Alþýðublaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. -öktóber 1945. fUfrijðnbUMð Útgefanði: AlþýtSnflokkurinn Kitstjóri: Stefán Pétnr»v»n. Símar: Ritstjórn: 4992 og 4992 Afgreiðsla: 4999 og 499« Aðsetur i Alþýðuhóslnn vtfi Hverf- isgötu. Verð i lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Húsnæðisvandamálið. Húsnæðisvandræðin i REYKJAVÍK haí'a mjög verið á dagskrá að undanförnu í bæjars tj órndnni. og dagblöðum höfuðsitáðaráns, enda iíður óð- airm að bæjarstjórniarkasningum og er vitað múl, að mikili fjöldi þeirxa, sem höfuðsfcaðinn bygigja, ieggiur miegináherzilu á það ío sambandi við þær, að tEumdán verði giftusamleg lausn þessa sfcárfelida vándamáls. PuiLtrúar Alþýðuflökksins í bæjarstjórn Reykjavíkur hafa , lagt mikLa áherzlu á það, að hús næð'iisvandræðunuimi verði ráö- ið itil Ihagikvæmra lykla á sem stytztum 'timia og bent á hin helztu úrræði il því samibandi. Hefur Jón Axel Pétursson gerl glögga 'grein fyrir afsfcöðu þeirra í ganeinum sinuim) uim íhúsnæðL ismálin hér í blaðinu að undan- förnu. Afistaða annarra flokika til þessa tmlál er mjög á aðra lund en afstaða Alþýðuifilo'kks- ins. Kommiúmsta'r hyggjast mota 'húsnæðisvand'ræðin sér til póliitísikis framduáfctar við bæj- arstjórnarkiosni'ngarnar og bera frarn tiilLögur um stórfielldar ibyggiingarframkivæmdiir, án þess að faugsa nokkuð um það, favernig s tanda eigi við þau Ifaeit, þegar til 'kemur. Sjálfsitæðis- flokkurinn hefur faeldur ekki behlt á nein úrræði va'rðandi þiessi míá'l, sem gefii' vonir um vilja faans til að 'leysa vandann, enda virðisfc faann ieggjia miegi'n- élherzlu á óbreytt viðhorf í öll- um mlálum. * Viss'ulega væri ásfcandið í faús næðifemáil'um Reykj.avíkur mjög á aðra lund en raun ber vitni, lef farið hefði verið að ráðxun Alþýðufiokksins á árunum fyrir sfcyrjöldina eins og Jón Axel Pétursson fæirir rök að í grein- um sínum. í>á bar flokkurinn árlega frarn tiliögur um, að bær inin efndi til byggingarfram- kvæmda með það fyrir augum, að sjá þeim bæjarbúum, sem bjuggu við ólhdllan eða iélegan ihúls'akosit, fyrir góðum íbúðum. En íhaldismeirihilutinn í bæjar- stjórmimni skeilti skolieyrunuan við ölium sliíkum iiiiliögum. Og á sama tíma gengu verkamenn og iðnaðaiunenn ihöfuðstaðarins albvinnulausir lengri og skemmri tíma ár hvert. Tillögur Alþýðuflokksáns varð andi lausn ‘húsnæð isvandræð- anna eru fyrst og fremsfc þær, að byggingar íibúðanhúsa fyrir þá bæjaribúa, sem húsviillltiir eru, ' búa í hieillsuspiliandi húsnæði, tuifia okurleigu eða fayggjast sfcofna ný faeimili, gangj fyrir öðrum 'byggingarframkvæmd- um í bænuim, meðan verlð er að bælta úr hinum brýnu faús- næðisvandræðum. Jafnframt leggur 'hann áifaerzlu á, að fast- eignallán verði faækkuð, svo að 'þau nemi að minmsfca íkosti ifaelm irngi, núverandá byggi ngarkóstn- aðar, ag vextir þeóirra lækkaðir verulega. Ríki og bær verði að efna til sfócrfielídra byggángar- FraxohaM á 6. aíðu Sjómannafélag Reykjavikur 30 ára U M alla framfcíð mun upp- reisn verkalýðsstéttarinn- ar og stofnun verkalýðsfélaga verða talinn merkasfci afcburður inn í þjóðfélagsþróun okkair ís- lendinga á fyrri faluta 20. aldar- innar. Svo stórkostlegum breyt ingum hafa þessir afcburðiir vald ið í íslenzku