Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 5
* ALÞÝÐUBLAÐIP s Þeir, sem úti bíða og vilja komast heim. — Þeir, sem | vilja flýja hingað undan hörmunguntun. — Afstaða okkar. — Það, sem við þurfum að gjalda varhuga við. — er afstaða ríkisstjórnarinnar? — Um bifreiðastöðv- ar, sem hafa vakt, en þegja. MENN, sem eru nýkomnir frá Svíþjóð og Danmörku skýra frá því, að hundruð manna bíði eftir því í þessum löndum að kom ast hingað. Hér mun aðallega vera lun að ræða íslendinga, eða fólk af íslenzku bergi brotið, hvað sem líður iríkisborgararétti þess. það er sjálfsagt fyrir okkur að gera ailt sem í okkar valdi stendur til að hjálpa þessu fólki, því að á- stæður þess munu í mörgum til- fellum vera mjög bágar. Það er iíka eftirtektarvert að straumur- inn hingað virðist fara vaxandi á sama tíma sem fieiri í^lending- ar hér heima, sem ætluðu utan í haust og í vetur, hætta við ferða- lagið eftir að þeir heyra um á- sýnd hlutanna ytra. EN í SAMBANDI VI® þetta vil ég vekja athygli á eftirfarandi: Á- standið í Danmörku er slæmt — og fer að vissu leyti alls ekki batn- andi. En verra er (það a megin landi Evrópu. Þar er það svo ægi legt að því er varla hægt að lýsa imeð orðum — og þjóðimar kviða vetrinum eins og víti. ■—- það væri því ekki nema eðlilegt að einhverj ir reyndu af/ fremsta miegni að fá íiér dválarleyfi frá þessum 'lönd- ium og ég á hér eingöngu við út- lendinga. Ég vil að við sýnum hina mestu varkárni í að opna landi'ð fyrir slíku föiki. . . ÉG JÁTA að það er hræðilegt að hugsa til þess að þurfa að verða neyddur til að loka dyrum sínum fyrir nauðstöddu vergangs- fólki. En ég get ekki betur séð en að það geti orðið óhjákvæmi- legt, jafnvel lífsnauðsyn fyrir okk ur sjálf til þess að forða okkur sjálfum frá vergangi. — Ástand ið hjé okkur er þannig, þnátt fyrir fjárhagslega velmegun, að við get am ekki einu sinni veitt því náms fólki okkar, sem er að koma heim eftir margra ára -uitandvöl, og ætl- ar að fara að ileggja hönd á plóg- inn hér, viðunandi húsaskjól. Hvernig tekst þá að útvega þeim hundruðum, sem úti Ibíða, skjól í vetur, hvað þá öðru tfólki, sem hingað.vildi gjarna mega tflýja und an hörmungunum'? ÉG VEIT EKKERT um það, en ég hygg, að ríkisstj órnin hafi aug ,un opin fyrir þessu. Mér er kunn ugt um að búsett tfólk hér hefur gert tilraunir til þess að ná heim hingað skyldfólki sínu — og í sumurn titfellum er hér um að ræða foreldri erlendra manna, sem hér eru og hafa íslenzkan . ríkisborgararétt. Þetta fólk hér j tryggir fyrirfram skjól fyrir þessi skyldmenni sín og afkomu þess, J svo að ekki mán sýna einsýni í málum þess. Algerlega vegalausu tfólki, sem hingað vill leita, verð ur að hafa gát á fyrirfram. Nauð syn ibrýtur lög, jafnvel llölg mann úðarinnar. — . . ÞAÐ ER ÓÞOLANDI ókurteysi hjá þeim ibifreiðastöðvum, sem hafa þann slð, er þær hafa næt- ur.vakt, að svara ekki í síma, nema þegar þeim, sem eru á váktinni, býður svo við að horfa. Mér skilst, að bifreiðastöðVarnar — iþað er að segja þær, sem sýna þessa ókurt eysi, svari ekki, þegar þær ekki hafa ibifreiðar itil taks., En það er engin afsötttun. Það skapar fólki mjög mikil óþægindi að standa við símann langa hríð og fá ekki svar. Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD hringdi ég á stöðina sem hafði vakt allt frá klukkan 11,30 og til klukkan tæp lega 1,2 á miðnætti. Númerið var ,ekki á tali, en stöðin svaraði alls ekki. Mér tókst að ná í bitfreið frá þessari sömu stöð með því að hingja í annað númer í húsi skammt frá stöðinni, biðja mann þar að fara út á stöðina og fá ibifreið og senda hana til mín. Og kom bifreiðin að vörmu spori. ÉG VEIT áð svona fram'ferði hjjá sumuim tíifreiðastöðvum hef ur viðgengizt alllengi, en iþað verð S ur að taka enda. Allir, sem vinna á einhvern 'hátt í -þjó'nustu al- mennings verða að gæta iþess að gera honum ekki ertfiðara fyrir en auðisynlegt er, og þó að það sé leiðinlegt verk að svara við- stöðulaust í síma og segja:»„Nei. Því miður höfum við ekki bif- reið“, þá er þetta eitt ;starfið og | verður að vinna það- Hannes á horninu. vantar nú þegar til að bem blaðið til áskrif enda í eftirtalin hverfi: Austurstræii, Bræðraborgarstig, Laugaveg neðri. ÞverSi®it, TJarfiiargata. B x Talið við afgreiðsluna. — Sími 4000. AlþýfJubtaðW. i__________________ / A06LÝSIÐ f ALÞÝDUBLAÐIffU Áburðarverksmniðjan í Rjukan Mynd þessi er af áburðarverksmiðjiunni 1 Rjukan i Ncregi, þar siem Þjóðverjar unnu að tffiraunum um að framleiða kjarnorkiulsprengjur samkvæmt norsfcum upplýsingtum, en. norski, iieynilherinn batt enda á þær tðraunir þeirra í Rjufc'an árið 1944. Eru pett arlok? 15* NDA ÞÓTT ég hafi við ýms J tækifæri látið þá skoðun mlína í ljós, að Japanir myndu aldrei geta dregið stríðið mjög á langinn eftir að Þjóðiverjar hefðu 'gefizt upp, og jafnframt buizL við, að skamimt myndi. að ibiða uppgjafar þeirra, játa ég það afdháttaiilaust, að slík skoð- un var að ýmsu Eieyti lííkileg til að iviara úr lausu löfti griipin frefcar en byggð á staðreyndum, miðað við ástandið eins og það var á meðan Japönum vegnaði hvað 'bezt. Það var jafnan vitað mál, að Rússland myndd veitast að Jap önurn fyrr eða isíðar, því að Sovétríkin álíta sig jafnan éiga miíkillffia íhaigsmuna að gæta við , landlamiæirin hjá Momgóiiíu, en þar hafa japönsk og rússniesk áhrif veriðjmikill um langt Skeið og auðséð, að einhverntóma myndi komia til áT,ekstr,a milli þessarra ríkja þar au'stur fráx Það má ganga út frá því sem visu, að 'fllesti'r hafi verið þeirr- ar skoðunar, að margra mánaða l'pftárlásir á iðnaðarsvæði og borgir Japans ásamt þeiim hndklá, sem japanski Æliotinn hefir 'orðd'ð fyrir í bardögum viíðisvegar um Kyrrahaf, hayndi valda iþvií, að Japan 'gæti- e'klki. varizt og staðizt innrás öflugs hers í hjeímaeyjarnar og því gef ast tfGjótt upp, eftir að ti'l inn- rásarinnar kæmi,. Aftuf á möti vissu brlezk ög bandlarúisfc hern aðaryfirVöld, að það mymdi verða kjiarnor'kusprengjan, sem raunveimilega gerði út >af við Jajoan, oig það vonum fvrr. Þessi uppfinning, siem gerir leyniivoipn Hitlers að barnalieik- föngum í öMbm samanburði, hefir þegar orðijð isvo áhrifamik-' ili, að ón þess að hennar hefði notið ‘vi'ð, imyndu Japanir að öl'l ulm 'Hífcimd'um verjast enn, enda þott fyrirsjáanlegt vær.i„ að þeir myndu auðvitað bíða ósáigur. — Sú staðreynd, að aðeins tvær kjarnofkusprengjur megnuðu að 'knýja Japan ' til s'kilyrðds- lausrar uppgjafar, sannar betur en nbíkkuð annað gildi; þessarar ' uppfínningar, isem brezkar og bandaráislkir vísindamenn hafa átt drjúgan þátt i. Einhver skrítluhöfuradur' omm thafa fcoin izt svo að orði, að þetta vaari „sprengjan, sem myndi. eyða öll jC1 FTIRFARANDI grein er ■“"** þýdd úr brezka tímarit inu „World Digest“ og er höf undur hennar ritstjóri þess tímarits, Sir John Hammer- ton. — Greinin fjallar um viðhorf höfundarins til þeirra afleiðinga, isem upp- finning kjamorkusprengj unnar kann að hafa í för með