10 Hljómpl.: Rússnesk lög. 21.25 Upplestur: Kvæði (Karl ís- feld ritstjóri) 21.40 Hljómplötur: Lög leikin á , ýmis hlljóðfæri. 22.00 Fréttir. — Dagskráriok. Skipafréttir. Brúafoss er í Grimsby. Fjallfoss er í New York, kom þangað 8 okt. Lagaríoss er í Gautaborg. Seifoss fór í gærkvelldi frá Vestfjörðum á leiðis til Keflavikur. Reýkjaíoss er í Reykjavík kom 4 okt. Sunt- line Hitsh var væntanleguir til New York í gær. Span Splice fór frá Reykjavík í fyrrdag óleiðis til New York. Rotiher er í Englamdi. liesto er í Leitih. Tefst þar vegna veirkfails hafnarverkaananna..Bjam arey er í Beykjavík að hlaða vör- úr' til Vestmannaeyjar. Fór héð an kl, 8 í gærtkveldi. 30 ára er í dag Ktirstiín Björnfídóttir, Ei.liltiheimilinu. ( • T I L liggiir leu&a Félagslíf. LedikfkniisæÆingair iéíLaigsinB í Austtiirbæjarskólanuim1 helfj'asit í kVöld kl. 8,30 og verða firam vegis á mánudögum kl. 9,30 og fimttnltudöigum fel. 8,30. Mætiið vel og sttmdváislega. Handknattleifesnefndim. St. Freyja Fuaidur í kvöld kl. 8,30 Spdila kvöld. Æ. T. Ungmennafélag Reykjavíkur hiöux i|>ráttalfólki)ð, sem æitl- air að æfa hjá félagiiniu í veftur að mæta í fimleikasal Mennta- skólans, n. k. laiulgardag, ki. 7,15. Stjónisn Kveðjuhljófflleikar Dóruog Haralds Sig urðssonar % Dóra og harahdur SIGURÐSSON kvöddu Reykvíkinga á sunnudaginn var í Gamla Bió eftir allt of stutta dvöl (hér. Auk nokkurra laga, sem þau hjónin höfðu flutt á fyrri hljóm leikunum, voru ýmis ný við- fan-gsefini á skráinni. Svo lék Har aldur Fantasííu í f moll eftix Chopin með karilmaninlegri til- finningu og gerði aftur mikla lukku með tveimur fíngerðum lögum eftir Schuberl: Im- promptu í f og Moment musical í cis-moR. Hámark hljómleikanna þótti mér að þessu sinni v.era Schu- herit-túlku'n frú Dóru. Hún söng fiimm lög efltir Schubert, isem við höfum aldrei heyrt sungin atf henni áður, mieðal þeirra hið dásamlega lag „Til tunglsins11, sem heyrist yfirleiltt mjög sjaldan vegna 'þess, ihvað það heimtar mikið raddsvið og hve vandasamt er að túlka það. Það er ekki of mikið sagt, að við höfum hér varla nokkurn tíma áður haft tækifæri. til að hlu'sta á ‘eins fullkomdnn ,Leidar flutning, sérstaklega hvað fram- burð og túlkun textans snertir. Það var að minnsta kosti >þeim, sem þessar línur ritar, óskyggð unun, að 'hlusta á þennan söng, og hið mikla lófaklapp álheyr- endanna sannaði, að ‘þeir voru honum samþykkir. í sednni flokknum söng frúin líka tvö yndis'leg lög eftir Carl 'Nielsen. Og aiftur einu sinni verður að taka það fram, hvað píanóundirleikur HaraMs var óviðjafnanleguir. Það er ein- dregin ósk okkar allra, að nú, að ófriðnum loknum, yrðu sam- eiiginlegir hljómllieik'ar Dóru og Haralds fastur liður í árlegum tónleikum Tónlistarfélagsins, bæjarbúum tii yndis og hinu íslenzka tónlífi öllu till gagns og auðgunar. Dr. Victor Urbantschitsch. Lendingarbætur Framlh. af 2. síðu. Grindaviík, Þorlákshöfn, Örlygs hötfn, Patreksffirði. 3. gr. Sfcilyrði flyrir styrk- veiitinigu og ábyrgð rikissjóðs er, að hafnargerðin eða lenditngar- ibætumar sóu tframkvæmdar undir yfirumlsjón vitaimála- stjóra eða annars manns, sem samigöngumálaráðherra sam- þykkiir. Guðmiundiur í Guðmiundsson heiiur fllultt þá breytinigartillögu við fruimivarp þetta, að Sand- gerði verið bætt inn í C-lið 2. igireiniar frum/varpsins. Skáldsaga um Leif heppna. [ GÆR kom i bókaverzlanir ný bók, sem að hkindjuim mun vekja mikla forvitni, söguleg skáldsaga úm ferðir og afreks- verfc Leifls heppna Eirikssonar. Er hún skrifuð af ameríska rit höfundinum Fredric Arnold Kummer, en Knútur Arngríms son hefir þýtt hana. Bókdn er 268 blaðsíður að stærð í stóru broti og er hún prýdd fjölda mynda. Minniiigarorð Flosi Þárarinsson. F. 21. 