Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 3
JLaugardagur 27. október 1945. ALÞYÐUSLAÐIÐ Bevin vill alp)óðaeftirlit með siglinp :íd, Oder og Dóað. A 25 millj. manna í Evrópu emhús villtar og verður að flytja heim. --------«--------- Athyglisverð ræia Bevins í neSri málstofu brezta þingsins í gær. 10 RNEST BEVIN, utanríldsmálaráðherra Breta, flutti ræðu í neðri málstofu brezka þingsins í gær, sem vakið hefur mikla athygli. Bevin ræddi meðal annars um stjórnmál í Evrópui ; almennt, vandkvæðin á því að flytja fólk til eftir styrjaldarlokin. Þá sagði Bevin, að rétt væri að setja upp alþjóðanefnd, sem ætti [ að fjalla um siglingar á ýmsum fljótum, eins og Rín, Oder og ’ Dóná. NDANFARNA DAGA og vifcur hefuir verið sfcýrt fra þvd, að mdfclar við'sj'áir væru á Java og komið hefði til heiff- ajrlegra bardaiga á eynini milli þ jóðern is s in n a, semj isvo ern nefndir og hollenzfcra yfir- valda. Láta þjóðernissinnar ofiriiðlega Oig krefj'ast þess, að Hollendinigar venði á brott úr landimi' og skipti sér ekfci af málefnum. eyjarsfcegigjai. Hafa Hollendingar og Bretar, bandamenn þeirra, teflt fram allmáfclu' iliði, eins og kunn.ugt er af frétfcum, til þesls að skakka leikinn. ENN VERÐUR EKKI saglt með vissu, hvað vakir fyrir hinum indónesisku' þjóðer.niissinimim á Java, hvort þeir séiU' mteira eða minna á bandi japamskra iáxóðursmannia, sem isennilega eru starfandi ennþá, þrátit fyirir uppgjöfina, eða þá, að hér séu að verki einhverjir hiuigsjónamenn, semi telja framtíð Ja vabúa betur borigið undir sjólfstjórn en stjórn HollenJdinga. Hollendingiair hafa til þessa haft lag ó því að stjórna vel nýlendum sín- um. Ekki hefur orðið var.t vdð verulega Óánægju' inn- fæddira manna í nýlendum Hollendinga, þeir hafa jafn- an kunnað að hegða sér þannig við hfcna innfœddu menn, að ekki hefuir. komið til árekstra. Nýlendusfcjlóm Holleiidinga er .talin hafa verið með afbrigðum góð, stjórnarfar þeirra mótaðist af mannúð og umburðar- lyndi. iÞEGAR JAVA, s&mi er riíkasta og bezta nýlendurrilki Hol- lendinga, féll í hendur Ja,- pönum snemma á árinu 1942 reynd.u J apanar af fremsta rnegni að ala á to'rtryggni eyjarskeggja í .garð Hollend- inga. Þeir neyndu af alefli að iEá Javabúa til þess að snúast ó sveif mieð sér gegn bvítum mlönnum, reyndu að sveigja Javamienn til þess að taka uipp virfca baráttu igegn Hol- lendinigum: og þar með hvíta fcynstofn'inuim yfir leitt, und- ir forustu Japana, semi ættu að verða eins konar ,,yfir- þjóð“ ií Asiíu á isvipaðani bátt og Þjóðverjar ætluðu sér í Evrópu. Vel mlá vera, að .ruokkur hluti íbúa Java hafi gen.gið Japönuim á hönd og þjóðernissinn-ar Dr. Söekarn- os sóu meira eða mikina á foandi Japana. Um það er erfifct að segja, enn sem kom- ið er. Væntanleg.a skýrast mólin hvað úr hverju. JAVA ER, ei-ns og fyrr getur, eitt. auiðugasta land Hollend- inga. Eyjan er efcfci mijög stór, um það bil 130 þúis. fer- ifcióm'etrair, eða þriðjtogi stærra en ísland, suður af Borneo og austur af Nýju- Guineu. Þétfcbýli er þair mjög Bevin sagði meðal annars, að engin furða væri á því, að .