Alþýðublaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 3
Þri'ðjadagnr 23. ofetóber 1945. 3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Nýtt réttariar í Þýzka- Bandapjkjamenn og BRETAR hafa biirt til feynniingai, 'þar sem þeir nemia úr gildi aila lagaski.pan' nazista og aatla þeir að koorua lá nýrni skip- an á réttarfari á 1 ýðræði&grund velli. V'ar sagt í liundúnafrétt- um í gænkvefl.di, að þar með væri loku fyrir það skotið, að mönnum yrði varpað í fang- elsi án dóms O'g laga. Dómistól- ax nazista enu úr söigtumni, en í þeirra. stað verður allur mála- rekstur að hætti lýðlræðisþjóða oig opinber. ALlir geta orðið lög fraíðingar, af hvaða kyntflokki sem þeir er;u og hvaða trú, sem þeir kunna að jáf a. Fréttai'itari brezka útvarps- ins í Berlín segir, að skipuflag þetta geti • þó tæplega náð til alls Þýzkalands, þar Isetm Rúss ar líta öðru vísi á lög og rétt- airfar en Bandaríkjamemn, Bret ar og Frakkar. Þeir ’hafa sitt eiigið tfyrirkomuilag og ekki er enn vitað, hvort tekst að sam- ræma' það hinu' vestræna fyrir- komuilagi. Tímimn mun leiða það í Ijós, sagði fréttaritarinn. Foringjar þriggja stærsfu flokkanna. Vonlítið um samkomu iag Brefa og Banda- ríkjamanna um við- skipfamál. HALIFAX liávarður, sendi- Iheima Bneta í Was‘hington, sem er ;ednn af fulltrúum Breta í viðræðunum við Bandarákja- menn um viðskiptamól, hefir átt tal við blaðamenn. Sagði Balifax, að horfur á viðunandi lausn þessara imála, væru mjög litlar og hefðu farið versnandi upp á síðkastið. Ekki sagði sendi. Iherrann, að vonlaust væri með öllui, að eitthvert það samkomu lag kynni að nást, er Bretar gætu falMzit á. Hins vegar hafa Bretar áætlanir tii vara, sem gripið verður til, ef viðræðurn- ar í Washngton stranda. Samtímis þessari fregn var sagt, að fulltrúar Bandaríkj'a- manna ihefðu lagt fram nýjar til- 'lögiur og hefði istjórnin í London þær til meðferðar, en á meðan biða isamningamenn Breta á- tekta vestra. Churctiil! gagnrynir. WINSTON CHURCHILL gagnrýndi í gær í neðri málsitbtfu (brezka þingsins aðgerð dr ríkisstjómarintniar varðandi afvopnun hersins og kvað hana ., taka alilt of langan tíma. Kvaðst Churdháll lláta svo á, að nægi- legt.væri fyrir Breta að hafa lVk milljón manna undir vopnum. Þar af ættu 400 þús. manns að vera á setuliðd Breta í Þýzka Landi, 400 þúsund vlð Miðjarðar haf og ihitt dreift um Austur- Asíu og í hdnuim ýimsu nýllend- um Breta. Blum, forimgi jafnaðarmiannaflokksins. Bidault, foringi kaþólska flokksins. Thorez, foringi kommúnistatfflokksins. Kosningaúrslitin í Frakklandl: sflokkar de Ganlie fengn ðrnggan meiri blnta i binginu Kaþélski iýðveldisflokkurinn og jafnaðarmenn hafa sameiginlega hreinan meirihluta þings. -------------------------*--------- Þingið á all vera stjórnlagaþing. --------4---i----- . A LMENNAR þingkosiiingar fóru fram á Frakklandi á sunnudaginn — þær fyrstu síðan árið 1936. Samtímis fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla, um það hvort hið