Alþýðublaðið - 27.10.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1945, Síða 1
fttvarpK; 29.20 Rvöldvaika:' Ávarp: Séra HJáMdán J. Helgason prófastur að Mosfelli. Erindi. UppJestur: Lárus Páls- son leikari. o. fl. Laugardagur 27. október 1945, $> sfðan jflytuir í dag >grein um k*jarixor:kusprengjuna, og afleiðingar, sem uppfinn- ing hennar kann að haía i för með sér. FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn e MAÐUR 06 KONA eftir Emil Thoroddsen, sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá M. 4 7. EMri'daBsanir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmoníkuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaöur aðgangur. Eldri dansamir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. StBðMingsœenn t séra Jóns Anðnns .111.. ( hafa opnað skrifstofu í Kirkjustræti 4, uppi (inngangur frá Tjamargötu). ' \ Opn alfia daga frá kl. 2—7 og 8—1® e. h. Sími 4037 Reykvíkingafélagið. heldur sinn þriðjudaginn 30 okt. kl. 9. síðd. í Tjarnarcafé. — DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingár. Að loknum aðalfundarstörfum flytur ’hr. Guðbrand ur Jónsson próf. erindi. Ennfremur verða' sýndar skuggamyndir úr Reykjavík o. fl. Nýjum meðlimúm veitt móttaka. Félagsmönnum einum er heimrll aðgangur. Sfjómin. NUDDKOM getur fengið fasta atvinnu. KARL JÓNSSON,. læknir. GOTT ÚR Efl GÓÐ MGN Guðl. Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 Minningarkort N áttúrúlækninga- félagsins fást í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjavík .... Tilkjfnning: (295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan ?. W. Biering Afgreiðslan: ' Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). fakið efiir Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. I Góða Verkainenn vantar okkur. VIKURFÉLAGIÐ H. F. Austurstræti 14. Aðstoðarstnlkn vantar á J Atvinnudeild háskólans. Stúdentsmenntun asskileg. — Umsóknir sendist til Atvinnudeildar háskóf ans fyi-ir næstkomándi þriðjudag. >-•" Nánari upplýsingar í skrifstofu Atvinnu- 1 d'eildarinnar, lauga-rdag og. mánudag kl. | 10—12 f. h. Orðsending I til iðnaðarmanna i J Eftir dvöl mína erlendis í sumar, get ég útvegað og selt frá Svíþjóð til húsbyggínga og verkstæðia timb- ur óvalið og valda furu, birki, ask og eik, krossvið og þiljupiötur af góðri tegund. Ennfremur hurðaskrár, hurðarhúna og lamir af mismunandi gerðum og gæð- u-m, sænskt Casco Iím, vatnsþétt og fljótharnandi, sand- pappír í örkum og rúllum auk ýmislegs fleira til þæg- inda í húsum. 50 ára' starf í húsagerð ætti að vera nokkur tryggin'g fyrir athugun í þessa átt. Sýnishorn fyrirliggjandi og kom-a fljótlega í verksmiðju mína á Setbergi við Hafnarfjörð. Virði-ngarfyllst Jóhaitne5 J. Réykdal. Mbnhgarspjdd Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlxm frú Ágústu Svendsen, ASal stræti 12 Gulrætur 5 kr. kg. Gaslréfur, Laukur Og Kartöflur H.S. H.S. 6SdIo daosarnir verða í kvöld kl. 10 e. h. að Hótel Þresti. Aðgöngumið-ar seldir þar frá kl. 5—7 og við innganginn. Karlmannafðt tekin upp í d-ag. Laugavegi 33

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.