Alþýðublaðið - 20.10.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.10.1945, Blaðsíða 6
E3ttgp»&ᣫai 28. október - HÍ3J5 Skrá um þá menn í Reykjavík, sem réttindi hafa' til niðurgreiðslu úr ríkissjóði á kjötverði, samkvæmt lögum nr. 81 frá 1945, er til sýnis í Skattstöfu Reykjavíkur frá laugar- degi 20. okt. til föstudags 26. okt. að báð- um þeim dögum meðtöldum, kl. 9—10 virka d'aga. Yfirskattanefnd Reykjavíkur úrskurðar kærur varðandi niðurgreiðsluskrána, en Skattstofa Reykjavíkur veitir kærum mót- töku og gefur upplýsingar. Kærufrestur er til 30. okt. og þurfa kær- ur að vera komnar til Skattstofu Reykja- víkur eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 19 þriðjudaginn 30 október n. k. Skattstjórinn í ReykjaVík. Halldór Sigfússon. Hiðstððvarketill ca. 15 fermetra, en til sölu. Upplýsingar í síma 4270. I SamkomosalDrion í hinni nýju mjólkurstöð við Laugaveg fæst leigður til fundarhalda og annarra.. samkoma í vetur. Upplýsingar í síma 1662. VONDUÐ berrafðt aðeins stór númer á þrekna menn. kvenkápur (astrakan). Verzlunin Egill Jacobsen, Laugavegi 23. — Símar: 1116, 1117. Auglysið i Alþýðublaðinu. Hver verður stefoa HÉsslanás? Frh. af 5. síðu. munu Rússar áreiðanlega íhafa stóran her, og þeir munu senni iega koma u/pp gífurlegufm loft flota. í>að er ekki ólíklegt, að þeir muni hafa töluverðan flota og sýna velidi. sáitt á Mið- jarðarhafi. Það mynd'i verða eðlifeg iþróun í þessa átt, a'ð þeiir reyndu að fá yfiirráð yfr Dar- 'dlanella-sundinu og tryggja sér stjórn olíulindiannia í Norðlur- íran. í f jarlægari Austurlöndum munu þeiir koma upp stöðvum á Kyrrahafsströnd. Svo mörg orð uan varnir gegn árásuim' uitan ■ frá. Hvað1 S'íðara skiilyrðinu viðvík uir, nauðsyniiinind' á fórnfýsi þjóð airinnar d sförfum sem miða að þjóðiegri upþbyg'gingu, er mik ið undiir því komið, hversu mjög rússniesika stjóirnin vill leyfa siamband milli sovétþegna og útlendinga. Nú sem stendur eru sMk samhönd mjög takmörk uð. Og Iþað er algjörliega ómögu (iegt, fyirir nokkurn erlendan sendiherra á Rússilandi eða nokkurn nússmeskan sendiilherra erlendis, dð kynnast vel hinum iaðilamum. Erlendir blaðamenn í Rússlandl enu riáðalausir, og einu fréttirnar í Rússlandi, sem leyift er að fára út fyrir landsteina, eru þær, sem fluttar enu ií útvarpi eða biirtar í blöð- um undir ströngu . eftirliiti. Rússnesik allþýða er mjöig ófróð um þá signa, sem Bandarikja- menn og Bretar hafa unnið, — án Rúsisa. Hún trúir þvá eimlæg- fega, að 'hún hafi., meira og minnia af éigin rammleik frels- að heiminn frá marlröð nazism- ans. Öli áróðurstæki í höndum hinna rússnesku stjómarvalda eru notiuð til þess að hvetja og halda við hjá þjóðinnii mikilli aðdáun á því sem Rússar hafa igert, gera — o.g muni gera. Þessi dýrkun á níkis-kapital- isma er mikið innprentuð öðr- um þjóðum. í hverjiu landi utan Rússlands enu kommiúnistaflokk ar, og foringjar þierra faka sér- stakit tillit. til Rússa. Nýlega ( spurði ég foningja kommúnista fliokkianna á ítaliu og Belgíu, hvers veigna 'þeir hneygðusi fnékar til rússneskrar fþjóðermis stefnu 'heldur en bnezkrar eða amerískrar. Ég tók effcir því, að þessir ágætu mien trúðu því að rú.S'Smeska stjórnin hefði mest- an álhuga á velferð fólksins af öllium stjórnulm heknsins. Þeir reyndust vera ófróðir um þá staðreyind, að ií Rússlandi lenu „stéttir“, sem eru aðsikildar Ihver frá annarri, að því er snertir fonréttindi., eins og frek- ast má finna á Stóra-Bretlandi. Á nœstu fimm eða táu árum munu Rússar verða ósveigjan- legir. Um 1950 munu Rússar hiafa hyggt mikið upp og munu þfá hefjast ihanda um að bæta lífsikjör fólksins. En fólk getuir ekiki 1'i.fað á einu saman brauði, heldur ekki þótt það fiái betrii heimi'li, föt og auknar samgöng- ur; Rússar eru engin undan- tekning frá þvi. Ég íhefi taiað við hundruð rús.sneskra æstku- imanna, sem allir hafa mjög mik dnn áhuga fyrdr vesiturlömdum. Mun Stalin, ,eða leftirmaður hans, svipta blæjunini, — mun hann gera ákvæði stjórnarskrár ininar ftná 1936 að verufeiika o>g veilta málfreLsi, félagslíf og .kynningu við umheiminn? Mun Ihann beina rússneskum framsóknaranda tiil samstarfs við sams 'koniar hugsunarhátt meðal þjóða Breta'veldis, Ame- ríku og Vestur-Evrópu? — Og mumu Rússar igera sér grein fyr i.r þeirri reynslu beggja heims- styrjaldanna, lað ef maðurinn gietur. ekki lært að færa fómir fyrir alþjóðfegt öryggi, er hann dæmduir til sjálfsgllötumar? Eða- munu