sér. Greinin er örlítið stytt í þýðingimni. um öðrum sprengjum”. — En siliikt ieru reyndar ekki fráfeit- ari ummæli faeldur en höífð vor.u uim fyrri heimjsSityrjöldina, sem \;ar köljuð „styrjöld til! að binda end'a á Æléiri styrja(ldir“! — og allir treystu. • Þrátt fyrir 'hi'nn gífurlega kostnað, sam lagður híelfir verið í að fram'leiða kj'arorlkusipengj- urnar tvær og þá miklu 'eyði- leggi.ngu, sem þær ol’lu, er eng inn vafi á því, að þær hiafa bj'argað oa. einni miiliiljdn am- erískra og brekkra mannsh'fa .með Iþvi að fielLa 'hið japanska herveldi á svo sikjótan faátt, — Aulk þssis má segja með sanni, að þær ihafa einnig bjargað fleiri japöniskum mannslifum h'eldur en þær haifa ey.tt. Kjárn orkusprengjan ‘var Hka strax í byrjun fne'kar notuð sem viðvör un till Japana heldur en dráps- tækil, og óefað, hvort ihún hiefði verið notúð svo nofckru næmi., þótt stríðið hefðíi ha.ldið láfram. Þjóðirnar, sem höfð.u hana með 'höndiuim, eru 'líka þær þjóðir, sem teilja má fremistar meðal friðelsfcandd' þjóðá. Það er leikki nema sjiálfsagt, að hver og eínn geri sér grein fynir Iþvíí, að hefðu Þjóðvcrjar Ieða Japanir orðið fyrri til að hagnýta sér kjaroúkuna tiJl hern aðarþartfa, > hvað viisindamenn i þaiirra haifa mikið reynt, hiefði f hviorug þes&ara þjóða verið í vafa 'Ulm, hvernig bezt væri að hagnýta uppfinningunia. Þær hefðu notað hana tiOi hins ýtr- asta. Tvær spnengjur 'helfðu ekki, ifuRnægt drápsæði þeirra. Aftur á móti miá segja, að Eiag- ilsaxar hafi sýnt glögglega, á hve háu siðferðisstigi þeii' sitanda, með því að nota þessa uppfinningu 'í jafn smáum stíl og þeir gerðu. En, — hefir imeð þessu verið faundinn endi á styrj'aldir? — Ef til vffil. Verði hægt að faaMa uppfinninigunni, feyndri svo að einungis fáir vdsinda- menn örfárra þjóða 'hafi hann á valdi sinu, er mögufeiíki tii fyrir því. En óliíklegt er, að faún yirði nokkru sinni framleidd í stórum '&tfl., 'þó að tifl hernaðar kæmi aftur, sökum þess, hve framfei.ð'S.lan er ófaemju kostn- aðarsöm. Rakettusprengjurnar kosta ekkert lí samanlburði við þessar. — En eins og stendur er íhelzta öryggið fólgið d því, að 'leyndarmálið er einungis é viitorði meðal vísándiamanna helztu stórþjóða heimis. Maðuri'nn hefir með þessari uppfinningu fengið aneira vald yfir náttúruöflunum heldiur en nokkru sinni fyrr. Og fari svo, að kjaroirkusprengj4n verði noikkru sinni notuð í styrjöild, verður það að vera gjört í þeim tilgangi. að eyða sem fæstum en fajarga meiriihiliutanum. Ein- ungis á Iþann ihátt er notkun hennar réttlætanleg. Það mætti liífejia þvd við .það, er Stalin ÍUét ■ svíða hina rússnesfen gróður- siælu jörð 'til þess að bjarga laindinu og þjóðinni . - * Þeir sem únnið llxafa að því áð hagnýta kjarnorfeuna og þar með igjört einfaverjia stórkost- legustu uppgötvun al'lra táma, munu nú á næstu árium reyna að finna hólztu feiðir til þess að hægt sé að notfiæra hana á ýmísan 'hátt í iþágu fri'ðartím- anna. En það mun reyndar taka margra iára umdirbúning og marlgrviísfegiar 1 i'lraunir. Ég maa eftir að hafa fesi'ð 'i New York- dagblaði. einu fyrir fimimtíu ár- um 'síðan fur-ðufegar frásagnir um þá möguleika, stem biðw. heimsms, 'þegar 'vísinddn hefðm fiundið upp á hvern Ihátt hægt væri iað niá úr fcolum alillri orfc* þeirra 'án þess að skemma meg- inhluta þeirra í ■braéðsluofnítm- um. Eáeinar tfötur af Wales-fcoí um áttu að jafmgiiMa með hinni FkandíGld á 6. síða. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.