Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 4
ALÞÝOUBLAIMÐ Laugai'dagiur 27. október £945. Útgefandi: AlþýSuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Péturav^n. Símar: » Ritstjórn: 49»1 og 4903 Afgreiðsla: 4960 og 49*8 Aðsetnr f Alþýðnbnsinn Tið Hverf- isgötu. Verð í lausasöln: 40 aurar Alþýðuprfentsmiðjan. Pagirt sksl tnæla Síðari greivt: Barnafræðslan á Islandi. ••• ÞAÐ ER LÖNGU VITAÐ, að kommúmstuan leikur imik' iM huigiur á því a® kalla bölvun yfir Sjómarmafélag Reykjavík- uít. Þeiir erui vonlausir með öllu uiH: það, að þeiim muni takast að afla sér trausts og fylgils meira>- hluita félgsmianna þess 3enda eru þeir gersamiega fylgislausir í félaginu, þótt þeir kafi gert ít- rekaðar tilraumr til að láta á- hirifa sinina gseta þair. Þess vegna leggja þei,r hinn þyngsta huig á forráðamenn félagsins og félagiið í heild og sitja á svik- ráðium við það öllum stundum. En þótt óviW kommúnista á 'Sjlóimanniafélagi Reykjavífcur hafi lengi, verið fyrdr hendi, myndu þó fæstir hafa trúað því, að þeir myndiu reyna að nota tækifærið, þegar félagið stenduir í verkfalii, til þess að Mjúfa það og veikja láhrdf þess á: máiefni sjómannjastéttaxiimi- Ur. Eigi að síðuir hafa kommún istar ’gripið tii þeslsa ráðs og láta miáiaiLiðsmann sinn þessa dag- Sna ganga í skipin hér á höfn- inini til þessi að reyna að fá' sjómenn til að uindimita klofn ingsplagg, er kommúnistar hafa búið honum í hendur. Reynir þessi útsendari komm- únis-ta að ijúga því að sjómönn um, *að hér sé uim félagssam-- þykkt að cnæða og hyggst þann ig blekkja þá tE' þess óhæfu- verks að kljúfa sj-ómamiafélag- ið. * Vissiulega er enigin hætta á þvÆ, að kommúnilstum- takist að kljúfa Sjómiannafélág Reykja- vík,ur:. Það hefur mieð þrjátíu áira starfi tryggt og treyst hags miuini og réttindi sij-ómaninastétt arinnar og hefiur aldrei staðið tnausta-ri fótum en eiíumátt nú. Sjómanniastéttim stendru-r ein- huga- og samtaka um félag sitt ög miun hrinda hverri árás og hverju níðlagi, sem að því er -gerð, hvor-t heWur þair er að mæta ÆhaWíssiömium- atvinnu- rekendum eða ófyrirleitnium klofning.smönnutm!. & Það hefur ekki á það skor-t, að Þjóðviljinsn hafi verið blíð máll 'í garð Sjóm;aninafélags Reykjavíkur að undanförnu. Ald-rei þessiu vant umni hann forustiuimönnUm þesis og félag- iHu í heild sannmíælás, þegar hann minntist þrj'átáui ára af- mæljs þess fyrir nokkr-um1 dög- iUm. Hanm- ihefur einnfg látizt bena hag félaglsins mjög fyrir brjósti í verkfalli því, sem það stendiuir í iumi þessar miunddr, og farið’ möngurn .fögrum orðutm um hinar saöngjönmu o;g sjálf- sögðu kröfuir sjómannastéttar- aiinnar. En um sama leyti og stkniÉfkmar Þjóðviljans rita hin ar hugðnæmii lofgreinar lum1 sjó man-nafélagið og forustumemn þes's, vinma samharjar þeinra að því að reyna að kljúfa félagið og reka rýting í bak því, þeg ar mesta