Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 2
. A P’P Laugardagur 27. oktábcr íS4.~>. Fjölmennur fyndur í Alþýðuflokksfé- lagi Reykjavíkur. Alþýðuflokksfé- LAG REYK JAVÍKUR hélt fund í fundarsal Al- þýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg í fyrrakvöld. Var fundurinn vel sóttur og stóðu fjörugar umræður yfir fram að lágnætti. í upphafi fundarins voru rædd félagsmál, og tóku mjög margir félagsmenn til málsy og ríkti á fundinum mikill áhugi fyrir starfi flokksins. Einnig var kosin þriggja manna nefnd, sem undirbúa á bæjarstjómar- kosningamar af hálfu félags- ins í samvinnu við Jfulltrúa annarra flokksfélaga höfuð- staðarins. Að loknum umræðunum um félagsmálin, flutti Jón Axel Pétursson ýtarlegt er- indi um húshæðismálin , í bænum og gerði grein fyrir þeim úrbótatillögum, sem Al- þýðuflokkurinn berst fyrir varðandi þau mál. Að lok- inni ræðu Jóns Axels Pét- urssonar, flutti Finnur Jóns- son, félagsmálaráðherra, snjalla ræðu um mál þessi og gerði grein fyrir tillögiun þeim, sem unnáð er að af hálfu hins opinbera, til lausnar þessu stórfellda og aðkallandi vandamál höfuð- staðarins og alls landsins. Umrœður á alpiogi um áróður kommónista í ríkisfitvarpinu. --—---*----- Þingsályktunartiiiaga um eftirlit með frétt- um og erindum komin fram. Verður gamla Ölfus- árbrúin fluft að Iðui ¥ T MRÆÐIJR munu inn- ^ <an skamms fara fram í sameinuðu alþingi um trygg- ingu á ‘hlutleysi útvarpsins. Eru hin ítrekuðu brot komm- únista á pólitísku hlutfeysi útvarpsins tilefni þeirra. Jónas Jónsson hefur borið fram- í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar ásamt grein- argerð um þetta efni. Þingsály ktumar t il laga n- er s'vohljóðandi: „A'líþingi ályktar að skora á ríkisstjórnma að tryggja hll'ut- leysi útvarpsins frá þvíí, sem nú er, m. a. með þvíí að iiáta far.a fraim f uiikomna ritskóðíun á öllu útvarpsefni undir yfirumsjún útvarpsráðs og á þess ábyrgð.‘! í greinargerð segir flutnings- maður: „Eftir að alþingi lók ti;l starf.a í haust, 'hefúr gætt mito- illar opinberrar gagnrýni varð- andi starfsemi útvarpsins. Al- þýðublaðið, Dagur, Mörgun- biaði.ð, T.iminn og Vísir 'hafa filutt harðorðar og iröiksituddar ád'eiiuigreinar um þetta efni. Auk þess haifa t>vö stjórnmála- fóliög 'í hænum, Óðinn og Vörð- ur, samþytoikt opimber mótmæli gegn ihiJutdrægum fréttflutningi útvarpsins. Útvarpsráð tók m'áll- i.ð 'tii meðferðar og fóii formanni sínum að gera náðistaf.aniir til að hindra 'hinar átöldu misfé'llur. Þessi 'viðileiitni útvarpsráðs bar þó eklki. tiiiætiaðan ánangur, því að skömmu eftir að úbvarpsráð .hafði byrj.að að skipta sér af misfellunum, notaði eiinn af starfspaönnum úitvarpsins fræði fyrirlestrartíma sinn til að munnhöggvast við gagnrýnend- ur isína i blöðunum. Réðiist þessi stanfism'að'ur sérstaklega á Al- þýðu'Maðið O'g riitstjórn þess. Það m)á segja, að þessar ó- verijulegu mis'feitl'ur komi von- uim síðar í 'l'jós. íslenzka útvarp- ið hefur fr'á upplhafi látið hjá l'íða að 'fr.amkvæma Iþá einu ör- yggis'riáöstöfun, sem ihægt er að tooma við á þessu efni. Erlendis er yfirleitt gerð sú