Alþýðublaðið - 02.11.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞÝfHJBLAÐIÐ Föstudagmn 2. nóvemfeer 1945 I fUfrijðttblaðið Ötgefandi: AlþýSuflokknrinn Ritstjóri: Stefán Fétnrskia. Simar: Ritstjórn: 498J og 4902 AfgTeiðsia: 4988 of 4988 / Aðsetnr í Alþýðnhásinn rið Hverf- Isgötu. Yerð í lausasölu: 40 aurar , Alþýðuprentsmiðjan. Síðari grein: Þrenos konar gagnfræðanám Flokksþingið, sem varð að fresla. ÞAÐ hefur vakið tölUívert usm tal bæði í blöðum og manna á meðal, að flokksþingi, fíem kommúnistar höfðU boðað 'hér í hö/fuðstaðnum þ. 25. okt. s. 1., var á siðustu stundu frestað með auglýsingu bæði í ríkisút- varpinu og fiokksblaði þeirra,án þess, að nokkmj skýring væri á því gefin, né iheldur notkkuð nánar sagit,' hvenær flokksþinig ið' yrði haldið, þar til í gær. ❖ Nú er það í sjáilfu sér engin stórtíðindi, (þótt flokksþingi sé frestað; til þess geta verið margviíslegar 'ástæður. En það sem í þessu tilfelHi hefur valdið umtali manna, er ihið opinbera leyndarmál, að fcommúnistar urðu að fresta flokksþinginu af því, að 'verið er að bíða efti.r „línu“ fyrir flokkinn, þ. e. fyr- irskipaðri stetfnu, úr framiandi landi. Og það er einn af þekkl- ustiu mönnum flökksins, Einar Olgeirsson, sem er að sækja hana 'austur 'í Moskva, og dvald- ist þar lengur en ætlað var. Þetta er ástæðan til þess, ■ að flokksþingi kommúnista var frestað! ❖ Slikt atvi'k bregður enn 'einu sinni, skæru ljósi yfir eðffi og hlutverk Wins svokallaðá „Sósí- alistaflokks“ ihér á landi. Fram- an í islenzka kjósendur iþenur bann sig í ræðu Og riti um hina heitu iþjóðemiskennd sína og umihyggju fyrir sjálfstæði þjóð- arinnar. En ií laumi sendir hann fonustuimenn sína austur til Moskva til þess að taka við fyrirskipunum um það frá und- irróðursmiðstöð ihins rússneska stónveldis, hvaða stefnu flolkk- urinn skuli hafa í íslenzkum stjórnmlálum bæði inn á við og út á við! Geta imenn svo rennt grun í iþað, við hverra hags- muni stefna slílks flok'ks muni vera miðuð, — ihvort þjóðar- stoltið muni vera alvég eins mikið undir niðri. os^if er lát- ið. Því 'betiur er íslenzka þjóðin svo heilbrigð, þegar fáeinar kommúnistiskar hræðiur enu imdan skildar, að sh'kan tflokk fyrii'lítur ihún; og það fcemur mjö'g gremilega fram í því um- tali manna á meðal, sem frest- un Shins kommúnistíska tfLokks- þings af þegar netfndúm ástæð- um hefur vakið. Um aldir hetfur iþjóðernis- kennd og sjálifstæðisvilji íslend inga komið fram í Ihinum oft endurteknu, frægu orðium gamla sáttmtáila: „Utanstefnur viljum vér engar hafa“. Af örlagaríkri og beizkri reynslu s turlungaald arinnar var þessi yfirlýsing sett inn í hið sögufræiga plagg. Og þegar heill stjórnmlálaílokk- ur í hinu endurreista íslenkka lýðveldi hér um bil sjö hundr- uð árúm seinna tekur að hlýða svipuðum utanstefnum og þeim, sem þá urðu þjóðinni að frelsis- NÚ skal' leitazt við að sýna hvernig kerfið mundi vaxa upp etftir héruðum og hverjar viðbætur og nýbyggingiar þurfi að koma til, svo að húsakostur verði nægilegur. A. KAUPS^TAÐIR 1. Reykjavík. Fullnaðarprófs- börn hafa undanfarið verið rúmilega 600 árlega hin sí'ðustu ár. Af heim hiatfa hald'ið beint átfnam mámi: í G ag n f ræð'askól- .anum í Iteykjavík ca. 140, Gagntfræðaskólá Reykvíkingá ca. 50, gagntfræðad'eiM Mennta- skólans' 25, t^vennaskólanum 25—50,, Verzliunarskóla íslands 50, eða alls um hel!minguir. Við alla þessa skóla 'hetfur