n-auðsyn íber tií að II. í þessu frumvarpi tiil laga um fræðslu barna er gerð tilrauin til að skipa máílum- í samræmá ' við þá reynslu, sem fengizt hef ur í starfi barnaskól-a bæði hér á -landi og í ýmlsum öðrium lönd um, einlkum Englandi og Norð- -urlöndum. Bar-naskóliarmár í öll um þessumi löndum eru tiltölu- -lega -uinigir að -árum og bafa þró azt 'með þjóðfélögutnum í anda lýðræðisins. Sú h-ugsjón hefur átt sér æ fleiri formíælendur, að skólarnir eigi -að hag-a störfum sínum á þá lund, að hver ein- staklingur fái sem ibezt notið isán og! hlljóti það -uppeWi og fræðslLu, sem heritar bezt eðli hains'. Þetta eru hi-n frumstæð- us-tu' manin»étt-inidi. Af þessum huigs-unairhætti hef-ur leitt, að margvíslegar rannsóknir og at- huganir hafa veráð -gerðar á þroskaf-erli -bama og niðúrstöð- ur þossara rannsókna hafðar að leiðarstjörn-u í starfi s-kólanna. Kennarastarfið hefur því smám saman knafizt meiri kunnáttu og menningar. Það -er 'hvort tv-eggja þe-tta mannræktarisjónarmið sem og hinar b-eimuj þarfir þjóðfélags- ins, sem hafa ver-ður í huga við skipun barnafræðs-hinnar. Svo er bomið máluim í fldstum- menn inga-rþjóðfélögum, að barna- fræðslan er orðin lallsendis ónóg -ur -und'irbúningux umdir mákinn hl-uta atvinnulífsins, pg einsætt -er, að * þessari þróun- miðar hratt. Barnafræðslan er þó hinm fyrsti atvinnusfcóli, . og uiHdár benni er það' komíð að máklu ley-ti, hvernig sáðar tekst til. Þá verður hver menn-inga-r- -þjóð að h-afa hið þjóðílega uipp- eWi ríkt í huga-, ef hún ætlar sér að haWa velíi. Þetta á ekki sízt við um 'litla þjóð eins' og íslendinga, þpgar jafrivel .stór- þjóðirnar ugga um sá-g. Vér verð' uimi -að varðveita og ávaxta þær mienntir, sem oss hafa fallið í ekaut frá feWri 'kynslóðum, en þó vel minnuig þess-, að vér verð ium einnig að'fyigjast með aá- Hliða þróun þekkingarinnar. III. -Rrétt þykir að má-nnast sér sfaklega á farlskóLabaWiÖ. Með fr-umvarpi þessu er -gert ráð fyr ir, að- það lleggist af með öllu, svo fljótt serri kostui’ er.. Með 'frumvarpi til laiga um barnafræðslu, er borlið var fram á alþin-g.i 1934, fyigdi -pækileg og. ágæt igrein-argerð (mfeð 17. gr. frv.) um þetta mál. Stendur allt óhaggað, sem an það var. sagt þar, .að umdantekinnd kostn aðaráætíun um -stofmun heiraa- vistaxskóla. Er -greánargerð þes-si prent-uð sem fylgiskj-af með því írumvarpi, sem liggur fyrir hér (fskj. 1). Nefndin hefur kynnt sér, hyemáig þessum mál-um er nú farið, eins nákvæmlega og föng erlu á. Hún sendi spumingar til aálra farkennara og allra skóla nefnda fariskólanna. Sýrslu um sv-ör þe-ss-ara aðiia er að finna á fskj,. 2.. Við þeirri spurn-ingu nefndiarinmar, hvorit leggja eigi niður farskólahaWið, fcváðu já 69 kennarar (29 mieð réttind- um og 30 réttmdalauisár) og 53 skólanefndir, nei sögðui 8 kenn- arar (þar af 6 róttindaiausir) og 12 skólanefndir. 