öngþveiti rifcti *í Evrópu eftir 30 ára stríðstímabil. Það væri i efcki einungis vandræði í Þýzka landi, heldur um alla álfuna, bæði hvað snertir aðflutning matvæla og eins um framleiðslu alflia og iðnað. Bevin lét í 'ljós þá skoðun sína, að það væri mjög erfitit verk að stjórna Þýzfcalandi með því að skipla landinu i viiss áhrifasvæði eða umráðasvæði, aliltaf hlytu að fcoma upp miskllíð milli þeirra, sem ættu að stjórna landinu og ýmsir. erfiðleifcar aðrir. Þá drap Bevin á þó erfiðleika, sem' hefðu skapazt lí ólffunni vegna þ'ess, að flytja þyrfti óLIt að 25 mijliljónir manna heim til Siín. Hefði þefcta fólk orðið hús- næðislaust, gert landflóitta af háflfu Þjóðverja og niú yrði að fcqma þessu fóflki heim aftur. *Bevin lagði áherzlu á það í ræðu si'nni, að samgöngur á fljótum í Mið-Evrópu yrðu und- ir a'lþjóaðeftirliti. Til dæmis ættu samgöngur á Rín, Saxelfi, Oder og Dón'á að vera öltfum J'rjálsar. Bevin ræddi' einnig nofckuð áfstöðu Frakka til Þjóðverja og bvaðst sikitlja m'ætavel', að Frakk ar væru tortryggnir f garð Þjóð- verja, þar sem þeir hefðu orðið að berjast við þá þrisvar sinn- um á 100 árum (1870, 1914 og núna ií þessari styrjöld). Kvaðst Bevin sikilja mjög vel, að Frakk- ar villdu vera öruggir að þessu sinni,, þeir væru orðnir lang- þreyttir ó styrjöldum. Bevin sagði í Jlok ræðu sinn-1 ar, að sór Evrópu væru mörg og ins vera um 35 milljónir. Er eyjan því eifct þéttbýlasta land í heimi. AÐALÚTFLUTNINGSVÖRUR landsins eru kaffi, hríégrjón Og sykur. Auk þess -er ffluitit út mriikið af baðmiuilfl, indigó, ópíum, pipar og vanillu. Javabúar þykja mjög dugflegir ve.rkme.nn, þraiutseigir og þoli.nmóðtiir. Má heita, að' hver ferkí'lómietri flands sé ræktað- ur eða nýtt-uir á einhvern hátt,. Hötfuðborg landsins er Batavia, en þar miunu búa hótt á þriðju milljón manna, Batavia sfcenduir nokkuð inni ljót, en unnfc væri að græða þau og skapa Evrópumönnum bjarlari framtíð, ef unnt væri að útrýma tortryggni og . hræðslú, sem nú væri. svo áber- arídi. Skeytaskipfi Trumans og Attiees um Palestfmi. AÐ var tilkynnt í Lundúna fregnum d gærfcveldi, að Truiman, forseti 'Bandariíkjanna, og Attlee, forsætisi’áðherra Brata, Jhefðu skipzt á skeytum vegna deilúmálanna um Pale- stínu. Eins og kunnugl er áf fréttum, hafa Bandaríkj arnenn farið fram á það við Breta, að þiéir 'leyfi innifflutning Gyðinga til Palestínu, en hrez'ka stjórn- in Ihefur ,orðið að taka heldur dræmt í þetta mál, enda hafa Arabar i Paflestínu verið mjög mótíallnir slíkum ráðagerðum. Argentfna ekki vel- komin. AÐ var tilkynnt í London i giærkivéldi, að Bretar og Erakkar hefðu mótmæilfc því, að Argéntíína if-engi að eiga fulltrúa í , alþ j óð av e rika málas tof nu n ni, en fundur hennar mun verða haldinn i París á næstunni, Munu mófcmæli þessí vera vegna afstöðu Argentínu í styrjöld- iríni, en Argentína þotti jafnan í landi, en hafnaaiborgin heitir Taudjok Priok. Eru1 þar mjiki.1 hafn'armiannvirki og geita hat'skip lagzt þar við bryggju og er mikil verzlun þar. TÍMINN lilýtur að leiða í ljós, hver verðuir framfcíð Java, hvorfc eyjan á eftir ,að! vera undir yfirráðunr