krafa til yf- irstjórna rikisúitvarpanna, að aH't efnii, sem þar. er filutt, sé hiáð fyrirframa l'hugun bæði á efni og rniáii. Þyfcir. þ-ar við eiga að endurstooða lika mál og setningaskipun, til þess að tryggja sem bez't Ihepplegan flutnihg lí útvarpinu. Hér er ætlazt ti'l, að þingið ilsggi fyrir rítkis'stjórnina .að láta sérs'taka og 'vel 'hæfa rnenn 'lesa allit út- varpsefni, 'áður en það er filutt, og gera á því þær breytingar, sem nauðlsynlegar eru. Þar sem ríkisútvarpið ræðst nú í að rei'sa mestu og dýrustu húsa- kynni, sem byggð íhafa verið á íislandi, yifir starfs'lið sitt, er ekki ilengur til að dreifa fiátækt útvarpsins. Hlutleysi þess í dag- legum störfum verður að sitja fyrir by'ggingarfraimlkvæimd- um.“ Ekknaslóðor Islaods, síoíssaðnr til styrfctar fátæfcum elfcoi. T JANÚAR í fyrravetur var Ekknasjóður íslands stofn aður, og var stofnfé hans 1000 krónur, sem sjómannskona ein hér í bænum afhenti. Síðan ■ hefur verið hljótt um þennan sjóð, og vöxtur hans því verið lítill, fram að þessu. Er þó hér um svo merkt málefnii að ræða að full ástæða er til að því væri haldið á lofti og gaumur gefinn, Stefnuskrá sjóðsins mælir svo fyrir, að úr honum skuli veittir styrkir til fátækra ekkna á ís- landi, svo þeim sé unnt að halda heimiflum sínum og ala höm sín upp. í gær ’bo'ðaði stjórn sjóðsins blaðamenn á fund pg skýríji þeim firiá stofnuin og tilgangi Sjóðsins, en .í stjórnánni eiga sæti, biskupinn yfir íslandi hr. Siguirgieir Sigur'ðsson, yfirlækn •ir vdð Tryggingarstofnun ríkis- in, ihr. Jóhann Sæmu'ndsson og fröken Inga Láruisdáttir. Hafði biskiupinh orð fyrir stjórninni, og sagðist, honum mieð'al annars svo frá: „Þann 21. janúar 1943 lagði kona', sem ekki vill iáta fi'afns síns getið, fram 1000.00 krónur að igjöf til sjóðsstofnuinar. Sjóð Uirinn skyldi bera naÆniið Ekkna sjóður íslands. Sjóðurinn er stofnaður a’f sjó mannskonu o,g þetta þúsuud kr. framlag var hdufti af áhættu- þóknun manns hennar. í skipuilagsskrá sjóðsins er svo kveðið á, að hooium' skuli stjórnað af biskiupi. Islands, yfir l'ækninum' við Tryggingasitofn- um ríkiskis og .einni konu, til- nefndri af þeim, og ’hefuir frk. Inga Lárusdóttir tekið við til- nef.ni,ngu í stjómina. Takmark sjóðsins er að styrkja fátækar ekkjur á ís- iandi til«að halda heimiliumi sán um og ala .uipp börn sín, einnig þær, konur er miennirnir hafa yfirgefið. ;í skipulagsskrlánni er mælt svo fyrir, að eigi megi veita fé úr sjóðnum fyrr en höfuðstóll hans er orðinn 100 þúsund kr., ö'g aldréi þó meiru' fé, en ár- legiuim vöxtum nemuir. lEnnfriemur er svo kveð'ið á, *að yerði eigi þörf á að §tyrkja ekkjuir, vegna 'þess að fyrirhuig uið ekknatrygging ríkisi'ns verði svo rífleg að hún næ;gi, Sikuli fé sjóðsins varið til , manmúðar- méla og líknarstarfsemi. í sem beztu saim.ræimii við upprunaleg an tilgang gefaindans og skipu- lagsskrána. Skipuilagsskrá sjóðsins var út gefin af dómismélaráðherra 21. jahúar 1945 og birt í Stjórnar- tíðindumi það ár (A. 3, B. 4., bls. 57 — 58). Mjög hljótt hefiuf verið um sjóðsstofnun þessa og hefur hann því lítið vaxið. Sjóðseign in er nú urn 1500 