Alþýðublaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 7
IFimnitudaginn 1. nóvemb. 1945 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Naeturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. Næturakstur annazt Hreyfill, Súni 1633. Fimmtud. 1. nóv. 3.30 Morgunfréttir. 12,10—13,15 Hédegisú>tvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjómar): a) „Bl'ómastrandi skógur“, forl. eftir Linat. b) Draumur, vals eftir Wald- teufel. c) Hægur dans eftir Ernest d’- Agreves. d) Marz eftir Léhnhardt. 20.45 Lestur fomrita: Úr Sturl- ungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfé- lagasamíband íslands): a) Ávarp (Ragnhildur Péturs- dóttir form. Kvenfélagasam- bandsins). b) Erindi: Um manneldissýn- ingu (frú Rannveig Krist- jánsdóttir). ■ 21.40 Frá útlöndum (Einar Ás- mundsson). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir Brúarfoss er í Leith. Fjállfoss fór frá New York 25 okt. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er í Reykja vik. Reykjafoss er í Reykjavík. Buntline Hitsh fór frá New York 26 okt. Span Spliee kom til New York 27 okt. Leston er í Leith. .8 1 Símablaðið, 1 3. hefti 30 árgangs er nýkomið út og flytur ýmislegt efni varð- andi ðtarf og félagslífi sínia- manna. í ráði er að gefa út stórt o.g vandað jólahefti sem verður síðasta hefti árgangsins, í tilefni af því að búið er að gefa blaðið út í 30 ár. Þrjátíu ára hjúskaparafmæli átti í gær, frú Sigríður Böðvars dóttir og Sigurður Valdimarsson húsameistari' Hellubraut 4, Hafn arfirði. Maður og kona....... Fj alaköttur inn sýnir í kvöld, Mann og konu, en aðsóknin að þessum leik er alltaf jafn mikil. Inga Þórðardóttir, sem f ekki hef ir ieikið Stáða-Gunnu vegna veik inda, hefur nú aftup tekið við hlutverki síiju. Skipuiapmál Reykja- ■O ÆJARRÁÐ REYKJAVÍK- UR, borgarstjóri og Skipu iagsnefnd ríkisins ásamt skipu- lagsstjóra, bæj arverkfræðin gi og húsameistara bæjáirins ræddui í gær á sameiginleguan Æuhdi um skipuilajgsnilála Reykja víkur og þá einkunri skipulag Miðbæjarins, með það fyrir aiuguani að takast mætti að iganga frá skipulaginu þannig, að það næði éamþykki og stað- festingu. Ennfremlur nauðsyn- legar breytingar á löguim um skipiulag bæja og kaupstaða vegna skipulags ReykjavÆkur. 57th Street New York. ÍVlimHngarorð GuSný Jónsdóttir Víðbnel 35. IDAG er til mioldar borm frú Guðný Jónsdóttir, Víðimel 35. Hún var fædd 31. júlí 1877 að Múlastöðum í Flókadal og því fullra 68 ára er hún lezt, 22. október síðast lið- inn. Að skrifa minningarorð um Guðnýju, er i raiun og veru að minniast alþýðukonunnar, sem verður aó láta starf og stríð fyr- ir tilvenu sinni sitja í fyrirrúmd óska sinna og meðfæddra hæfi- leika til þess að njóta mennton- ar og þeirrar aðstöðu, sem hún getar veitt. Guðný var gáfuð, dren-glynd og stórbrotin fcona; bún var mamna óliíklegust til þess að láta bugaist, þótt á móti blési og ■stundum „lægi fjall í ifang“. — Hún gekk ótrlauð að ihverju því starfii, er hún tók sér fyrir hendiur, og vann það með prýði. Hún hafði glö.ggt auga fyrir því, sem fagurt var og betur mátt-i fara. Kom það oft í Ijós í vinnu henmar og daglegri um- gengni. Síðustiu ár ævf sinnar lifði Guðný í skjóli dóttur sdnnar, frú 'Svöviu Jónsdóttuir, sem löngu er kunn fyrir störf sín í þágu alþýðunnar hér, og mó með siamhi segja, að það hafi verið hennar sólskinsár. Tel ég það viafasamit, að betur sé hægt áð launa góðri móður kærlteika bennar en þar var gjört með ó- þreytandi umhyggju og ástúð. Hún fór héðan kona auðug af þeim vefðmætum, sem mölur og ryð efckd granda. í guðs friði, firænka mlín! Guðrún Ámadóttir . frá Oddsstöðum. Sala Þjóðjarða... Frarnh. af 2. síðu. Ákvæði þessarar greinar taka tekki tiT þeirra jai;ða, sem þegar eru ákveðnar sem bústaðir emb ættismanna eða til annarrar opinberrar notk-unar, svo og þeirra jarða, er að dómi Búnað arfélags íslands að f-engnum til lögum viðkomahdi sýs-lúmefnd ar og aðliggjandi bæjiarfélaga teljías-t lífclegar til opinberra n-ota teða sfciptingar í náinni framtíð. Niámiurét-t-indi á þjóð- og fcirfcjujörðum skiúlu .undanskil- in sölu. 2. gr.. J-arðir, se-m seldar er-u s-amkvæmt 1. gr., skulu seldar fyrir það ver-ð, sem effirgjald þeirra segir til lurni, miðað við 3% vexti, o-g g-reiðas-t að fulliu við afsal. Fari sala.fratm á jörðum þess -um, 'eftir að þær 'hafia- verið -gerðar að ættaróðulum, á rífc issjóður forkaupsrétt á þeim fyrir fasteignamatsverð. 