6 kennarar (allir -réttin-dalausir) og 3 skóla nefndir -töldú það vafasaiht. Ná lega aláir aðilar, sem telja, að farsfcólahald eigi að l-eggjast af, æskja heimavistarskóla í stað- inn. — í skýrslumni sést iþó ekki hin sára óánægja og megna- gr-amja, sem ríkjaridi er £ sveít- um la-ndsins mleð þes-sa kenmslu skipan.' Of- langt mál yrði að rekj-a hér einstöik s-vör, Til fróð leiks skíufu þó -tekin nofck-u-r at ri-ði úr éinu þeirra. Skólanefnd Svínavatnsskólahverfis A.-H. kems-t m. a. svo að orði: „Skólanefndin telur, að far- skólahaldið geti ekki réttlœtzt, nerna isem bráðabirgðafyrir- komulag. og mumii aldrei, geta orðið annað, enda þó við það hafi orðið að um-a vfðast hvar umi Isveitir -landisins allt of ien-gi ýmsra orsaka vegnla . . .Ann- mamkar farskólahaldsins - er-u ótal mungif. Augljósasti er sá, að fyrirkomullagið er ihiugsunar villa. Fræðsl-ulögin fyrirskipa skólaskyldu barma 10—14 ára, en sjá ekki fyxir neinum skóla stað. Erigin lög eru fyrir því, að hægt sé að þvinga niðlur skól- anm á einm eða anmam stáð í skólahverfin-u, ef enginn ýil-l að frjlálsum vilja halda hann. Fræðslulögin bjóða þvá það, -sem hugsanilegt er, að ekki sé hæ-gt að friamfylgja . . Skólanefndin ilítur svo á, að miarkvisst og á- ikveðið verði að istefnla að því, að lí hver j-u sveitarskólahverfi verði fastur heimiavistarskóli og séu börnim skólaskyld frá 7 ára aldri. . . . Endá þó gengið væri út frá því sem igefnu, að alltaf væri hæ-gt að bom^, s-kólamum einhvers staðar niður á skóla- hverfinu, sem þó oft getur ver- ið erfiðleikum bundið, end-a þó mögulegt kynni a-ð vera, er um’ rióga aðra anmruarka að ræða. Það er tilitökáega sjaldan- hægt að koma skölamumi þar ni-ðiur sem bezt ski-lyrði er.u fyrir hendi. Þess vegnia, er oft ekki hægt að fullnægja lágmarks- kröfum um hoEustuhætti, að- bú-ð og -anna-ð, sem- máli skiptir. Erfiðleikum er bundið aö flokka Ibömini eftir þrbska og þekfcing -arstigi. Sbólamu-nir liggja lumd'- ir sbemmdum á hinum sífelldu hrafcningumi og ekki hægt að not fær-a við kennslunia kennsluá- höld, iþó til kunmi að vera. Lei-k fimikemn-slu ver-ðúr ekki við komáð. Söngkennslu1 og handa- vinnukennslu verður sjaldnast við ikomið, enda þó kenm-arinm gæti kennt það annarra hluita vegna, en það, sem verst er, er það, að farskólak-emnairar v-erða vemjulega fljótt leiðir á s-tarfi s-ínu og -reyn-a að fiá starf við f-as-ta skóla, svo fljótt sem þeir -geta. Eims og gefur a-ð skilja, eru t® kenmaraskipiti hið miesta mein fyriir hv-ern. skóilg.. Það verður engin fe'sta í skóIah-aW- inu, og kennslan verðu-r öll í 'molu-m. Farskólafyririlcomul'ag'- ið ver-ður -að hverfa úr sö-gunni, hvað sem það kostar.