Alþýðublaðið - 02.11.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.11.1945, Blaðsíða 5
Föstudaginn 2. nóvember 1845 I Vor um haust. — Konan við hlið mér. — Hvernig verð- ur veturinn? — ísnálarnar og varnirnar gegn þeim. — Nýi bátturinn í útvarpinu. OK UM ÍIAUST. Að vísu hefur verið bannsettur hragl- andi, en inildur er hann. Ekkert kom a*f snjó hefur enn fallið, og nóvember er að ganga í garð. „Er Tþetta ekki óvenjulegt?“ spurði ég gamlan mann í gær, því að enn er ég svo ungur, að ég legg' ekki veðrið í fyrra og hitteðfyrra á minnið. „Jú“, svaraði gamli mað-' urinn, „þetta er óvenju góð tíð á þessum tíma ársins, bara að það viti ekki á það, að veturlnn Verði því harðari.“ En ég skal segja ykk- ur, að það leggst í mig, að vetur- inn verði alls ekki harður — og stundum veit ég hluti fyrirfram, hvernig sem á því stendur. Það var einu sinni miðill, sem sagði mér, að kona stæði alltaf við hlið mér. ÞÁ VAEÐ ÉG SMEYKUR, — að hann ætlaði nú að fara að koma npp um eittihvert leyndarmál mitt og fór að leita í hu<g mínum hvort ég ætti nokkuð leynidarmjál, en ■mundi ekki eftir neinu, að minnsta kosti ekki í samband við nokkra ’konu, sem gæti haft tækifæri til að standa við hlið mér og ég sæi ekki en skyggnir menn með galdraaugu gætu séð. — En það er sama, alltaf þegar ég fæ hugboð irn eitthvað, minnist ég þessarar konu, og lít ósjáMrátt í kringum mig. Svona getur fhjiátrú setzt að í manni, jafnvel þeim, sem alls ekki eru hjátrúarfullir. EN ÞAÐ leggst í mig, að vetur- inn • verði góður, svona ákaflega líkur því sem hann er nú. Mér Íík- ar þetta þó ekki alls kostar. Mér finnst það illa gert, að hafa svotna éndaskipti á hlutunum. Ég vil hafa gamla lagið á þessu: reglulega gott sumar með sól og hita og flatmög- un í grósku og svo reglulegan vet- ur — að vísu helzt sem stytztan — mieð snjó og frosti og skammdegi og kvöldvökum. Mér finnst, að það nái e&ki nokkurri ótt, að fara að rugla/með þetta. En hér þýðir ekki að deila, sá ræður, sem engin mannleg rök bíta á, og vitur mað- xir hefur sagt — og þið verðið að fyrirgefa, þó að ég geti ekki þýtt það: „Our Father who art in Na- ture.“ Já, það má segja: „Guð mintn, mikill listamaður ert þú.“ 1>II) MUNIÐ ÖLL eftir íþví, hvað ég reifst út úr bannsettum ísnálun- um hjá rafmagnsstjóra hérna um érið, þegar rafmagnið var stopp og prímusar og olíumaskínur voru í gangi á hverju heimili í Reykja- vík, sem á annað borð voru svo lánssöm, að eiga slík apparöit. ís- niálarnar voru eitt versta mein- vætti, sem ég hef komizt í tisðxi við á ævinni. Nú heyrist, að ísnálarn- ar hafi verið sigraðar, eða að minnsta kosti hafi verið fundið ’ öbrigðult ráð gegn þeim ■— og eftiy því sem ég bezt veit, kom ég þess- um bjargvætti í samband við borgarstjóra og rafmagnsstjóra. Ekki /hygg ég þó, að hann sé höf- undur hinnar nýju uppfinning- ar, heldur munu þar hafa um fjall- að sænskir verkfræðingar. ÞAÐ KEMUR MARGT go<tt frá Svíaríki. Nú hafa þessir menn lagt til, að byggð verði neðanjarð- araflstöð við Sogið og á gólf henn- ar að verða 37 metra fyrir neðan yfirborð jarðar. Tveir moldar- og malarsénfræðingar, þeir Pálmi rektor og Sigurður Skallagrímur Þórarinsson eiga nú. að fara að ranhsaka jörðina þanna fyrir aust- an og segja til um iþað, hvort þettá sé hægt. Ef þetta verður gert, þá verðun vatninu veitt úr botni Sogsins niður í œlsjtöðina — þetta er furðulegt tal, finnst ykkur ekki, en hvað geta ekki Vísindin — og svo fer allt í gang og engar ísniálar eða krap verður til þess að er.gja skapið. OG ÉG HELD, að það sé svo sem nóg samt, að maður minnist ekki á ámjörleysið, mjólkurslag- inn, fisktregðuna