7 Irma Greese Frh. af 3. síðu. eirihver harðýðgi, ei’tlthvað það, sem ber vott -um, að sál . arástand h-ennar sé ekki með venjul-egiHn oig eðlilegum hæt'ti. Hún er köluð til þess að skýra ýmsar athafnir sín ar, eftir að fangar ihafa borið vitni.sburð. Hún jótar að bafa barið fangana með svipu, og misþyrmt þei-m á annan hátt. Hún virðist ekki sjá neitt at- hugavert við það, þótt hún hafi va'ldið kynsystrum sín- um fcvala og óbærilegra þján ingar. H-ún -svarar greiðlega og án þess að iðrast, að þvi er virðist, og iþeim, sem hlýða á verður það á að spyrja sjálfa sig: Hvernig getur -ung stúlka orði.ð þ-annig? ÞARNA SITUR ákærða, Irma , Gresse, nr. 9 á ákærenda-bekk * og bíður eftir dóminum, eft- . ir langar og áhrifamiklar yfir j heyrslur, * þ.ar sem tugir manna manna og fcvenna fcoma fram og benda á 'hina ákærðu sem þá, sem hafði verið kvalarar þeirra. Baik við hina fallegu grimu and- -lits hennar, þúí að annað en gríma ti-1 þess að skýlia sjúkri sál, getur Ihún ekki ver ið, er ihin raunverulega Irma Greese kvalin- sál, þjökuð af viRimennsku nazismans, se-m bíður dóms, -brjóluð í hringiðu örlagan-ma. Það tilkynnist ihér með vinum og vandamönnum að ekkjan . IM Þorbjörg .Brandsdóttlr *andaðist í Elliheimilinu Grund þann 30 október s. 1. J'arðarförin fer fram frá dómikrkjunni fimmtudaginn 8. nóv. n. k. og hefst með kveðjuathöfn frá Elliheimilinu kl. 1 e. h. Fyrir höiid fjarstaddra barna. Aðstandendur. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: * Aystnrstræti, BræÖraborgarstígyr, HverfisgataP Laugavegur, neöri, Barónsstígdr, Bergstaöastræti, Bergpérugata. TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4900. Alþýðublaöiö. Seidisvelm óskast nú þegar, Hátt kaup. Alpýðublaðið síml 4900. lýsir svo lágu innræti, að leir- Bardögum hefdur á- fram í Kína jO> ARDÖGUM heldur ehn á- f'nam í Noirðuir-Kína þax sem hersveitir -koimmúnista berjast við her Gh-ungkingstjórnarinin- ar. Var svo sagt í firéttum frá Lo-ndon í gærkveldi, aið komm únistar h-efðu tekið þrjlár borg ir hersikildi. Kommúnisita'r hafa einni-g hótiað að skjóta á ame- rísk -herskip er fTy-tja lið Cun-g ikingistjörniarinnia-r á fljótum Kín-a. Verzlunarsamningar lússa ?! Ungverja og Rúmena sneria ’ efeli hagsmuni Brela segja Rússar. ■0 NEST BEVIN, uitianríkis- málaráðhe-rra Bre-ta, var spurður að því í gær, hvort nokkuir svör .hef-ði borizt frá and'i mótmæ-l-um þeim', sem rússnesku stjórriimni viðvíkj- Bretar hefði birt við verzl-uinar samningum Rússlands" við Ung verjaliand o*g Rúmeníu!, aíð v-est 'urveldunium fornspiur-ðum. Sagði Bevin þ-á, að Rússar hefðu svar -aö því til, að þeir gæt-u ekki séð, að þ-eir kæmu á neinn hátt á bá'gu við hagsmuini Breta. Ann -ars mun brezka stjómin at- huga af-stöðu sína til Ungverja eftir kosnipgar þær, isem boðað ar bafa verið þar í landi. Landnámsmaður óvirfur. f -..- EMBLA nefnist rit eitt er konur nokkrar haf a ný-lega 'efið út. Kennir þar allmiargra igrasa. Eiga góðar sfcáld'konur j þar n'okku-ð ljoð (Hul-da, Theó- j d-óra, Halla Loftsdóttir), en þær virðast ekki eiga þarna iheima, því að heildarsvipur og hei-ldairandi ritsins stingur mjög í stúf við ljóð þeirra og ágæti. Segir .iþet-ta sig s-jálift s-vo greini lega, að óþarft mun aið eyða f-leiri orðuim* þar um. En teikn- ing ein í ritinu er orsök þess, að þessar lmniur eru ritaðar: Svo mikla vanþekkingu, ósmekk og ósvífni þarf til þess að skapa og birta slíka teikning-arstefn-u, að sMltt má ©kki láta utmyrðalaust. Mynd’ þessi á að vera af þ-eim atburði úr Egilssögu, er ham- remmin hefur komið að Skalla Grími og hann kastar steinin- um að Þorgerði brák, fóstru1 Egils. Á hamri nokkru-'m er sýnd viðbjóðsleg mannsmiynd, — ef roann skyldi kalla — í nú- tíma síðbuxuim með kol-lhettu á höfði, sem er líkara apa en mennsks mianns. Á sundinu sést Þorgerður brák, nng, með stuttklippt hár og sléttmálaðar augabrúnir. Öll er 'þessi armia -teikning svo amdstyggileg og 'burðarvísan, sem stendur neö- an við hana verður gull hjá -h-enni. Einhver F-anný Jónsdótt- ir hef.ur gert þessa 'handa- skömm og einnig er í ritimu! irnynd af ólíka málverki efftir þessa sömiu persónu. A. K. T I L ■SMHBiKm'nusmma • * St. Freyja. Fundur í fcvöld fcL 8,30. Ýmsaiv skýrslur o. fl. Æ.t. »krs(M tlbraublasn 3885S388888888888Í58S3888S8!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.