3 1923. D. 28. 9. 1945 ÆTTINGJAR og vinir kvöddu Flosa Þórarins- son í Dómskirkjunni 15. okt. í dag verður hann jarðsettur á ísafirði þar seim hann var fæddur. Flosi fæddist 22. marz 1923. Foreldrar hans eru Þórarinn Ágúst Þorsteinsson, gullsmiður á ísafirði og Sigriíður Ásgeirs- dóttir og lifa bæði. Flosi var með foreldrum sín- um á ísafirði til fermingarald- urs, en fór þá til Reykjavíkur i kynnisferð. Síðan settist hann í Gagnfræðaskóla ísafjarðar og lauk þar prófi. Ári.ð 1940 kom hann til Reykjavííkur og hóf raám sem útvarpsvirki og lauk því. Á Isafirði gekk FIIosi í skáta- flélagið og þegar hann koan til Reykjavíkur gerðist hann með- limur yngri Rovers-skáta og var þar meðlimur til æfiloka. Flosi Þórarinsson var óvenjuleg ur ungur maður. Hann ætlaði að gera útvarpsvirkjun að æfi- starfi sínu og snéri sér að riám- inu með meiri alvöru og þroska en gerist meðal manna á hans aldri. Árajigurinn -mlátti þegar sjá. Hann hafði í starfi sínu lag á að taka upp margbrotiin verk- efni og rekja afleiðingar til frumorsaka þar til allt var deg- inum Ijósara og 'þá var iþað lít- ill vandi að koma hlutunum í lag. Ýmsir eru fæddir hagleiks>- menn en er þó ekki aliltaf eins sýnt um að afla sér þeirrar undirstöðuiþekkingar sem bókin getur veitt. Flosi kunni það. Hann las. Hljómlistin var ríkur þáttur í Jlífi þessa unga manns. Þar kunni hann á ýmsu skil. Hann hlutetaði og spilaði og nauit hvors tveggj'a. Náttúran, landið og sjórinn, veru uinaður og verketfni fyrir svona menn að skoða oig skýra í myndum. Flosi átti óbrotna og barns- l'ega lund. Það er aðalsmerki. lista og vísindamanns. Hann starfaði og átti gott meðan hann var 'tiil. Nú er 'þessum þætti í starfi Flosa lökið. Hann er dáinn. En þar með er ekki öllu lokið. Þegar tíiminn hefir læknað sárasta sviðann við frófall hans, munu áhrifin af viðkynningu og umgengná við hann aifltur rfkja í hugum þeirra ungu Jarðarför Katrínar Þoriáksdóttur fer fram frá heimili hennar, Fellskoti, Biskupstunguaa, laugardaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á feá- degi. Börn og tengdaböm. manna, sem hann veitti vin- át'tu sína, og verða iþeim upp- örfun og' leiðbeinimg til nyt- samra starfa og góðra 'hugsana. Félagi 9. þing F.F.S. í, Frh. á 7. síðu 9. þing F.F.S.Í skorar á rikis- stjórn og alþingi að hlutast til um að Faxafiói, innan beinnar l'inu frá Garðskagavita að Mal- arrifsvita, verði friðaður fyrir bolnvöxpu- og dragnótaveiðum og öðrum 'tilsvarandi veiðarfær- um. Að séð verði fyrir full- kominni gæzlu á hinu friðáða svæði, og vísindalegar rann- sóknir verði framkvæmdar á því í samráði við fiskifræðinga, svo að gengið verði úr skugga um, hvert gildi friðurain hefir fyrir uppeldi nytjafiska. Enn fremur skorar 9. þing F.F.S.Í á ríkisstjórn og alþingi, að (hlut- ast til um að rannsakað verði hvort ekki séu hér möguleikar fyrir hendi um ræktun og upp- eldi nytjafiska, hliðstæða því, sem fram hefir farið í Skotlandi 9. þing F.F.S.