“ Þanmig farast þessari sbóla- nifefnd orð, og er hún ekkert ein- stakt dæmi, h-eWur hn%a lamg flest: svörin úr farskólahverfum um rnijög í sömiu átt. Þá ræddu -tveir mefndar- manna ( A, H. og E. E.) þessi mál viið námsstjórana á no-kk rum fundum s. 1. vor. Bar al- veg að sama brunná með skoð -anir þeirra á farskálabaWinu. Þeir töldu það eiga að lieggjast niður, eiús fHjótt og niokkur tök væm á, og beámiayistar-skólar að koma í staðinn. Bjiarni Bjarna-son skóiastjóri á Laugarvatni sagöi í vi-ðt-ali við nefndine, að „ að sínu áliti bæri brýnasta þönf til að enidurbæta barnafræðsluinia, H.úsakostur og alllur aðbúnaðutr -að bömum og kenmuruimi væri ví-ða, sv-o fyrir nieðan allar hell-ur, að fiullkom •in vansæmld væri að. Ætti þetta eink-um- við um farsikólahaWið. Mesta mieim héraðsskólanna taiidi hann, hintn lélega undirhún ing, sem fariskólarnir veittu. Aftur á móti taldi hann reynslu Isáma af heimavistarsfcólum mjög góða. Þaðan- kæm'i fólkið ágæt- leiga undinbúi-ð, og skilaðá því fólki ólíku betur áfiram við nám F.U.J. F.CJ.J, FélagsstarfS® s Skrifstofan er opin allia virka daga kl. 5—-6,30 e. h. Félagar! HafiS samband við skrif- stofuna. STJÓRNIN. ið. Höfuðnauðsyn væri því að hverfa frá farskólahaWinu og stefna að því að reisa hedma- vistarskóla, alls sta-ðar þar sem því yr-ði við komiið.“ (Tekið úr fiundang.b-ók mii-l-liþn. í skólam., 62. fuindur). Nefndin er á einu- miáli um það, a-ð farskólahaldið eigi að hverfa hið bráðasta Það er rétt lætismjál, -sem (hrópar á la-usn. Farskóiabörnin -éiga við meira misrétti ■ að búa en sennilega mo-fckrir aðrir þegnar þjóðfé- lagsins. Þeim er g-ensamlega meinað að búa si-g ulnidir ‘lifið á bo'rð við önn-ur börn. Þeixrar vanrækslu bíða þau aldrei bæt- ur. Stofmrn heimavistaa’skóla í s-veitum, þar sem: þeir eru ekki 'fyrir, verður að -gamga á undan öllu öðru í skólamálum landis- ins. T-ÍMINN, sem út kom í gær gerði það að umlræðúefnil, að fcommúnálstar hafá frestað flokksþmgi sÆnu og segir: „Það hefir vakið athygli að flokksþing iSam-einingarflokks alþýðu, Sósíalistaflokksins, sem Ikoma étti saman síðari hluta þessa mlánaðar, hiefir verið fr-estað. Þetta mun þá vekja athylgi, þ-eg ar miönnum verður kunnugt um til drög frestunarinnar. Hún er sú, -að Einar Olgeirsson -er enn ókominn úr Rúisslandsferðinni, en búið var að tilkynna, að hann œtti að hefja umræðurnar um uitanríkismálin, i sem eiga að vera -eitt h-elzta um- í ræðu-efni flokksþingsins. / Svona er þá komið stjórnarhátt | um iá íslandi, að annar stærsti stjórnmálaflokkurinn getur ekki haldið flokksþing, nema hann hafi áður -sent erindreka til Moskvu ög ■ erindrekinn sé ikominn heim með „línuna.