Alþýðublaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 7
í»iiðjudagur 23. október 1S45. ALÞYÐUBLAÐIÐ Nsetimlæknir er í Læknavarð- ■stafiunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðimni. Nseturakstur annast E. S. R., sfeni 1720. Útvarpið: 8,30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Húðegisútvarp. 16,30—16.00 Miðdetgisútvarp 18,30 Dönskuikennala, 2 flokkur. 19,00 Ensfculkennsla, 1. ftókfcur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: ia) Concerto grosso í e-molJl eftir Handeil. b) Coneertino fyrir píanó og 'Stnengjasveit 'eftir Gibbs. (iStrengjasveit liei'kur undir stjórn dr. Urbantsdiitsch). 20.50 Lönd og llýður: Mansjúría (Ólafur Ólafsson kristni- boði). '21.15 Bljómplötur: a) Poílionia, — tónverfc eftir > Elgiar. .b) Kirkjutónlist. Skipafréttir. Brúanfoss er í Leith. Fjallfoss er £ N. Y. Lagarfoss fór frá Gautaborg 19. okt. til Rvifcur. Seflfoss er í Rvilk. Reyfcjafoss er í Rvík. Bunt- linie Hitdh er í N. Y. Span Spliee Éór frá Rvík' 16. ofct. till' N. Y. iJesto er í Leitih. Bjarnarey er í Rvik. lieiSrétting. í frásögninni í blaðinu á sunmu- daginn uim umsækjendurna um Dórnk irk j uprestsembættið, hafði saiisritazt föðumafn eins umssekj- andans, séra Þorgríms prests á Maður bíður bana af voðaskofi. Frtá fréttafri(tiara Aiþýðu'blað-s ins, Akureyri í gær. SUNNUDAGINN va-rð ung ujr miaðlur á Akureyri, Pét- ur Hansen að nafni, fyriir byssu skoti og beið Ibana af. Á sunnudagsmorguninn anemima fóru trveir piltar frá Akureyri til rjúpnavieiða. Jilt- .arnir vonu Jóihiainn Hauksson, Bröttuigötu 21 og Pétuir Hansen fiafnanstræiti 86. Þeir komu við ií skólaseli Gagnfræðaskólans í Hlíöarf jaild og snæddu þar nesti. siem þeir höfðu meðferðis. Þegar Iþví var iio’kið ætuðu þeir að ihalda áfram rjúpnaieit imná. og var Jdhann fy.rr búnari og komiinn spölkorn út fyrir sel ið, þegar ihanm Ibeyrir skotlhvell inná í seliinu. Snéri hann óðara við og fann Pétuir liggja hreyf- ingarlausan á gólfinu og byssu hans við hlið hans. Jólhann hljóp þegar itil bæjar og tilkynnti um slysið. Kom bæði lögreglia, ihéraðslæknir og fleári upp að skólaselinu, en þá var Pétur örendur. Hafði skot- ið hlaupið gegnum ihöfuðið á Ihonum. Pétur var 18 ára að aldri, mesli myndarpiltur. Hann var norskur i íöðuræM, en bjó á Aikuireyri með móður sinni og var fyrir.viinna hennar. Jólhann félagi, Ihans gat þess, áð Pétur hefði vierdð í bezrta skapi, er hann fór á umdan hon- um ú!t úr sélinu, svo viíst þykir að hér ihafi tvímællalaust verið uim slys að ræða, Aðalfundur sérleyfis- hafa.,_______ Vifja opna upplýsinga skrifstofy um ferðir allra áætiunarbíla í landinu. Staðarstað, séra Þorgrímur er Sig- urðsson, en akki Kristjánsson, eins og stóð í blaðinu. /t ÐALFUNDUR sérleyfis- hafa, sem haldinn var í Reykjavík fyrir skömmu, sam- þykkti áskorun til póst- og símamálastjórnarinnar um, að sérstök vetrarfargjöld verði sett á allar sérleyfisleiðir, þó einkum þær, sem yfir f jallvegi fara. Var stjórn félagsins falið, að fylgja þessu miáli leftiir við við- komand'i aðila. Þá skoraði fumduriinn á ríkis- stjórmina, að veita Fólagi sér- leyfishafa, heiming sérleyfis- gjialds til að reka upplýsinga- iskrifstofu fyrir almenning, sem gæfi ókeypis upplýsingar um allar ferðir með áætlumarbif- reiðumi í landinu, þar itil full- ikornin iferðaskrifistöfa yrði sett á stdf.n af hálfu þess opinbera. Kosin var stjórm á fundimum og 'hlutu þessdx kosnipgu: Sig- urjón Damívalsson formaður. Sigurður Steindórsson gjald- keri. Helgi Lárusson riitari. Til vara: Guðbrandur Jörundsson, Páll Guðjónsson. Þing F.F.S.