Í álátur nauðsyn- legt, að Faxaflói verði friðaður nú þegar innan íslenzkrar land- helgi fyrir dragnót og hvers konar botnsköfum, enn fremur að önnur þau svæði. innam ís- lenzikrar landhelgi verði friðuð um ákveðið árabil, sem sérfræð- ingar vorir áltfta beztu uppeldis svæði fyrir ungviði nytjafiska vorra. 9. þing F.F.S.Í skorar á hið ’háa alþingi, er nú situr, að breyta lögum um skrásetningu skipa á þann veg, að skip, sem byggð eru sem flutnngaskip og stunda mes'tmegnis flutninga á milli landa, verði skráð sem verzlunarskip. 9. þing F.F.S.Í skorar á skóla- stjóra Stýrimannaskólans, að ihlutast til um að inn í vierklega kennslu skólans verði tekin hirðing skipa og umgengni, svo sem f jarlæging ryðs og tæringa, ásamt kennslu 1 lögun málning- ar, mottuvefnaðar, reiðagerð, (riggings), hampþéttingu, ásamt hirðingu segla og preseninga. Einnig taisföðvaþjónustu og hirðang hinna ýmsu björgunar- tækja og meðferð þeirra. Einnxg leggur þingið til, að tímum í sjóvinnslu verði fjölgað, og einnig að fyrirlestrar um skyM efni verði haldnir eigi færri en 4 ttfmar í mánuði, bæði í far- manna- og fiskimannadeildum skólans. Samþykkt að stofnaður verði fullkominn matreiðsluskóli fyr- ir sjómenn, við hinn nýja Sjó- mannaskóla. Skipaður verði skólabryti, er hafi þar með höndum kennslu I sambandi við heimavist nemenda. Aðrir kenn arar í þessum fræðum verði ráðnir eftir þvi sem þurfa þykir Matreiðslunemendum við skólann verði, fyrir utan allan algengan ma tartilbúnirag, kenrad raæringarefraafræði, hagnýting matvæla, færsla búreiknnga og haganUeg ijnnkaup á hinum ýmsu nauðsynjum. Einnig verði sér- stök áherzla lögð á þrifnlega umgengni í búri og eldh'úsi, og snyrtimennsku við framreiðslu. 9. þing F.F.S.Í ályktar að skora á hæstvirta ríkisstjóm og alþingi, að stofnaður verði tuk' 'þegar og rekinn af ríkinu Radié- skóli íslands. Skóla þessum skal ætlaðwr staður í hinum nýja Sjómann*.- skóla, eins og ráð hefur verið gert. Nú þegar skal svo fýrir séð, að að minsta kosti eitt her- 'bergi á skólanum verði innrétfe- að með þeim leiðslum og öðruna útbúnaði er nauðsynlegur er talinn fyrir sllíka kennslu. Við skólann verði ráðinn eixm fastur yfirkennari. Sé hann loft- skeytafræðingur að mennt, eða 'hatfi lokið fyrsta flokks loft- skeylaprófi samkvæmt alþjóða- lögum ög starfað sem loftskeyfca maður að minnsta kosti í 3 ár við viðurkenda loftskeytastöð. Þessi, fasti yfirkennari skal jaftt framt verða skólatjóri skólans. Aðrir' kennarar við Radíóskól- ann sfeulu ráðnir eftir þörfum enda hafi þeir til þess fulla reynslu og kunnáttu. Fastir kennarar við SjómannaskóIlanEi skulu eftir því sem við verður komið, kenna í ýmsum sérgrem um skólans, sem sérmenntua þeirra nær til. Prófskilyrði loftskeytamanna úr Radíóskól- •anum séu hin sömu og krafist er af alþjóðalögum, sem ísland er aðili að. Námstími: 2 vetur fyrir ann- arsflokkspróf. 3 vetur 1. fl. próf og öðlist réttindi. sem útvarps- virki. Inntökuskilyrði: Gagn- fræðapróf eða 'hliðstæð mexmfe- un. Verðlœkkgn á röfnm. 90 kr. pokinn (50 kg.), 50 kr. 25 kílóin. Hafliði Baldvinsson Hverfisgötu 123. Simi 1456. Myndaspjald Hallveigarstaða af hinni. fögru höggmynd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns ýon fæst í bókabúðunum. Sönnulleiðis í skriMoíu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B og hjá fjáröflunannefiod Hallveigarstaða. Míðslöðvarkynnding Mann varatar til þelss að kynda miðstöð. Askja Höflðatúni 12 Stflmi 5815.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.