Alþýðublaðið - 23.10.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 23.10.1945, Qupperneq 6
6 Sjómannalélaglð 30 ára. Framhald af 4. síðu. En iþó að Báruiélögin legðtet niður og gætu ekki velt björg- um unnu þau þó sitt stórfeng- lega brautryðjendas'tarf. í birt- unni af minningu þessara sam- t'aka kvifcnaði neistinn, sem sið- ar varð að hinum lögandi kyndli alþýðu&amitakanna. Á fyrstu fimímitán áruan þessarar ald- ar var stórútgerðarmannastétt- in að skapazt. Eftir þvi sem stórútgerðin óx færðist þrælkun sjómanna í aukana-, réttleysi þeirra og kaupleysi1. En í þessu stríði þróaðist hugmyndin um Bárufélögin að nýju og fyrir at- beina togaraháseta, Jóns Guðna sonar, og Ólafs Friðrikssonar, sem þá var nýkominn beirn full ur af eldmóði verkaiýðshreyfing arinnar, var nýr sjómannafélags skapur —- Háselafélag Reykja- víkur, stofnaður þennan dag fyrir 30 árum. Jón Guðnason hefur Sagt mér það sjálfur, að það 'hafi í raun og veru fyrst og ifremst verið vökurnar á tog urunum, sem ihrundu félags- stofnuninni af stað. Nokkru áð- ur hafði og annar togarahásetí., Vi'ilhjiálmur Vigfússon, sem nú er ilótinn, skrifað grein um þrælkunina, en sú grein var mikdð rædd og vakti með sjó- mjönnuiniuJm virðinguna fyrir sjálfum sér og stæltí þá til sjálf- slæðra aðgerða. Sagði Vilhjólm ur mér einu sinni., að næstu vik- umar eftir að greinin birtist Ihefði ekki verið um annað tal- að um borð í skipunum. Hásetaféliagi.ð hóf baráttu sína strax á þriðja fundi sínum, 3. nóvember 1915. Voru þá sett aulmlög fyrir félagsimienn, sem kváðu svo á, að enginn félags- maður mætti ráða sig á sfcip, nema ráðmingars amninguri n n væri. innritaður í skipshafmar- skrána og viðs'kiptabókina. Laun togaraháseta voru áfcveðin 75 kr. og fæði, og lifrin skyldi skiþtast jafnt tnilli skipstjóra, stýrimanns, bátsmanns og há- seta. Brey/tingin var sama og engin frá því sem áður hafðd verið. En þar sem lifrin hafði. ihækkað ákaflbga í verði um þessar mundir hugðust útgerð- armanma taka hana alveg und- ir sig og greiða sjómönnum ekki nema Mtinn hlulta verðs hennar. f Baráttan um lifrina stóð ákaflega lengi og var í raun og veru ékki lokið til fuils fyrr en fyrir nokkrum árum. Út- gerðarmenn viidu ekki semja við félagið. En það var pg fyrsta viðnám atvin nureken da hvar sem var á landinu, að neila að viðurkenna samtökin. Útgerð- armenn uxðu þó að semja við félagið og hafði það því unnið mikimn byrjunarsigur. , Næsta vor 'kom aflur til deiílu og dró nú til eins fyrsta stóra verfcfalls ins í sögu í'slenzkra verkalýðs- samtaka, háse t a verkf allsins 1916. Það varð mjög hart og kom til all imiki'lla átaka, en sjómenn fengu viöumandi. lausn á lifrarmáMnu og ýmislegt ann- að fengu þeir fr.am af kröfum sínum. Það, sem m ;st var um vert var, að í þeslsari deilu fékk félagið eldskírn sína og í raun og veru mörg önmur aiþýðufé- lög, enda var nú hvert félagið stofnað af öðru víða um lamd. Hósetarnir höfðu með ótökum sínum unnið á óvætti., rutt úr vegi s mæ ðar t ilfimn i ngu verka- lýðsins, sýnt að alþýðan gat bar- iíit ■ og' géht sig gildandi. Þegar á allt er lójti.ð, verður að telja hásataverikfalMð 1916 einn merk asta atburðinn í sögu verkalýðs samtakanna hér lá landi. 