Alþýðublaðið - 21.12.1927, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1927, Síða 2
ALÞ ÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBL4ÐIÐ kemur út á hverjum virktim degi. Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. til ki. 7 siðd. Skrii'síofa á sama stað opin kl. 9Va —10 Vs árd. og kl. 8—9 síðd. Simars 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðíag': Áskriitarverð kr'. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu simar). 'l l Innlesad fíðindi. Akureyrí, FB., 20. dez. Gufusbip vantar. Norska gufuskipi'ð „Wilson" fór frá Krossanesi 30. nóv. með tæpar 500 smálestir af bræðslusíld. Á laugardaginn spurðist útgerðar- maðurinn, Grindhaug i Aakre- havn, fyrir hjá norska ræðis- manftinum ufn skipið. Hér hefir ekkert til þess spurst. Telja menn það af. Skipshöfn er 11 menn, tiu Norðmenn og einn ís- tendingur, matsveinn, úr Hafuar- fírði. Deilt um ástandið í Rússlandi. Guðmundur skáld á Sandi hélt hér fyrirlestur x gærkveldi og var aðsókn góð. Efni fyTÍrlestursins var ástandið í Rússlandi og hvað Jæra mætti af því. Umræður fóru fram að honum loknum og voru hinar fjörugustu. Einar Olgeirsson var sérstaklega boðinn, og and- mælti hann fyTÍrlesaranum kröft- uglegast. Aftur á móti studdi. Bjöm Líndal frummælanda. Akureyri, FB., i dag. Skipið, sem vantar, Á norska skipinu voru ein- göngu nngir menn og efnilegir. Jólin Dálgast KIöpp selur ódýrast þessa daga, t. d: Golftreyjur, kost- uðu áður 26,80, nú 16.65, Kvensokkar frá 95 aur. Karl- mannasokkar frá 65 aurnm Vasaklútakassar frá kr. 0.40, Kvenbolir frá kr. 0.35, Kven- buxur frá kr. 2.45, Silkislæð- ur frá kr. 1.50. Sokkabanda- belti frá 65 aurum, Ilmvatns- glös frá 75 aurum. Góðir kvenhanzkar frá 1.65, Axla- bönd á fullorðna frá 0.95. Drengjaaxlabön frá 0.75, Lífstykki frá kr. 2.40, Kven- náttföt 4.90 settið. Morgun- tjólaefni, 3 kr. i kjólinn, Lakaléreft, 3,30 í iakið. Sængurveraefni, blá og blexk, 5.50 í verið. Ef þér hafið litla peninga, tomið þá til okkar. — Komið neðan nógu er úr að velja. Klöpp, 5ími 1527. Laugavegi 28. I i i 1 Í Manchettsfeyrtur ódýrar fiálshtndi, Treflar, uli og siiki, Skmnhanzkar, fóðraðir, Búlur, Hattar, Sokkar, mikið úrval, o. fl. o. fl. Torfi 6. Þórðarson vi Laugavei, simi 800. Jóiamatur. Grísakjöt Nautakjöt Hangikjöt Dilkakjöt Rjúpur Ágætt ísi. smjör Egg o. m. fl. Matarbúð Sláturfélagsins. Laugavegi 42. Sími 812. Smokimg-Sot til sölu af sérstökum ástæðum fyrir ca. 125 kr. Valgeir Krist- jánsson klæðskeri, Laugavegi 18 (uppi). Hér vita menn eigi nafn íslenzka piltsins, en hann mun hafa verið 23 ára, og hyggur -útgerðarmaður skipsins hann vera úr Hafnarfirði. Skipið kom með kol til kaup- félagsins hér, en tók svo farm þann í Krossanesi, sém um getur í skeytinu i gær. Snarpur jarðskjálftakippur kom kl. 3 á sunnudaginn. Slysið i „Gefjunni“ Maðurinn, sem slasaðist í „Gefj- unni“ á dögunum, er mjög þungt haldinn, og er honum ekki hugað líf. Hann er lamaður upp að geirvörtum. Nu hefir hann fengið luvrnabóigu. (Eftir símtali.) Næturlæknir er í nótt Ölafur Jónsson, Von- axstræti 12, sími 959. Alpýðííblaðið er sex síður í dag. ,M rsugur byrjar í dag að fomu mánaða- tali Sæil i eigin ímyndun. Jón Björnsson, rltdómari „Mg- bl.“, segir um blaðamemku Gests Mikið úrval af fallegum og ódýrum kven- og barna-nærfatnaði, sokkum, vetling- um, sokkábandaefnum og sokkabandabeltum. Verzlunin SNÖT, Vesturgötu 16. Jétafijafff1 í smekklegu ög ódýru úrvaii: Manicurekassar frá kr. 3,00 upp í 25 kr. Burstasett Jrá 1,75. Kassar með sápu og ilmvatni frá kr. 0,75. Perlufestar. Armhringir. Eyrnalokkar, Vasaklútamöppur og Skrautvasaklútar. — Toiletsett úr kristai. — Ilmvatnssprautur, fallegt úrval. Ilmvötn, mesta og bezta úrval, frá 50 au. upp í 30 kr. Myndarammar í miklu og fallegu úrvali, 10»/o til jóla. Barnatöskur. — Herra- og dömu- buddur seljast með sérlega lágu verði til jóla. Austurstrætí 12. Sími 330. frosnir, fást enn í flraiBBófóBar og Oranófóoplötnr Margar tegimdir af „His Mas- ters Voice“ grammófónum ný- komnar. Einnig mjög mikið úrval af grammófónplötum — sígild íög sungin og spiluð — nýjustu danz- lög. „Heims um ból“ og fleiri tólalög sungin og spiluð. Tessar vöror er nú. sem fyrr, bezt að kaupa í LækJ&rgiiiSB 4. Nótna- og hlj óðfæra-verzlun Kelga Hillgrímssonar t-’álssonar: „Hann vantar mjúk- leik, fimi hugsxmar og stíls,“ Jón þykist vist slaga upp í Gest í b’aðamenskunni eða ríflega það(I). „Sæiir eTu einfaldir." Togararnir. „Otur“ kom af veiðum í morg- un með 1500—1600 kassa. Einnig kom belgiskur togari til að fíá sér íiskileiðsögumann. og ált tM böknnar toeast ösj édýrast í Enskar húfur, fallegar, Ha.tar, ’ RegníTakkar, Vetrarfrakkar. Silkitreflar, Manchettskyrtur, Náttföt, Axlabönd, Vasaklútar, Hálsbindi, Hárvötn, En’skar húfnr, Skinnhanzkar, fóðraðir. Nærföt, Sokkar,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.