Alþýðublaðið - 02.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1945, Blaðsíða 2
srí; ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagiain 2. nóvemter 1045 Bæjarsljémarfundurinn í gær: íhaldið vill ekki taka afstððn tii úrbðtatillapa mpýðnflokksins i húsnæðismálnnam. Vísaði þeim iil bæjarráðs gegn alkvæðum Al- m jiýðuilokksins og kommúnista. Sáttaumleilanir i eitiS" sklpadeilunni um borð fi Es|u f ram á nðtt —---*---- Sáttanefndin boðaði fulltrúa allra deilu- aðila á fúnd sinn þar kl. 9 í gærkveldi. ÁTTANEFND ríldsins í deilunni nnilli sjómanna og eim skipafélaganna hefur nú hafið fullkomnar sáttatilraun- ir milli deiluaðilanna. Undanfama daga hefur hún rætt við fulltrúa sjó- manna, stýrimanna og útgerðarmanna hverja í sínu lagi til þess að kynna sér sjónarmið þeirra. í fyrrakvöld sat hún á fundi með fulltrúum sjómanna og stóð hann frá kl. 17—20, eða í þrjá tíma. Engar fregnir er að svo komnu máli hægt að fá af þeim fimdi. í gærkveldi boðaði sáttanefndin fulltrúa allra deiluaðila á sinn fund og hófst sá fundur kl. 9. Var hann haldinn um borð í „Esju“, sem ligguir við hafnarbakkann bundin, enda í verkfallinu. — Sá fundur stóð enn er Alþýðublaðið vissi síð ast. Sáttanefndin, æn í henni eiga sæti, auk sáttasemjara rík isins, Torfa Hjartarsonar, Guðmundur í. Guðmundsson bæj arfógeti og Gunnlaugur Briem fulltrúi, mun gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess að koma á sættum í deilunni og mun almenningur fylgjast með starfi hennar af eftir- væntingu. Kýs ainingi nefnd til að rannsaka og endnrskoða busaieigulogin? Þingsályktunartillaga komin fram. -------4------- GÍSLI JÓNSSON flytur í sam'einuðu alþingi tillögu.til þingsályktunar um kosningu milliþinganefndar til þess að rannsaka áhrif húsaleigulaganna og endurskoða þau. Tillögurnar voru um áskorun til alþingis um tafarlausa löggjöf lil að leysa vandræði hinna húsnæðislausu og um ýmsar ráðstafanir \ . bæjarfélagsins. .. ........ , i Kommúnistar töldu tillögurnar ganga lengra en fyrri tillögur þeirra. HÚSNÆÐISMÁLIN voru mjög til umraeðu á fundi bæj- arstjórnar Reykjavíkur í gær í tilefni af tillögum, sem bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins báru fram. Var þar ann- ars vegar um að ræða tillögu um áskorun bæjarstjórnar- innar til alþingis að setja nú þegar lög til iausnar á þessu stórfellda vandamáli og hins vegar tillögu um að fela borg- arstjóra og bæj'arráði að taka upp samninga við félög verka manna og iðnaðarmanna í bænum um, að þau láti vinnuafl til byggingarframkvæmda sitja fyrir, 'að bærinn komi sér upp steinsteypustöð, að hafizt verði handa um víðtækan und irbúning af hálfu bæjarins að byggingum í stórum stíl og að gera nauðsynlegan undirbúning þess, að unnt verði’ að láta einstaklingum og félögum lóðir í té, svo sem þörf krefur, fyrri hluta næsta árs. I>i ngsályktu nairti llagan er svo hljóðiandi: Alþingi ályktar að kjósa hlut bundinni kosningu fimm menn í milliþinganefnd til þess að rannsaka árif húsaleigulaganna og endurskoða þau. Kostnaður við nefndarstörfin greiðist úr ríkissjóði. Þingsiályþtuiniartillögunni fylgir eftirf.a'randi greiniargerð fluítni ngsmanns: „Lög um húsaleigu voru sett í stríðsbyrjun. Frv. til húsa- leigulaga kom fram á þringinu 1939, en var ekki últrætt. Á þingimi 1940 kom saroa frv. fsram’ aftur og enn fremiur ann- að frv., fluitt af allsherj arnef nd Ed., er síðan var samíþykkt með noikkruim breytingum sem lög nr. 91 17. maí 1940. Á árun um 1941—1943 voru gerðar nokkrar breytingar á löguinium, og nú gilda um þessi miál l'ög nr. 39 7. apríl 1943. Húslaeigulögin upphaflegu og síðari breýtingar á þeim voru sett sem ófri ðarráðstöfun , er talin var óhjákvæðileg vegna ófriðarástandsins og þeirrar ó- vissu í öllúim vi'ðskiptum, er það hafði í för með sér. Nú er' sjálfum ófriðnum lok- ið, þótt enn ríki í þessum efn um flestir þeir örðugledkar, er hann. hafði í för mecfesér. Enda þótt ekki þyki fært að fella SÍBS. gefnar 2000,00 kr. fil békakaupa. —i_- EFTIRTALDAR GJAFIR \ hafa Vinnuheimili S. í. B. S. borizt: I minningu • um Ófeig Þor- valdsson frá Stað í Hrútafirði, gefið af séra Þorvaldi Jakobs- syni og börnum, og systrum Ófeigs, til bókakaupa fyrir Vinnuheimilið kr. 2000. Frá gamalli konu, gefið vinnuheim- iiinu á fyrsta starfsdegi þess kr. 500. Þór'hildur Magnúsdóttir kr. 100. St. Þ., minningargjöf kr. 100. Ónefndiur kr. 30. N. N. kr. 20. Starfsmenn Landssmiðjunn ar ‘kr. 500. N. N., áheit, kr. 25. Jóna Þórðardiótlir kr. 50. Gam- alt áheit frá Akranesi kr. 200. S. J., áiheit, kr. 100. Hákon Bjarnason kr. 100. A. M., í minningu um Karl Magnússon kr. 100. Siugrbjörn Stefánsson Sandgerði kr. 500. Gamalt áheit kr. 25. Gömul samskot frá fé- llögum í U. M. F. Brúin kr. 50. G. M., álheit, kr. 20. N. N., Eyr- arbakka, áheit, kr. 20. N. N., aheit kr. 50. S., áheit, kr. 25. húsaleigujögin úr' gildi að svo koimtaiu, há þykir þó irétt, að málið í heild sé tekið til ræki- legrar rannsóknar.‘“ Tillögur bæjarfulltrúa Al- þýðuflokksins enu svohljóð- andi: Bæjarstjómin samþykkir að skora á alþingi að setja nú þeg ar lög, er tryggi það: 1. Að byggingarefni, sem á hverjum tíma er til í landinu og fæst innflutt, verði, með an skortur er á húsnæði til íbúðar, j eingöngu notað til í- húðahúsahygginga við al- menningshæfi, framkvæmda í samhandi við höfuðatvinnu vegina og þeirra opinberra hygginga, sem ekki þola hið vegna almenningsheilla. 2. Að unnt verði að auka stór- lega byggingaframkvæmdir á vegum hyggingafélaga verkamanna, lengja lánstím- ann og lækka vexti, rýmka inngönguskilyrði og lækka framlag þeirra, sem tekju-« lægstir eru og eiga litlar eign /ir' 1 .* 3. Að byggingarsamvinnufélög geti auklð starfsemi sína með því meðal annars að heimila að fleiri en eitt hygg ingarsamvinnufélag sé í sama kaupstað og að byggð séu bæði fjölbýlishú^ með sameiginlegum þægindum og einstök smærri hús. 4. Að ríkissjóður taki þátt í til jafns við bæinn byggingu í- búða fyrir húsnæðislaust fólk, svo að takast megi hið fyrsta að sjá því fólki fyrir heilsusamlegu húsnæði, sem nú hefst við í bráðaMrgða- skýlum eða öðru óhæfu hús- næði, og eigi minna cn 200 í- búðir á næsta ári. 5. Að lögum um Veðdeild Landsbankans verði breytt svo að hún láni út á 50% af eðlilegum byggingarkostnaði fyrsta flokks húsa með hæfi lega stórurn íbúðum. Bæjarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra og bæjarráði: 1. Að taka upp samninga við verkamanna- og iðnaðar- mannafélögin í bænum um að meðlimir þeirra, sem hygg- ingarvinnu stunda, láti sitja í fyrrirrúmi byggingar íbiið- arhúsa, framkvæmdir í sam- handi við höfuðatvinnuveg- ina og þær aðrar bygginga- framkvæmdir, sem ekki þola bið vegna almenningsheilla. 