þjóðlífi,, að við sem höfum lifað þá, faöfum lif- að í tveimur ólákum heimum. Við fæddumst í faeim'i skorfcs og réttleysis alþýðunnar, aigers öryggisleysis hennar, iátlauss stri.ts og einskis árangurs af því, nema frumstæðustu þarfa. Váð ólumst upp í stríði stóttar- innar fyrir stöðu sinni, réttind- um sinum og faagsmunum og er- um komin inn í faeim, þar sem verikalýðsstéttin faefur skapað sér sfcerka aðstöðu, breytfc lög- gjiöf oig vinnuaðstöðu, þar sém 'verkalýðsfélögin eru við hlið löggj af ai’samkomunnar orðin sfcerkaSta aflið og alit af kvödd fcil þegar vandanxál eru til lykta Núverandi stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Sigurjón Á. Ólafsson. Sigurður Ólafsson. Ólafur Friðriksson. leidd. Svo stórfenglegar eru 'breyt- ingarnár á kjörum verkalýðsins að nú þegar fimmtugur sjómað- ur lýsir fyrir 15 ár,a gömlum syni ljjfiakjörunu'mi í' ú'ppvexti sinum ihlustar sonurinn fúllur undrunar, og hann verður sann- arlega að vera góðum gáfum gæddur til þess að geta sfcilið 'til fulinustu favernig faðir hans gafc lifað við þá aðfaúð, þá nið- urlægingu, það strit, sem faon- um er sagt fxlá. Það er líka eitt Ihelzta áfayggjuefni þeirra, sem skapað faafa verkalýðsfélögm á undanfömum þremur til fjórum árafcugum, að ungu menniirnir eiga erfifct með að skilja þýð- ángu samtakanna, vegna þess að þeir faafa svo Mltinn þátt átt i isköpun þeirra; en Ihvenjær sam er, gela þeir atburðir gerzt, að samtökin þurfi á ölL'um kröftum félaga .sinna að faalda, því að um leið og ráðist er að verkalýðs- samtökunum er ráðist að grund vellinum undir hagsmunalegri og menningarlegri * afkomu Ifavers einasfca alþýð'ufaeimilis á ísiandi. — í þessu sambandi er líka réfct að minna á það, að viða ihafa veikalýðsfélög verið orðin eins öflug og 'hér á íslandi nú, þegar r'áðist hefur verið að iþeám og þeim sundrað, verka- lýðurLnn fanepptur í Sfijötra og menningarleg verðmæti, sem faann hefur byggt upp með sam fcökum sínum,- lögð í rús'tir. Þetta faefur verið gert til að geta faeitt þjóðirnar 'húgun og afnumið frefcsi einsfcaklingsins, lýðræðið og menningu fólfcsins. En það sýniir aftur á móti, að verkalýðssam'tökm eru ednn af fayrninigarsteinum' lýðræðisins og mann rét t i n da n na. Erjáls verkálýðsfélög eru guðsgjöf menningarþjóðfélaigs. Ríkásein- okuð verkalýðsfélög tapa eðli sinu og ætlunarverki, verða kúg unartæki gegn þeirri sfcétfc er skapaði þau — og til böls og bölvumar fyrir þjóðarhéiid- irn'ar. Kröfur verkalýðsfélaganna uim allan heiim, það er að segja, Iþar sem þau eru efck'i einokuð ;af rákinu, sfcefna út fyrir ramma núv. þjóðskipulags. Það er eðlil. þegar þess er gætt, að verka- lýðurin faefur verið undirokað- ur af yfirráðastéttum, sérrétt- indafólki, sem hefur ábt ’löndin og framieiðsluítækin'. Verkaiýð- urinn viðuirfcennir ekkii 'heimild neinna til að eiga auðlindir náttúrunnar, eða þau stórtæki, sem ntofcuð eru til vinnslu þeirra. Hann ifcefLur, að slíkt eigi iað vera eign B'amlfélagsins, en síðan eiigi allir þjóðfiélagsþegn- ,ar að vinna að nýfcingu auð- lindanna og nj'óta- í samieiningu gæðanna, sami þær veiita. Þetta er sú jafnréttisihugsjón, sem verkalýðurinin ber fram og berst fyrir; og í þeirri barátfcu vinnur faann nú favern