orðið að ví'Siai f jlölda nemenda friá órl'ega. Hafa þeir annað hvont orðið að vera án frdkara. náms, eða að- standendur hatfa neyðst til áð kaupia þeim dýra einka'kennslu. Allma,rglir nemiendur hafa og sótt kvöldskólá og n,ámsflokka. Hér mlá gera ráð fyrir, að tveir fyrstiu árgangarnir verði að mestu leyti heilir. Undanlþáguir frá skólaskyldu verða að vísU' einihverjar, en ekki svo,- að hórri tölu nemi. í 3. og 4. bekk verða afföl'l meiri. Má því með nokkruim líkum áætla, að skól- ar giagn'fræðastigsins í Reykja- vík þuinfi að rúma nemendur, sem* hér segir: Nemendur á 1. nlámsári ca. 600 _ '-2. —- — 550 -3. — — 400 -4. — — 250 Nemienidur samtals ca. 1800 í Reykjavík er.u engin hús til fyrir skóla þessa stigs, nema Kvennaskólinn, semi rúmar um 150 nempnduir. Gagnfræðadeild iMen'nitaskóIans hverfur og1 væntanlega samsvarandi bekk- ir Verzluiniarsikólans. Munu báð- 'irskólarnir hatfa fullá þörf fyrir sín hús fyrir því, og Mennta- skólinn þarf áreiðanl'ega mikið viðbótarhúsnæði, er firam líða stuindir. Hér eru því engin úr- ræði önnur en þaui að reisa 3—4 skólahús, eftir því hversu stórir skólarnir ættu að vera (400—- 500 nemendiur hver) og auka við Kvennaskólann, Svo að 'hann gæti rúmað 200—300 nemendur. Gagntfræðaskólarnir báðir hatfa mjög ófullkoimið hús- næði. Eitthvaö mætti að vísu nota það, meðan ný hús væru í smiíðum, en striax á næstu ár- um verður að bæta mjög veru- lega úr. 2. Akranes. Fullnaðarprófs- böirn 'árlega rúm 40. Gagnfræða>- skóli er þar þegar starfandi. Skóláhús er ókki itil', en kennsla fer frairn í 2 stofum í húsi, sem ætlað er fyrir annað. Hús barna- skólans er orðið of lítið en mund'i nægja fyrir gagnfræða- skóla, ef nýt't barnaskólahús yrði reist. 3: ísafjörður. FuHríaðarprófs- börn árlega rúm 60,. Gagntfræða- skólí er þa'r starfandi. Skólahús nýlega reist og mJun get’a tfull- nægt enn um sinn. 4. Sigluf jörður. Fullnaðar- prófsibörn órl'ega um> 60 Gagn- fræðaskóli er þar starfaúdi. Húsnæðið ekki fullnægjandi, og muni innan nokkurra ára þurfa að reiisa nýitt skólahús. Mikill áhugi er á staðnum fyrir því, að 'húsnaéði verði reist yfir gagn- íræðaskólann. 5. Akureyri. Fullniaðarprófs- böm árlega 80—90. Gagnfræða skóli hefur starfað þar, og auk þess hefur verið gagnfræða- deild við menntaskóilann. Stórt sikóláhús er 1 þann veginn að verða fullgert og mun það geta fullnægt 'þörfum um a'lllangt skeið, enda þótt ti!l Akureyrar sæki jafnan mangt námsmanna úr öðrum sveitum norðanlands. 6. Seyðisfjörður. Ful'lnaðar- prófsbörn áriega um 20. Gagn- tfræðaskóli Ihefur ekki verið stofnaður þar enn. Unglinga- skóli hefur verið í samband'i vi,ð ibarnaskólann. Lí'klegt er, að þar verði 3 ára miðskóli eða ef til vil'l fullkominn 4 ára gagn- fræðaskóli með timanum. Skóla hiús vantar, en fyrir dyrum standa breytingar og endurbæt- ur á gam'la Ibarnaskólanum, og þarf 'að hugsa fyrir húsnæði. fyrir igagnifræðakennsluna í sambandi við bær breytinlgar. 7. Neskaupstaður. Fullhaðaa*- prófsbörn árlega um 20. Gagn- fræðaskól.i er þar stanfandi, þó venjulega aðeins 2 vetra skóli. Þar mun verða starfræktur 3—4 vetra iskóli. Húsrúm er nokkurt ti.l, en mun bráðlega þurfa við- bót. 8. Vestmannaeyjar. Fullniað- arprófsbörn árlega 70—80. GagnfræðaLslkóli hefur verið starfandi. Húsnæði er ófull- nægjandi, og þarf að reisa skóilahús mjög brláðlega. 