í búðunum og það allt^ sem er að géra konurnar o.kkar gráhærðar og krukkóttar langu óður en lög standa til og akkur þá fráhverfa þeim og al- búna til að Ijúga upp nefndafunid- um á kvöldin og þar af leiðamdi enn meira. ergelsi, með svo þar af leiðandi hjónaskilnuðum og vand- ræðum. MÉR FANNST eins og ungi maðurinn, sem tálaði í þættinum „<Lög og létt 'hjal“, dansaði m<eð okkur léttum fótum á spegli. Ja, það eru undarlegar hugmyndir, sem maður getur fengið. Einar Pálsson talaði eins og sá, sem valdið hefur og hann mátti það, og hann átiti að gera það. Ég fyrir m’ínia parta býð hann velk<ominn í útvarpið, og ég varð ekki fyrir voníbrigðum af þessum fyrsta þætti. Hartn var hressandi, skemimtileg til'breyting, djarfur og hreinn og ibeinn. Hann sagði, að ungt fólk ætiti að senda sér óska- seðil, og ég tek það til mín og ætla að gera það. Við skulum gera það öll. i h< Hannes á horninu. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: Austurstræti, Bræðraborgarstígur, Laugavegur, ne@ri, Barónsstígur, BergstaÓastræti, TALH) VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 49*0. AlþýÓublaðiÓ. ALÞYPUBLABIÐ t>ar, sem efni var sótt í kjarnorkusprengjuna. Vieiiks<miðjiih<y<erfið, sem sést á þessari mynd er'við glj'úfur, sem opnast út i Paradoxdaiinn svo- nefnda í Vestur-Colorado og Austur-Utah í Bandarí'kjunjum. Það er þarna, sem efnið „úraníum“ er unnið úr jörðu vestan hafs, en Iþað er sem feunnugt er notað í kjarnorkusprengjiuna. raíanar usa kja riiorkusprengiiina* ÍAMERÍKU hef<ur fólk þotið upp til 'handa og fóta með miklum igáuragangi vegna upp- finningarinnar á kjarnorfetu- sprengjunni. Sumpartinn stafar þetta af skipulögðum áróðri af h!álfu iþeirra vísindamanna, er að sprengjunini unnu, en sum- part af umrseðunum í öldunga- deiidinni um tUlögur May- Johnson, seib hermiálar'áðu- neytið er lálitið s.tanda á hak. við. Tillögurnar eru þær að stiofnsetja Iberi kjarnorfeurann- söknanefnd^sikipaða níu mönn- um, er (hafi yífirgripsmikið vald til þess að stuðla að og skipu- leggja kjarnorkurannsóíínir og hagnýtingu þeirra á ýmsum sviðum og einmig að halda öXlu sliku leyndu ef 'henni sýnist s<vo. Vísindamenn, sem enn hafa ekki; fengið leytfi til að skýra opinlberlega fró leyndar- málinu, íhafa nú iborið ráð sjm saman við ýmsa. meúka stjórn- mláXamenn ö<g telja vissa <blaða- m<enn< ábyrga fyrir ýmsu, sem rætt Ihefur verið um rannsókn- ir Iþessar meira en skyldi. Það er einis og visindamenn- irnir þjíáist af éinlhvers konar sektarmeðvitund. Þeim er líjóst, að iþeir bafa fundið <upp heitftar legra ivopn en að <með orð.um verður lýst, og krefjast nú ákipuL'egrar starfsemi í þágu uppgötvunarinnar. SömuXeiðis eru þeir Ihræddir við það, að bandaríska þjóðin vili fyllilega um gjöreyðingarmátt þessa vopns. * Áður en umræðurnar hóíust í öjdu nga daild i.nn i, reyndi her- málaráðuneytið að feveða niður hræðsluna <við eyðilegginguna. Skeyli frá Japan þess efnis, að fólk í \ nágrenni Hiroshi,ma og Nagasaki toéldi stöðugt áfram deyja af vöflídum geislavei’kan- anna, <vom ibornar til baka af hermálaráðuneytinú. > Augljós- Itega hatfa þær tilraunir samt orðið til einiskiis. Einn þeirra vísindamanna, sem unnu að tiil- búninigi .sprengjunnar, hefur sagt við mig: „Ein sprengja eyðilagði allt á fjiögurra fermílna svæði I Hiroshima, enda þótt svæðið væri umlukt fjöllum. Hetfði þetta verið samfelld flatneskja, myndi sprengjan fliatfa eyðilagt aflilt á sjö fermiílum. Sprengjan sem féll á Nagasaki, Ikom niður KEIN sú, sem hér fer á eftir, er þýdd úr Lund- únablaðlinu „The Observer“ og er eftir Dorothy Thomp- son. Greinin f jallar' um deil- ur þær og umræður, sem upp hafa komið í Bandaríkjunum og víðar í sambandi við upp: finningu k j arnorkusp r engj - unnar og hagnýtingu kjarn- orkunnar í framtíðinni. á fljótsbakka. Hún eyðiDagði minna svæði, en áhrifa hennar gætti á allt að tíu ifermálum. Tíu kjarnoiikuspréngjur sömu tagundar og notaðar voru í Jap- an .miyndu auðveldlega gjöreyða New York.