Hollenidkuga, eins og verið hefur, eða hvort eyjarskeggjar verða sjáflfefcæðir, 'aninað hvorfc' und- ' ir stjór.n þjóðernissinna þeir.ra, sem nú hafa svo hátt um sig ó eynmi, eða einhverj- um öðrum flokki. hliðJhloli mönduil/veldunum. mákið og miumu ílbúair lainds- Myndin sýnir bá James Byrnes, ufcanríkismiálaróðherra Bamda- rikjainn'a og Ernest Bevin, lutainríkismólaráðherra Breta. Bevin er til hægri á myndLnnii. Bevin og Byrnes. Hatvslasendingar Breia iil megin- landsins. SIR BEN SMITH, birgða- máíliaráðherra Breta, gaf í gær ýmisar mikilvægar upplýs- ingár um þátt Breía í því, að birgja meginland Evrópu upp af matvörum. Sagði ráðherrann meðal annars ,að um næstkom- andi óramót myndú Bretar hafa fflutt ó þessu ári um 1 miiljón smáQesla af ýmisl'egum malvör- um til Frakkl'andb og Niður- landa. Sagði ráðherrann, að þetta hefði óhjiafcvæmilega í för með sér, að Bretar yrðu sjálfir að tafcmarfca eigin neyzlu og yrði þietta þannig fyrs t uní sinn, en ráðlhe'rrann fcvaðst vongóð- ur um, að Bretar tætoju þessu vel. El Alamein minnzf í fyrradag. IFYRRADAG fóru fram fram mikil hátíðahöld í London í tilefni af því, að þrjú ár voru liðin frá því er Þjóð- verjar biðu hinn mikla ósigur við E1 Alamein, en sá ósigur þótti marka tímamót í- styrj- öldinni. Margt stórmenna var saman komið í veizlu ii Londlon, þar á mieðal Churdhi.li og Montgo- mery ma'rstoá'llfcuir. Var Churc- hill heiðursgestur. Montgomery marsfcálfcu'r flutti aða’Jræðuna og gaf ýmsar upplýsingar um hernaðartækni, sem orðið hefði til þess, að Bretar sigruðu í orr- ustu þéssari, Lauk hann inúMú lófsorði á herm'ennina úr 8. hernium swo og Churdhill. Um Churohijll sagði Möntgomery meðal annars, að ef hermenn Óbreytt ásfand í verk* fallinu á Bretlandi. SAMKVÆMT fregnum frá London seint i gærkveldi hefur engin breyting orðið á verfcfaillli. haifnarverfcamanna á Bretlandi. Hafnarverkamenn við Me'rséy-fljól hafa éfcki far- ið' til vinnu, en um tímla voru horfur á, að þeir myndu hverfa til vinnu. Þó hafa hafnarvertka- menn á Norður-írlandi, flíka flagt niðiur ivinnu í samúðarskyni við stétitarbræður sina á Bretlandi. Talið er, að brezka stjórnin muni verða að grípa í taumana eða gera einhverjar róð- stafanir, ef verkfallinu heldur áfram ölflu íengur, að því' er sagt var í brezfea útivarpinu í gærkveldi. Dapr Bandarfkja- flolans. Y GÆR ivar hát'íðiegur haldinn ■f dagur Bandaríkjafflotans. Var mfkifl viðhöfn i samlbandi við þennan dag. Meðafl annars var skýrt nýtt flugvélaskip og nefnt „Franklin D. Roosevelt“. Þá fór og fram hátíðleg at'höfn um borð i orrustuslkiþinu „Miss- ouri“, þar sem uppgjöf Japana var undiri’ituð á sínum tíma. Flutti Truman forseti ræðu við þetta itækiifæri, en á meðan sveiimuðu um 1200 fflugvélar ýfflr. 8. 'hersins væru s'miðirniJr, .þá mœtti segja, að Ohurdhill væri hús amei s t ar i n n. Churchiill flutti einnig ræðu og minntist lof- sam'lega hermanmanna í 8. hern- um og kvað Breta heima fyrir standa í.mifciiLffi þakkarskuld við þá, sem befðu barizt svö vask- lega, þegar verst gékk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.