Alþýðublaðið - 20.10.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagiiui 20. oktáber 1945 lagaflækjnr Claesseis gep SjónainafélaginB —----------- felur enn eð allsherjaralkvæðagreiðslan sé f ekki lögiuæ! ------«----- x FRAMKOMA Eimskipafélagsins 1 deilu þeirri, sem nú stendur milli jþess og Sjómannafélags Reykjavíkur fer að verða dálítið undarleg. Að vísu verður hún skýrð með því, að Eggert Claessen er ráðamaður félagsins í þess- um málum og það fer í einu og öllu að vilja hans. Er þetta ekki í fyrsta skiftið, sem Eimskipafélagið fær óvin- sældir fyrir atbeina þessa manns. Togarakaup ríkissfjórnarinnar: Samnlngar nú undirrltaðir nm smíði 28 nýtlzkn tegara i Englandi. Þar af eiga 10 a$ afhendasf 194$, en hinir *" fyrir 1. oklóber 1947 -------«------- YerS hvers tegara ákveðiÓ 98 g>ús. sterlings- pundf en getur hreytzt FULLNAÐARSAMNINGAR hafa nú verið undirritaðir fyrir hönd ríksstjórnarinnar um smíði 28 nýtízku tog- ara í Englandi og skulu 10 af þeim afhentir á næsta ári, en hinir 18 fyrir 1. október 1947. Verð hvers togara er samkvæmt samningunum 98 þús. sterlingspund, en getur breyzt nokkuð til hækkunar eða lækkunar, ef vinnulaun og efni hækka eða lækka meðan á smíðinni stendur. Rðkiisstjórndm, giaf í gær út tilkyninimgiu um þetta, svo hljóð „Ékis og áðluir hefur verið til- andii: Dansleikur og flug- eldar___________ Skemmtanir Hrings- ins á mergun. EINS og getið var uni í blað -inu í gær, efnir Kvenfé- lagið’ Hringurinn til mikilla* skemmtana á morgun. Verða < skemmtanir í öllum kvikmynda | -húsunum kl. 1.30 e. h. — og | hljómleikar í Tripolileikhúsinu \ kl. 4 e. h. i Uim kvöldáð verðiur dansleik- s ur í Tjarnaroafé, og verður j dansað bæði uppi og niðri. Þar j verður einniig skemimtilegt happdrætti um blótmlskrýdda víinikötrtEu. Loks wrða veðhjólin af- kiuinnu, sem Rauði kross Ame- riku héifiur líánað og höfð verðla í sal Útviegsbanlkans við Lækj- artorg. I>ar vieröur áreiðanliega marigít um mamnimn. Stjóm Hringsins béfur b'eðið blaðið að feera Tjarnarcalfé. og Útvegs- bamkams beztu þakkir fyrir ó- keypis lán á húsnæði. Ef vel viðrar annað kvöld, verða flugeldar á Arnairihóli, þegar er sikyiggja tekiur. Einis og bunmugt er, er nýaf- sitaðin ' allsherjaratkvæða- gireiðsla í Sjóma'nnaféla,gi nu um tfarmatnaideiluna og heimild handa stjómánni' til þess að fyrirskipa siamúðarverktfiöll, ef þurfa þykir vegna bennar. — Var þetta önnur eða jafnvel þriðjia atkvæðagreiSslan um þelttta miáfl.., og va.r .líátinJ fara íram vegna þess að Eimskipa- félagið fyriir miuinn Claesisenis ttaildi ólöiglegt, að fyrri atkvæða greiðlslan skyldi eflaki hafia verið Jiátiin né til allra sjómanna, þ. e. einnig til þ'eirra, sem deílain snertir ekki, t. d. til togarasjó- manna. Nú var þessi allsherj- aratkvæðagreiðsla látin fara frarn í byrjum þessarar viíku. og stóð hún í tvo diaga. Var hún þráisivar sinmumi auiglýtst í út- varpimu, einu sinni í Vísi og þlm atkvæða grei ölsíiun a einnig