Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.10.1945, Blaðsíða 7
Sunnudagirui 21. október 1945 ALÞYÐUBLAÐIO Axlar-Björn útvarps- Næturdæknir er í nótt ag aðra nótt í Læknavarðstofiunni, sími 5030. Næturvörður er í nótt og aðra n.ótt í Lyfja'búðinni Iðunni. ■Helgidagalæknir er Pétur Ja- fcobsson, Riauðarárstíg 34, sími 2735. i Næturak'stur annast Li-tia bíla- öðin, stmi 1380. Útvarpið: 830 Morgunfréttir. 11.00 Messa í Dómkyrkj-unni (séra Sigurður 'Kristjánsson, söknarprestur á ísa- firði. 12.15—13.00 Hádegiisútvarp. 15.00—1530 Mi ðdegishl jómfeikar (plötur): a) Járnberaland, tónverk eftir Attenberg. b) 15.30 Etudes, op. 25, Chopin.'c) „Sæla Sigfrids“ eftir Wagner. d) Glettur eftir Dcar sjak. 18.30 Barnatími (Pétur Pét- ursson, Helgi Hjörvar o. fl. 19.25 Hljómplötur: Forléikur eftir Web- er. 20.00 Fréttir. 20.20 Samleikur grímsson og Fritz Weisshappel): Sónata í g-moll eftir Tartini. 20.35 Erindi: Atomsprengjan (Stéinþór ■á fiðlu og píana (Þorvaldur Stein- Sigurðsson magister). 21.00 Ein- söngur (Birigir Halldórsson). 21.35 Hljóimplötur: Kaf-lar úr frægum tóverkum. 22.00 Fréttir. 22.05 Dansllög. 23.00 Dagskrárlak. Á MORGUN: 8.30 Morgunfrétrtir. 12.10—13.00 Hládegisútvarp. 15.30—1600 Mið- d-egisútvarp. 18.30 fslenzkhkennsla 1. flokkur. 19.00 Þýzkufeennsla, 2. flókkur. 19.25 Þingifréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Þýtt oig' endursagt (Emil Björnsson). 20.50 Hljóm- plötur: Lög lteikin á harpsikord. 21.00 Um daginn og veginn (Gunn ar Bened ik bsson rithödjundur). 21.20 Útvarpsihljómsoeitin: Þýzk Iþjóðlög. — Einsöngur (ungfrú Svava Enarsdóttir). a) Róisin (Árni Thorsteinsson). b) Nina (Pergo- leise). c) Næturgalinn (Ailabieff). 21.50 Hljómþlötur: Cur-els leiikur á cello. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Laugarnesprestakall. Vegna viðgerða í kirkjunni, fell- ur mesan niður í 'dag; barnaguðs- þjónustan einnig. Fríkirkjan. Messað í dag kl. 2. Sr. Árni Sig- urðsson. Frjálslyndi söfnpðurinn. * Messað í dag kl. 5. (Vetrarkom- an). Séra Jón Auðuns. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messað í dag M. 2. (Vetrarkom- ■an). Sr. Jón Auðuns. Nesprestakall. Messað í Mýrairhússkóila í klúkkan 2.30 e. h. dag sns* ÞJÓÐSAGAN segir, að vegna ódáðaverka sinmá og . fóisku, bafi Axlar-Björn orðið svo blindu/r, að -ekki hafi hanm séð isólina, íþó í heiði sikima. Mér flaug í huig þessi lýsing- á Axlar -BLrni, þegar Björn Franzsom var nýlega að is'treitasf við að berja því inm í höfiusð okíkar, að hið rússmeska, austræma „lýðr ræði“ væri imargtfalt fuillkoimn- ara ien 'hið vesitræna, þ. e. brezka og bandaríska. Öll beilbriigð hugsum ‘krefst gagna og sanmana áður em á- lyktuim er dregim; og _®ögm þau, sem við hötfuim femgið uim1 hið rúissmeska, aiulsitræma „lýðræði“ ertu í fláumi orðum þessi: í Rúissiamdi tfær -emgimmi amimar flokkur að istarfa, em Kommúm- istáflokkurimm. Emginn fær að gdfa út blöð, nierna Komtóún- istaÆlokkuirimn eða umdir hams | eftirliti. Útvarpið túlkar ein- umgis skoðanir komimúnis-ta og svocna' rná l'emgi telj'a. í þeiim löndum', sem Rússar halfia hertekið, og áður hafia startfað aðrir stjömimlálaifloikkar, er beitt þieirri aðferð til að festa siig í sessi, að helztui and- stæðimgarnir eru drepnir, settir í tfamgabúðir -eða látnir hvlerfa á einhvern hátt. Ef einhver vogar að gagmrýma þessa nýju boð- bera „lýðræðis og menimmigar,“ iþá á han;ni von á slíkri meðferð. Þegar þamnig er búið að 'lama alla anidstöðu, er oíurauðvelt að boða kosnimgar, birta einhverj- ar itöliuir, og iáta svo Björn Franzson bergmlála- þær hér úti á íslamdi, og 'hvetja íslendiniga tiij; að tiíeinika sér þetta nýja „lýðræði“ og nýjiui yfisskoðun, stem sé hin einiá rétta og allra mieina bót. Annars er það mikil ráðgátá, að íslenzkir ntenm slkuli fást til þess að taika sMkt hlutverk að sér og það, sem Björn Franz- son og hans nótar igera. Við nlániari íhugun uira iþetta, er varla niema tvennt til: aðannað hvort sé Björn Franzson v'Ssvit- andi verktfæri