9. Hafnarfjörður. Fullnaðar- prótfsbörn áriega um 80. Gagn- fræðaskóli starfandi. Nýlegt skó’lahús, og mun geta fullnægt enn um si.nn. B. SÝSLUR 1. G'ullbringusýsla. Fullnað- arprófsibörn vorið 1943 voru 75. Þar af í Keflavík 24. í Kefla- vík mun mjög bráðlega koma upp gagnfræðaskóli tfyrir suð- urlhluta sýslunnar. 'Unglinga- fræðsla í öðrum kauptúnum. Tveir innstu Ihréppar isýslunnar eiga eðlilega sókn til Hafnar- fjarðar, 2.1 Kjósarsýsla. Fullnaðar- prófsbörn 1942 samtálls 31. Ekki er líklegt, að þar Ikomi upp hér- aðsgagntfræðaskóli, enda eðlileg sókn til Reykjavílkur, Hafnar- fjarðar og Akraness. Unglinga- fræðsla yrði að a. m. 'k. sums staðar í samibandi vi.ð ibarha- skóla. Líklegt er, að Gullbringu- ag Kjósarsýsla verði sameinað- ar í eitt gagnifræðahérað. 3. Borgarfjarðarsýsla. Fuil'n- aðarprófslbörn 27. 4. Mýrasýsla. Fullnaðarprófs- börn 34. 5. Snæfellsnessýsla. Fullnað- aðarprófsbörn 100. Liklegt er, að þessar 3 sýslúr verði fyrst um sinn sameinaðar í eitt gagn- fræðahérað. Héraðsgagnfræða- skóli í Reyfcholti, mundi nægja að mestu fyrst um sinn. Ung- lingaskólár myndu verða í kaup túnunum á Snæíféllsnesi. Síðar kæmi ef til vill gagnfræðaskóli á Snæfellsnesi, oíg rnundi sú sýsla þá verða isérstákt hérað, en Reykholtsskólinn verða' að- eins fyrir Borgarfjarðar- og Mýrasýslu. Borgfirzkar konur 'ha/fa og mikinn áhuga á þvi, að tjóni; mun hver einasti ærleg- ur 'íslendingur snúa við íhonum baki. Orð gamla siáttmáiá eru í þess um efnum á tfiullu gildi með þjóð okkar enn í dag. Utanstefnur viljum vér engar hafa nú fréfc- ar en þá. Og flokkur, sem upp- vís er orðinn að þvi, að .senda forustumenn sína út, samkvæmt allra hæstu boði. frá Moskva, ti'l þess að táka þar við fyrirskip- unum og ,,'linu“ varðandi ís- lenzk stjórnmái, mun áreiðan- lega litla Iframtíð eiga hér á landi. upp komi nokkurs konar héraðs kvennaskóli þar í ihéraðiniu. 6. Dalasýsla. Fiull'naiðarprófs- börn 34. ' 7. Austur-Barðastrandarsýsla. Fullnaðarprófs'böm 23. 8. Vestur-Barðastrandarsýsla. Fullnaðarprófsbörn 39. Líiklegt er, að þessar 3 sýslur verði fyrst um sinn siameinað- ar í eitt gagnfræðahórað. Senni- legt setuir fyrir héraösgagn- fræðaskóla að Reykhólumi í A.- Barð'astrand'arsýslu. Á þéssu svæði er veitt þorp í öruim vexti. Það er Batreksf jörður. Þar gæti mjög briáðlega komið upp miö- skóli og jafnvel gagnfræða- skóli. Þá mu'ndi Vestur-Barða- strandiarsýsla skiipt'ast úr, ’en b'inar tvær verða sama'n un skól'a. Skólahús vantar. 9. Vestur-ísafjarðarsýsla. Fullnaiðarprófsiböirn 54. Skól'inn að Núpi í Dýrafirði mun geta fullnægt um sinn, ef kauptúnin í sýslunni sjá umi umglinga- fræðslu sjiálf, sem líklégt er. 10. Norður-ísafjarðársýsla. FullnaðaTprófsbörn 53. Skólinn á Reykj anesi við ísafjárðardjúp verður • héraðsgagnfræðaskóli fyrir þessa sýslu, og sennilegt er, áð norðurhreppar Stranda- sýslu verði sa/meinaðir þessu héraði. Barnaskólar í þorpun- um munu sjá um unglinga- fræðslu. 11. Strandasýsla. Fullnaðar- T I L liggnr ieiðÍB prófsbörn 42. Ekki er líklegt, að þar koml upp héraðsgagníræða- skóli bráðlega. Sennílegá munu .norðurhreppa'r sýslunnar sækja til Reykjaness, eins og áður segitf, en suðuT'hrepparnir að Reykjum í Hrútatfirði. 12. Vestur-Húnavatnssýsla. Fuillnaðarprófsbörn 26. 