skrifað í blöðin. Nú mótmælir Éimskipafélag- •ið fyrir muinn Claéssens að þessi dtkvæðagreiðsla sé lögleg. Tieliur þaíð að hún hatfi1. ekkii' vierið nægilega langlýst! . Um þeta atriði segir í lög- tutniulm um vinniudeilur: „Þegar sitéttanfiélag 'eða félag atvinnurekenda ætlar að hefja vdmniuistöðvun', þá er hún því aðeinis heimil, að áflcvörðum um hana hafi verið tekin: a. við al- nnemna leyniltega atkvæðá- igreiðslu, Sffln jstaðið hefur a. m. k. í 24 klist., enda hafi félags stj'órnin auiglýst nægilega, hvar og hvenær átkvæðagreiðslan ium: vinnuistöðvuinina skyidi fara firam . . .“ Eimlakiipaiféliaigið fyrir munn daessens te!ur ekki1 að atkvæða greiðslan hafi verið nægilega auiglýst. Um það eru' sjómienn því ekki s'ammiála. — I at- kvæðagrieiðs'lu Sjómiannaifélags- inis tóku þátt 100% .af þeám sjómömnum s'eim eru á verzlunr arslkipuim og auk þiesls flestir þeirra af öðrum skipum, sem nú eru í hötfin. Allir sjémienn, semi giátu tekið þátt í atkvæða- gireiðslunni, vássu um hana, svo hún var nægilega auglýist. En ef Cliaessen telur eíkki þesöa. at- kvæðaigneiðlsflu nægiltega aug- lýsta, hvað þá um auiglýsingar verklýðláfélaiga út é landi um atkvæðagreiðslur. Þau geta að- einls tillkynnt þær með auglýls- ingu í útvarpi og lií'ika með götu auglýsimgum. Slíkar t'iikynning ar hafa verið tekmar gildar. Það er heldúr eíkki það, að /Claeslsen. telji atkv æðagreáðal- una í raun og veru löiglega, held ur hefiur hann efckert áinnað við nám að veíita en sfliíka laga- króka. Atkvæðaigreiðslan er fuiLIkom Igea lögleg og hún mmm verða látin nægja. kynnt, hafa að .undanfförnu' stað ið yfir samimmgar milli fimm 'sfaipabyggingarstöðva í Bret- laiadi og íslenzku' ríflusGtjórnar- innar um byggingu allt að 30 togara. Var um þletta fferðúr bháðabirgð'asiamin'ingur í lok ágúlsltimánaðar s.. 1. Var þair mað að við að 170 feta sfaip með 900 hestafla vél myndú' fcosta 72 þús. siterlingspumd, en ef þau yrðu mieð oflíukyndingn myndu þau kosita 77 þús. pund. Jaihr fframf var ítílandimgum ásfcill*- inn réttur tii þesls að breyta stærð og gerð skipanna, enda breyttist þá verð þeirra hlut- fallsliega. Saimfcvæmt'eiinrómia ti'llögum nlefndiar sérfróðra manna, er rík iiSSitjómin kvaddi til r'áöun'eytis í þiesisu mláli, — en sú meffnd háfði borið siig saimian við flesta þiá aðila, sem til .náðist og á- stæðla þótti til að ráðifæra sig við, þ. á m. þá, er viltað var að hötfðu í hyggjú að gerast kaup- endur þessara skipa, — var á- fcveðið að 'skipim sfcyldíu vera 175 ifet og véflaiacfil þeirra aukið að rnljöig miklum: mum og olíu- kynnt. Ennfremur var áfcveðið, að bætia íbúðir sfcipshaifna mjög mikið frá 'því sem bezt tíðkast í Emglamdi, oig búa skipin að öðiru' leyti ýmsum emn fulikomn ari tækjum' en ætlað var í önd- verðu, og mluinu sfcipiin þannig Verða hin fúllkomimuistm fislki- isfcip er frámi að þtessu hafa ver- ið byggð. Eftir' að ríkisstjórniinnd hafði borizt vitneskjia frá byggingar- íStöðvuinuim uim þá verðlhækk- *un, er aff þessu leiddi, ákvað hún, elftiir að sérfróðir menn h'öfðiu tjáð 'htenni, að verlðhækk- unin væri aðéiins hlliurtfalMeg hæfckuin miðað við stofnverðið, að festa kaup á skiputnum þann- ág breyt.tum. Hafa nú verið und'irritaðir samninigar uim byggingu: 28 sfliílkra sfldpa og er verð hvers sk.ipsi 98 þús. sterMmgspumd, sero þó gietur breyzt nokkuð til hækfcuinar .eða fl.