Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 6
■ Wl: ■ ALÞYÐUBUÐW Kaminur Seildverzlun Ásgeir Sigurðsson h.f. . Símar 3307 og 3308. STOFNFUNDUR Skrifstofumaiina^deildar V„ R. verður íhaldinn í húsi félagsins þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8,30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Rætt frumvarp að reglugerð fyrir deildina. 2. Umræður um launakjarafrumvarpið. A þennan fund eru boðaðir allir felagar Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, sem hafa skrifstofustörf að aðalstarfi. — SIOFNFUNDUR AfgreiSslumannadeiIdar V. R. verður haldinn í húsi félagsins miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 8,30 e. h. FUND AREFNI: 1. Rætt frumvarp að reglugerð fyrir deildina. 2. Umræður um launakjarafrumvarpið. Á þennan fund eru boðaðir allir félagar Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, sem hafa afgreiðslu að að- alstarfi. Stjórn og undirbúningsnefnd. HANNES Á HORNINU Fraimhald af 5. síðu. „GETUR HVAÐA bifreiðar- stjóri sem er, sagt |rá fjölda dæma, er þeir persómflega hafa reynslu af. Aftur á móti þykir svarti mark aðurinn hér svo sjálfsagður, að engum dettur í hug nú orðið, að nolkkuð sé vi'ð það að athuga, að kaupa t. d. varaSilut í híl belm- ingi hærra verði, en hann vitantega feostar, enda gjört oft á tíðum út af hreinustu neyð.“ „MÉR ER SAGT, að nú upp' á síðkastið sé þetta ókur heldiur í rénun, bæði vegna þess, að nú er heldur farið að rofa tiil á þessu sviði og margt farið að flytj ast, sem áður var ófáanílegt svo og 1 vegna þess, að þegar forráðamenn þeirra fyrirtælkja, sem hér eiga hlut að miáti, óg sem flestir eru manna ærukærastir, feomukt að þessu eða fengu eirihverja hug- mynd um, að slíkt ætti sér stað ihjá stairfsmönnum þeirra, tekið rnjög ómjúikum höndum á þessum yfirsjónum, svo að undirmiennirnir hafa ekki þorað að leika leik þenn an eins opinberle'ga og áður.“ Hannes á horninu. Togarakaupin Frarnhald af 4. síðu. dn eiru á .bverjum tima skip niámustu framtíðarínnar; og því her okkur nú, ef íyriríhyggja á að ráða, að leggja höfuðáherzl- una á eflingu togaraflotans og sem allra fullkomnastan útbún- að ihans. Þessi skoðun hefur og verið ofan á ihjá ríkisstjórniinni, eins og ‘bin sitórfelldu togarakaup í Englandi sýma. Má það því verða öllum framsýnum mönnum með þjóðinni fagnað- artefmá. Nýjar bifrelðar fara ná að koma á markaðinn í U.S.S. ViStal vi® Egil VIShjáImss©ií f©rstjéra. GILL VILHJÁLMSSON forstjóri er nýkominn heim úr för til Bandaríkj- anna, en þar dvaldi hann um tíima í verzlunarerindum. — Tíðihdaknaður Alþýðublaðs- ins hitti Egil 'að máli 1 gær og spurði hann um breyting ar á framleiðsluháttum Bandaríkjamann'a frá stríð- framleiðslu í friðarfram- leiðslu. ,,Það er ekki 'hægt að sjá,“ sagði Egiill Vilihjálmsson, „aið Bandaríkja'þjóðin hafi. iháð 4—5 ára styrjöld. Þar fæst allt og fólkið er ánægt. Enginn skortur er á hráefnum til iðnaðair eða lífsnauðsynjum fólksins. Ferða lög em nú óskaplega mi'kil i rikjunum, svo að all'ar flugvél ar hafa nóg að gera og braut- arlestirnar éru troðfullar. — Skammtamr, sem voru meðan stríðið stóð ihafa verið afniumd ar, nema skömmtun á gúmmíi.. Siðast var benzínskömmtun'in afnumin — og kunni fólk sér elkki læti, þvi að margdr eiga bifreiðar í Bandarikjunu'm. Hið eina, sem virðist. skyggja ó er óróleiki á vinnumarkaðin- um. Um það leyti, sem ég fór stóð 'werkfall hafnairverkamanna í New York, þá var og verkfall lyiftíumanna. Aiivaxlegustu verk föll'ih voru þó í iðnaðinum. — Liggja helztu hifreiðaverksmiðj urnar í dái vegna verkfa‘llanna. Verkamenn heimta yfirleitt 30% daunahækkun, en þess iber að gæta að kaup ihefir yfdrleitt ekki hækkað í Bandarikjunum á stríðsárunum frekar en vöru- verðið. Ég varð efcki ldtið undr andi, er ég kom í gistihús og varð þess var að verðliagið'var hið sama og fyirir strdð. Þetta er svo ólíkt þvd sem hér er. Hins vegar mun matur ha-fa hækkað eitthvað smáivegis.“ -— Eru Bandaríkjamenn farn ir að framilieiða nýjar 'bifreiðar? ,,Það er varla hægt að segja það, en ef vinnudeilurnar leys ast fljótlega má gera ráð fyrir að þeir fari að senda á markað- iinn nýjar ibifreiðar eftir svo sem 3—4 mánuði. Fordviersmiðjurn ar voru byrjaðar, en bifreiða- framleiðs'la mun aukast stór- lega á næstunni. Nýjar verk- smiðjur Kai.es & 'Frazer ætla að hefja slói’firamleiðslu á 'biifreið- urn fyrir almenning, þ. e. miða gerð þeirra, útbúnað og verð við tekjur milli.stéttar og 'lág- laun.afólks. Fyrstu nýju hifrei.