Alþýðublaðið - 25.10.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1945, Blaðsíða 1
Fyr ta bókin (Nóa Nóa) í Listamannaþinginu er tilbúin til afhendingar. Allir áskrifendur og þeir, sem vilja gerast áskrifendur komi í dag eða næstu daga og hafi með sér kr. 35,00 í Garðastræti 17 (næsta hæð fyrir ofan Kiddabúð), opið þessa viku til kl. 8 að kvöldi. Símar 2864 og 5314. FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUR OG KONA eftir Emil Thoroddsen, í kvöld kl. 8. \ Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. [-----------------------7 OtvarpiS: 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon. 21.25 Upplestur: Kvæði (Karl ísfeld). S> fíSaii flytur í dag grein um nú tímaástandið é Ítalíu og þau ráð, sem séu nauð- synJeg ti! iþess aö bæta úr. Félag ungra jafnaðarmanna heldur FUND • . föstudaginn 26. okt. kl. 8,30 1 húsi Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg. DAGSKRÁ: 1. FéMgsmál. 2. Tryggingamál (Jó.n Blöndál). 3. Upplestur (Pétur Pétursson). 4. Önnur mál. • \ ' Mætið stundvíslega! STJÓRNIN. Kvöldnámskelð. Um míánaðamótin 'byrjar námskeið. Kenndur verður ýmis'konar útsaumur. Einnig að sníða og táka mál, ás'amt tízkuteikningum. Kennt verður í fundarsab Alþýðubrauðgerð- arinnar við Vitastíg. Upplýsingar 1 síma 2460 frá kl. 1—4. Herdfs SVBaja Brynjólfs. Uppboð. * Opin'bert uppboð v,erður bald ið við Arnanhvol fö.studaginn ' 2. nóvembier kli. 2 e. b. og verða þar seldar bif,reiða-rnatr * R 1051 og 1878 GreiðsLa fari fram við ham- arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Dtbreiðið filpýðublaðlð Takið eftir Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt FORNVERZLUNIN Grettisgötú 45. Sími 5691. ST. KREYJA nr. 218. Ftund-ur if kvöld kl. 8,30. Kosning embættismanna. ’ Æt. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Áðal streeti 12 Skrifstofnr vorar 00 verksmiðinr verða lokaðar í dag frá kl. 1 vegna jarðarfarar. H. f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. XXV. árvannur. Fimmtudagur 25. október 1945 238. tbl. Seidisveioo óskast nú þegar. Hátt kaup. Alþýðublaðið sími 4900. StnðHinflsmein ,. > ; - • , ■' , -1 séra Jóns iuðnns ■ I hafa opnað skrifstofu í Kirkjustræti 4, • 1 uppi (inngangur frá Tjarnargötu). í Opin afla daga frá kl. 2—7 og 8-10 e. h. Sími 4037 Þakkarávarp. HJARTANLEGA þakka ég börnum og tengda- foörnum Sveins heitins Sigurðssonar fyrir þær rausnar- Jegu gjafir er þau gáfu mér, og fyrir auðsýndan vinar- hug nú og áður mér til handa. Guð 'blessi ykkur öll. Guðrún Magnúsdóttir, Langeyrarvegi 12, Hafnarfirði. Eyrbekkingafélagið í Reykjavík. Skemmtifundur verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 26. dkt.s í Góðtemplarahúsinu kl. 9 stund- víslega. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.