Alþýðublaðið - 04.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1945, Blaðsíða 1
\ Otvarpið: 28.35 Erindi: Um Sir Thomas Moore. — Síð- ara erindi (Gnðbrandur Jónsson prófessor). 21.28 Cpplestur. Kvæði Halldór Helgason skáld). XXV. árp'aneTir, Sunnudaginn 4. nóvember 1945 247. tbl. 5. siðan flytur í dag grein um dr. Hugh Dalton hinn nýja fjármálaráðherra Breta. mrrrmiTiTrvTrrYTYTTrrrrrrrrTrrrTrrrrYrr^ mrrrrrrrrrriYrrrrrr^^ TTVTrrTrrrYTYTYTYTTiTFTí SVELTUR SITJAND! KllAKA, EN FLJÚGANDI FÆR. verður haldin i dag kl. 1,30 í hragga við Loftshryggfu. IVIeðal annars er á boðstélum: 2000,00 krónur í peningum VALSVELTAN VINSÆLASTA ENGIN NOLLI, DRATTURINN 50 AURA. Flugferð til Akureyrar fram og til baka. Ný amerísk hickoryskíði með stöfum og bindingum. Úlvarpsborð mjög vandað. Taurulla Fatnaður allskonar og margt fleira góðra muna, er of langt yrði upp að telja. ; ' yt'Jémi. Síld í tunnutali. Fiskur Kjöf í heilum skrokkum. í íonnatali. INNGANGUR 50 AURA Freistsð gæf&innar, og komið öll á VALS¥ELTUNA. Knattspyrnufélagið Valur. Hiutavelta KVENFÉLAGS NESKIRKJU verður í Mýrarahúsabiarnaskólanum á Seltjarnarnesi í dag kl. 3 e. h. ÞÚSUNDIR ÁGÆTRA MUNA. Ekkert happdrætti, Komið strax á staðinn og kynnið yður hvað er á boðstólum. Hiutaveltan mælir með sér sjálf. Inngangu 50 aura. Ðráttur 50 aura. Kvenfélag Neskirkju. Baðvatnsgeymar fyrirliggjandi. Wélaverkstæði Slgurðar Sveinbjömssonar Skúlatúni 6. — Sími 5753. fil sölu. Vfðfmel 31 symr gamanleikinn Gift ela ógift? í diag kluMcam 3. Aðgönguiniðasala í dag frá kl. 1. Síma 3193. SíÖasta sinn S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld J| kl. 10. — ASgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. S „Kátir eru kariar“ Alfred Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson Kvöidskemmtun í Gamla Bíaó þriðjudaginn 6. nóvember kl. 7,15 e. h. Aðgöngumiðar seldir á mónudaginn í Hljóðfæraverzl- un Sigríðar Helgadóttur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.