Alþýðublaðið - 21.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUÖDABIÐ lliíffl 1 OlsemHÍIÍ llðfum til: Libby's mjólk. MAGGI~teninga. VI*TO ræstiduft. Ilolmbladsspilin alkunnu, sem allir vilja helzt. Árabátur í góðu standi, stórt fiögra-mannafar eða litið sex-mannafar, ósk- ést keypt. Sími 591. U --------------------------------------------- - „Sveitur sitjandi kráka, en fijúnandi fær". Þeir, senr ekki hugsa um í tíma a'5 ná sér í hangikjöt til jólanna á Laugavegi 26, missa af pvi. Pó r. iikið sé par til, pá er líka eftir- sournin svo mikil, að pað hlýtur að prjóta áður en langt liður, pví allir, sempekkja hangikjöt paðan vilja helzt ekki purfa að kaupa ] að annars staðar. Þetta vil ég sérstaklega biðja míria gömlu við- skiftamenn að athuga, pví mér layndi pykja mjög leiðínlegt, ef I teir kæmu ekki fyrr en alt væri uppselt. Virðingarfylst. Iristfii J. Hagbarð. ðrestgir og stita óskast til að selja jólabók. Góð sölulaun! Kemið í oiapiwiiðisi Trúlofiiii- arhringlr, stefnhringir og ýmsir skrautgripir sérlega ódýrt til jóla. Jén SigmuisdssoBi, ííullsmiður. Laugavegi 8. Oesíur Pálsson: Ritsafn. V 25. sept. síðast liðinn voru lið- ín 75 ár frá pví, að skáldið Gest- xr Pálsson fæddist. Alpýðublaðið nintist hans pá með nokkrum ">rð im og rifjáði upp eitt af beztu livstbum hans; „Betlikerlingin". Nú hafa skáldin Þorsteinn Gisla- son ritstjóri og Einar H. Kvaran rithöfundur minst hans á veglegan hátt með pviaðkoma út heildar- útgáfu af ritverkum hans, par sem tefcnar eru upp allar sögur hans, fyrirlestrar hans og úrval af kvæðum hans og blaðagreinum. Hefir Þorsteinn kostað útgáfuna og annast um hana með aðstoð Einars við lestur og val blaða- greinanna, en Einar samið ritgerð um Gest framan við safnið, lýsing á skáldinu, æfi hans og starfi, en Einar „mun vera sá af núlif- andi mönnum, sem bezt hefir pekt Gest heitinn Pálsson eftir bernsku- og unglings-árin", eins og Þ. G. segir í eftirmála. Var á-. gætt að fá ritgerð um Gest eftir E. H. Kv., rithöfund með jafn- næmirai skilningi á olnbogabörn- um lífsins eins og Gestur var. Framan við er góð mynd af Gesti ásamt nafnriti hans. Er útgáfufyr- irtæki petta hið pakkarverðasta. Það má tel]*a víst, að útgefanda bregðist ekki heldur sú von, er hanri lætur x ljósi í eftirmálan>- um, „að öllum, sem íslenzkum bókmentum unna, pyki nokkurs um pað vert að fá heildarútgáfu af bókmentaverkum annars eins ritsnillings og Gestur Pálsson var". Nú mun líka láta nærri, að útdauðirséu peir draugar, er vöruðu við honum og kölluðu hann „spillingar-gest", sem mveni „ræna pá [latinuskólapilta, er hann hafi „smeygt sér irin hjá"] hverjum góðum guðstitli, kristi- legri trú og siðferðistilfinningu, er péim hefir verið innrætt frá barnæsku", eins og sagt var í blaðagrein; er að hönum var stefnt og E. H. Kv. hefir tekið upp kafla úr í æfiminninguina. „Andinn forni" hefir ekki verið ólíkur pá pví, sem hann er nú, móti nýjum andlegum hreyfing- um. Menn ættu samt nú að geta notið snildar skáldsins, pótt skoð^ anri hans séu að vísu bornar uppi af anda peim, sem afturhald pjóð- arinnar akneytist enn við hér á landi, anda jafnáðarstefnunnar. Afturhaldið getur verið rölegt um pað, að Gestur geri pví ekki meira til miska sjálfur, pví að hanri er tryggilega drukknaður í and- streyminu frá pví fyrir meira en aldarfjórðungí. Það er álií mestu smelÉníaraa nm allan helm, sð „SCEPTREU Tyrkneskar ^ Wesíminster Cigaref -ZZZ sén óviðjafnanienar. Keisarar, konungar og drotningar, prinzar og prinz- essur um allan heim, brezkir lávarðar, indverskir furst- ar, kínverskir hershöfðingjar, amerískir auðkýfingar og miljónameyjar reykja ekki aðrar cigarettur á störhátíð- um vegna þess, að aðrar betri fást ekki. Fáið yður einn pakka til jólanna. Skraittaskia, með 25 cigarettum, kosíar einar 3 krónnr. Þetta afarlága verð er að þakka sérstökum samningum, sem umboðsmennirnir fyrir ísland hafa náð við verk- smiðjuna, sem býr pessar cigarettur til. Fást í ollum beztu verziunum! Frá lantissimanuin. \.. ¦ Þeir, sem hafa í hyggju að senda heillaskeyti á jólunum, eru góðfúslega beðnir að afhenda pau sem fyrst á tandssimastöðina, og helzt ekki seinna en á Þorláksmessudag og skrifa á skeytið: Að- fangadagskvöld. Þetta gildir jafnt um innanbæjar- og utanbæjar-skeyti og um loftskeyti til togaranna. Þeir, sem draga lengur að afhenda skeytin til afgreiðslu, geta átt á hættu, að pau komist ekki í hendur viðtakanda á pcim tíma, sem til er ætlast. Reykjavik 20. dezember 1927. Gísli J. Ólafson. Gonldin1 lindarpennar og bíýantar hafa 15 ára ágæta reynslu hér á landi. Varahlutir venjulegast fyrirliggjandi. CONKLIN'S lindarpennar og blýantar eru tilvalm jólagjöf fyrir þá, sem vilja fá það bezta i pessum vörutegundum. Verzluniii : Björn Kristjánsson. Nýja tímann má pað pó gleðja, að hann lifir og hvetur nýjar kyn^ slóðir í verkuni sínum. Mönnum hins nýja dags er ritsafn petta hinn mesti fengur. Ungum mönn- um er á við góðan skóla að lesa pað. Um pað getur sá, er petta ritar, borið, að ekkert hefir veitt honum jafnmikla mentun, aðra eins útsýn yfir og innsýn inn í völundarhús mannlífsins eins og „Tilhugalíf", sem vafalaust ex ein- hver allra merkilegasta saga, sem á íslenzku hefir verið rituð. Ot- gáfa pessi virðist og vera svo vönduð, að Gestur njðti sín nokk- urn veginn til fulls í henni. Þó 'hefir sá Ijóður orðið á, að ekki er tekin upp i hana greinin „Blaut- fisksverzlun og bróðurkærleiki", sem gefin var ut hér í Reykjavik sérprentuð árið 1888 og er merki- elm Súkkœlað ©g €aeao er frfegt um. viða veröld og áreiðaiilega pað ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins pessar framúrskarandi vörur. Heildsðlubirgðir hjá I F» H. KJartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.