Alþýðublaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þridjudagur 23. oktúber 1945. Hin nýju varðskip koma í vikúnnL Hér 'biritist rrnynd af einu hinna þriggja varðskipa, er ríkisstjórn- in ihiefiur keypt frá Bretlandii, en skipin eru öli a£ söimiu gerð'; Btærð þeirra er una 140 smiálestir. Skipiin lögðu af stað fra Eng- landi utm síðustu helgi og ero væntanl. hingað um imiðj'a vúikuina. Það var fyrir frumkvæði Fdnnis Jónssonar dómsmól aráðherra að kaup voriu fest á þessu'm skipuimi til landhelgisgæzlu hér vió land. Síldveiðiskip af nýrri gerö kom tii landsins í gœrmorgnn. -------♦------ ,Fanney‘, eign síldarútvegsnefndar og sildar verksmiöja ríkisins. --- ♦......... I GÆRMORGUN kom hing- að tii Reykjavíkur nýtt síldveiðiskip, vélskipið „Fann- ey. Skipið sem er eign síldarút- vegsnefndar og Síldarverk- smiðja ríkisins, kom hingað frá New York og hafði verið aðeins hálfan þrettánda sóiarhring á ledðinni. Skipstjóri er Ingvar Einarsson, en stýrimaður Mark- ús Sigurjónsson. Skipið er af nýrri gerð, sem eikki hefur þiekkzt við sfldveið- ar hér, en skip þessarar teg- uindar hafa mikið verið notuð við vestursfirönd Bandaríkj- anna og gefizt vel þar. Það'er simíðað í Tacomia í Washimgton- fylki á Kyrrahafsströnd Banda rífcjanna hjá skipasmíðastöð- irmi Pacific Boat Buildinig Co. Skipið er um 140 soniálestir að sitærð, en mælinig hefur ekki enm farið fram á því hér heima. Það er knúið 320 hestafla diesel vél af gerðinni ,Atlas Imperial' og reyndiist hraði þess í reynzlu för umi 11 sjómáliur ó klukkust. Vistarverur skipv-erja eru mjög viðkunnanlegar. í káet- unni er rúim. fyrir 10—12 mienn o.g afítur af henni er borðsaiur og eldhús , semi er búið ís- og frystiskápuimi, óiíiuikynntrg eldia- vél og öðruim þægindum. í véla rúmá eru, auik aflvélarinnar sjlálffrar, ýmisar smiærri vélar, t. d. sj'álfvirkar diælur, tifl. þess að dæla heitu og köldu vatni um skipið, og sjó, svo og vélar fyrir firystiiskápa. Er imtiikið hagræði að þessum útbúnaði, eins og gefur að skilja. T. d. var í fxystiSsfcápnuím fiskur, sem veiddur bafði verið á Kyrrahafi og óitti hamn að vera í matinn hjá sikipverjum í dag. A efra þilfari er svo stjórn- palurinm, fremst í skipinu, en aftur af honum hJbýli skip- stjóra. Að sjiálfsögðu eiru öll ný tízkui tæki í skiipinu til skip>s- stjórnar, talstöð og miðúnair- tæki. Skipið fór frá Seaittle á Kyrrahafsströnd Bandarikjanna 22. ágúst, suður með stirönd- inni, haffði viðkomu í San Pe- dro í Kálifforníu og Paniama, en þaðan var svo ffarið beint til New York. Þar var höfð 17 daga váðdvöl, áður en lagt var af stað heimleiðis og fcom skip- ið, eiins og fyrr igetur, hingað í gærimiorgun öftir 12 V2 Isólar- hrings siglingu. Markús Sigur- jónsson stýrimaður flauig héðan vestur og kom svo með sikipirau heim. Hann ikvað skipið fara mjög vel í sjó, igainggott mjög, hefði 'háldið 10, mílrna hraða yf- irleitt. Hefur íslenzka fiskiiskipaflot- anum bætzt gott skip að því er virðist, en reynzian verður að skera úr því, hvort hér sé á ferðinni s'kipategund, sem. okk- ur hentar bezt við síldveiðár. Merk kona láiin. Maren einarsdóttir, móðir Kjartans Ólafs- sonar bæjarfulltrúa í Hafnar- firði, lézt að heimili sínu, Sunnuvegi 