ð arnar, sem koma á markaðinn verða e-kki að neinu veruliegu leyti frábrugðn.ar að útiliLi gerð inni frá 1942, en þær verða að ýmsu ieyti betri. þar sem nú er nóg li.I af ýmsum efnum, sem áður varð að taka að fullu og öHu 'til styrjaldarframleiðslunn ar. Nú hafa Bandaríkjamenn til dæmis nóg af „Ghroré“, en það var efcki í síðustu hifiineiðinná, sem ■hiimg.að kom. Þá verða óg ýmsar Vélrænar nýjungar d hif- rei.ðunum, sem gerir meðí'erð þeirra auðveldari, Ekki er talið að verð bifrieiðanna hækki veru ilega frá því sem áður var. Það er ókafl»egNa mikilli á'hugi í Bandaríkjamönnum um að hefja slórifelldan iðnað nú eft- ir styrjölddna og þeir kunna sitt starf. Þeir tala nú mjög um viðskiptamálin og ekki sizt við- skiptin í peningainálum við Breta. Úrslitin d þeim sanming um, 'sem nú fara fram vestra Egill Vi lhj álms son. milli B.andarílkjamanna og Bneta koma til með að hafa mikil á- brif, ékki aðeins fyrir- þessar tvær þjóðir .heldur og fyrir aðr ar þjóðdr. Og svo skal ég Segja yður sivoldtið um mjólkdna. — Þegar maðuir biöur um mjólk vestra er komið mieð hana í fer köntuðu boxi ur pappa. Maður opnar boxið með þvi að sprengja svolítið op á það. Þannig* er mjólikin .afgreidd í öllum gisti- Ihúsum og *á . malsölustöðum. — En svo er hún og afgreidd í flöskum. Og mjólkin er góð. — Manni hregður við hér heima að fá mjólkina. Það er furðu- legt ef ofckur getur lekki tekist að fá sömu umbúðir og Banda- hdkjamenn hafa.“ Samvinnan, iseptemberhefti, er nýkomin út. Af greinum í ritinu má nefna: Sam- bandsfundur a.ð Laugarvatni, Þögul ibyltinig, ÍSlenzk hús og erlend, Ull Sannudagirm 21. október 1945 Ný bók fyrir börn 09 unflinga. Paul Áskag: Strokudreng” urinn, drengjasaga frú Svíþjóð. Sigurður Helga- son þýddi. Rvík 1945. ÞETTA ER LÍTIL BÓK, eðet rúmar 120 blaðsíður. En þó húm sé ekki stærri, þá er ó- hætt að siegja, .að þefcta er góð þók og hollur lestur fyrir b’öm og unig'Iinga, enda hefiur sænska kenniaraisaanbandið mælt með henni sem1 góðri uinglimgabók. Bókin er ritu'ð aif miklum sikilningi á sála;r^2fi og lífisikjör- :uim sögiuhetjiunniar. Það er drenigiur, sem óheppileg aðhúð og umihverfi befur gert að Via.ndræðadreng. Hann er látinn. í betrumirhæli. en strýkur það- an og lendir í mörguim ævintýr- um. Eg Hield, að fullorðna fólkið hefði líka gott af að lesa þessa bók með athygli. Það gæti þái verið, að margur gætti sín bet- uir í uimigengnd við börni, oig sæi, að því fylgir ábyrgð, að sýnai bcrr.um eintóiman kulda og tó.mlæti. Mér þvkir vænt um setning- ar eins og þessa, sém forstöðu- 'ma’ffiur befrunarhælisins siegir í bókinnd á bls. 119: „Hæli er hæli og það getur aldrei orðið alveg einis og heimili, hversU gjarnan, seim við vildum' það.“ Þýðingin er, eins og vænta miátti, prýðileg og m’álið gotit. Íísafoldarprentsmiiðja h.f. hefur annazt prer.tun oig fráiganig bók- ariininar, og er hvort tveggja mieff ágætuim. Jón N. Jónasson. og ullariðnaður, Veltuiskatturiim, Vlöíriuivöndun, Verkin >talla, Tvö á- vöirp, Dómur í deilumóli um Kaupfélag Siglufjarðar, Samvinnu- fræðsla á Austurlandi o. fil. Ennfr. eru margar myndir í ritinu. Leikrifið Maðiir og kona sýn! annað kvöld. Ann.að kvöld, m'ánudagskvöld, byrjar Fjalkötturinn sýningar á hinum vins'æla og skem.mtilega Iieiik, Maður og ko-na, að nýju. Eins cg kunnugt er, samdi Emilí Thoroddsen lieikri.t þeita upp úr samnefndri skáldsögu afa síns, Jóns Thoroddsen og tó'ksl honum svo vel að semja sö.guna u:m d leikritsform, að fróðir menn telja hana i engu hafa tapað við '.b'reyil.ing.una og mun það næsla fátitt. Eins cg alkunn.a ér, var leikur þessd sýndur á síðstliðnu vori, alls 13 sionum, sn þá varð að hætta sýningum sökum veikindaforfalla edns leikarans. Má hiklaust fullyrða, ef dæma skal' eftir þeim vinsældum, sem leiikur þessi folaut á síðastliðnu vori, að góð að- sókn verði. nú þegar sýningar hefjast .að nýju. — Hér á mynd- inni sést Herdís Þorvaldsdóttird Ihlutverki Sigrúnar og Róbert Arnfinnsson, sem Þórainn. «pnv,i5wbsww*.;.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.