torónur. Stjórn sjóðsins hefur álitið hétt að vekja nú athygli almenn Framhald á 6. síðu Hátíðameua í Dóm- iirkpnni í ONDANFARIN ÁR hafa prestar H^llgrímssóknar ininnzt ártíðardags Hallgríms Péturssonar, sem er 27., okt., með hátíðarmessu. í dag eru 271 ár liðið frá andláti séra Hallgríms, og í kvöld kl. 8.30 verður hátíðamessa í Dómkirkj- unni af því tilefni. Séra Sigurjón Árnason filyt: ur preditoun, en séra Jakob Jónss'on og séra Sigurbjörn Einarsson d’ósent þjóna fyrir al’tari. Verður miessa þessi með fornu sniði, svo sem tíðkaðist á diögum Ha'lígrims Pétucrsson- ar. Hi.n nýja sálimgbók verður notuð við imessuna, en í iþessari nýju útgéfu eru mun fleiri sálmar eftif Hajligrím Pétursson en i eldri útgáfunni. Að messu lotoinrii vecrður samstootum tii HaHigrímskirkju voitt móttaka við kirkjudyrnar, oig i dag gengj-t Kvenfélag Ha'Il- gríimskii'rkju ’fyrir merkjasölu tiíl áglóða 'fyrir kihkj'Ulbyiggingar- sjóð H'a'H'grímskirkju. ísienzkur sendierra formaður alþjóða- siefndar. HP HOR THORS sendiherra -“■ hefir verið kosinn focrmað ¥ -V uir ifistoimálanefndar ráðs tefnu m’atvælia- og landbúnaðarstof- unar hinna sameinuððu þjóða í Queebec. Hinn 22. október fl'utti ihann ræðu um atvinnu- .rriál ís'l'ands á allslherjarfundi ráðstefnunnar. IRÍKUR EINARSSON flyt ■“““* ur í efri deild alþingis svo- hljóðandi fyrirspum til sam- göngumálaráðherra um flutning gömlu Ölfusárbrúarinnar,. „Hefur rainnsókn farið fram á því, samkvæmit þingsályktun' frá 6. febr. 1945, hvorf hin gamjla hengd’brú á Olfúisá sé hæf j til notkunar á fyrirhuguðu Hvítárbrúarstæði hjá Iðu, og ef svo er, hver hefuir þá orðið nið uinstaða þeirnar rannsóknacr?'1 við ©rjéfagötn. IDAG opnar bærinn náðhús vijð Grjótagötu ag verður iþað oþið daglega frá k’l. 10 á morgnanna til kl. 11 á kvöldin. í húsinu eru fjögur salerni, en á gangi fyrir framan Ikiefana eru tvær Ihandlaugar og spegill fyrir ofan þær. þriggjaára óseld! Fyrirsp&irRi borin fram á alþíngfc | NGÓLFUR JÓNSSON flytur ■*■ í neðri deild alþingis þá fyr- irspurn til landbúnaðarráð- herra, hvenær seldar verði þær miklu ullarbirgðir, sem eru í landinu. Fyricrspurninni fylgir eftir- farandi greinargerð: „Það er kunnuigt, að nú ligg- uir óseld í landinu uillarfram- leiðtsda þriggja ára. Er augljóst, að af því leiðir mikil óþægindi' fyriir fr.amileiðendiur. Bændur bíða eftir því að fó (réttimætt verð fyrir vöruna, verð, sem rík- iS'Sjóðiuir hefur tekið áfoyrgð á. Það miá fullyrðá, að gjaldþol margra bænda leyfir ekki þan'n mikla drátt, sem orðin.n er á sölu ullarinnar. Verkamienn og aðrir lauinþegar muindu ekki .uina því að bíða í eiitt til þrjú ár eftir mdkluim hluita lauina Isdnna.. Þar sem xíkissjó'ðuir hefuir tekið á sig skulidbindingu um að tryggjá bæinduim sexmannac- nefndarverð fyrir ul'lina, -er eðli le.gt, að ríkis'stjórnin hafi á- kvörðunarirétt ucm, hvenær og hváða verði ullin er seld.