Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 3
&mmmáago<m 21. oictéfcer 1S45 ALÞYDUBLADIÐ Venezúeta FREGNER hafa nú borizt um, að tbylting væri hafin i Suð- ur-Ameríkuríkinu Venezuela og virðast uppreisnaírmenn hafa yfirhöndina. Þetta er í ' sjiálfu sér ekki nein stórfrétl. Slíkt ihefir komið fyrir áður, oftar en einu sinmi Flestar þjóðir stunda ei,nihverja i- þrótt, sem kölluð er þjóðar- íþrótt. íslendinigair telja glím una þjóðaríþrótt sína, Norð- menn sonniiega skíðagöngur og stöfck, Spánverjar nauta- at og Bandaríkjamenn „íbase- ball“, Hins vegair mætti ef til Viill ttil sanns vegar fær.a, að Venezuielumenn og raunar 1 flestar þjóðir Suður-Ameríku teldu ibyltingu í einhverju formi,, þjóðaríþirótt sína, að minnsta kosti várðas't slík umi- brot ií þjóðfélaginu eíga ó- venju miklum vdnsældum að fagna með þessum þjóðum sunnan Karibaihafs. BYLTINGIN í Venezuela virð- ist að þessu sinni hafa fari.ð algierlega eftir áætlun, hæfi- lega miklir bardagar. forset- xnn settur af, hiermannaskál ar ieknir, lögreglan snýst í lið með uppreisnarmönnum og væntanliega er ný stjórn koanin á, er þessar línur eru ritaðar, eða þá alveg á nsest- unni, og landsmenn geta afl- ur tekið lífið rólega, hvdlt sxg í forsælunni og notið sinn ar ,,siesta“, eins og það heit- i,r á máli þeirra VENEZUELA er stórit land, nyrzt í Suðu r Ameríku, um það hil i milljón ferkílómetr ar að stærð. Að norðan ligg- ur landið að Karibahafii, að austan að brezku Gu-iana, að sunnan að Brazilíu og að vestan að Coliomlbiu. íbúar landsins munu vera rúmlega 3% milljón. Af þeim er ekki nema lítið brot hvítir, menn, þá er nokkuð af indáánum, en annars eru landsbúar mjög blandaöár, múlattar, meztísar og zamibóar. COLUMBUS FANN LANDIÐ í þriðjuför sinni til Vestur- heims, árið 1498, en það var Sþánverjinn Alonso d-e Hoj- eda sem nefndi landið Vene- zuela, en það þýðir „litla Venezda“, sem stafar af því, að landikönniuðurinini sá indí- anakofa bvggða á staxxrum í flæðarmálinu. Síðan var land ið undir stjórn Spánverja allt til sjálfsfæði þess var lýst. yf i.r árið 1819, eftir hetjulega baráftu Simons Bolivar, sem er frægasti sonur þessa lands. Bolivar hra'kti Spánverja eiinnig frá Colombíu og Ecua dor. Sirnon Bolivar andaðist 1830 o-g ér igröf íhains d Car.a- cas, höfuðborig landsins. SÍÐAN HEFIR gengið á bylt- ingum og ýmiiskonar umróti með nokkuð jöfnu miilJlihili, en iþó ivoru miexri hrögð að slíkrií dægrastyttingu lands- Bandarikjaherlið á göngu í Tokio Hollendingar og Frakk ar flylja liðsaaka lil Myod þessd er tekin, er ein fyrsta herdeild Bandaríkjamanna hélit inn x Tokio eftir upp-t igjöfina. Fremstur gen-gur William C. Chase, hershöfðingi og herforingjaráð hans. Myndin er tefcin 8. fyrra mánaðar. Ræða vffrmanns Ausfur-Asíudeildar utanríkls málaráðuneytis Bandaríkjanna ,Kórea æfti fyrsl um sinnað vera undír sfjórn hlnna sameinuðu þjóða." UTVARPIÐ í New York hefir sagt frá ræðu, -sem Winson yfirmaSur þeirrar 1 deildar utanríkismálaráðuneytis Bandaríkjanna, sem f jallar um Austur-Asíumál, hefir flutt Ræddi Winson um margháttuS vandamál þar eystra og af- stöSu Bndaríkjanna til þeirra. Lagði ræðumaSurinn áherzlu á, að mikil og góð samvinna yrði að vera jmeð Bandaríkja- mönnum, Bretum, Kínverjum og Rússum um lausn vanda- málanna og yrðu Rússar og Bandaríkjamenn að viðurkenna og virða rétt hverra annarra. Hann taldi rétt (að iKórea yrði fyrst um sinn sett undir sameiginlega stjóm hinna samein- uðu þjóða. Winson ræddi að sjálffsögðu mes I um afstöðu Bandaríkja- :mann-a til annarra aðiila í Aust- ur-Asíu eða þeiirra, sem þar eiga haigsmuna að gæta. Lagði hann sérstaka láherziu á vinsamlega og trausita samvinnu við Kína og Rússland, en um Japan sagði hanni, .að óþarft væri að f jölyrða Landið yrði algerlega aívopn- að, Ihergagnaiðnaður þess gerð- ur óstarfihæfur mieð öllu og fyr- ir það girt, að Japanar gætu hervæðzt á -ný eða ógnað ná- granniaþjóðunum. Hann sagði enn fremur, að það þyrfti að mennta japönsku þjóðina é ann an ihiátt en gert heffir verið til þessa og koma á fót þar í landi hýju skipula-gi, byggðu á lýðræð lisgmndvelli. Wiiinson vók að Kóreu, sem verið hefir undir yfini'áðum Jap ana, eins og kun-nugt er. S.agð- ist hann áfbíta, að heppiliegast væri, að Ihinar samcinuðu þjóð- ir tækju ;að sér stjórn lándsius fyrst o-g