4» Sjómannafélag Reykjavíkur, — en það nafn- .tók Hásetafé- lagið fljótlega upp, ihefur síðam 1916 'háð margar deilur og oft- .ast nær ihafa þær orðið mjög harðar, enda hefur ekkert verka ilýðsfólag 'hér á landi mæitt ann- arri eims hörku atvinnurekienda, þegar á heildarsögu þess er lit- ið. En i hvert isinn hefur félag- ið sótl friam, bætt kjör félaga sinna, aukið réttindi þeirra og jaf.nfr.amt styrkzt inn á við. Hef ur það og orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að n-jóta öruggrar for ystu iágætismanna, manna, sem ætíð hafa 'háft fyrir augum 'það sem rætt var um i upphafi þess arör greinar, aldrei lag.t félags- skapirai út í æfintýri, en aðeins hafið deilur þegar Mfsnauösyn var. Hefúr Sigurjón Á. Ólafs- son verið fremstur þessara á- gætu manna, en 'hann hefur nú verið formaður félagsins í 26 ór. Væri hægt að nefna fjölda miörg nöfn önnur, en það verður ekki gert að þessu sinni. Þó að nöfn séu nefnd, segir það ekki alia söguna, því að sjómannafé- l.agið er Mfsstarf hundraða og jafnivel þúsiunda sjómianna. Þar hafa margir laigt steim í framtíð- arhöll. En þó að baróttan fyrir kaupi og kjörum hafi verið snarasti þátturinn, eins og gefur að 'skilja, i ist.arfsemi sjómannafé- 'lagsins, þá hefur og barátta þess fyrir bætitri. iöggjöf til handa sjómannastéttiinni verið stórt atriði. Það var, eins og áður er drepið á, sjómannafélagið, sem hóf fearálituna fyrir togaravöku lögunum. Með þeirri, barátlfcu 'hóf Iþað þáttöku sína í stjórnmálum og var í þá daga einn af hyrning larsteinum Alþýðuflokksins, en honum eru að þakka bókstaf- lega aMar þær stjórnimlálalegu uimibætuir, sem gerðar hafa ver- áð á kjörum íslenzfcrar alþýðu.. isíðian hann var stofnaður 1916. Honum fcókst að koma á miklum 'kjara'bótum fyrir alþýðuna með an hann átti ekki nema einn manná þingi og enn, þó að hann sé isem stendur minnsti fiiokkur þinigsins, tekst honum, að fcoma fram mlestu fyrir alþýauist'éttirn a,r. Verður það aldnei hrakið þrátt fyrir sífelldan róg og mold viðri. Sjómannaféiaginu tókst fyrir a'tbeina Alþýðuflókfcsins að fá fram togaravökulögin 1921 .og aftur enduribætur á þeim 1928. Þá hefur gjörbreyting orð dð á tryggingarmálum sjó- manna. Þeg.ar félagið var stofn að voru .tryggingarnar næsitum engar og sjómennirnir féllu ó- 'bætíir, en konur þeirra og börn komust á vonarvöl. , Þetta er gjörbreyitt. Þá tókst félaginu með löggjöf að Irvggja forgangs , ré'it launa sjómanna hjá út- í i ■: gerðarmönnum. Sigurjónskan Til sölu hálft steiiihú i við Framnesveg. Laust til íbúðar. Húsið er tvær hæðir, ris og kjallari. Nániari upplýsingar gefur Almenna fasteignasalan, Bankastræti 7. — Sími 6063. ALÞÝPUBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. cktóber 1945* BÓKABÚÐ hefir verið opnuð við Lækjarforg þar sem Llfla Bílsföðin var. Fallegar sænskar bœkur. Ödýrar amerískar bækur. Nýjar íslenzkar bækur. 6jörið svo ve! að líta innr þegarþér eigið ieið um Lækjarforg JLelftar ier alþekkt, en iþað er samnefn- ari á öllium endurbótum um borð í síkipuinum til öryggáS' og h.agshóta fyrir sjómenn og hef- :uir hlotið' nafn af tfonmianni þeirra. Bariáttan fyrir Sigur- jónskunni hefur verið ákaflega hörð eins og sjómönnum er 'kunnugt um og er enn ekfci nærri lofcið. Árangur hennar sást meða.l .annans í tilkynningu frá ríkssitjórninni fyrir nokkrum dögum, þegiar hún skýrði frá tog arafcaupunum ,í Englándi. Þar var sagt að mikiar endurbæiur yrðu gerðar á toigurunum frá því se.m ffuilkominasit værá nú taiið með Bre.t.uim. Það e,r ógerningur að draga hér upp myndir af breytiingun- um sem orðið hafa á starfi og kjörum sj ómannastéttarinnar á þeim 30 árum, siem Mðin eru frá stofnun sjómannaféHagsins, enda er það ekki nauðlsynlegt. Það ska'l aðe-ins sagt, að árang- urinn er stórfcositlegur og hann hefur ifengist fyrir ötula og gjör- ihugulia stjórn á félaginu, örugg an og staðfastan skilning sjó- mannastéttarinnar sem heildar og þann sitaðfasta vilja hennar að varn,a því iað félagið væri 'gent að leiksoppi pólitískra æf- intýramanna, sem vilja taka ,,paitent“ á