Það er kunnugt, að land'bú'naðárráð- herra hefur látið gena ítrekaið- ar tilraunir til að selja ullina á góðu verði. Þær tilrauinir virð- ast ekki hafa borið þanin. árang- ur, sem . æskilegt er. Ýmsix ■gerðu sér vonir pmi ,góða sölu- niiöguleika, þegar Norðilrlöndin opniuðiust í S'tyrjaldarloki'n. Þær vonir voru eðhTega'r, þar sem kun'nugt er, að þau lönd hafa mjö'g lítið af ull. Væntanlega gefuir ráðheHrann úpplýsingar -um gairig þes'sia má!s. svo að framleiðendum verði Ijóst, hvenœr þeir geta búizt við þeim gjaJdeyri, sem fyrir ullina kemur.“ Skipafréttir. Brúarfoss er í LeitJh. Fjallfoss fór frá N. Y. í fyrradag. Lagarifoss er í Rvík. Selfoss er í Rvík. Reykjafoss er í Rvík. Buntline Hitch fór frá N. Y. í gær. Span Splice fór frá Rvík 15. okt. til N. Y. Lesto er í Leith. Nýir íslenzkir ríkis- borgarar. ALLSHERJARNEFND neðri deildar ailþingis hefur bor- ið fram frumivarp um að vedta sjö erfendum miönnum íslenzto- ■an rdikisiborgararétt, en allir munu þeir lha>z cJvalið diengi hér á Olandii. Þessiir sjö rnenn era taldir hér á eiftir: Abráham, Robert Louis Eu- gen, söngstjóri í Reyfcjavffk, fiædidur 17. maí 1912 í Þýzka- iandi. Friedlánder, Heinz. Karl, vélamaður d' Reykjavík, fædidur 27. ágúst 1914 ií Þýzkalandú Gölhlsdbrf, Elisabeth, tungu- miálákennari í Reykjaivík, fædd 3. ágúst 1890 í Þýzkalandá. Lind'emanin, Albert Volker, fior- stöðuimaður í VarmaMið £ Skagafirði, fæddur 17. ágúst 1899 í Þýz'kalandi. Pedersen, Martin Schjönning Kri,stianp pípu.lagni n.g’armáður á Raufiar- höfn, f. 27. júlí 1887 'í Noregi. Sonnenfeld, Kurt Gustav, tann- iiæknir á Siglufiirði, fæddur 3. ágús’t 1909 d Þýzkalándi. Vest- mann, Ingi;björg Einarsdóttiirp. iðnmær í Reýkjavík, fæd’d 25. des. 1919 ,i Kanada. í greinargerð fyrir frumvarp' inu ’segir: Frv. þetfa er fiutt að foeiðni dómsm'áiaráðherra, o-g fylgdi þvlí 'SVoIátandi athugasemd varð- andi. 2. gr. frv.: „Með því að óvís.t imó teljaP hvort alilir þeir,1 sem um ræðir í firv., einkum þéir, sem fædd- ir eru í Þýzkal’andd, geti i.nnan 12 mánaða fært sönnur, á, að þeir séu ileystir undan siruu fyrra rfkis'fangi, er í 2. gr. frv. gert ráð fyírir undariþáguheim- ild, I'ífct og gert var í lögum nr. 51 1943.“ Fyrsta gesíamót UHFK ! 17 ETRARSTARF ÍJngmenn& ** félags Reykjavíkur er nú að hefjast. í sumar hélt félagið uppi talsverðu íþróttastarfi, — enda þótt vætutíð hamlaði mjög útiæfingum. Félagið hefur fengið afnot afj fþrótt.asal Menntaskölans á kom andi vetri og eru æfingar þeg- ar byrjaðar. í ráði er að skemmtanalíf 'i.nnan félagsins verði fjölbreytt ara í vetuir en verið hefiuir uind- anfarið. Munu skeonimitifundáx ag gestaim'ót verða haldin í samitoamuisial imjólkurstöðtvaírinii ar víð Laugaveg. Fyrsta gesta- mótið veröur haildið í kvöld. AðaHundur F. H. þakk~ ar bæjarsljórn Hafn- arfjarðar og iþrétta- nefnd fjðrframlög fif íþróttastarfseminnar ÐALFUNDUR Fimlieifcafé- 'lags Hafnarfjarðair var haldinn í fyrrakvöld. Á fundlirium gaf fiormaður féiagsins ýtarlega skýrslu um störf þeS'S á s'íðasta starfsári, sem verið hefur gifturókit fyrir félagið. Gjaldkeri. féiagsins gafi skýrs'lu um fijár'hag þess, .sem aulkizt liaifði um rúmiar 20 þús- und krónur á árinu. í stj'órn félagsins voru kosn- ir: Formaður: Jón Magnússon, endurkiosinn. Ritari: Gunnaar Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.