rússnesku stjórn- arvöldin halda áfiram á braut einangrandi rússneskrar þjóð- ernisstefnu'? Ef svo á að fara,. verður heimurinn skiptur i tvær herbúðir, andlega séð. í öðrum herbúðunum verður Amerika og brezka heimsveldið. í hin- um Rús’slanid og öll þau ríki í Evrópu og Asíu, sem eru inn- an áhrifesvæði'S 'þess. Undir sdíkum kringumstæð- um er fariðurinn undiir þvá kom- in:n, að jafnvægi haldist miili þessara tveggja aðilja. Sagan kennir, að slilkur frið- ur er aðleins vopnahlé. Að sameinast, — eða glatas t; — það er sú ákvörðuin., sem mað uirtinn' verður að taka. Það er til vísir lað hinum Iþýðingarmiklu ski'lyrðum, í 'lýðræðiisríkjunum, fyirir heims- stefnu, þar sem þjóðirnar eru menhin'garfega óháðar, en affc- ur á mótá háðair alþjóðalógum varðandá fjármái og stjómmál. Það er hlutverk Rússa sjáifra að ákveða, á nvern veginn þeir hallast; — og' sú ákvörðun. Rússa mun valda úrslitumi um framitíöina. Minningarspjöld Bamaspítalas.iofts. ins fást í verziiiiB, írt, Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. og liitast þar um, en vissara. er fyrir hann að haifa gasgríamt'. Um daginn og veginn Framhald af 4. síðu. nálinni o:g geysiimikið hús, er þegar farið að kvarta um hús- mæðisleysi þar. Eða af ein- hverju h'lýitur það að stafa, að stúdentarnir í suimum diei'ldum verða að fara þrisvar í skólann á diag til þes's að komast ó) þrjár k’ennslu'stundir, fyrsit kl. 10 eða 11, svo aftur ikl. 1.30 og síðan ikl. 5. Gióta 'má -nærri, hvernig þ.et'ta fier með tímann fyrir veslings S'túdentunum, slem f miargir hverjir eru að reyna að þraska við að vimna fyrir sé-r mleð. kennslu leða öðrui. En 20 miínútna til hálftíma igangur er siúður í H'áskóla úr flestum hverfum Reykjavikur, svo að 6 til 7 klst. minmst fara í þesBa skólaigöngu, Sumlum kynin.i nú að detta í huig, að þ'essa mætti koraa öðru vísi fyrir. En kl. 5 '—6 koma svo I'íka sumiir stúd- entarinir til þess að skrifa upp eftir upplestri hinna vísu pró- fessora, líikt og miuin hafa verið !í Svartas'kóla í tíð Sæmundar heiitins fróða, þegar hvorki þeklktiist prentlisit eða fjölritum. I óæðri skólum látai kennarar fjölrita þær bækur, sem ekki er hæigt að prenta, en það er nú bara í óæðri skólumi, sem slík vélamJenning t’íðkast. Af þes'su stufcta yfirliti nm aðbúnað skólanemenda í Reykjiaivílk má sjlá, að hvað hús- næði snertir, er hainn ekki við- nnandi. En þaö er margt annað í þessu efni, sem. ég vildi minoi- ast á, ©f tími væri til, og kann- ske geri ég það iseinna. En ef 'blaðamiaðurinn, seml skrifaði hina hryllilegu lýsingu á íþróttavellinum vildi fá eftni í aðra jafn taiuigaælsa'ndii lýs- inigu, þarf hann ekki annlaö en að iganga inin í einhvern skól- ann, þegar líða tekur á daginn HANNESÁ HORNINU Framhald af 5. siðlu,. tímann, og það mátt sín meira. en ryki í garða þeirra yfir sum'ar- íhann um það, að vagninin þyrlaði aðrar kvartanir.“ „EN HVAÐ UM ÞAÐ, í sumar ihefur sem sagt verið hægt að þdla ástandð og fáir því búizt við því, að það myndi eiga eftir að breytast aftur ti!l ihinis verra. En hvað skeður? Um miðjan dag 10. þ. m. byrjar vagnimi aftur að aka Baugsveginn, án þess að stoppa ó endastöðinði. Auk iþessa ekki haft svo lítið við 'fölkið að til- kynna breytinguna mieð einhverj- um fyrirvara, þessu er ske'llt á svo 'snögglega, að jafnvel sá bíl- stjórinn, sem var á kvöldvaktinni, var ekki einu sinni látinn vita af þessu.“ „VARÐ AF ÞESSU svo mikiiM ruglin'gur, að fjöldi fölks missti af vagninjúm þennan dag.“ „NÚ ER EKKI meiningin að fara að rifja hér upp iþau óþæg- indi, sem eru að þessu ráðslagi forstjórans, en þó skal ibent á eitt af mörgu, og það er hin mikla slysahætta, sem skapazt við það að fceyra Baugsveginn, isem ávallt er 'fulMiur af smákrökkum. Er það af 'skiljanílegum ástæðum, þar sem 'hann er sama og ekker.t notaður af öðrum bílum, enda illlmögulegt að mætast á honum.“ -J IðnþÍRgið kemur sam- an í dag 1 ÐNÞING kemur saman í dag. Verður það sett í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 4 s.d. í dag. Fiullltrúar uifcan af l'andi mainu flestir vera komnir ,til bæjar- ins eða eru uan þaö leyti að koma. Ulbreiðlð Alpýðnblaðið vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif enda í eftirtalin hverfi: Mela? Sólvelli, Tjarnargötu, Þverholt, Laiigaveg neðri. Auðarstræti. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. AlþýSuft>ladi8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.