Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 2
2 ALS» YÐUBUMBIÐ ísland sampykkt i I.L.O. með lðfataki Boðið velkomið af ræðumönnum margra þjóða. ---------6--------- AFUNÐI í ráðstefnu alþjóða-verkíimálasambandsins í föstudaginn 19 október var borin fram inntökubeiðni íslands og samþykkt með lófataki. Að því loknu héldu eftirtaldir menn ræður og buðu ís- land velkomið: Bramsnæs, forstjóri danska Þjóðbankans, Paal Berg, forseti hæstaréttar Noregs, Wilhelm Björck aðal- forstjóri, ennfremur stjómarfulltrúar Kanada og Astralíu, og fyrir hönd verkamanna Gunnar Anderson, annar forseti sænska alþyðusambandsins, en fyrir hönd atvinnurekenda Örsted, framkvæmdastjóri skandinaviska atvinnurekenda bandsins. Fulltrúi íslands á ráðstefnunni, Þórhallur Ásgeirsson, mun fá fulltrúaréttindi á næsta fundi ráðstefnunnar, og ber hann þá fram þakkir íslands og kveðjur ríkisstjórnarinnar. Nýja frœðslniögin bafa ið f@ri iið frai á alpioii. , ---a.......... Frumvarpið er sami® af milliþinganefnd í skélamálum og fSutf af menntamálanefnd ' f, neéri deildar MEIRI HLUTI MENNTAMÁLANEFNDAR neðri delidar al- þingis flytur frumvarp til laga um skólakerfi og fræðslu- skyldu, sem samið er af milliþinganefnd í skólamálum, er iskipuð var af Einari Arnórssyni fyrrverandi menntamálaráðherra á sumarmánuðum árið 1943 og falið var „að rannsaka kennslu og uppeldismál þjóðarinnar og gera tillögur um skipun þeirra“. Frumvarp þetta er í -tíu grein uöi' og fier það hór á eftir í heild. Fylgir því ýtarleg grein- argerð miiliþinganiefndarinnar og yfirlit yfir sikólahverfi Dan- merkuir, NoregB, Svíþjóðár og Englamds: 1. gr. Allir sfeólar, þeir sem kostaðir em eða srtynktir af al- manináfié, mynda samÆellt skóla- kertfi. 2. gr. Skólakerfið skiptist í þessi fjögur stig: 1. barna- -ifræðisluistig, 2. (gagnífíræðiastig, 3. mlenntaskóla og sérskólastig, 4. háisikólastiig. Á barnaifræðsluisitigin'U em barnaskólar. Á gagnfræðástig- inui emi uinglinigáslkólar, imiðskól ar og ganifræðaslkólar. Á meninta :skóla og sénskólastiginiui enu ixuentotaskólar og sérskólar.. Á MskólaiS-tigin'U er háskóli. 3. gr. Barnaskólar lenu fyrir börn á aldrinuim 7—13 ára. Barnafiræðislunni lýkur með barniaprófi. 4. gr. Uniglinigaskólar, mið- skólar og gagnfræðaskólar taka þegar við að Ioknu barnaprófi. Þieir greinast í tvennis 'konar deildiir, bóknámsdeild og venk- námisdieild, eftir því, á hvorrt náimið er lögð mieiri áherzla. Uniglinigasikólarnir enu tveggja ára skólaa*. Nám í þeim jafn- gddiir námi í tveimoir neðstu bekkjfuim gagnifrlæðaskóla. Því lýkiur með unglingaprófi, og veirtir það rétt til framhalds- nláms í miðskóluimi og igagn- fræðaskóluim. Miðskólar em þriggja ára skólar. Nám í þeim jíaffingildir nátird í þrlaraur neðstu þekkjium gagnfræðaskól a. Því lýkur með landsprótfi, miiðskólaprófi. Það veirtir rétt til inngöngu í sér- skóla og menntaskóla með þeim takmörkuirnum, er kuinina að verða settar í lögum þeirra eða ragluigerðum. Þó veirtir aðeins próf úr bóknlámsdeild rótt til inngöngu í mlenntaskóla og aðra samlbærilega skóla. Gagnf ræðaskólar eru fjögurra 'ára skólar. Þó er fræðsliuimála- stjórni heimiilt að leyfa gagn- fræðaskóluim í sveirtum að veita aðeins tviegigja ára fræðslu að loknu uinglingaprófi. Nemend- ur gaignifræðaskóla gamga eftir 2 eðia 3 ár uindir siama próf sem fniemiendur iuinglinigasikóla og mið skóla. Buirtfarairpróf úr gagm- fræðásfcóla, gagnfiræðapróf, veiit ir rétt til niáims í þeim sérskól- um, er þes® prófs kreÆjaist, og til starfs við ýmsar opinberatr sitofnanri. 