13. Austur-Húnavatnssýsla. Fullnaða'rpi'ófSbörn 34. Þessar tvær sýslur sameinast um skólann að Reykjum í Hrútafirði, og mun hann geta fullnæigt enn um sinn. 14. Skagafjarðarsýsla. Fulln- aðarprófsbörn 86. Skólasetur er ákveðið í Varm^ihMð og nokk- undirbúningur hafinn. Skóla- hús vantar. SauðárkrÓkur er vaxandi kauptún, og er ekki ó- sennilegt, að þar komi sérstak- ur miðs'kóli. 15. Eyjafjarðarsýsla. Fulln- aðarprófsþörn 100. Þar er varla aðstaða tii, að einn skóli verði. fyrir alílt héraðið. Úr sumum hlutum sýslunnar er mjög auð- veld só'kn til Akureyrar. Aðrir Framhald á 6. síðu ÖLL BLÖÐ, sem út kornu í gær, fluttu ritstjórnar- greinar um dönsku kosning- amar. Vísir sagði rmeðal annars : „KosnLngarnar í Danmlörku fóru að þessu sinni fram mieð óvenju- liegum hætti. Danir hafa þjáðzt á undanförnum árum undir oki 'Þjóðverja og búið yfir mögnuðu hatri í þeirra garð. Þj'öðin öll reis upp til and.stöðu gegn þeim, en er ungir menn hurfu að því ráði, að liáta hendur standa fram úr erm- um, en beita ekki hinni iþögulu andstöðu einni, slæddust þar mis- jafnir sauðir með, einkum úr fylk- imgum kommúnista. Þeir báru á sér yfirskin guðhræðslunniar og þóttust vera þjóðernissinnar, þótt iþeir hafi afneitað hennar krafti eftir að Rússar settuist að á Borg- undarihólini. Er til kosninganna var gengið, var engin ró komin á 'hugi fólksins, hvað þá heldur að fyrri flokkaskipun hefði mótazt að nokkru ráði, eða inntoyrt nýja kjósendur í raðir sínar. Má því ætla, að það hafi kommúnistum orðið drjúgt til fylgis, en me’ð öðr.u mióti verður fylgisaukning þeirra ekki skýrð. Óttinn við „nazism- ainn“ annars vegar, en ungir og lítt þroskaðir kjósendur htns veg- ar, hafa stuðlað að fylgisaukningu þessara vinstri öfga meðal Dana. Kommúnistar hér á landi mikl- ast yfir fylgisaukningu flokks- Ibræðra sinnia í Dainmörku, þótt þeir muni sjáanlega engin áhrif hafa í danska þinginu, en svo virð- ist sem þeir óttist nú mjög um ör- lög sín hér héima fyrir, jafnvel þótt þeir kunni að hafa hug á vetrar- kosningum, og lýsa því nú yfir skýrt 'og skorinort, að aldrei hafi iþeim til hugar komið, að hverfa að austrænu lýðræði, nái þeir völdunum, ,og ei heldur að banna starfsemi né 'blaðaútgáfu and- stöðuflokka." Morguinibl'aðið segir í grein sinni: „Úrslit kosninganna skera engan veginin úr urn, hvernig sú stjórn muni líta út, sem nú tekur við völdum í Danmlörku. Buhl forsætisráðherra hefur þegar lagt fram lausnarbeiðni fyr- ir sig og ráðuneytið. Enda þótt Jafnaðarmannaflokkurinin sé fjöl- menpasti flokkur þingsins, mun hann ekki telja sér kleift að mymda stjórn. í kosningabarátt- u,nrii 'lýstu jafnaðarmjemi því margoft yfir, að ekki kæmi til mál'a, að þeir ynnu saman með koimmúmstum. Þessir tveir flokkar hafa heldur ekki eindr nægan meirihluta, til þess að mynda stjórn, þótt þeir vildu reyna að 'bræða sig saman. Um slíka stjórn er því alls ekki að ræða. Fregnir herma, að Buhl hafi bent á Vinstriflökkinn sem líkleg- astam til að mynda stjórn. Ekki er vitað hvort /flokjkurinn gerir til- raunina. Stjörn, undir forustu Vinstriflokksins yrði vart á anman hátt’ efi samsteypustjórn borgara- flokkanna þriggja, Vinstri- íhalds- og Radikala. Þeir hafa samamlagt nægan meirihluta á þingi til þess að mynda stjórn, ef þeir koma sér saman.“ Já, það er þetta ef. Það skyldii nú ekki eiga eftir að sýma sig, ;að borgarfíokk ar ni r reynist ó- færir .uimi að kocmia sér siamian uim stj órnarmyndun, þrátt fyrir hinn samieiginlega mi’edriMiuta og þxátt fyrir hinai saimieiigm- Framhald á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.