æfcfcuinar, eftir því hvort vinmulaun og etfni hækka eð aflækfca mleðan. á smdð inni stendiUr. Af þessum skipum verða 10 alfhent ísflle'ndángum á næsta ári, en hin fyrir l.-olðt. 1947. Þá á rílkisistjórnin og völ á að láta. byglgja 2 slrip í viðbót, hvort heldlur með gufu>- eða diestelvél, og yxðu þau atfhent í byrjun ársitnis 1948“. Stórgjöl til Slysavarna félags íslands SKÚLI THORARENSEN út- gerðarmaður hefur f. h. útgerðarfélagsins HELGAFELL í Reykjavík afhent Slysavama félagi íslands kr. 13.333.34 að gjöf. En fjárupþhæð þessi er hluti útgerðarfélagsiins af björg unarlaunum er hv. Helgafell fékk fyriir að hjarga mb. Leifi Eiríkssyni frá Dalvík, er bátur- inn var að því kominn að sökkva út af Breiðuvík, norðan við Látraröst 12. jan. s.l. Samið var um, að bjargend- ur fengju kr. 20.000,00 netto fyrir björiguinina, oig nam hluti útgerðarinnar rtveim 'þriðju atf þeirri upphæð eða kr. 13.333,- 34, sem útgerðarfélagið hefur nú aifihtemt Slys'avarnafélagi ís- lands að gjötf. Srtjiárm Slysavarnafélags ís- laindis flytuir gefendum' hugheil- ar þafcifciir fyrir þessa srtórrausn- arleigu gjöif og þá góðvild til slysavarnastarfseminnar, siem svo Ijóslega kemui' frarn í gjöff- iinni. Sfeindór Einarsson dæmdur iil að greiða kr. 56.217 í bætur út af bHreiðarslysl. "C1 YRIR skömmu var í Hæstarétti kveðinn upp dómur í máli Soffíu Vatnsdal, gegn Steindóri Einarssyni bif- reiðaeiganda. Atvik má’ls þessa eru þau, að 18. jiúlí 1942 lenrti Soffía í bilf- reiðarslysi á lteiðinni frá Keffla- vák til Sandgerðils, með þeim aifflleiðingum, að biffreið isú, siem hún ók m'eð, og var frá Biff- reiðasrtöð Síteindörs, féll skyndi- leiga niðiur að’ framian oig valt út af vegimum. Hlaurt iSofflfiía Vartns-' dai miiflda áverfca við það er biifreiðin valt og íkr.alfðis't bóta tfyrir mieiðsfl og öirorfcu, alte kr. 81.417,50. Sannað þykir, að biffreið þessi hafi Verið í lélegu ásig- komuflagi. Hún bilaði í akstri, og talið var, að :því færi fjiarri, að ökuimiaðurinn hafi sýnt ffull- fcomnia aðgæzlui og vartoámi við afcsturimn. Vair eigandi og út- igerðarmaðúr biffreiðarinna'r því aíf Hæsitarétti tafliinn bórtaiskyld- ur oig honum gerrt að greiða Sotfffíu Vatnsdal samitals krónur 56.215.70 í sílysabætur. Alf hálffu álflrýjíainda flutti mlálið fyrir Hæsrtairétti, hrl. Ein ar Guðmumdsson, en aff hálfu stetfinanda, hrl. Sveinbjörn Jónls- son. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Gift eða ógift“ annað k'völd kl. 8. Aðgöngumiðasala er í dag kl. 4—7. Er þetta 21. sýning á Iþessum bráðálcemmtilega gam- ánilieik, og fer iiú sýningtum a5 fækka úr þessu. Forsefi sæmir nokfcra menn hinni íslenzki fáikaorðu P ORSETI ÍSLANDS sæmdl nýlega eflirgreinda mernt hinn íslenzku iálkaorðu sam- kvæmt tillögu orðunefndar: Geir Zoega vegamálastjóra, sem unnið hefir af mifclum dugnt aði að bæta vegi landsiins og samgöngukerfi Iþess, stjörmi stórriddara hinnar íslenzkia fájkaorðu. Ásgeir Sigurðsson skipstjóra, Siigurjón Á. Ólafsson fynrv. ál- þingismann, Friðrik V. Ólafs- son sfcólastjóra, sem hefir umn- ið miflrið starf í þógu íslenzfcu. sjómannastéttarinnar og þjóð- arinnar. Marinus E. Jessen iskólastjóira, sem unnið hefir mikið starf í þágu vélsrtjórai- srtéttar landsins. F'riðfinn Guð- jónsson 'leifcara, sem um lamgan afldur ihefir ilagt veglegam, ske!rf til áslenzkrar leifclistar. Peter I.. Mogensen lyfsala, sem um mörg ár, hefir verið á þjónusrtu hins opinibera og hefir ávalt kapp- kostað að aufca vináttu Dana og íslendinga. Áðurgreindir menn voru sæmdir stórri ddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Þá hafa eftirtaldi'r menn ver ið sæmdir 'riddarafcrossi hi.nnar * íslenzku fálkaorðu: Árni Einarsson kaupmaður, sem í tugi áira 'hefir unnið mifc ið s'tarf í þágu verzlunairs,tétta!r innar. Benedikt Jónasson verfc- fræðing, sem hefir haft afar á- byrgðarmikil srtörf með hönd- um hjá hinui opinbera um larigan aldur, og ávalrt leyst þaiu atf hendi iaf sérsitaikri' trú- mennsku. Jón Árnalson prenit- ara, sem nú hetfúr stumfdalð prenitiðn í meira en hálifa öld og er auk þess merkiiegjuir fræðimaður. Hallgrímiur Jónss- son, fyrrv. skólasitjórá, sem hefur stariað við Mi'ðbæjar- skólann í tæp 40. ár, seinuistu árin sem skólastjóri, þar til harnn lét af störfium 1941. Ein- ar Thorlacius fyrrv. prófast, sem vann rnikið sta-rif í þágM sveirtarfélaga og safnaða þeirra, sem hanín hefur þjónað. Og Sigiuirðuir Gílslason lögi*eglu- þj'ónin, sem. í 40 ár befur veriið í þjónuistu hins opinbera, þar af srtarifandi lögregluþjóhn í 25 ár, og, áwalllt leyst störtf sín af hendi af prúðmen’nsku og saim- viztousemi. Frumvarp íil laga um mennlaskólana MEIRI HLUTI MENNTA- MÁLANEFNDAR neÖR dleidar flytur frumvarp um menntaskóla, sem samið er af milliþinganefnd í skólamálum. Frumvarp þetta skiptást í tíu katfla og fylgir þvii ýtarleg greinargerð nefndarinnaT. Er meginnetfni. þ,ess það, — að menntaskólar skuli vera rtveir á íslandi og heila: Menntastoól- inn i Reykjavik og Mennrtaskól inn á Akureyri . Þó getur itfk- isstjórnin ákveðið stofnun nýrra menntaskóla, þegar fé er iveitt rtifl þess í fjárliögu'm. Mark rni'ð menntaskólanna 'er að efila þroska nemenda sinna, veita iþeim framhaldsmenntiún að loknu miðabókanámi og ’búa þá undir háskóflanlám. í skólunum eru f jórir lársibek'kir og greinast þrír efstu ibelridimir i tvær deild ir, máladeild og stærðfræði- deild. Skólamir eru jaffnt fyrir pilrta og stúlkur. Rétt til inn- töiku í fyrsta bekk sflrólanna Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.