áfanig- anin af öðrum. Það favíl- ir mifcii áfayrgð á verkalýðssam tökunum og þeim mönnium, sem á faverjum táma stjórna þeim. Það er ekki aðeins falutverk þeirra að faerjasfc fyrir fainum éfnalegu. hagsmiunum veribalýðs ins. Það er efcfci síður nauðsyn- legt fyrir sköpun þess þjóðfé- Láigs, isem verkalýðuirinn berst fyrir, að manraa verka'lýðinn sj'álfan, mennfca faann hið innra og yfcra, igera faann 'bjiarfcsýruan og váðsýnan, um- tourðarlýndan oig sanngjarnan, svo að faann sé fær uim að starf rækja það þjóðfélag, sem hann er að byggja upp. Þess vegna er unnið gegn hugsjónum sósial- ismans, þegar verfcalýðnum er á-nnprentað hafcur og fyrirlitn- ing. Það er ekki hægt að skapa framltiíðarríki j afnaðars.tefinunn- ar með hamstola lýð, sem brýst fraimi í vilftui, blinldu hatri. Baráfctuaðferðir verkalýðslbreyf ingarinnar og þeirra, sem hún á í faöggi við í daglegu stríði, ráða mesfcu um Iþetfca. A undanförnum áratugum faefur verkalýðnum um allan faeim tekizt að vinna favem siig- urinn á fœtur öðrum. Eins og ok’kur faér á íslandi faefur tekizt að gjörbreyta þjóðfélagslegri að sfcöðu 'verkalýðsins, eims faefur sitétlarsys ík inum ofckar í öðrum löndum fcekizt þefcta. Þó að enn sé alllangt í land til fains fuli- komna þjóðfélags jafnaðarstefn unnar, er víða langt komið — og lengsit þar sem v’erkalýðurinn faefu'r beifct í banáttu sinná að- ferðum lýðræðisiniS. — í dag- legri önn byggir verkamaðurinn upp faeimili sitt. Eins á hann að fara að, 'er faann vinnur að 'byggingu hins nýja þjóðfélags jafnaðarstefniunnair, frelsis og lýðræðis. En sósíialistílskt þjóð- félag er 'óbugsandi án lýðræðis og einistaklingstfrelsis. Hvar, sem lifcið er í ,sögru verkalýðsfareyfiinigarinnar, sýniir það sig, að byrjiunáni er erfiðust. Þetta er eðlilegt oig næstuirn því óhjákværnilégt. BárufélöigLn risiu upp rétt fyrir oig uim alda- imótin. Þörfiin fyrir sjómianna- Garðar Jónsson. sa'mfcökum var ákatflega 'brýn. Úfcgerðarman n astéttin, sem þé var í raun og veru að skapasfc, réðá ein yfir sfcarifsliðinu, það hafði þar ekkert 'að segja: „Við borguim“. „Við faafum ákveðið,“ Svona skal það vera.“ Slífcar 'setningar hefiur faver einn og eina'S'ti sjómaðuir, semi niú ef orðimn fiimimtugur faeyrt oifit oig 'miörgum smnum. Sjállifur var hamn aldrei spurður. Laun faians lífcil sem engán. Aðbúð hans engum hæf. Öryggi faans ekkert. Réttindi faans lenigin. En þegar Bárufélögutnuimi var hleypt af stokkunum', hafði yerkalýðurinn á sjónuán ekki þroskalst til sjálfsmeðvifcundar. Við diskinn stóð faann boginn og í sfcrifstotfuinni hokinln og beygður. Það réttisfc aðeáns úr faonum í baTÍátfcumni við náfctúr- una. Þá stóð hann keikur; gagn vart faenni var ifaann faeitfl otg ó- skiptur, sjáltfsfcæður og stór- fauiga. Þar vainn faainn sína máklu sigra, sem margar sögur segja. Er hann miætfci netfcum höoidum og 'hivítaxm flibbum tfamn hann til vanmáttar og fcapaði reisn sinná. Pramhald á 6.‘ síðu. Fyrsta stjórn Sjómannafélags Rvíkisr Efst á myndinni: Jón Baoh, formaður; í annarri röð: Jósep Húnfjörð og Ólatfur Friðriksson; í miðjui: Bjöm Blöndal Jónsson; í neðsfcu röð: Guðleifur Hjörleifisson, Guðmundur - Kristjánsisön og Jón Einarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.