nýkjörna þing skyldi veúa stjórnlagaþing eða ekki og hver staða stjórnarinnar skyldi vera gagnvart því, ef það yrði stjórnlag þing. Fullnaðarúrslit kosninganna voru ekki kunn ' í gær- kvöldi, en af þeim tölum, sem fyrir lágu, var ljóst, að stuðn ingsflokkar de Gaul-le hafa hreinan meirihluta á hinu ný- kjörna þingi. Er þar fyrst og fremst átt við Jafnaðarmanna- flokkinn, sem var búinn að fá 139 þingsæti, og flokk Bidaults, utanríkismálaráðherra, kaþólska lýðveldisflokkinn, sem var búinn að fá 142 þingsæti. En kommúnistar, sem ekki eru taldir eins öruggir stuðningsmenn de Gaulle, voru búnir að fá 151 þingsæti. Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar urðu þau, að hið nýkjörna þing skyldi véra stjórnlagaþing, þ. e. semja landinu nýja stjóm- arskrá, en stjórn de GauIIe hafa víðtækt vald þar til stjómlaga- þingið hefði lokið störfum. Þátttaka í fxönskui þiugkosn- inguinium var rnijlög mákill, víðast hvar 80% eða þar yfir. Þetta voru .einniig mierkilegar kosn- inigar ifyrir þær sakir, að nú n'eyttiu koniuir atkvæðiisréttar isíns í fyrsta skipti, en til þessa hafa franskar konuir ekki hafit atkVæðlisrétt né kjörgenigii. Úrslit kosninganna þykja greinilega sýna, að' straumur- iinn i fröraskiujm stjórnlmáilum ligguT rtil vinstri, era gamlir fllokkár hafa nær -þurrkazt út, eins og til’ diæmiis radákali flokkuriran (flokkur þeirra Her- riots O'g Daladiers) og hægri tflokkurinn hefur mjög misst fyLgi sitt. Þá þykir það og letftir- tektarvert, að kaþólski ilokkiur- inn og jafnaðarmenn hafa tveir einir saman hreinan meird hluta. á þingi, en tfréttardterar tel'ja líklegt, að þessir itveir fiokkar murai starfa saman að stjórniatrnaynduin, 'án 'þess þó, að það sé á raeinn (hlártt víst. Fréttariteri brezka útvarps- þis í París sagða í gær, að hið nýkj örna þirag rnuni koma sam- an itil fuindar í byrjun næsta nraánaðar og rrauiná það þá velja &tjór,narforseta, en talið er mjög líklegt, að de Gaulle verði kjör- inn. í Bretlandi og Bandaríkjun- uim er litið svo á, að kosningar þessar sóu hvort tveggja í senn — sigur fyrir steifnu de Ga'Ulle oig stuðn i ngsflokka haras og einnig persóraulegur isigiur hans sjláílifs. Fraraska þjóðin hatfi á ó- tivíræðan hátt sýnt, að hún. er orðin þreyitt á hinti gamla fyrir- koonu'lagi og stjórnmál'aleiðtog- um og kref jist nýrra manraa og nýs fyr i rkomulags. Bretar missfu 730 her- skip í slríðinu. LONDON er tilkymit, að Bretar hafi misst samtals 730 herskip af ýmsmn gerðum í styrjöldinni. Manntjón flot- vans var-um 50 þús. manns. Þjóðverjar eru taldir hafa gert samíals 9200 loftárásir á 'brezkar járnibrauterlestir. Alls fórust 902 menn í árásum þess um. Ári.