Alþýðublaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 6
e Fimmtudagúui 1. nóvemb. 194S ALÞVÐUBLAÐ’O Faðir og sonur Mynd þessi af HarciM Alexander marskálki var tekin, þegar hann kom í orilof heim tij fjþlskyldu sinnar, meðan bardagarnir stóðu yfir á Ítalíu. Markskál'kurinn er að róla Brian syni sín- nrn, en frú Alexander iborfir ó leik þeirra feðganna. Þrenns konar gagnfræðanám Fraxnhaid af 4 sáðu. tveggja til viðibót.ar er í undir- búningi. Ti'l þessa skólafliokks má og telja Eiðaskóiann, sem starfar eftir sérstökuim lögum, en veitir svipaða íræðsfu (lög nr. 36 26. okt. 1917). Unglingaskólar, ,sem ríkis- styrks njóta, eru starfandi á 27 stöðum. Af öðrum skólum, sem níkis- styrks njóta og nemiendiur íhafa á þeim aldri, er .gagnfræðastig- ið á að taka yfir, má nefna: Ver23lunanslkóila 2 í Reykja- vík. IðnskÓla 13 al’ls ó laindinu. ■ N'ámsflokka á 6 stöðum. Aljþýðuskóllann í Reykjavík og tovöldskóla á nokkrum fleiri stöðum. Undanfarið hafa yfir 2000 böm á ári íhverju lokið fulln- aðarprófi. barnafræðslunnar. Ár- ið 1942 vom þau 2339. Ekki er liMégt, áð þessi tala 'hækki á næstu árum, þwi að barnsfæð- ingum .hiefur undanfarið theldur fækkað. Nú er gerl ráð fyrir, að barna- prófsaldur fækki um .eitt ár og skyldunámsaidur (hækki. u;m eitt ár. Við þetta færist einn ár- gangur af barnafræðshxstigi yf- ir á gagnfræðastig, og enn fremur verður að sjó fyrir skyldufræðslu handa einum ár- gangi. umfram það, sem nú er, um lland allt. Þetta virðist vera viðbót, sem nemur yifir 2000 nemend- um þegar á fyrsta ári. Svo verð ur þó iekki í framkvæmd. Alls, staðar, þar sem skilyrði haifa verið fyrir hiendi, ihafa margir unglingar sótt einhvers konar framhaldsskóla ,hin seinustu ár. í sumuim kaupstöðúm, þar sem komin eru viðunandi fcús fyrir gagnfræðaskóla, fá nú þegar 80 til 90% af fullnaðarprófsbörn- um eitthvert fraimhaldsnám, þótt engin skýlda sé. Má því segja að lenging skyldunámsins um eitt ;ár sé aðeins staðfest- ing á iþvi, sem frjáls'þróun 'hef- ur bent til. Nefndln gerir ráð fyrir því, að þessi þrcun muni halda . áfram hér eins cig í öðr- um menningarlöndum. Allls stað ar virðisl -stefnt i þá átt að auka almenna menntun. Heim- áldin um hækikun skyldunáms- aldurs um eitt ár, þar sem þess væri ólskað, á að gefa þessari þröun rúm. ' Sumum kainn að virðast ein- ikennilegt að færa barnaprófs- aldiur niður um ei.tt ór. Fyrir þessu eru þó sle-rk rök. Uppeld- isfræðingar og sálfræðingar telja eðl'ilegri skil milli þroska barns og uhgli.ngs við 13 ára aldur, heldur en um 14 ára. Sumir vilj'a jafnvel .setja skilin einu ári neðar. Erlend reynsla bendir og till' hins sama, því að viða lýkur Shiinu eiginlega barna- skólanámi á 12. aldursári nem- andans, en við tekur nám, er samsvarar gagnfræðanámi hjá oss. ,« Tveir fyrstu árgangar nem- enda á gagnfræðastiginu mundu samkvæmt framansögðu vera um 4500. Þeim ’þari iskilyrðis- ■ laust að sjá fyrir fræðslu, þar sem um skyldunóim er að ræða. Tveir, síðari árgangarnir imundu verða mMu fámiennari fyrst uim sinn. Margir mundú hæfta að lioknu skýldunámi eftir 2 ár eða við miðskóiapróf eftir 3 ár. Þá imiundu og ndkkrir flytjast í aðra skóla. Virðist ekki óvarlegt að áæfla tvo síðari árgangana samlalis 2500—3000 nemendúr. Yrði þá tala nemenda á þessu skóla’stigi álls 7000—7500 ár- lega, þegar lögin væri komin ti.l framkvæmdar. Til þess að finna þá aukm ingu, sem um er að ræða, þarf að draga hér frá tö'lu þeirra, ' sem nú stunda svipað nóm og eru á þessu aldursskeiði. Þeir eru sem næst þvi, er hér grein- ir: í barnaskólum, einn árgangur um 2300 í gagnfræðaskólum og gagnfræðadeildum memnta sikólanna .......... um 1300 í ihéjrað'sskólum og alþýðu- .skólanum á Eiðum . . um 500 í uniglingasikó'.Um .... uim 450 í mámsflokkum, iðnskó’l- verzlunar.skófum og öðr- um sér.s'kólum ........ um 150 uim 4700 Heildaraukning verður þann- ig fast að 3000 nemendUr, og þó varla svo miikil fyrr en eftir noikkur ár. Ef þessi áætlun er lögð' til grundvaililar, 'muin þurfa um 120 kenmara og skólárúm, sem nemur allt að 100 kennslustof- um til viðbótar því, sem nú er. Þetta kemiur vitanliega ekki allt í einu. Lögin yrðu fjögiur ár að komast til framkvæmda, þótt engar tafir yrðtu. Fyrst mundi verða að leggja áfherzlu á, að Kai Smith og Sif Þórz opna hér dansskéla. Og bafa hér danssýningu á sunnudaginn NÝLEGA er kominn hingað til landsins, frá Danmörku, fyrrverandi ballettmeistari við Konunglega ieikhúsið í Kaup- manna höfn, Kai Smith. Boðaði hann blaðamenn á sinn fund í gær og skýrði nokkuð frá er- indi sínu hingað til lands. Kai Smith er, eins og margir hér munu vita, einn kunnasti ball- ettdansari, sem Danir eiga, en hingað er hann kominn til þess að kenna danslist í félagi við Sif Þórz, danskennara. Kai S'mith var ekki nema 6 ára gamall þegar hann fyrst kom að Konungllega leitohúsinu sem neimandi og það var ekki fyrr en Ihann var 18 óra að aldri -eða efti.r 12 ára nám,- að hann fékk að ikoma opinberiega fram. Þegar 'hann var -svo tvítugur að aldri, réðst hann til sænsks' manns, er þá var að stofna til sýningarferða með stóran sænsk an tflbkik og ferðaðist hann síð- an um flest lönd Evrópu svo og Norður-Ameríku um tfimim ára bil. Ári.ð 1925 sendi siíðan Kon- unglega leikhúsið honum skeyti* og foað hann að hverfá heim svo að það gæti notið þeirrar þe'kki.ngar og neyns'lu, sem hann hafði tilein'kað sér á þessum ár- um. Réðist hann þá sem iballett- meistari við ileikhúsið og var það i 5 ár eða þangað til ihann, ásamt með Pauli Reumert, Bod- il' Ibsen o. fl,, yfixgaf þiað vegna ósamkomulags við þáverandi leikhússstjóra Adam Poulsen. Um tíu ár næst á eftir ferðaðist hann síðan víða um lönd með ýmsum dansflökkum en kyrr- settist í Danmörku vegna her- nJálmsins og ferðaðis't, meðan á þvi stóð viða um landið og sýndi dans. Þegar hernáminu létti af, fóx hann til Svíþjóðar og 'hafði i hyggju að ráðast að sænsku leikhúsi., en íhitti í Stokk Kai Smith, ballettmeistari. verður .ek'ki unnt að fá nema |í Iþetta eina skipti, því áhuga lellur hann vart skorta hjá reyk víkingum fyrir dansmennt. í næstu vifcu munu þau svo opna dansskóla, bæði fyrir ball ettdans, samkvæmisdans svo og nýtiizlkudans þ. á. m. stepp- dans. Verður skóli þeirra til 'húsa í Þjóðleikhúsinu, þar sem þau sjiálf hafa innréttað stóran sal i þessu augnamiði, mieð leyfi viðk'O'mandi yfirvalda. Er það sannarlega ig!leði.frétt í sjálfu sér að svo vel isé Þjóð'leikhúsið á veg komið, . að slí'k starfsemi skuli geta fengið þar inni.. Bókarf regn: Nýja úígáfan af Vikfor íu Hamsuns 7 F HINNI mikjjU bókaútgáfu hér á landi undanfarin ár hefir það tíðkazt allmjög að prenta að nýju ýmisar el'dri bækux, bæði ísl'enzkax og þýdd ar. Þessar bækux hafa verið oxía eftir Knuit