7 í Hafnarfirði, síð- ast iiðinn laugardag. Þessarar merfcu fconu verður nánar getið bér í blaðinu síð- ai’. Þing F.F.S.I. vill láta reisa 6 fali- komnar niðnrsuðaverksmiðjnr ------»-. Rannsakaðir verði möguieikar á niðursuðu- vörum til manneldis úr úrgangi f rá hraðfrysti húsunum. N ÍUNDA ÞING Farmanna og fiskimannasambands íslands, sem hófst 9 þ. m. var slitið síðastlliðinn föstudag. Til viðbótar þeim ályktunum þingsins, sem áður hefur verið getið var sam- þykkt að skora á ríkisstjórnina, að hlutast til um á næsta ári verði byggðar að minnsta kosti 6 niðursuðuverksmiðjur á landinu. Þá var og ályktað, að brýna nauðsyn bæri til að fá úr því skorið, hvort framleiðsla á niðursoðnum vörum til maimeldis úr úrgangi frá hraðfrystihúsum geti tekizt í stórum stíl hér á landi. Fara hér á. efitir ályfctanir*' þessi og nokkiir þingsimis «n fleiri mál. 9. þinig F.F.S.Í. ályktar a-ð ■skora á ríkisstjórn, að hlantast til um: 1. Að byggðar verði á næsta ári að minnsta kosti, 6 niðuirsuðu verkssmiðj'ur og verðli ein við Faxaflóa ein á Vestfj., tvær á Norðturlandi, ein á Auistffjörðum og ein á Suðurlandi Jaffnframit verði í sambandii við sérhverja verksmiðju starfrækt hraðffrysti hús, fiskimj'ölsverksmiðj'a og fcæligeymsluíhús. Æskilegast væri að bygginigar þessar stæðu svo nærri hvor armiarri: að íflutn inigur alluir imilli íþeirra :gæti far ið fram á böndiuim svo og mdlíli sfcipa og verksimiðju. Byggingiulmi þassúm sé eftir því sem við verðiur kotmið vald ir staðir mleð tilliti til lUppiands, hafnarski'lyrða, fjarlægðar frá fiskimdðúim, og því hvað verfc smiiðjunflii er ætílað að fram- ieiða úr þeirn fiski. Vierksmáðjuimar séu' hafðar það stónar, að 'hægt sé að koima fyrir á þeiim hverskonar véla- saimisitæðuim, sem orðdð geta itil hagfcvæms rek'stuirs og aukinna afkasfa. 2. Að byggð verða á næs'ta ári að tmiininsita fcosti ein ffúillfcomán dós'averksmiiðjia. 3. Að fenigið verði úr því skor ið, svo fljótt sem auðið er hvort framleiðsla á niðursuðuvörum ti£L manneldis úr úrganigi frá ihraðfrystiíhúsum geti tekizt í stór.umi stiJl hór á landi, og hvort sala þeissarra afiurða er- lendis geti efcki orðið imjög arð vænleg. 4. Að byggingu hinniar fyrir- ihuguðu fiskdiðniaðardeildar við Háskóla ísland's1 verði hraðað sem mest. 5. Að rannisakað verði hvort íhægt sé að þjappa úr fiski. án þesis að igæðumi hans sé spiílltt. Þatta sé gent í því augnaimiði ■að 'gera hann fyrirferðanmánni í fluitninigi.' 6. Að rarmsakað verði hvort 'hægt sé að gera f isfcslor geymslu hæft mieð tálliti til þess hvort hægt sé að nota það s.em ræktun aráburð. 7. Að athugaðir séu möguleik Framíhald á 7. síðu. Siómenn mlnnast 30 ára af- mœlis félags síns í Iðnó í kvold i KVÖLD KL. 8 efnir Sjómannafélag Reykjavíkur til samsætis í Iðnó í tilefni 30 ára afmælis síns. — Til skemmtunar verður yfir borðum: Ræður, söngur, nýjar gamanvísur og ennfremur verður sýnd þar kvikmynd frá Sjómannadeginum 1944 og 1945. Enginn vafi er á því, að sjómenn fjölmenna í þetta samsæti til þess að minnast þessara tímamóta í sögu fé- lagsins. Elsa Sigfúss. Elsa Sigfúss söngkona væntanleg hingað á morgun. IJ LSA SIGFÚSS, söngkona, •®*-í er væntanleg hingað til landsins á morgun. Búizt