Rússa, eða hald- iinn af svipaðri blindu og Axlar- Bjöm forðuím. Alþýðumaður. SlréffalwiinpSi sýnd á Selíossi -----------»— BRÆÐURNIR Valur Norð- dahl og Sigurður Norð- dahl, efna til skemmtunar í Sel fossbíó í dag. Verður íþar sýnd iþrótta- kvikmyndin, sem sýnd var hér í hæniúm i vikunni, sem leið, en md'lli atriða í myndinni, skemmt ir Valur Norðdahl. Félagslff Ha'ndknatlleiksæfing KARLA í dag, s-urmudag, kl. 3 í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. KVENNA á morgun, mánudag, kl. 8.30 í Austubæjarlbarnaskól anum. Gjafir til barnaspítalans skatt- frjálsar. Stjórn Hringsins hefur beðdð ibllaðið að vekja atihygili á þvi, að til næstu, áramióta verða gjafir þær, sem gefnar eru í barnaspítalasjóð- inn, undaniþegnar skatti, sarnkv. ótevörðun Aliþingis. Hefur Alfþingi með þeirri ákvörðun eiigi einasta létt mj'ög undir fjánsöfnun Hringx- ins, heldur einnig staðfest það, hvílíkt þjóðþrifamál hér er um að ræða, enda hafa undirtektir al- bjennings verið í samrœmi við það. Bandalag íslenzkra skáta hefur smeð bréfi fró dómis- og kinkjuimálaráðunieytinu fengið leyfi itíl að selja merki till ágóða fyrir startfseani sína ag hinna ýmsu sam- bandlstfélaga isinna. Merkjasalan fer íram í dag, og verður á öllum þeim stöðum landsins, sem skátafélög eru Btarfandi. Ennflremur mun bandálagið sama dag taka á móti „SÆFARl" Tekið á mót'i flutnÍTigi til Isa- fjarðar og Patreksfjarðar fram 'tdlhádegis á morgun ('mánudag) NÝLEGA er komið á markað inn Ihér nýtt ræstiduít, sem nefnist ,,Klix“. Hefir það hlot- ið góð ummæli. húsmæðra. Það er á senn ódýrt og drjúgt í notk unn og hreinsar mjög vel, hvers konar hliuti, sem ræstaðir eru með því. ævitfélögum, en það geta állir orð- ið, sem óska, gegn því að greiða í eitt skipti kr. 50,00. Skriflstotfan er við Vegamótastíg 4, sími 3210, op- in í allan dag. Sunnudagaskóli Guðfræðideildar háskólans hetfst í dag, 21. október kl. 10 fyrir hádegi stundvúilega. Böm satfnist sarnan í anddyri háskólans 10 mín. fyrir. Þau, isem eiga barna sálma, hafi' þó með sér. Önnur geta fengið þá í háskólanum. HVERNIG er farið að því að sprengja kjarnorkuna? Lesið U N D U R V E R A L D A R sem kemur ut næsta þriðjudag. Harmoylkor Píanó harmonikur og hnappaharmonikur höfum við ávallt til sölu. VerzSymin Rín Njálsgötu 23. Símanúmer Dreng|afala< stofoenar er 6238 "Hjartans þakkir fyrir auðsýndan vin'arhug við andlát og jarðarför FSosa Þórarinssonar útvarpsvirkja. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Páll Kolbeins. Lúðrasveit Reykjavíkur lleikur, etf veður leytfir á Aust- urvelli á miorgun (kl. 3,30 í sam- bandi við ákemmtanir Hringstns. Skrá ium þá menn í Reykjavík, sem réttindi hafa ti'l niðungreiðislu úr ríkissjóði á kjötverði, samkvæmt lögum nr. 81 frá 1945, er til sýnis í Skattsofu Reykjavíkur frá laug- ardegi 20. otot. til fastudags 26. dkt. að báðum þeim döigum með- flclldium, kl. 9—19 virfca daga, en ekki M. 9—10, einis og misritað- ist í auglýsingu hér í blaðinu í gær. Leiðréttist þetta hér með. slokafundur hlutafélagsins Kvennaheimilið Hallveigarstaðir verð- ur haldinn miðvikudag 24. okt. kl/8,30 í Aðalstræti 12. Lagðar fram tillögur um framtíðarfyrirkomulag sjálfs- eignarstafnunarinnar Hallveigárstaðir. Hlutafélaginu slitið. Æskilegt að hluthafar sæki þennan síðasta fund hlutafélagsins. SKILANEFNDIN. Austurstræti 1 Til sölu Húseignin Austurstræti 1 er til sölu. Tilboð sendist Karli Á. Torfasyni, Ólafsdal við Kaplaskjólsveg, fyrir 1. nóvember n. k. Réttur er áskilinn til að tak'a hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. óskasf nú þegar. Hátt kaup. Alþýðublaðið sími 4900. | p |s n Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld | ^ JÍkÍI|h 1 ■ kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. $ Nýjasfar ffréffir, beztar greinar og skenmrtilegastar sögur I f / Aiþýðublaðinu Minníngarspjðld Bamaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendaen, ASal strœti 12 Takið eftir Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.