2. Að hefja nú þegar undirbún ing að því að koma upp stöð, er framleiði steinsteypu- blöndu til þarfa hæjarins og til sölu. 3. Að hefja nú þegar víðtækan undirbúning að byggingum í stórum stíl af hálfu bæjarins með það fyrir augum, að með þeim framkvæmdum, ásamt framkvæmdum einstaklinga og félaga, verði séð fyrir hús næðisþörf bæjarbúa. 4. Að gera nauðsynlegan undir búnling að því, að.hægt verði fyrri hluta næsta 'árs að láta einstaklingum og félögum lóðir í té svo sem þörf kref- ur. Miklar umræðiuir urðu um til1 löguir þess'ar. Jón Axel Péturs- FWi. á 7. síðu. Ræðumennirnir á æskulýðsfundin- um um bæjarmálin Framsáknarmeðin falla frá þátttöku. ÆSKULÝÐSFÉLÖG stjóm 'im á laf lokkan na tilkynntu í gærkvöldi, hverjir verða ræðu menn þeirra á hinmn opinbera umræðufundi um bæjarmálin og bæjarstjórnarkosningarnar, sem haldinn verður af þeirra hálfu í Listamannaskálanum næst komandi mánudagskvöld. Ræðuimenn æskulý ðsf élag- annai verða þessir: Frá Féliajgi ungra jafnaðar- miairana: Jón Emils, stud. jur. og Helgi Sæmundsson, blaðamaður. Frá Heknidalli: Jóhann Hafstedn, lögfræðing pr og Björgvin Sigurðsson, stud. jur. Frá Æskulýðsfylkingutmi: Jónas Haralz, hagfræðingur og Guðmundur Vigfússon, erind reki. Sú breyting hefur orðið í « sambanidii við furadinra, aið Fé- lag umgra Framsóknarrraaniraa hefur fallið frá þátttöku í fiund- iraum, og var því dregið am röð ræðumanraa á ný. Röðin verð- ur þaranig, að fyrst er Félag ungra jafnaðarmanna, þá Heim dallur og tóks' ÆskulýðsfyIking» in. Æskulýðsfylkingin leggur ■til fundarstjóraran. Fundur V. K, F. Fram- séknar í kvöld ERKAKVENNAFÉLAG IÐ FRAMSÓKN, heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Iðnó uppi. Á fuindinum flytur Jón Axel Pétursson erindi um húsnæðLs- miálin, og skýrt verður frá við- ræðum félagsstjórnari'nraar og Alþýðiusamibandsins um sameira iragú V.K.F. Framsióknar og Þvottiakvenniafélagsins Freyju. Áríðandi er að féíagskonur mæti á þessum fundi, því auk þeirra mála sem néfrad ’hafia verið, verða ýms önraur mik- ilsverð félagsmál rædd á fund- inuira. Káttr eru karlar í kvöid í Gamia Bíé. AÐ ER I KVÖLD fcl. 7,15, sem skemimíilegustu menn- irnir í Reýkjavík, þeir Brynj- ólfur Jóhannesson, Lárus Ing- ólfsson og Alfred Andrésson halda skemmtun sína í Gamila Bíó. Skemmtiatrfðin eru gaman- vísur, leikþættir, sarntöl og fleira. ; GÆR átti að hefjast at- * v inn u leysisskráning á Ráðra ingarskrifstofu Reykjavíkur- hæjar, Bankastiræti 7, og stend- ur skráningin yfir í. dag og á morgun. Engjiinn atvirLnulieysiinigi var skrásettur í gær. Nokkrir kiomu, sem vantlaði vinnu, en skrifstof ian gat straix bent þeiim á staði, seara óskað höfðu að £á fólk tll vinnu, ög því enginm skrásettur atvinmuiau's. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.