Alþýðublaðið - 01.11.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 01.11.1945, Side 1
/ 5, sfSan flytur í dag greinar undir fyrirsögninni: „Unga fólk- ið og stjórnraálin". OtvarpiSs 29.45 Lestur fomrita: Úr Sturlungu (H. Hjv.) 21.15 Dagskrá kvenna. Fimmtudaginn 1. nóvemb. 1945 244. tbl. XXV. árvanvur, FJALAKOTTURINN sýnir sjónleikinn eftir Emil Thoroddsen, í kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Höfum til sölu: Reiknivélar Myndaspjald Hallvsigarstaða af hinnj fögru höggmyntí ,VERNDÍN“ eftir Einar Jóns ion fæst í bókabúðunum. Sömuieiðis í skrifstofu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B og hjá fjáröfluinamefnd Hallveigarstaða Minningarkort Náttúrulækningn- félagsins fást í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjavík „Monroe“ rafknúnar og handsnúar. Geir Stefánsson & Co. h. f. Austurstræti 1, sími 5898. 1 ARNESINGAFÉLAGÍÐ: Kvöldvaka verður haldin í Tjarnareafé föstudaginn 2. nóv. næst- komandi kl. 8.30 stundvíslega. Skemmtiskrá: 1) Hjalti Gestsson frá Hæli: .Frá- sagnir frá Danmörku. 2) Sigurður Ólafsson: Einsöngur. 3) Guðmundur Einarsson frá Mið- dal: Kvikmynd. 4) Danis. Aðgöngumiðar hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50, og við innganginn. Félagsmenn mega taka með sér gesti. Tilkynning: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan 9. W. Biering Afgreiðslan- Traðakots- sundi 3 (tvílyíta íhúðarhúsið). GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN j ' Guðl. Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 Félaaslif. VALUR. Æfinig í Austurfbæjarskólan- um í íkvöld M. 8,30. Nefndin. Tilkynning frá Sjúkrasaml. Miðneshrepps Þeir, sem ekki hafa látið skrá sig eða greitt ið- gjöld/sín í Sjúkrasamlagi Miðueshrepps eru hérmeð áminntir að gera það fyrir 15, nóv. næstkomandi til gjaldkera samlagsins í Sand- gerði. Eiftir þann dag verða áfallin, ógreidd ið- gjöld afhent hlutaðeigandi yfirvöldum til inn- köliunar með lögtaki. Sandgerði 29. október 1945. Stjómm. B. í. F. Farfuglar víkivaka- æfing í kvöld kl. 8,30 í fundár- sal AJþýðuibraaiðgerðarinnar. — Fjölmenni. NEFNDIN. SKEMMTIFUND ! 'heldur félagið á morðiun í Þórs- ! café, Hverfisgotu 116. Skemmti | atriði. Félagar fjölmennið og takið með gesti. STJÓRNIN. Hjálpið blindum. Kaupið minningarkort bókastjóðs blindra. Fást hjá frú Maren Péturdóttur, Laugavegi . 66, Körfugerðinni, Bankastræti 10, gjald- kera félagsins, Bókhlöðustíg 2 og á skrif- 'Stofu félagsins, Ingólfsstræti 16. Nokkrar S T Ú L K U R óskast í góðan iðnað. Upplýsingar 1 Dósaverksmföjunni h.f. Sími 2085. „Kátir eru karlar“ Alfred Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson Kvöldskemmfun í Gamla Bíó föstud. 2. nóv. kl. 7,15 Leikþættir og Gamanvísur. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Búslóð til sölu vegna brotftflutnings Borstofuhúsgögn, djúpir stólár, sófi, reyk- borð, hjónarúm og ýmislegt fleira. T ækif ærisverö. Upplýsingar á Sólvallagötu 3. Sími 4431. Tilkynning. ! i Frá og með 1. nóvember þar til öðruvísi er ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubifreið ar í innanbæjarakstri, sem hér segir: Dagvinna' kr. 18,65, með velst. kr. 21.46 Eftirvinná — 22.93, — — kr 25,74 Nætur- og helgi- dagavinna — 27,20, — — kr. 30.01 VörubíBasftöÖinn Þróftftur Auglýsið i Alþýðabiaðlmi, /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.