Hamsun. Út- gefandinm er Bókfellsútgáfan. Viktoría kom út fyrir mörg im áram og var þá öllum fs- lendingum, sem fögxum bók- menntum unna, hinn mestí auiðfúsugestur, enda er bókim fyrir. ófáanleg. Höfundur Viktóríu er, svo sem kunnugt er, einn hinm miesti stílsniillimguir norskra bök mennta og þótt víðar væri leit að. Glæsilegum höfumdarhæfi- leikumi hans verður aldréi neiifc að, þót.t örlög hans á síðustu ár umi hiafi orðið sl'ík,. að aðdláend ux hans vildu hplzt gleyma þeim. — Hamsun hefir skrifað miargt meistaralega urn mann- legt sál'arlíf, en honumi befir liik lega hv'Pvcri tekizt, jáfn vel að Ivsa hreinni ást og heitum til— finningum og í Víktoríu, hvergi nláð eins' mikilli dýpt og inni- leik. Það er kumnuigt, að HamS'Un Iex ekki faimbið að leika sér við, ’begax á að þýða hiann,. En Jón Siguxðsson frá Kaldaðarnesi ; hefir hatft mestu sæmid af þvi að glímia við tröllið. Hamsun þýð'ingár hans enu mieð beztu ibýðimgum, ,og væri ósikamdi, a@\ 'homum ynnist tímii til að Ijúka fleiruim. Nýia útgiáfán er faileg og eigiu leg. Atl'i Már hefir teikn.að í •hana nokkrar miyndix. —- Etr ekki að efa, að.Viktoríu verður enn tekið tveim höndiumi, þar sem snilldarskáldsaga er tekim fram yfir reyfarann. R. Jóh. I Auglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir kl. 7 aó kvöldl hólmi sendiherrafrú Fontenay, sem hvatti hann mjög til ís- lamdsiferðar. Kai Smiilh læiur vel af dvöl si.nni ‘hér og hrósaði alveg sér- staikilega samvinnunni við Sif Þörz, sem hanm Ikvað alveg sér staklega ánægjulega, ekki hvað sizt vegna þess, að nú þegar þau í félaigi eru að æfa undir sýningu, er þau halda næstkom andi 'Sunnudag, þá reynast þáu ,,af sama skóla“, skóla Konung lega ifeikhús'si.ns og léttir það a'llt starf. Einna mest kveður hann sér sárna það, að ekki skuli þeim fært að Ihalda hér nema eina danssýningu, en hún verður í Tripoli-leikhúsi.nu og það hús fullnægj a sikyldunámslkvö ði nni. Það yrði nclkkuð víða gert á þann Wátt að lengja barnaskól- ánn á istaðnum um .eitt ár, og mundi það sums staðar ekki i kosta nei.na viðibót á húsum en nokkra viðbót kennslukrafta. Víða er þó mjög brýn iþörf á meira oig betra skóíaihúsnæði. Jafnóðum og skólahús væru reist, mUndi g.agnfráeðam'ámið víða verða skillið frá barnaskót- anum. Nefndin liitur svo á, að bað sé miiklu æskilegra og væn- leigra til góðs árang.urs. Telur 'hún því, að afflir kaupstaðir og enda 'fjcilmenn kauptúm lika eigi sem allra ifyrst að koma upp sérstökum gagnfræðaskól- um. Það ko'star að vísu mikið átak að korna upp þeim skólum, siem þarf að 'bæta við. En þó lelur nefndin emga ofætlun að Ijúlka þvi verlki á 4—6 ámum. (Niðúrlag á morgun). býsna misjiafnar að gæðum, eins og annað, sem út hefux komið. Fyrir skömmu kom út í nýrri útgátfu' bók, sem miargir rnunu fagná. Það er skáldsagan Vikt ÚTBOÐ Þeir, sem gera vilja tilboð í að byggja eitt 4. hæða íbúðarhús (32 íbúðir) við Miíklu- braut, tfyrir Reykj avíkurbæ, vitji upp- drátt'a og útboðsskilmála í skrifstofu bæj- arverkfræðings, gegn 100 króna skilatrygg ingu. . Bæjarverkfræðingui*. INNHEIMTUHEFTI AlþýÖublaÖsins með mánaðarreikningum fyrir fasta áskrif endur blaðsins við NjáSsgötu f ■ -* ’ ..'■ i; - - - i; : -'f. og fleiri götum hefir tapast. Skilvís finnandi er vinsamleg'a beðinn að skila heftinu í afgreiðslu Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.