“ Sami maður mótmælti því harðlega, að Iherm'álaráðuneyt- ið hefði ásakað Japani fyrir ýkjufrásagnir aif sprengjiunni. „Við ihöfum komizt að þeirri niðiurstöðu, að frásögn Japana var algjörlega s a nnlei'kanu m saimkvæm. Blöðin töldú hana aftur á rnóti áróður og lygar.“ Hann <sagði einnig, að á Ihál'frar imílu svæði, mældu alls sta.ðar út frá þeim <stað, sem sprengjan féll á, fyrirfærisl allt: líf. Þetta væri ekki vegna þess umróts se<m <sprengjan ylli fyrst og fnamist, heldur af brotunum úr sprengjunni. sjálfri. Ekkert gæti staðizt þessa ’ sprengju nema ef ti'l vill se'x féta þykk steinsteypa. ÞÍeir sem eru í námunid'a við þetta svæði, en ekki i-nnan þess, eiga sér lítfs vqu. 9ár, sem koma af geislum kjarnóikuisprengjunnar, igróa áfdrei. Tíu sprengjur, sagði- þessi viísindamaður., - myndu sálga öllum íbúum New York- borgar. Vísindamennirnir krefj'ast al- þjóðalaga, sem fyrir byggi notk un kjarnorkusprengjunnar i hernaði. Þeir reyna að hafa á- hrif á 'Stjórnmáílaleiðtogana í þessa átt, en eiga við ertfiðleika að etja. Þekn kemur öHum satm an 'Uim, að 'bezt sé að tfela sér- stökum netfndum þetta í hend- ur, oig að þær hatfi :nóg,u mikið valdsvið. Samt sem áður gefa ýmsir hernaðarsérf'ræðingar í skyn, að jafnvel á striðsárunum hatfi Riússar faxið í felur með ýmislegt, sem hefði getað orðið til mikils gagns hefðu banda- menn ailir .vitað um það (t. d. bvað hertekin ivopn frá Þjóð- verjum gátfu til kynna o. iffl..). — Þess vegna draga þeir það <í efa, að það sé til nokkurs gagns að einangra Rússa frá því að vita um niðurstöður kjarnorku- rannsóknanna. StjórnimláXaimenn -grunar, að álþjóðaeftirlit muni koima af stað fleiri hættum heldur en það fyrirbyggi, þar eð algjörlegt efti.rf.it krefst svo alþjóðlegrar samvinnu, og myndi á annan hátt verða til einskis. í einfeaiviðtölum neita vísinda mennirnir þvlí, að það þurfi mjög stórfelldan verfcsmiðju- iðnað til þess að framlteiða kj arnorkuspr engjuna. , jTveggj a-biXljón-dollara kostn aðurinn var ólhótflegur“, sagði einn vísindamanna við ontiig „— því að <við eyðilögðum mörg tiækifæri, sem láu í auguim uppi. H-ver einasta 'verksmiðja með um 50.000 'verkamönnum gæti framleitt kjarnorkusprengjuna. AXlir vísindamenn eru sam- mála um, að kjarnorkusprenigj- an sé Vopn par excellence í höndum þeirra þjóða, sem eiga yfir miklum 'landflæmum að ráða. „Kjarnorkustyrjöld milli stór- vélda imyndi leiða til gjöreyð- inga<r“, isagði einn viíisindamað- urinn. Visindamenn telja, að Rúss- land Ihafi á ýmsan hátt 'betri að- stöðu en 'önniur íúki., einkum vegna þesis, htversu Yel það sé varið gegn ' njlósnurum og skemmdarverkamönnum. Til- fellið er, að aliir aapa hástöj^im um nauðsyn sMpulags hvað kjarnoxkuuna snerlir, en eng- inn virðist koma auga á færa leið til að fara í þeim efnum. Margir koma með þá Ihugmynd, að eina skynsamlega' úrlausnin væri sameining alilra ríkja í eitt heimsríki, en slikt er draumsýn ein í augum Amerikumaninia. Vandamáflin í samíbandi við kja'rnorkusprengjúna gera í raun og veru önnur eftirstríðs- vandamiál harla smiávaxin í samanburði við, —-x jatfnvel hið 'hörmulega 'ástand meðal Evrópu arástandið meðal þjóðanna í Ervrópulöndunuim. Framhald á 6. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.