Verkalýðshreyfing- unni. Sjómannafólagið er nú 30 ára. Eins og fyrir 30 árum þeg- ar það var stofnað stendur það nú í harðri deilu. Aívinnurek- endur viilja taka af sjómönnum mikinn hluta tekna þeirra. Sjó- mannaifélagið er b.rjóstvörn verkalýðssamtafca nn-a. Þess . vegna er ráðist fyrst á það. í Röðin á að koma að hinum fé- lögunum á eftir. Allur íslenzkur verkalýður veiit Lvprt stefnt er. En sjómannafélalgið stendur saman semi órjúfandi heild, og verikalýðurin.n í landinn stend- ur óskiptur með því. VSV. Húsnæðisvandamállð. FramhaJd af 4 síðu. framkvæmda og byggingarsam vinnufélög höfuðstaðarins að fá aðsitöðu ti,l að hefjast handa um umfangsmiklar framkvæmdir. Verði fiarið að þessum ráðum, er fengin trygging fyrir þvi, að húsnæðisvandamálið verðd leyst ó itiHtölulega sfcömmum tíma með hagbvæmum hætti, án þess að eigendur og leigjendur hinna nýju húsa bindi sér byrð- ar, sem verði þeim ofviða. A,llþýðustéltltum og launþegum höfuðstaðarins ber að kynna sér úrræði flokkanna varðandi hús- næðisvandamálið rækilega. Ó- ’breyttu ástandi. í þessum efnum verður ekki unað. Og hagur Ihinna húsnæðisllausu er heldur ekki iað neinu bættur, þótt þeim s!éu .gefin fyrióheit um sfcýja- bongir, sem aldrei verða jarð- fastar. Vandarhál þet-ta verður að leyisa með raunhæfum og róitækum hætti eins og Alþýðu flofckurinn bendir á og berst fyrir. Brezka ríkissijórnin veitir siyrk og lán til kaupa á skipum og veiðarfærum. TE* YRIR skömmu hefur verið skýrt frá því í enskum blöðum, að brezka ríkisstjóm- in hafi í hyggju að veita styrk og lán til skipakaupa og til kaupa á veiðarfærum, svo og til viðgerða á bátum, samkvæmt nánari ákvörðun er sett yrði með lögum. Hihgað hefur borizt einitak af ilagafruimvarpi því, er um> þetta ræðir. Samkvæmt frumvarpinu er r'íkisistjórninni, heimilað að veita lán. í fr.amiangreindu sfcyni, og styrk, ef þess er þörf. Þó má. styrkuirinn eíkki fara fram úr einium þriðja kostnað- ar. T'iil róðstöfuinar er í þessu au'gnami'ðí lagit til að rífcisstjórn, iin fái allt að 500 'þús feterlings- puind til styrkveitinga og 800 þús. st'erlingspund til lánveit- inga. Styrfcurinn eða- iiánið verður ekki' veitt til byggingar sfcipa, semi eru’ stærri en 50 tonn brúttó. Jaffnffraimt er isvo táfcveð- ið, að þessara hlunninda' njótd ekki þau skip, sem' eingönigu eða 'aðallega stunda síldveiðar. Hlutavelta. Á sunnudaiginn kemur, þann 28. okt. næstk. halda Bræðrafélag Frí- kirkjusafnaðarin's í Reykjavík og Kristilegt félag ungra manna Frí- 'kirkjusafnaðarins samieiginllega lilufavéltu. Enu félagsmenn og alllir aðrir velunnarar þessa mál- efnis, sem villdu styrkja það é ein- hvern hátt, vinsamlega (beðnir aS feoma gjöfum sínum til eftirtaldra manna fyrir laugardag: Til Jóns Arasonar, Hvertfisgöltu 32 B, ísleiks ÞorsteinSsonar, Hverfisigötu 50 og Hannesar Guðmundssonar, Vitastíg 8A. ,, jaiu FélagslK. íþaka nr. 194. Verðandii nr. 9. Sameiginlegur fundur í kvöld M 8.30. F. II. 1 Kniaittspyrnmnienn, frjáM- þróttamenn og sundfóllk félaigs- ins er feeðið að mæta til mynda töfcu í fcvöld fcl. 8 í feiikfimishús mu. Stjórnin. FRÁ BREIÐFIRÐINGAFÉLAG INU: Fólagsfunduir í salarkynniuim Mjálfcursamsölunnar, Lauga- vegi 166 n. fc. miðvikudag kl. 8,30. Rædd félagsmál. Uppiiesit- ur, lisítdans, söngur og dans. — Fðlagsmönnur heimilit að taka með sér gesti. STJÓRNIN. SMIPÆUTGERIÐ Q£(|í.i:m „Hrímfaxi“ til Austfjarðahafna fná Djúpa- vogi til Bakkafjarðar. „Bátur“ tíil Hvammsitanga, Biönduóss, Skagaslranda.r, Húsavíkur, Kópas'kers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Flutning'i, á öll skipin veditt móttaka í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.