var við, að hún kæmi í dag, en flug vél þeirri, sem liún kemur með frá Stokkhólmi, seinkaði. Sönigkotnia'n mun dvelja hér í nokkrar vifcúr, ásamt móður siibini, frú Valgerði Einarsson og Eddu, fjögurra ára fcjördóttur sinni. Hún miun halda' hér nofckra hjljómleika á vegum Hljóðfæra- húss Reyfcjavíkur, hversu marg ir þeir verða er enn ekki. ivdfað len iþegar er náiiega upppantað á fynsltu Mjómlieikaima, isem vænt anllega Verða í byrjun næstu viku. Nú fyrir skömmu, eftir að Elsa Sigfúss kom itil Stofck- hólms söng hún i sænska út- varpið og ffékk mjög lofsamlega dóma. 9 Eiisa Sigfúss hefir ekki koimið hingað síðan 1938 og mun fliest um fagnaðarefni að því, að söng fconan skuli nú koma heim þófct um stuittan timia verði. Á und- anfömum árum heffir Elsa sunig að inn á plötur, en ekkent af þeim hefir iborizt hingað enn- þá, en með Lagarfossi eða Dronin inig Alexandrine era væntan- legar allar þær plötur, s*em bún heifur simgið inn á níú á stríðs- árunum. Lík finnsf við Örfirisey L ÍK páflibs þess, sem hvarf héðan úr bænium fyrir nokkrum vSkum 'hetfir fundist. Hafði það rekáð á land austan- verf í Örfkrisey. Reykjavíkur heldur fund næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 8,30 e. h. í fundarsal Alþýðubnauð- gerðarinnar við Vitastág. Tiil umræðui m. a. Hús- næðisanáuán í 'bænum. Fundurinn verður nánar auglýstur hér í blaðánu á morgun. Iðnþing sett s.l. laog- ardag. IVIörs ntikHvæg máI liggia fyrir binsinu. T ÐNÞING var sett hér í bæn- um s.l. laugardag í Bað- stofu Iðnaðarmannafélagsins. Er það hið áttunda í röíEnni. Þau hafa verið haldin annað hvert ár og gengst Landssam- band iðnaðarmanna fyrir þeim. Hefur verið fylgt þeirri reglu, sem upphaflega var sett, að annað hver þing skyldi faaldið í hinum helztu kaupstöðnm landsins, en í Reykjavík þess á milli. Þing hafa verið haldin á Akureyri, ísafirði og Hafnar- firði, en að þessu sinni í Reykjavík. Förseti Landss-ambands iðn- aðanmaflmia, Helgi H. Eiríiksson, sietti þingið, lét í ljós ýfirláit um störf Landssambandsins á und- antförmam tveim árum, drap jafnfraimit á hin helztui mál, er fyrir þinginu iægi og Lands- siarnbandið ‘haf ði undirbúið. E.ru þar ýmis tmifcilvæg mál, er þingið verður að ráiða fram úr. Starfsmenn þingsinis á fyrsita þingfundinum voru kjörnir: Guðtm. H. Guðm. ifiotrseti. Sveinlbj. Jónsson, 1. varafor- seti. Jóhann B. Guðm., 2. varafor- seti. Ársæll Árnason og Vigfús Friðrifcsson ritarar. Málum vax vísað til mefnda og eru þær: Fjlármálainefnd, Skipúlagsnefnd, Fræðsiiuuefnd, Löggjiafamefind og Alisherjar- nefnd. í gær baulð iðnaðarmáfaxáð- herxa, Emil Jónsson, þingfuil- trúum itál kvöldverðar í Hafinax- firði. Á mloiigufli, miðviikudaig, býður borgarstjóri Reykjavík- iflr þingfulltiúutm að skoðá hita- veiitu bæjaráns og svo til fcvöld- verðar í Tjamarcafé sanna dag. Mun nánar verða isagt frá iganigd þingmá'l'a síðar. Lðg um bann við dragnótaveiði í landhelgi staðtesl. A RÍKISRÁÐSFUNDI í .gærdaig staðfesti for- seti íslaindis fyrstu lögin, sem af.greidd ihatfia veiið frá þingi. því, er; nú sifcur; eru það lög um breytingu við Lög frá 1937 um bann við dragnótaveiði í lamdihieligL.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.