5. ,gr. Mennrtaskólar skiuilu vera samfelldir fj'öguirra ára skólar og greinasrt í deildir efftir því, sem þörf krefur. Buirtfar- iarpróf þaðan, stúdentspróf, veirtir rétt til háskólainiáims.. Uim sérskóla segir í lögum þeirra og regluigérðuim hveris um sig. 6. gr. Tfl ínnigöngu! í háskóla þarf stúd'ienitspróf. Þó gertuir há- skóladeild ikrafizt viðbótar- próifa, ef' þörf geirist. Háskól- inn greimist í eins margar dieild ir og þurfa þykir, eftir því stem ■ákveðið verður í iögum hans og regluigerð. 7. gr. Kemnsla er veirtt óbeyp- is í öllum sikólum, sem fcosrt aðir eru. að mleiri hlurta af aiknlanna- fé. 8. gr. Öll börn og uinglingar I eru fræðsluskyMiir á akfcrinum I 7—15 ára< og skulu ljúka barna Sumiudag'iiin 21. október 194$ Vegið a& einingu verkalýéssamtakanna: KO! imúoistar gera ipnsaiSa nds ai kosningahrelðrl fyrir Kommúnistarnir í sijérn þess beimia nafna- skrár félaganna til afnota fyrir ftokk sinn. -------«------ HIN KOMMÚNISTÍSKA stjórn Alþýðusambandsms, sem í raun og veru er ekkert anmað en verkfæri Komm- únistaflokksins, hefur hafið undirbúning að sínu leyti fyrir flokkinn til undirbúnings kosningabaráttunni sem stendur fyrir dyrum. Það skal strax lekið fram, að Iþað er engin ástæða til þess fyr- ir verkalýðsfélög að afhenda kommúnistum meðlimaskrár sínar að þessu sinni.. Alþýðui- sambandsþing sitendur ekki fyr tir dyrum, og ef stjórn sam- bandsins þykist þurfa að vita nákvæma tölu féíagsmanina get ur hún látið sér nægja að fá hana hjá félags.stjórnunum. Það befur aldrei verið venja hjá Alþýðusambandinu að heimta meðlimaskrár félaganna, nema þá ef til vill nobkru fyrir sam- bandSþing. En með nýjum herrum koma nýir siðir. í bréfi þvi, sem stjórn Al- þýðusambandsins sendi verka- 'lýðsfólögunum er það ibeiníliniis tekið fram, að það sé nauðsyn- lagt fyrir hana að ffá í sínar bendur nafnaskráimar, þar sem bosniingar standi nú fyrir dyr- um. Þeiim verður ekki flökuírf af ó sviífninini hinum koarumúnisrtilskui loddurium. í mörg ár prédkuðu (þeir um það a'ð Aiþýðusamband ið ætti að vera óháð og ópóli- rtískt —- algerlaga ópól'itis'kt, þa;r ættu ailílir flokkar að haffa jafna aðstöðu, annars gætá verkalýð- urinn ekki sameinast um hags- munamál sán og kváðust þieiir myndu sjá um 'að svo væri ef þeir næðu meirihluia í stjórn samlbandsins. Þannig var talað. En nú sjá. verfcamenm efndirnar, þetta minmr dálitið á Ihinar svoköM- uðu , ,0ý ðræðis “ - a ðf er ðiir suðúr á BalkanS'kaga um þessar mund- irlKommúnis'tar hafa igert skrdf stofu A'lþýðus'amhands íslands að 'ko.snnigasikrifstofu komrnún- ^tff'lolk'ksíms'. Hagsmu’niasamtök verkalýðsiins d landinu gera þeir að séki í pólitiískfi valdaibar'áttu sinmi. Þeir munu Iheldur ekki svífast neims. Þeir 'haffa orðið fyrir stórkostlegum vonbrigð- um i þedm kosningum, sem und anfarið hafa ffraið ffram i Evxópu Þessar 'kos'ningar hafa samnað heimiiníuim að komlmúniiistaifflokk arnir hafa tapað fylgi siíðustu mánuðina — og þairf ekki' að greiná orsafcir þess. Ailt bend- ir og til þess að kommúnistar hafa imjög tapað fylgi hér Þeir l'áta í ljós ótta lUim það í sínum prófi og uniglingapiróffi, svo fframarfega sem þau haffa' tiil þess heilsu og þroska. Heimiilt er þó sveitafrfélögium með sam- (þyfcki ffræðslulmlálasttjlóraiar að Ihækka f ræðslulskyldiuialldur til 16 ára. 9. gr. Nú gertur neimandi ekki stuindað skylduinálm söfcum' f jlár skorts, og skal þá veirta srtyrk til þess af almiainmaffé. 