“ Og svo géfur forsæitisráðherr- ann út „opinbera tilkynnángú1 og segir, að Einar hafi farið út fyrir þrábeiðni sína og sem -persónuleg ur fulltrúi sinn! Er mögulegt fyr ir kommúnista að koma ár sinni betur fyrir borð en að nota þann ig -sjálfan forsætisráðherrann til að gefa ú*t opinberar tilkynnin.gar til -að leyna hinum raunverulega til gangi rneð Moskv-uferð Einars? En hversu lengi getur þjóðin þol að slíkt stjórnarfar? “ I fiéla-gsmehn virnii; einhuiga og samtaka að þvá að leið'a yfir- standandi verkfall til farsælla lýkta. Komimiúnistar -breyta igagn- vant sjó-mannafélagiam dyggi- 'leg.a eftir ken'ninigumni: fagur-t skal rnæla en flátt hyggja. Anm -ars vegar enu fleðulæti þeinra Og lofsyrði, hins vegar svik þeir-ra og iklbfndn-gs-tilriatiináx. En sjómanniastéttin! mum standa á verði og sjá vi-ð þelliforö-gð- um kommúnista og málaliðs- manna þeirra. Og vissuilega mum hún kv-eða haTðan dórni yfir þeirn -mlönnuim, sem- á hættummar stiumid reyna að kljúfa félag hennar og veikja sigurvonir þess á baráttumni fyrir hagsmumum og réttindum þeirrar stéttar, sem þjóðin á rnest að þakka. O-g þetta er flokkurinm, sem þykist vera foruistuflokkur í ís- lenzkri sjálfstæðisbaráttu- og sponna gegn hvers konar utanað komandi 'ásæLni'! Títmánn- á gær gerir og að -um ræðuefni dkrif Bjarna Beniedikts sonar gegn kommúnis ium nú Og ýmás konar foeima og óbeina samvimrm- hans við þá áður fyrr: „Það er sá munur á Leifi heppna og Bjarna okkar borgarstjóra, að Leifi -lánaðist allt — Bjama mis- tekst allt. Hann misreiknar allt, hann er meistari í misreikningi“, Eitthvað á þessa léið fórust gætn um Sjálfsitæðismanni orð, er rætt var um Bjarna Benediktsson fyrir nokkyu. Þegar allir viðstaddir vjjdu ekki á Iþetta fallast, hélt Sjálfstæðdsmaðurinn éfram: „Það var Bjarni sem uppgötv aði ' sjálfstæðis- , nazistann Her- mann Guðmundsson. Fyrir peninga Sjálfstæðism-anna var Hermann sendur um allt Jand til að safna v-erkamönnum í sjálfstæðisf-élög. Hermann er nú farinn með alla þessa v-erkam-enn ytfir ti'l kommún ista. Elftir stendur í nafaskrá Hafn arfjarðar: Hermarm Guðmundsson fulltrúi Sjáifstæðismanna í foæjar stjórn. Bjarni stofnaði verkalýðsfól a g í Reykjavík eftir að hann kom frá Þýzkalanidi. Hvað skyldu vera marg ir verkamenn eftir í félaginu? Bjarni er nú að missa verzlun- arihannafélagið úr höndum sér yf ir tiil kommúnista. Bjarni réði því, að Alþýðu- flokknum var fcomið frá vöWum í Alþýðusamlbandinu og kommún- istar efl-dir ,hæfilega‘. Hver mim n.ú iðrast sárar þessa verkis en Bjami?“ Og enn skráíar Tíminn:' . „Eitt pólitískt dæmi er þó svo -einfalt, að Bj-arni getur ekki mis- reiknað það: að íhaldið hefir tapað mieiriMuta í Reykjavík. Þess vegna er Bjarni nú í sam-ningum við kommúnista um .sam-stjórn á Reykj-avík, svipaða- ríkisstjórninni. Bjarni á að fá að -v-era annar foorg arstj-órinn, kommúnistar að hafa hinn. Það er alveg öruggur leiðarvís ir um það, að Bjarni er í iþessum samningum við kommúnista, að hann segir nú í pistlum sínusm í Mbl. að Framsókri arflokkurinn, sem lagði í það mikla vinnu að prófa kommúnistan-a og sanna þjóðinni að þeir væru ekki @am- starfsheefír, ætli að hjálpa komm SMfflfeald á 6. sfðu í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.