si.nn. að minnsta kosti, þar til Kórieumenn gætu tekið sitjómina í sínar eigin hendur. Hann fcvað vandamlálLin v.arð andi Indó-Kína og Austur-Indí- ur flókin og ill viðfangs, en ihann kvaðst heldur ekki vé- ffengja rétt Frakka tl Indó-Kína né rétt Hollendinga til Austur- Indía. Þau mál yirðu þessar þjóð íir að leysa sjáMar, Band-aríikja menn myndu tek'ki skipta sér af þeim. — Winson 'kvaðst fullkom fega viðurkennn rétt'Thailend- dnga (Síamashúa). til sjálfsstjórn ar. Um afstöðu Bandariíkjamanna Tlfo bannar drauga- sögur TQ> REZKT bliað skýrði frá nú nýverið, að júgóslavneska stjórmn heffiði bannað sýningu á hrezkri kvikmynd, vegna þiess að hún fj-allar um draugaigang. En lýsingar lá slíkum fyriirlbriigð um murau ekki þykja heppileg ar tdl uppfræðslu í Jiúgósl-avíu, segir Ihið hrezka blað. Þá ihefir stjórn Titos bannað að sýna itvær brezkar frétta- ■myndir, en þar má'lli sjá o-g heyra, er Bretakonungi og drottninigu var fagnað við Buck inighami-höl'l i London, og er hrezkir Ihermenn fengu borgara •ieg föt í stað lemkeninisfatanna, eftir að þeir Ihöfðu verið skráðir úr herþjónusltu. manna á öMinni sem Ileið og lá við borð, ,að þessi þjóðarí- þrótt landsmanna félli í gleymsku og dá um tíma, en viðburðir síðustu daga sýna að emn lifir í gömlum glæð- um. AÐALÚTFLUTNINGSVARA landsins er olía og eru þar geysimiklar olíulindir, auk iþess er unnið gull úr jörð. Jarðyrkja og nautgriparækt eru einnig þýðingairmifclir at vinnuvegir. "P REGNIR frá Venezúela eru enn frekar óljósar, en að því er Lundúnaútvarpið hermdi í gærgveldi, niunu uppreisnar- menn hafá náð völdum í Iand- inu og myndað nýja stjórn. til Kínverja saigði Winson, að það væri, ákveði'n stefna Banda ríkjamanna að veita Kínverjum þann stuðning er þeii* gætu og vinna að því eftir föngum 'iog lendurneisa það, sem eyði- lagzt Ihefði í hinni langvinnu og mannskæðu styrjöld þeirra. — Hann kvað æskilegt, að sam- vinna Kínverja og Rússa yrði siem traustust Loks sagði Winson, að Banda rííkjamienn viðurk'enndu full- ibomlega, að Rússar hefðu hags muna að gæta í Austur-Asíu, en á hinn bóginn yrðu Rússar 'lfflsa að viðurkenna hagsmuni Banda rikjanna þar eystra. 1 Soekarno snýr sér til Trumans. I FRETTUM í gærkveldi var sagt frá því, að Frakkar væru að senda meira herlið til Franska Indó-Kína, en þar hef- ir verið róstusamt að undan- förnu. Bretar hafa um 4000 manna setulið í Saigon, höfuð- borg landsins. Þá eru Hollendingar að senda allimikiið Iftð til nýlendna sinna í Austuæ-As-íu, einjkum til Java, þrátt fyrir mótmæli ýmissa leið 'toga, þjóðiernissinna, sem , láta allófriðlega. Segir i fregnum, að Hollendingar séú staðróðnir í því að kioma á lögum og reglu á eynni,, Ihvað svo sem Dr. Soek arno og ifylgismenn hann segja., Á Jáva er e-kki barizt eins mikið o-g að undanförnu. Borg in Semarang á norðurströnd eyjarinnar er nú á valdi ind- vérsikra Gurkah--hersveiita, Þá hafa indverskar horsveitir leyst úr haldi u-m 1000 HoiUlendiniga og kristna Javabúa, sem þjóð- lernissinn-ar höfðu sett i fanga- búðir. Dr. Soekarno hefir snúið sér tili Trumans Bandaríkjaforseta og beðið hanin um að sjá til þess að hoHenzka hemum á Java berist ekki vopn frá Bandaríkj- ununn eða fúá bækisitöðvum Banda'ríkj,amanna í Asíu. Brezkur Ihershöfðingi mun í dag taka við formlegri uppgjöf japanska setuliðsns á Súmatra. Fer atlhöfn þessi, firam í iboir-ginni Padang, sem er á vesturströnd eyjarininar. í nlánari fregnum frá Java segiir, að aðstæður á Jav,a séu að ýmsu leytí mjög flóknar fyr- i:r ihið brezlka setulið, ekki sé gott að vita, hverjir séu með þj óðernissinnum eða ekki. Hin ir brezku Mermenn eru sagðir koma fr.am af ihinni mestu still ingu. en festu. japönskum síríðs- glæpamönnum ILKYNNT var í aðalbæki- stöðvum MacArithurs í Tokio í gær, að innan skamims myndu hefjast réttarhöld í máli 2000 Japana, sem handteknir hafa verið, sakaðir um stríðs- glæpi. Fleiri Japanar verða ieknir fyrir innan tveglgja mánaða, einnig sakaðir um stríðs'glæpi, eða alls um 4000 manns. Hideki Tojo, fyrrverandi for sætismðherra Japana, sá er gerði, tilraun til sjálfsmorð á 'dögunuim, er nú á góðum bata- vegi. Einnig er annar af fyxr- verandi forsætisráðherrum Jap ana, Togo, óðum að hressast, er hann var sagðux mjög veikm af hjartasjúkdómá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.