10. gr. Námari ábvæði um firamlkvæmld á fræðtslu, sfcipam slkóla hvers stigs og fjárfram- þöig riikis og sveitarífiélaiga til skólahaldsins sfculu sertt í lög- um og reglugeTðiuim fyrir skóla hvers' stigs. Ihóp. — Þess vegna er nú öilU tjaldað sem til er — og öll vopn niotuð. Verlkalýðssamtakini eiga ekki að affhenda jþeim nafnaskrár sín ar. Þeir hafa ebkert með þær að gera að sinni. AJþýðusam- handið á ekki, að vera neita verk færi d hendi þessa flotkks, sem vinniur meðal okkar fyrir erfent stórveldi. Munið skemmfanir Hringsins í dag SKEMMTANIR fcvenfélags- ins Hringurinn Ihiefjast í öllum kvifcmyndahúsum ibæjar- ins í dag kl. 1,30. Eins og áður befir verið skýrt frá, verður skemmrtiskráin á öll um stöðunum fjölbreytt og sbemmtileg. Klukkan 4 e. h. hefjast hljómleikarndr i Trípólí leifchúsilnu. 'Þar flytur Valdimar Bjömsson sjóliðsforingi stutt á- varp og 'kynnir einstaka liði hjjómlei'kanna. Þá verður Útvegslbankasalur- 'inn við Lækjartorg opiin fyrir almenning efftir kl. 2 og verður þar margt til skemmtunar, svo sem margskonar þrautir og spil. Meiri byggingafram- kvædir þess opin- bera í ár en nokkru sinni fyrr A YFIiRSTANDANDI ári hafa hyggingarframkvæmdir á vegum Iþess opirubera verið meiri en á nokbru öðru ári, seg ir húsameistari ríkisins i grein- argerð, sem hann hefir sent blöðunum til birtángar um bygg ingarframkvæmdir ríkisins. Þó er 'tailið að enn meiri fram bvæmddr hefðu ártt sér stað ef nægur vinnukraftur hefði verið fyrir hendi. Sérstaklega var það sfcortur ó faglærð'um mönnurn einfcum múrurum, siem var mjög tilfnnanlegur. Telur húsa meistari. mikla þörf að fjölga möninum í fhinum ýmsu grein- um byggingariiðnaðarins. ‘Sökum rúmleysis í blaðinu í dag verður- ekki unnt að birta greinargerð húsameistara um hinar einsrtöku byggingarfram- kvæmdir fyrr en eftir helgina. Ifmsóknarfresfur um presísembættíS vlð Dómkirkjuna úfrunninn FJérlr prestar sóttu um embættið IT MSÓKNAKFRESTUR um prestsembættið við Dóm kirkjuna í Reykjavík, sem laust var til umsóknar, vax útrunninn í gær. Alls hafa 4 prestar sótt um embættið og eru það þessir: Séra Jón Auðuns, prestur í Reykjavík og Hafnarfirði; séra Óskar Þorláksson, prest- ur á Siglufirði; séra Sigurð- ur Kristjánsson, prestu r á ísafirði og séra Þorgrímur Kristjánsson, prestur að Stað á Ölduhrygg, Snæfellsnesi. Framfaraféiagið Kópa vogur fæfur reisa skýli á vfðkomasðð- um sfræiisvagna Framfarapélagið Kópavogur hefir nýlega lát ið reisa skýli við Nýbýlaveg í Fossvogi. fyrir fólk, sem ferðast þarf með sllræíisvögnum, Hefir það lengi valldið hinum mestu óiþægindum fyrir fólk í vondum veðrum, að þurfa að ihíma við veginn meðan það hef ir beðið eftiir strætLsvögnuoum og ekkert afdrep haft. Skýli iþetta ter byggt úr timbri og er járnklætt, i því geta dval Ið milli 10 og 20 mamis. Ætlun félagsins er að reisa slík skýli á öðruip viðkomustöð um strætisvagnianna í Fossvogi og Kópavogi. Skrá um þá sem réff hafa fil niur- greiSslu á kjótverSi ÍGÆR var lögð fram i skatt stofunni skrá um þá menn '1 Reykjavík, sem rétt hafa til niðurgreið.slu úff ríkissjóði á kjötverðd, og mun skráin liggja frammi almenningi til sýnis til næsitfcomandi laugardaigsfcvölds. Ný bókabúð opnuð T GÆR var opnuð ný bóka- -®- verzlun hér í bænum. Er fcún i ihúsakynnum þeóm við Lækjartorg, þar sem Litla bíl- stöðin var í áður. Eigandi þessarar bókaverzlun ar er Leaftur h.ff. og eru þar á boðstólum bæði erlendlar og inn lendar bækur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.