Í. Framh.» af 2. síðu. ar, á útvegun skips éða skipa til selveiða í NorðuriiöÆuim. Móðir mín Maren Einarsdóttir andaðist laugardaginn 20. þ. m. að heiimili sínu, Sunnuvegi 7, Hafnarfirði. Kjartan Ólafsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maður- inn minn _ Halldór Jónsson kaupmaóur, Njálsgötu 96, andaðist í sjúkraihúsi í Stokkhólmi s. 1. laugárdag, 20. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. fjarstaddrar eiginkonu, Guðmundu Guðmundsdóttur. Stefán Jónsson. 8. Að alþimgi það, ,er mú situr samþykki lög, sem skyldi menm til ströuguistu vöndúniar á öll- uim sjávarafurðium' með opin- beru mati og dyggilegu mat- vælaeftiriiiti. Þá leyfir 9. þing F.F.S.I. sér að mótmæla því kröfifcuglega að 'niemendum úr öðruirn , óskild- um skólum- hefuir verið hleypt inm í skólamm þegar viitað er að 75*- mótor véls t j ó ranemendur verða að hafast við í sefculiðs- bröggum niður við Skúlagötu. Stjórnarkosmimg samtoand!sins fyrir ruæsfcu 2 :ár fór þaninig: Forseti var kosinn Ásgeir Sig urðslson, sem verið hefur for- setá frá stoifnum iþess, eðá' umi 9 ára skeið og unnið af ötul- leik og ósérplægm að hagismuna og meoininigairmálum sjómanna stéttarinniar í hedld. Sem vara- forseti hlaut kpsningu Hallgrmz ur Jónsson vélstjóri, sem emn- ilg ér flesfcuim sjiómönniuttn vel teuinjnur fyrir langt og merkilegt starf fycrir aukinni mienntun og hagsmunum vélstjórastéttariam ar og sjóonienn ytfirleitfc. Guð- bjiairtur Ólafsson hafnism. Lútihier Grfensson mótorvélsfcj. Konráð GísIaSon kompásasm. Henry Háltfdánarson lofskm. Grímur Þorkelsson stýrim. Þinginu, sem hótfst 9. októ- ber og hefur iþá staðir ytfir í 11 daga, var slítið á tfösfcuidáginm kl'. 17,20. TYT) Mesta snilldarverk íslenzkra bókmennta Brennunjálssaga Myndin lýsir því er þeir bræðurnir Höskuldur og Hrútur talast við um Hallgerði langbrók, dóttur Höskulds. Höskuldur spyr: Hversu lýst þér á mey þessa, þykir þér eigi fögur vera? en Hrútur svarar: Ærið fögur er mær sú, og munu margir þess gjalda. En hitt veit ég eigi, hvaðán þjófsaugu eru komin í ættir vorar. Bókin kostar kr. 120,00. með teiknmgum og skreytingum eftir íslenzka iistaasaenm. \ . ■ ' ■ Fegursta bók sem enn heflr verið gerS hér á landí Bókin er með löggiltri stafsetningu íslenzka ríkisins og er henni skipt niður í málsgreinar eftir nútíma rithætti. Engar breyflngar era gerðar og engu sleppt úr henni Mesta snilldarverk íslenzkra íbókmennta þarf að vera til á hverju íslenzku ímenningarheimili. Lítið eitt af upplaginu er bundið í vandað handgert kálf- skinnsband, þrykkt og gyllt á báðar hliðar og með kjöl méð 24 karata gulli. Saurblöð og titilsíða er litprentað. BELGAFELL, Aðalstræti 18

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.