ð 1944 var meira flutt með brezkum járnforautum en no.kkru sinrai áður, en samt var tiiltölíulega mjög lítið um slys. MacArthur hreinsar til í skólamálum Japan. TH ILKYNNT er í aðalbæki- stöðvum Bandaríkjam. í Japan, að MacArthur yfirhers- höfðingi hafi fyrirskipað gagn- gerða hreinsun í skólum Jap- ans og víðtækar breytingar á öllu skólakerfi landsins. Verðiur lagt kapp á að út- rýrna öllum' heirnaðaranda úr skólunum, og heræfingar unig- liraga að sjálfsögðú baranaðar. í stað á að1 leggja úherzliu á að keraraa börnurauím að imeta foless ■un friðarins og i'nnprerata þeim gildi mannlífsins. Sagt er, að Konoye prins viram að því, samkvæmt boði MacArithuns, að semija nýja stjlórnarskrá fyrir Japana. Rússar hafa gert við níu fíundu hluta eyðilagðra afistöðva. 19 ÚSSAR hafa tilkynnt, að þeir hafi nú lokið við að igera við um 9/10 allra afl- stöðva og onkuvera, sem Þjóð- verjar skemmdu í Vestur-Rúss landi í styrjöldinni. Þá er nærri lokið viðigerð á Stalin- skurðiraum, en það er skipa- skurðúr mikill, semi Is.iglt er um milli Hvítahatfs og Eystrasalts. Liggur skurðuii' þessi frá Hvíta- hafi í Onegava.tn, suður með Ladogavatni og út í Neva, sem Lerain.grad stendiur við. Leniragrad hefur skemmzt mjöig mikið í istyrjöldiirani. og vinraur nú aragrúi fólks að því að rieisa mannvirfci úr rústum, ■ryðja, burtu götuvirkjiumi, fylla skotgrafir og dytta að fornum bygigiraguimi, isem orðiö hafa fyr- ir sprengjukúlum Þjóðverja. Bardagar blossa npp I Norónr-líisa --------» Kommúnlstar ráðast á hersveitir Chungking stjórnarinnar meó miklu liSi. ..... ■♦'------ ¥ UNDÚNAFREGNIR SEINT f GÆRKVELDI greindu frá því, að bardagar hefðu blossað upp á ný í Norður-Kína, milli kommúnista og hersveita Chungkingstjórnarinnar. í fregnum frá Chungking segir, að kommúnistar hafi ráðizt á Chungkingher- menn við járnbraut eina og hafi þeir orðið að grípa til vopna í varnarskyni. Kommúnistar eru sagðir hafa um 100 þús. manna lið. ÞAÐ er tilkynnt í Londora, að allmikið Iherldð sé kornið til Haifa í Palestínu og von mieira liðs þangað á næsturani. Munu Bnelar 'gera þetta í öryggis- skyrai vegna þess, hve borfum- ar eru alvarlegar í landinu og Ihætta á bardögum Araba og Gyðinga. . aJÉI Hins vegar tilkyrana komm- * únilstar í Yenan, aðalbækdstöð Mao-'tse Tunig, leiðtoga komm- únisita, að hersveitir Chungkirag stjór.nariranar hafi ráðizt á komnxuúnista á tveim stöðútm við járnbrautina millli Peipirag og Hainkow og hafi þegar sleg- ið í harða bardaga. Segja kom- múndstar, að Churagkinigmeran séu vel vopnumi búnir, hatfi bryravarðár bifreiðir og skrið- drekabyssur (brazooka). Amerískur fallbyssulbátur á Yaragtsefljóti varð fyrir skot- hríð í gær og hótf hanra þegar sko.thríð á móti. Gerðiist þetta skammt fyrir raeðara Naraking. Ekkert tjón varð á fallbyssu- bátnuim. Brefar senda flugvél- ar iil Java. |L9 RETAR tilkynna, að tvær deildir orustuflugvéla úr brezka flughemum séu nú komnar til Batavia, höfuðborg- ar Java, setuliði Breta og Hol- lendinga til aðstoðar við að koma á lögum og reglu á eynni. Foriragjar þjóðerraissirana á Java hatfa tilkynnt Christenisen hershötfðiragja, ytfirmiarani hoi- lenzka hersins' þar, að þeir geti ekki álbyrgzt lif og eignir hirana 250 þús. Hollendinga á eyrani.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.